„Emma VE-219“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
m
ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 3: Lína 3:


M/b Emma VE 219 var smíðuð á Ísafirði 1919, og kom til Eyja í apríl 1920. Eigandi var Jóhann S.Reyndal bakarameistari. Formaður til loka var Guðmundur Kristjánsson.
M/b Emma VE 219 var smíðuð á Ísafirði 1919, og kom til Eyja í apríl 1920. Eigandi var Jóhann S.Reyndal bakarameistari. Formaður til loka var Guðmundur Kristjánsson.
29.júlí 1920 kaupa bátinn; [[Björn Bjarnason]] frá [[Hlaðbær|Hlaðbæ]], [[Bjarni Einarsson]], faðir hans og [[Jón Einarsson]] á [[Gjábakki|Gjábakka]], bróðir hans. Árið 1921 selja þeir Bjarni og Jón sína hluti, þeim Birni og [[Eiríkur A´sbjörnsson|Eiríki Ásbjörnssyni]], sem var formaður með Emmu 1921-1937, eða 17 ár. [[Eyjólfur Gíslason]] var einnig formaður á Emmu í níu ár.  
29.júlí 1920 kaupa bátinn; [[Björn Bjarnason]] frá [[Hlaðbær|Hlaðbæ]], [[Bjarni Einarsson]], faðir hans og [[Jón Einarsson]] á [[Gjábakki|Gjábakka]], bróðir hans. Árið 1921 selja þeir Bjarni og Jón sína hluti, þeim [[Björn Bjarnason|Birni]] og [[Eiríkur A´sbjörnsson|Eiríki Ásbjörnssyni]], sem var formaður með Emmu 1921-1937, eða 17 ár. [[Eyjólfur Gíslason]] var einnig formaður á Emmu í níu ár.  
Björn var vélstjóri frá 1921-1945, eða 25 ár.  F.3.mars 1893, d. 25.sept. 1947.
Björn var vélstjóri frá 1921-1945, eða 25 ár.  F.3.mars 1893, d. 25.sept. 1947.
Eftir að Eiríkur fór í land, sá hann um aðgerð og söltun aflans, og aðra umhirðu við útgerðina. Emma var seld 21.jan 1951, þremur Vestmannaeyingum.
Eftir að Eiríkur fór í land, sá hann um aðgerð og söltun aflans, og aðra umhirðu við útgerðina. Emma var seld 21.jan 1951, þremur Vestmannaeyingum.

Leiðsagnarval