„Elías Guðmundsson (Jómsborg)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Elías Guðmundsson (Jómsborg)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 5: Lína 5:
1. [[Elías Guðmundsson (Jómsborg)|Elías Guðmundsson]] vélstjóri, f. 24. mars 1909 í Eyjum, d. 11. febrúar 1931.<br>
1. [[Elías Guðmundsson (Jómsborg)|Elías Guðmundsson]] vélstjóri, f. 24. mars 1909 í Eyjum, d. 11. febrúar 1931.<br>
2. [[Guðfinnur Guðmundsson]] skipstjóri, f. 25. júní 1912, d. 22. nóvember 1945, kvæntur [[Olga Karlsdóttir|Olgu Karlsdóttur]], f. 26. mars 1917, d. 12. apríl 1976.<br>
2. [[Guðfinnur Guðmundsson]] skipstjóri, f. 25. júní 1912, d. 22. nóvember 1945, kvæntur [[Olga Karlsdóttir|Olgu Karlsdóttur]], f. 26. mars 1917, d. 12. apríl 1976.<br>
3. [[Guðmann Adólf Guðmundsson (Brekkuhúsi)|Guðmann Adólf Guðmundsson]] vélstjóri í [[Sandprýði]], f. 4. apríl 1914, d. 4. nóvember 1997. Kona hans var [[Ásta Þórhildur Sæmundsdóttir]] frá [[Draumbær|Draumbæ]], f. 27. janúar 1918, d. 4. janúar 1996.<br>
3. [[Guðmann Guðmundsson (Sandprýði)|Guðmann Adólf Guðmundsson]] vélstjóri í [[Sandprýði]], f. 4. apríl 1914, d. 4. nóvember 1997. Kona hans var [[Ásta Þórhildur Sæmundsdóttir]] frá [[Draumbær|Draumbæ]], f. 27. janúar 1918, d. 4. janúar 1996.<br>
Barn Elínar og stjúpbarn Guðmundar:<br>
Barn Elínar og stjúpbarn Guðmundar:<br>
4. [[Kjartan Árnason (Kirkjuhól)|Kjartan Árnason]] skipstjóri og útgerðarmaður á [[v.b. Gylfi VE-218|Gylfa VE-218]], f. 2. október 1896 á Ketilsstöðum í Mýrdal, d. 18. júní 1929. Kona Kjartans var [[Sigríður Valtýsdóttir (Kirkjuhól)|Sigríður Valtýsdóttir]] húsfreyja, f. 5. ágúst 1896 á Önundarhorni u. Eyjafjöllum, d. 25. maí 1974.<br>
4. [[Kjartan Árnason (Kirkjuhól)|Kjartan Árnason]] skipstjóri og útgerðarmaður á [[v.b. Gylfi VE-218|Gylfa VE-218]], f. 2. október 1896 á Ketilsstöðum í Mýrdal, d. 18. júní 1929. Kona Kjartans var [[Sigríður Valtýsdóttir (Kirkjuhól)|Sigríður Valtýsdóttir]] húsfreyja, f. 5. ágúst 1896 á Önundarhorni u. Eyjafjöllum, d. 25. maí 1974.<br>

Núverandi breyting frá og með 14. október 2019 kl. 14:11

Elías Guðmundsson vélstjóri, f. 24. mars 1909 í Jómsborg og lést 11. febrúar 1931.
Foreldrar hans voru Guðmundur Pálsson, síðar bóndi í Brekkuhúsi, f. 15. janúar 1884, d. 3. mars 1956, og kona hans Elín Runólfsdóttir húsfreyja, f. 20. september 1873, d. 7. mars 1969.

Börn Elínar og Guðmundar:
1. Elías Guðmundsson vélstjóri, f. 24. mars 1909 í Eyjum, d. 11. febrúar 1931.
2. Guðfinnur Guðmundsson skipstjóri, f. 25. júní 1912, d. 22. nóvember 1945, kvæntur Olgu Karlsdóttur, f. 26. mars 1917, d. 12. apríl 1976.
3. Guðmann Adólf Guðmundsson vélstjóri í Sandprýði, f. 4. apríl 1914, d. 4. nóvember 1997. Kona hans var Ásta Þórhildur Sæmundsdóttir frá Draumbæ, f. 27. janúar 1918, d. 4. janúar 1996.
Barn Elínar og stjúpbarn Guðmundar:
4. Kjartan Árnason skipstjóri og útgerðarmaður á Gylfa VE-218, f. 2. október 1896 á Ketilsstöðum í Mýrdal, d. 18. júní 1929. Kona Kjartans var Sigríður Valtýsdóttir húsfreyja, f. 5. ágúst 1896 á Önundarhorni u. Eyjafjöllum, d. 25. maí 1974.

Elías var með foreldrum sínum í Jómsborg 1910, í Hjálmholti 1920 og á Kirkjuhól.
Hann nam vélstjórn og varð vélstjóri.
Elías varð berklaveikur og dvaldi á Vífilsstöðum, lést 1931. Hann var ókvæntur og barnlaus.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.