„Einar Einarsson (Kastala)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Einar Einarsson (Kastala)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Einar Einarsson''' tómthúsmaður í [[Kastali|Kastala]] fæddist 25. september 1812 í Káragerði í V-Landeyjum  og lést 18. nóvember 1842.<br>
'''Einar Einarsson''' tómthúsmaður í [[Kastali|Kastala]] fæddist 25. september 1812 í Káragerði í V-Landeyjum  og drukknaði 18. nóvember 1842.<br>
Faðir hans var Einar bóndi í Efri-Vatnahjáleigu, Búðarhóli og Álftarhóli í A-Landeyjum, f. 17. maí 1786, d. 6. febrúar 1819, Einarsson bónda á Kanastöðum þar, f. 30. janúar 1747, á lífi 1813, Einarssonar bónda í Drangshlíð u. Eyjafjöllum, f. 1710, Hallssonar, og konu Einars Hallssonar, Iðbjargar húsfreyju, f. 1708, Einarsdóttur.<br>
Faðir hans var Einar bóndi í Efri-Vatnahjáleigu, Búðarhóli og Álftarhóli í A-Landeyjum, f. 17. maí 1786, d. 6. febrúar 1819, Einarsson bónda á Kanastöðum þar, f. 30. janúar 1747, á lífi 1813, Einarssonar bónda í Drangshlíð u. Eyjafjöllum, f. 1710, Hallssonar, og konu Einars Hallssonar, Iðbjargar húsfreyju, f. 1708, Einarsdóttur.<br>
Móðir Einars í Efri-Vatnahjáleigu og síðari kona Einars á Kanastöðum var Anna húsfreyja, f. 1742, d. 2. nóvember 1812, Vigfúsdóttir.<br>
Móðir Einars í Efri-Vatnahjáleigu og síðari kona Einars á Kanastöðum var Anna húsfreyja, f. 1742, d. 2. nóvember 1812, Vigfúsdóttir.<br>
Lína 6: Lína 6:
Móðir Hallberu í Efri-Vatnahjáleigu og kona Benedikts á Arngeirsstöðum var Ingveldur húsfreyja, f. 1744, d. 11. júlí 1817, Þorkelsdóttir bónda á Grjótá í Fljótshlíð, f. 1714, d. 3. september 1783, Höskuldssonar, og konu hans, Gunnhildar húsfreyju, f. 1715, d. 20. janúar 1799, Hafliðadóttur.<br>
Móðir Hallberu í Efri-Vatnahjáleigu og kona Benedikts á Arngeirsstöðum var Ingveldur húsfreyja, f. 1744, d. 11. júlí 1817, Þorkelsdóttir bónda á Grjótá í Fljótshlíð, f. 1714, d. 3. september 1783, Höskuldssonar, og konu hans, Gunnhildar húsfreyju, f. 1715, d. 20. janúar 1799, Hafliðadóttur.<br>


Einar var bróðir [[Benedikt Einarsson (Gjábakka)|Benedikts Einarssonar]] formanns á [[Gjábakki|Gjábakka]] 1840, f. 15. október 1809, d. 19. júní 1850.<br>
Einar var bróðir [[Benedikt Einarsson (Götu)|Benedikts Einarssonar]] formanns á [[Gjábakki|Gjábakka]] 1840, f. 15. október 1809, d. 19. júní 1850.<br>


Einar var með foreldrum sínum á Búðarhóli í A-Landeyjum 1816. Hann var vinnumaður í Voðmúlastaðahjáleigu í A-Landeyjum 1835. <br>
Einar var með foreldrum sínum á Búðarhóli í A-Landeyjum 1816. Hann var vinnumaður í Voðmúlastaðahjáleigu í A-Landeyjum 1835. <br>
Hann var kominn til Eyja 1840 og var þar vinnumaður á [[Fögruvellir|Fögruvöllum]], og þar var Sigríður Ámundadóttir ógift 41 árs vinnukona.<br>
Hann var kominn til Eyja 1840 og var þar vinnumaður á [[Fögruvellir|Fögruvöllum]], og þar var Sigríður Ámundadóttir ógift 41 árs vinnukona.<br>
Einar lést 1842.<br>
Einar fórst með [[Vigfús Bergsson (Stakkagerði)|Vigfúsi Bergssyni]] bónda í Stakkagerði og fjórum öðrum, er þeir voru á leið í [[Elliðaey]] 18. nóvember 1842.<br>
Þeir, sem fórust, voru:<br>
1. [[Vigfús Bergsson (Stakkagerði)|Vigfús Bergsson]] bóndi og hreppstjóri í [[Stakkagerði]], 31 árs. <br>
2. [[Guðmundur Sigurðsson (Oddsstöðum)|Guðmundur Sigurðsson]] bóndi á [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]].<br>
3. [[Brandur Eiríksson (Brandshúsi)|Brandur Eiríksson]] tómthúsmaður frá [[Brandshús]]i, 45 ára. <br>
4.  Einar  Einarsson  tómthúsmaður frá [[Kastali|Kastala]], 30 ára. <br>
5. [[Magnús Sigmundsson (Oddsstöðum)|Magnús Sigmundsson]]  sjómaður frá Oddsstöðum, 24 ára. <br>
6. [[Sæmundur Runólfsson (Gjábakka)|Sæmundur Runólfsson]], vinnumaður á [[Gjábakki|Gjábakka]], 22 ára. <br>


