„Brimnes“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
630 bætum bætt við ,  28. nóvember 2012
m
ekkert breytingarágrip
m (setti inn mynd Sigurjóns Einarssonar)
mEkkert breytingarágrip
 
(8 millibreytingar ekki sýndar frá 6 notendum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:1973,17.jpg|Húsið Brimnes fer undir vikur og hraun]]
''Greinin um húsið og verslunina Brimnes er undir [[Strandvegur 52]]''
Húsið '''Brimnes''' stóð við [[Bakkastígur|Bakkastíg]] 19 og fór undir [[Heimaeyjargosið|hraun]] árið 1973. Núna er til verslun sem heitir Brimnes og stendur hún í miðhluta bæjarins, við [[Strandvegur|Strandveg]].
-----
[[Mynd:1973,17.jpg|thumb|250 px|Húsin Gjábakki og Brimnes fara undir hraun]]
[[Mynd:Bakkastigur 19 brimnes.jpg|thumb|250px|Brimnes]]
Húsið '''Brimnes''' stóð við [[Bakkastígur|Bakkastíg]] 19, það var byggt árið 1918 og fór undir [[Heimaeyjargosið|hraun]] árið 1973.  


[[Flokkur:Hús]]
Árið 1922 bjuggu í húsinu [[Jóhann Einarsson]] og [[Þuríður Auðunsdóttir]].
Árið 1926 [[Sigurhans Ólafsson]] og [[Dóróthea Sveinsdóttir]]
Árið 1953 systkinin [[Óskar Sigurhansson]], [[Þorbjörg Sigurhansdóttir]] og [[Karl Sigurhansson]]
 
[[Karl Sigurhansson]] og [[Óskar Sigurhansson]] bjuggu í húsinu þegar byrjaði að gjósa 23. janúar 1973.
 
 
{{Heimildir|
*Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.}}
*Verkefni Húsin undir hrauninu 2012.
*Manntal 1953
{{Byggðin undir hrauninu}}
[[Flokkur:Bakkastígur]]
[[Flokkur:Hús sem fóru undir hraun]]
1.543

breytingar

Leiðsagnarval