„Elliðaey“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 12: Lína 12:
Elliðaey er á náttúruminjaskrá því þar eru mjög miklar og sérstæðar sjófuglabyggðir. Í Elliðaey er að finna helstu varpbyggðir storm- og sjósvölu á Íslandi, sem telja tugþúsundir para. [[Fýll]] og [[langvía]] verpa mikið í Elliðaey, auk [[Lundi|lunda]].  
Elliðaey er á náttúruminjaskrá því þar eru mjög miklar og sérstæðar sjófuglabyggðir. Í Elliðaey er að finna helstu varpbyggðir storm- og sjósvölu á Íslandi, sem telja tugþúsundir para. [[Fýll]] og [[langvía]] verpa mikið í Elliðaey, auk [[Lundi|lunda]].  


Á eyjunni er stórt veiðihús í eigu Elliðaeyjarfélagsins, sem stundar þar [[Lundi|Lundaveiði]] á sumrin og eggjatöku á vorin. Í gamla daga var veiðihúsið kallað "ból". Fyrsta bólið sem reist var í eynni stendur enn. Er það í dag notað sem geymsla og stendur vestan við "Skápana".  Árið 1953 var nýtt ból reist við rætur [[Hábarð]]s því gamla húsið stóðst ekki tímans tönn.  1985 var hafist handa við að byggja nýtt veiðihús á tveimur hæðum sem var áfast húsinu sem byggt var 1953. Lokið var við þá byggingu 1987.  1994 kom í ljós að bólið frá 1953 var orðið það illa farið að ekki var hægt að nota það lengur.  Var það þvi rifið og annað hús reist í staðinn á sama stað, lauk þeirri byggingu 1996.
Á eyjunni er stórt veiðihús í eigu Elliðaeyjarfélagsins, sem stundar þar [[Lundi|Lundaveiði]] á sumrin og eggjatöku á vorin. Í gamla daga var veiðihúsið kallað "ból".   Fyrsta bólið sem reist var í eynni stendur enn. Er það notað sem geymsla og stendur vestan við "Skápana".  Árið 1953 var nýtt ból reist við rætur [[Hábarð]]s því gamla húsið stóðst ekki tímans tönn.  1985 var hafist handa við að byggja nýtt veiðihús á tveimur hæðum sem var áfast húsinu sem byggt var 1953. Lokið var við þá byggingu 1987.  1994 kom í ljós að bólið frá 1953 var orðið það illa farið að ekki var hægt að nota það lengur.  Var það þvi rifið og annað hús reist í staðinn á sama stað, lauk þeirri byggingu 1996.
Á árunum 2000-2001 var reist lítið hús vestan við bólið sem hýsir gufubað Elliðaeyjafélagsins.
Á árunum 2000-2001 var reist lítið hús vestan við bólið sem hýsir gufubað Elliðaeyjafélagsins.


308

breytingar

Leiðsagnarval