„Einar Guðmundsson (Málmey)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: thumb|220px|Gísli Eyjólfsson og Einar taka við viðurkenningum fyrir vel unnin störf. '''Einar Sæmundur Guðmundsson''' fæddist 14. júlí 1914 og l...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Gísli og Einar.jpg|thumb|220px|Gísli Eyjólfsson og Einar taka við viðurkenningum fyrir vel unnin störf.]]
[[Mynd:Gísli og Einar.jpg|thumb|220px|Gísli Eyjólfsson og Einar taka við viðurkenningum fyrir vel unnin störf.]]
'''Einar Sæmundur Guðmundsson''' fæddist 14. júlí 1914 og lést 21. mars 1995. Einar Guðmundsson frá [[Málmey]], var formaður með Viggó 1937-1939, háseti á e/s Sæfelli í stríðinu, skipstjóri á b/v Helgafelli 1946-47 og á m/b [[Björg VE|Björgu Ve]] 1950-1964.  
'''Einar Sæmundur Guðmundsson''' fæddist 14. júlí 1914 og lést 21. mars 1995. Einar Guðmundsson frá [[Málmey]], var formaður með Viggó 1937-1939, háseti á e/s Sæfelli í stríðinu, skipstjóri á b/v Helgafelli 1946-47 og á m/b [[Björg VE|Björgu Ve]] 1950-1964.  
Einar starfaði síðar á hafnarvoginni í Vestmannaeyjum.
Einar starfaði síðar á hafnarvoginni í Vestmannaeyjum. <br>
Hann bjó í [[Hrauntún]]i 11 en var kenndur við [[Málmey]].
{{Heimildir|
*Gísli Eyjólfsson frá Bessastöðum.}}
=Frekari umfjöllun=
[[Mynd:KG-mannamyndir 2099.jpg|thumb|200px|''Einar og Guðfinna.]]
'''Einar Saæmundur Guðmundsson''' frá [[Málmey|Málmey við Hásteinsveg 32]], sjómaður, vélstjóri, skipstjóri, útgerðarmaður fæddist 14. júlí 1914 á [[Hjalli|Hjalla við Vestmannabraut 57]] og lést 21. mars 1995.<br>
Foreldrar hans voru [[Guðmundur Jónsson (Málmey)|Guðmundur Jónsson]] frá Eystri-Móhúsum á Stokkseyri, verkamaður, sjómaður, f. 7. febrúar 1875, d. 25. nóvember 1953, og kona hans [[Kristbjörg Einarsdóttir (Málmey)|Kristbjörg Einarsdóttir]] frá Málmey á  Skagafirði, húsfreyja, f. 2. desember 1886, d. 27. nóvember 1967.
 
Einar var með foreldrum sínum.<br>
Hann lauk fiskimannaprófi í Reykjavík 1946, lauk vélstjóranámskeiði.<br>
Einar var sjómaður frá 1929, oftast á vélbátum frá Eyjum. Hann var formaður á Viggó 1937-1939, var háseti á [[Sæfell VE 30|Sæfelli]] í Heimsstyrjöldinni,  skipstjóri á Helgafelli VE 1946-1947.<br>
Einar var einn af eigendum Bjargar VE og skipstjóri á henni 1950-1964.<br>
Hann vann síðan á hafnarvoginni.<br>
Einar vann mikið að félagsmálum sjómanna, var gjaldkeri í Verðandi
um skeið  frá 1967.<br>
Þau Guðfinna giftu sig 1937, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu á [[Búrfell|Búrfelli við Hásteinsveg 12]] við fæðingu Gísla 1939, á [[Stóra-Heiði|Stóru-Heiði]] við fæðingu Kristbjargar 1940 og þar bjuggu þau 1945. Þau bjuggu í [[Miðey]] 1949, byggðu húsið að [[Austurvegur|Austurvegi 18]] 1950 og bjuggu þar til Goss, en húsið fór undir hraun.<br>
Hjá þeim dvaldi Halldóra móðir Guðfinnu um skeið. Hún lést 1970.<br>
Eftir gos byggðu þau húsið [[Hrauntún|Hrauntúni 11]].<br>
 
I. Kona Einars, (23. október 1937), var [[Guðfinna Bjarnadóttir (Austurvegi)|Guðfinna Bjarnadóttir]] frá Gerðisstekk í Norðfirði, S.-Múl., f. 19. janúar 1918, d. 1. ágúst 2008.<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Gísli Einarsson (stýrimaður)|Gísli Einarsson]] sjómaður,  stýrimaður, f.  26. september 1939 á [[Búrfell]]i.<br>
2. [[Kristbjörg Einarsdóttir (hárgreiðslumeistari)|Kristbjörg Einarsdóttir]] húsfreyja, hárgreiðslumeistari á Selfossi, f.  26. nóvember 1940 á [[Stóra-Heiði|Stóru-Heiði]].
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Íslendingabók.
*Manntöl.
*Prestþjónustubækur.
*Skipstjóra- og stýrimannatal. Guðmundur Jakobsson. Ægisútgáfan 1979.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Sjómenn]]
[[Flokkur: Vélstjórar]]
[[Flokkur: Skipstjórar]]
[[Flokkur: Útgerðarmenn]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar á Búrfelli]]
[[Flokkur: Íbúar við Hásteinsveg]]
[[Flokkur: Íbúar á Stóru-Heiði]]
[[Flokkur: Íbúar við Sólhlíð]]
[[Flokkur: Íbúar í Miðey]]
[[Flokkur: Íbúar við Heimagötu]]
[[Flokkur: Íbúar við Austurveg]]
[[Flokkur: Íbúar við  Hrauntún]]
 


Hann bjó í [[Hrauntún]]i 11 en var kenndur við [[Málmey]].


== Myndir  ==
== Myndir  ==
Lína 21: Lína 65:


</gallery>
</gallery>
{{Heimildir|
*Gísli Eyjólfsson frá Bessastöðum.}}
[[Flokkur:Skipstjórar]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur:Íbúar við Hrauntún]]

Leiðsagnarval