„Einar Guðmundsson (Málmey)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: thumb|220px|Gísli Eyjólfsson og Einar taka við viðurkenningum fyrir vel unnin störf. '''Einar Sæmundur Guðmundsson''' fæddist 14. júlí 1914 og l...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Gísli og Einar.jpg|thumb|220px|Gísli Eyjólfsson og Einar taka við viðurkenningum fyrir vel unnin störf.]]
[[Mynd:Gísli og Einar.jpg|thumb|220px|Gísli Eyjólfsson og Einar taka við viðurkenningum fyrir vel unnin störf.]]
'''Einar Sæmundur Guðmundsson''' fæddist 14. júlí 1914 og lést 21. mars 1995. Einar Guðmundsson frá [[Málmey]], var formaður með Viggó 1937-1939, háseti á e/s Sæfelli í stríðinu, skipstjóri á b/v Helgafelli 1946-47 og á m/b [[Björg VE|Björgu Ve]] 1950-1964.  
'''Einar Sæmundur Guðmundsson''' fæddist 14. júlí 1914 og lést 21. mars 1995. Einar Guðmundsson frá [[Málmey]], var formaður með Viggó 1937-1939, háseti á e/s Sæfelli í stríðinu, skipstjóri á b/v Helgafelli 1946-47 og á m/b [[Björg VE|Björgu Ve]] 1950-1964.  
Einar starfaði síðar á hafnarvoginni í Vestmannaeyjum.
Einar starfaði síðar á hafnarvoginni í Vestmannaeyjum. <br>
Hann bjó í [[Hrauntún]]i 11 en var kenndur við [[Málmey]].
{{Heimildir|
*Gísli Eyjólfsson frá Bessastöðum.}}
=Frekari umfjöllun=
[[Mynd:KG-mannamyndir 2099.jpg|thumb|200px|''Einar og Guðfinna.]]
'''Einar Saæmundur Guðmundsson''' frá [[Málmey|Málmey við Hásteinsveg 32]], sjómaður, vélstjóri, skipstjóri, útgerðarmaður fæddist 14. júlí 1914 á [[Hjalli|Hjalla við Vestmannabraut 57]] og lést 21. mars 1995.<br>
Foreldrar hans voru [[Guðmundur Jónsson (Málmey)|Guðmundur Jónsson]] frá Eystri-Móhúsum á Stokkseyri, verkamaður, sjómaður, f. 7. febrúar 1875, d. 25. nóvember 1953, og kona hans [[Kristbjörg Einarsdóttir (Málmey)|Kristbjörg Einarsdóttir]] frá Málmey á  Skagafirði, húsfreyja, f. 2. desember 1886, d. 27. nóvember 1967.
 
Einar var með foreldrum sínum.<br>
Hann lauk fiskimannaprófi í Reykjavík 1946, lauk vélstjóranámskeiði.<br>
Einar var sjómaður frá 1929, oftast á vélbátum frá Eyjum. Hann var formaður á Viggó 1937-1939, var háseti á [[Sæfell VE 30|Sæfelli]] í Heimsstyrjöldinni,  skipstjóri á Helgafelli VE 1946-1947.<br>
Einar var einn af eigendum Bjargar VE og skipstjóri á henni 1950-1964.<br>
Hann vann síðan á hafnarvoginni.<br>
Einar vann mikið að félagsmálum sjómanna, var gjaldkeri í Verðandi
um skeið  frá 1967.<br>
Þau Guðfinna giftu sig 1937, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu á [[Búrfell|Búrfelli við Hásteinsveg 12]] við fæðingu Gísla 1939, á [[Stóra-Heiði|Stóru-Heiði]] við fæðingu Kristbjargar 1940 og þar bjuggu þau 1945. Þau bjuggu í [[Miðey]] 1949, byggðu húsið að [[Austurvegur|Austurvegi 18]] 1950 og bjuggu þar til Goss, en húsið fór undir hraun.<br>
Hjá þeim dvaldi Halldóra móðir Guðfinnu um skeið. Hún lést 1970.<br>
Eftir gos byggðu þau húsið [[Hrauntún|Hrauntúni 11]].<br>
 
