„Eggert Gunnarsson (Víðivöllum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Eggert Gunnarsson.jpg|thumb|250px|Eggert]]
[[Mynd:Eggert Gunnarsson.jpg|thumb|250px|Eggert]]
'''Eggert Gunnarsson''' fæddist 4. september 1922 og lést 4. janúar 1991. Foreldrar Eggerts voru [[Gunnar Marel Jónsson]] skipasmíðameistari og kona hans [[Sigurlaug Pálsdóttir]]. Eggert var sjöundi í hópi tólf alsystkina, en auk þeirra voru þrjú eldri hálfsystkini.  
'''Eggert Gunnarsson''' fæddist 4. september 1922 og lést 4. janúar 1991. Foreldrar Eggerts voru [[Gunnar Marel Jónsson]] skipasmíðameistari og kona hans [[Sigurlaug Pálsdóttir (Horninu)|Sigurlaug Pálsdóttir]]. Eggert var sjöundi í hópi tólf alsystkina, en auk þeirra voru þrjú eldri hálfsystkini.  


Eiginkona Eggerts var [[Jóna Guðrún Ólafsdóttir (Víðivöllum)|Jóna Guðrún Ólafsdóttir]] frá [[Víðivellir|Víðivöllum]]. Þau bjuggu framan af á Víðivöllum en Eggert byggði hús á [[Sóleyjargata|Sóleyjargötu]] 12 og bjuggu þau þar þaðan af. Þau áttu 6 börn; [[Ólafur Eggertsson|Ólaf]], [[Svava Eggertsdóttir|Svövu]], [[Guðfinna Edda Eggertsdóttir|Guðfinnu]], [[Gunnar Marel Eggertsson|Gunnar]], [[Sigurlaug Eggertsdóttir|Sigurlaugu]] og [[Óskar Eggertsson|Óskar]].
Eiginkona Eggerts var [[Jóna Guðrún Ólafsdóttir (Víðivöllum)|Jóna Guðrún Ólafsdóttir]] frá [[Víðivellir|Víðivöllum]]. Þau bjuggu framan af á Víðivöllum en Eggert byggði hús á [[Sóleyjargata|Sóleyjargötu]] 12 og bjuggu þau þar þaðan af. Þau áttu 6 börn; [[Ólafur Eggertsson|Ólaf]], [[Svava Eggertsdóttir|Svövu]], [[Guðfinna Edda Eggertsdóttir|Guðfinnu]], [[Gunnar Marel Eggertsson|Gunnar]], [[Sigurlaug Eggertsdóttir|Sigurlaugu]] og [[Óskar Eggertsson (Víðivöllum)|Óskar]].


Eggert var skipasmiður og lærði hann þá iðn af föður sínum. Hann lauk sveinsprófi í iðninni árið 1944. Eggert tók við [[Dráttarbraut Vestmannaeyja]] þegar faðir hans þurfti að hætta vegna heilsu.
Eggert var skipasmiður og lærði hann þá iðn af föður sínum. Hann lauk sveinsprófi í iðninni árið 1944. Eggert tók við [[Dráttarbraut Vestmannaeyja]] þegar faðir hans þurfti að hætta vegna heilsu.

Núverandi breyting frá og með 25. ágúst 2022 kl. 13:28

Eggert

Eggert Gunnarsson fæddist 4. september 1922 og lést 4. janúar 1991. Foreldrar Eggerts voru Gunnar Marel Jónsson skipasmíðameistari og kona hans Sigurlaug Pálsdóttir. Eggert var sjöundi í hópi tólf alsystkina, en auk þeirra voru þrjú eldri hálfsystkini.

Eiginkona Eggerts var Jóna Guðrún Ólafsdóttir frá Víðivöllum. Þau bjuggu framan af á Víðivöllum en Eggert byggði hús á Sóleyjargötu 12 og bjuggu þau þar þaðan af. Þau áttu 6 börn; Ólaf, Svövu, Guðfinnu, Gunnar, Sigurlaugu og Óskar.

Eggert var skipasmiður og lærði hann þá iðn af föður sínum. Hann lauk sveinsprófi í iðninni árið 1944. Eggert tók við Dráttarbraut Vestmannaeyja þegar faðir hans þurfti að hætta vegna heilsu.

Óskar Kárason skrifaði formannavísu um Eggert:

Eggert á lög nú leggur
liðtækur skipasmiður,
niður Gunnars á gniði
gamla Erlingi damlar.
Nær sá í fisk á færi,
flæða, ef gefur næði.
Færan má fírinn bæra
fjallamann góðan kalla.

Önnur umfjöllun á Heimaslóð: Ritverk Árna Árnasonar/Eggert Gunnarsson

Myndir


Heimildir

  • Óskar Kárason. Formannavísur II. Vestmannaeyjum, 1956.