Emil M. Andersen

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 27. júlí 2006 kl. 15:13 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 27. júlí 2006 kl. 15:13 eftir Daniel (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Emil Marteinn Andersen fæddist 31. júlí 1917 og lést 17. mars 1995. Hann bjó að Heiðarvegi 13.

Emil var formaður með mótorbátinn Metu.

Óskar Kárason samdi formannavísu um Emil:

Malla geta garpsins á
góða seta hvetur,
þegar fetar þungan sjá
þjónað Metu getur.



Heimildir

  • Óskar Kárason. Formannavísur. Vestmannaeyjum, 1950.