„Elliðaey“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
59 bæti fjarlægð ,  22. nóvember 2005
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 12: Lína 12:
Elliðaey er á náttúruminjaskrá því þar eru mjög miklar og sérstæðar sjófuglabyggðir. Í Elliðaey er að finna helstu varpbyggðir storm- og sjósvölu á Íslandi, sem telja tugþúsundir para. [[Fýll]] og [[langvía]] verpa mikið í Elliðaey, auk [[Lundi|lunda]].  
Elliðaey er á náttúruminjaskrá því þar eru mjög miklar og sérstæðar sjófuglabyggðir. Í Elliðaey er að finna helstu varpbyggðir storm- og sjósvölu á Íslandi, sem telja tugþúsundir para. [[Fýll]] og [[langvía]] verpa mikið í Elliðaey, auk [[Lundi|lunda]].  


Á eyjunni er stórt veiðihús í eigu Elliðaeyjarfélagsins, sem stundar þar [[Lundi|Lundaveiði]] á sumrin og eggjatöku á vorin, en húsið er gjarnan leigt út til annarra félagsstarfa. Húsið var byggt árið 1953 við rætur [[Hábarð]]s og hefur verið endurbætt mikið síðan.
Á eyjunni er stórt veiðihús í eigu Elliðaeyjarfélagsins, sem stundar þar [[Lundi|Lundaveiði]] á sumrin og eggjatöku á vorin. Húsið var byggt árið 1953 við rætur [[Hábarð]]s og hefur verið endurbætt mikið síðan.


== Höskuldur í Elliðaey ==
== Höskuldur í Elliðaey ==
308

breytingar

Leiðsagnarval