Kona Einars í Kastala, (12. maí 1842), var [[Sigríður Ámundadóttir (Kastala)|Sigríður Ámundadóttir]] húsfreyja í Kastala, f. 1798, d. 26. maí 1863.<br>
Kona Einars í Kastala, (12. maí 1842), var [[Sigríður Ámundadóttir (Kastala)|Sigríður Ámundadóttir]] húsfreyja í Kastala, f. 1798, d. 26. maí 1863.<br>

Útgáfa síðunnar 24. febrúar 2015 kl. 20:27

Einar Einarsson tómthúsmaður í Kastala fæddist 25. september 1812 í Káragerði í V-Landeyjum og drukknaði 18. nóvember 1842.
Faðir hans var Einar bóndi í Efri-Vatnahjáleigu, Búðarhóli og Álftarhóli í A-Landeyjum, f. 17. maí 1786, d. 6. febrúar 1819, Einarsson bónda á Kanastöðum þar, f. 30. janúar 1747, á lífi 1813, Einarssonar bónda í Drangshlíð u. Eyjafjöllum, f. 1710, Hallssonar, og konu Einars Hallssonar, Iðbjargar húsfreyju, f. 1708, Einarsdóttur.
Móðir Einars í Efri-Vatnahjáleigu og síðari kona Einars á Kanastöðum var Anna húsfreyja, f. 1742, d. 2. nóvember 1812, Vigfúsdóttir.

Móðir Einars í Kastala og kona Einars í Efri-Vatnahjáleigu var Hallbera húsfreyja, f. 1779 á Kirkjulæk í Fljótshlíð, d. 14. maí 1858 á Ljótarstöðum í A-Landeyjum, Benediktsdóttir bónda á Arngeirsstöðum í Fljótshlíð, f. 1746, d. 6. febrúar 1806, Eyjólfssonar bónda í Stóru-Mörk u. Eyjafjöllum, f. 1693, d. 1769, Jónssonar, og konu Eyjólfs, Helgu húsfreyju, f. 1720, d. 4. febrúar 1804, Eyjólfsdóttur.
Móðir Hallberu í Efri-Vatnahjáleigu og kona Benedikts á Arngeirsstöðum var Ingveldur húsfreyja, f. 1744, d. 11. júlí 1817, Þorkelsdóttir bónda á Grjótá í Fljótshlíð, f. 1714, d. 3. september 1783, Höskuldssonar, og konu hans, Gunnhildar húsfreyju, f. 1715, d. 20. janúar 1799, Hafliðadóttur.

Einar var bróðir Benedikts Einarssonar formanns á Gjábakka 1840, f. 15. október 1809, d. 19. júní 1850.

Einar var með foreldrum sínum á Búðarhóli í A-Landeyjum 1816. Hann var vinnumaður í Voðmúlastaðahjáleigu í A-Landeyjum 1835.
Hann var kominn til Eyja 1840 og var þar vinnumaður á Fögruvöllum, og þar var Sigríður Ámundadóttir ógift 41 árs vinnukona.
Einar fórst með Vigfúsi Bergssyni bónda í Stakkagerði og fjórum öðrum, er þeir voru á leið í Elliðaey 18. nóvember 1842.
Þeir, sem fórust, voru:
1. Vigfús Bergsson bóndi og hreppstjóri í Stakkagerði, 31 árs.
2. Guðmundur Sigurðsson bóndi á Oddsstöðum.
3. Brandur Eiríksson tómthúsmaður frá Brandshúsi, 45 ára.
4. Einar Einarsson tómthúsmaður frá Kastala, 30 ára.
5. Magnús Sigmundsson sjómaður frá Oddsstöðum, 24 ára.
6. Sæmundur Runólfsson, vinnumaður á Gjábakka, 22 ára.

Kona Einars í Kastala, (12. maí 1842), var Sigríður Ámundadóttir húsfreyja í Kastala, f. 1798, d. 26. maí 1863.
Þau munu hafa verið barnlaus.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.is.
  • Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.