„Engilbert Ólafsson (Syðstu-Mörk)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Engilbert Ólafsson''' bóndi í Syðstu-Mörk undir Eyjafjöllum, Eyfellingur, settur hér vegna tengingar við fjölda Eyjafólks.<br> Móðir hans var [[Þorbjörg Jónsdóttir...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 6: Lína 6:
*Heimaslóð.is.
*Heimaslóð.is.
*Manntöl.}}
*Manntöl.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}

Núverandi breyting frá og með 28. júní 2015 kl. 10:44

Engilbert Ólafsson bóndi í Syðstu-Mörk undir Eyjafjöllum, Eyfellingur, settur hér vegna tengingar við fjölda Eyjafólks.
Móðir hans var Þorbjörg Jónsdóttir húsfreyja frá Vilborgarstöðum.
Sonur Guðfinnu Gísladóttur húsfreyju og Engilberts var Gísli Engilbertsson verslunarstjóri og skáld í Juliushaab.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.