I. Kona Einars, (23. október 1937), var [[Guðfinna Bjarnadóttir (Austurvegi)|Guðfinna Bjarnadóttir]] frá Gerðisstekk í Norðfirði, S.-Múl., f. 19. janúar 1918, d. 1. ágúst 2008.<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Gísli Einarsson (stýrimaður)|Gísli Einarsson]] sjómaður,  stýrimaður, f.  26. september 1939 á [[Búrfell]]i.<br>
2. [[Kristbjörg Einarsdóttir (hárgreiðslumeistari)|Kristbjörg Einarsdóttir]] húsfreyja, hárgreiðslumeistari á Selfossi, f.  26. nóvember 1940 á [[Stóra-Heiði|Stóru-Heiði]].
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Íslendingabók.
*Manntöl.
*Prestþjónustubækur.
*Skipstjóra- og stýrimannatal. Guðmundur Jakobsson. Ægisútgáfan 1979.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Sjómenn]]
[[Flokkur: Vélstjórar]]
[[Flokkur: Skipstjórar]]
[[Flokkur: Útgerðarmenn]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar á Búrfelli]]
[[Flokkur: Íbúar við Hásteinsveg]]
[[Flokkur: Íbúar á Stóru-Heiði]]
[[Flokkur: Íbúar við Sólhlíð]]
[[Flokkur: Íbúar í Miðey]]
[[Flokkur: Íbúar við Heimagötu]]
[[Flokkur: Íbúar við Austurveg]]
[[Flokkur: Íbúar við  Hrauntún]]
 


Hann bjó í [[Hrauntún]]i 11 en var kenndur við [[Málmey]].


== Myndir  ==
== Myndir  ==
Lína 21: Lína 65:


</gallery>
</gallery>
{{Heimildir|
*Gísli Eyjólfsson frá Bessastöðum.}}
[[Flokkur:Skipstjórar]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur:Íbúar við Hrauntún]]

Útgáfa síðunnar 9. nóvember 2022 kl. 13:59

Gísli Eyjólfsson og Einar taka við viðurkenningum fyrir vel unnin störf.

Einar Sæmundur Guðmundsson fæddist 14. júlí 1914 og lést 21. mars 1995. Einar Guðmundsson frá Málmey, var formaður með Viggó 1937-1939, háseti á e/s Sæfelli í stríðinu, skipstjóri á b/v Helgafelli 1946-47 og á m/b Björgu Ve 1950-1964. Einar starfaði síðar á hafnarvoginni í Vestmannaeyjum.
Hann bjó í Hrauntúni 11 en var kenndur við Málmey.


Heimildir

  • Gísli Eyjólfsson frá Bessastöðum.

Frekari umfjöllun

Einar og Guðfinna.

Einar Saæmundur Guðmundsson frá Málmey við Hásteinsveg 32, sjómaður, vélstjóri, skipstjóri, útgerðarmaður fæddist 14. júlí 1914 á Hjalla við Vestmannabraut 57 og lést 21. mars 1995.
Foreldrar hans voru Guðmundur Jónsson frá Eystri-Móhúsum á Stokkseyri, verkamaður, sjómaður, f. 7. febrúar 1875, d. 25. nóvember 1953, og kona hans Kristbjörg Einarsdóttir frá Málmey á Skagafirði, húsfreyja, f. 2. desember 1886, d. 27. nóvember 1967.

Einar var með foreldrum sínum.
Hann lauk fiskimannaprófi í Reykjavík 1946, lauk vélstjóranámskeiði.
Einar var sjómaður frá 1929, oftast á vélbátum frá Eyjum. Hann var formaður á Viggó 1937-1939, var háseti á Sæfelli í Heimsstyrjöldinni, skipstjóri á Helgafelli VE 1946-1947.
Einar var einn af eigendum Bjargar VE og skipstjóri á henni 1950-1964.
Hann vann síðan á hafnarvoginni.
Einar vann mikið að félagsmálum sjómanna, var gjaldkeri í Verðandi um skeið frá 1967.
Þau Guðfinna giftu sig 1937, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu á Búrfelli við Hásteinsveg 12 við fæðingu Gísla 1939, á Stóru-Heiði við fæðingu Kristbjargar 1940 og þar bjuggu þau 1945. Þau bjuggu í Miðey 1949, byggðu húsið að Austurvegi 18 1950 og bjuggu þar til Goss, en húsið fór undir hraun.
Hjá þeim dvaldi Halldóra móðir Guðfinnu um skeið. Hún lést 1970.
Eftir gos byggðu þau húsið Hrauntúni 11.

I. Kona Einars, (23. október 1937), var Guðfinna Bjarnadóttir frá Gerðisstekk í Norðfirði, S.-Múl., f. 19. janúar 1918, d. 1. ágúst 2008.
Börn þeirra:
1. Gísli Einarsson sjómaður, stýrimaður, f. 26. september 1939 á Búrfelli.
2. Kristbjörg Einarsdóttir húsfreyja, hárgreiðslumeistari á Selfossi, f. 26. nóvember 1940 á Stóru-Heiði.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.
  • Skipstjóra- og stýrimannatal. Guðmundur Jakobsson. Ægisútgáfan 1979.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.



Myndir