„Einar Sigurfinnsson (yngri)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 3: Lína 3:
Einar stundaði sjómennsku í langan tíma, meðal annars á Sæfaxa NK sem gerður var út frá Eyjum. Frá 1992 starfaði hann í Endurvinnslunni við að taka á móti dósum og flöskum. Í Endurvinnslunni titlaði hann sjálfan sig ''dósent'' enda væri hann í því allan daginn að taka á móti dósum.
Einar stundaði sjómennsku í langan tíma, meðal annars á Sæfaxa NK sem gerður var út frá Eyjum. Frá 1992 starfaði hann í Endurvinnslunni við að taka á móti dósum og flöskum. Í Endurvinnslunni titlaði hann sjálfan sig ''dósent'' enda væri hann í því allan daginn að taka á móti dósum.


Einar hafði viðurnefnið klink og var í daglegu tali kallaður Einar klink. Mun viðurnefnið hafa tengst bíóferðum ungra manna á árum áður. Einari var ekki illa við viðurnefnið því einkanúmerið á bílnum hans var KLINK. Einar var góður söngvari og söng á sínum yngri árum með danshljómsveitum.
Einar hafði viðurnefnið „klink“ og var í daglegu tali kallaður ''Einar klink''. Mun viðurnefnið hafa tengst bíóferðum ungra manna á árum áður. Einari var ekki illa við viðurnefnið því einkanúmerið á bílnum hans var KLINK. Einar var góður söngvari og söng á sínum yngri árum með danshljómsveitum.


{{Heimildir|
{{Heimildir|
11.675

breytingar

Leiðsagnarval