„Dóróthea Sveinsdóttir (Brimnesi)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Dóróthea Sveinsdóttir''' frá Ytri-Sólheimum í Mýrdal, síðar húsfreyja á Brimnesi fæddist 30. október 1864 á Ytri-Sólheimum og lést 5. mars 1941.<br> Foreldrar h...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 5: Lína 5:
Hún var vinnukona í Stóru-Mörk u. V-Eyjafjöllum 1890, var með Sigurhans og 5 börnum þeirra í sambýli við tengdaföður sinn og síðari konu hans þar 1901.<br>
Hún var vinnukona í Stóru-Mörk u. V-Eyjafjöllum 1890, var með Sigurhans og 5 börnum þeirra í sambýli við tengdaföður sinn og síðari konu hans þar 1901.<br>
Þau Sigurhans giftust 1892.<br>
Þau Sigurhans giftust 1892.<br>
Þau fluttust  að Gerðakoti 1903 og bjuggu þar, en fluttust að [[Bræðraborg]] í Eyjum 1911.<br>
Þau fluttust  að Gerðakoti u. Eyjafjöllum 1903 og bjuggu þar, en fluttust að [[Bræðraborg]] í Eyjum 1911.<br>
Dóróthea og Sigurhans fluttust að [[Steinar|Steinum]] 1918, að [[Brimberg]]i 1924. Þar bjuggu þau síðan.<br>
Dóróthea og Sigurhans fluttust að [[Steinar|Steinum]] 1918, að [[Brimnes]]i 1924. Þar bjuggu þau síðan.<br>
Sigurhans lést 1931 og Dóróthea 1941.
Sigurhans lést 1931 og Dóróthea 1941.



Útgáfa síðunnar 19. október 2017 kl. 17:53

Dóróthea Sveinsdóttir frá Ytri-Sólheimum í Mýrdal, síðar húsfreyja á Brimnesi fæddist 30. október 1864 á Ytri-Sólheimum og lést 5. mars 1941.
Foreldrar hennar voru Sveinn Árnason bóndi, f. 1835 í Pétursey í Mýrdal. drukknaði 29. apríl 1887, og kona hans Margrét Berentsdóttir húsfreyja, f. 7. mars 1838 á Ytri-Sólheimum, d. 29. mars 1910.

Dóróthea var með foreldrum sínum í bernsku. Þau skildu og Dóróthea var með föður sínum í Krókatúni á Miðnesi 1880.
Hún var vinnukona í Stóru-Mörk u. V-Eyjafjöllum 1890, var með Sigurhans og 5 börnum þeirra í sambýli við tengdaföður sinn og síðari konu hans þar 1901.
Þau Sigurhans giftust 1892.
Þau fluttust að Gerðakoti u. Eyjafjöllum 1903 og bjuggu þar, en fluttust að Bræðraborg í Eyjum 1911.
Dóróthea og Sigurhans fluttust að Steinum 1918, að Brimnesi 1924. Þar bjuggu þau síðan.
Sigurhans lést 1931 og Dóróthea 1941.

Maður Dórótheu, (21. október 1892), var Sigurhans Ólafsson verkamaður, f. 12. september 1861 í Stóru-Mörk u. V-Eyjafjöllum, d. 26. september 1931.
Börn Sigurhans og Dórótheu í Eyjum:
1. Ólafur Ágúst Sigurhansson sjómaður, f. 27. ágúst 1888, drukknaði 14. janúar 1915.
2. Sveinn Sigurhansson vélstjóri, múrari, f. 21. júní 1902, d. 6. desember 1963.
3. Þorbjörg Sigurhansdóttir húsfreyja, f. 21. mars 1894, d. 4. mars 1964.
4. Þorbjörn Sigurhansson sjómaður, f. 7. febrúar 1896, d. 13. ágúst 1981.
5. Tómas Karl Sigurhansson skósmiður, f. 21. janúar 1898, d. 24. janúar 1987.
5. Berent Sigurhansson smiður, f. 24. mars 1900, d. 24. desember 1922.
6. Óskar Sigurhansson vélsmiður, f. 29. apríl 1902, d. 1. apríl 1979.
7. Aðalsteinn Sigurhansson sjómaður, f. 27. nóvember 1903, drukknaði 23. janúar 1927.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.is.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.
  • Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.