„Brennihóll“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(setti inn mynd og skýringar.)
Ekkert breytingarágrip
Lína 6: Lína 6:
Skýringar við mynd: Sér í austurhluta [[Vilborgarstaðir|Austari Vilborgarstaða (Gústubæ)]]. Til hægri er [[Brennihóll]], ([[Þerrihóll]]). Fjær sér á [[Mylluhóll|Mylluhól.]]
Skýringar við mynd: Sér í austurhluta [[Vilborgarstaðir|Austari Vilborgarstaða (Gústubæ)]]. Til hægri er [[Brennihóll]], ([[Þerrihóll]]). Fjær sér á [[Mylluhóll|Mylluhól.]]
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*''Upphaflega grein skrifaði [[Víglundur Þór Þorsteinsson.]]
*''Upphaflega grein skrifaði [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*[[Guðjón Ármann Eyjólfsson]]. ''Vestmannaeyjar byggð og eldgos''. Reykjavík: Ísafoldarprentsmiðja H.F., 1973.}}
*[[Guðjón Ármann Eyjólfsson]]. ''Vestmannaeyjar byggð og eldgos''. Reykjavík: Ísafoldarprentsmiðja H.F., 1973.}}
[[Flokkur:Örnefni]]
[[Flokkur:Örnefni]]
[[Flokkur:Horfinn heimur]]
[[Flokkur:Horfinn heimur]]

Útgáfa síðunnar 14. júní 2007 kl. 14:11

Brennihóll

Vilpa.

eða Brennuhóll eða Þerrihóll var hóll landnorður af Vilpu og austur af Austari Vilborgarstöðum. Var hann við Austurveginn norðanverðan, nær Vilborgarstöðum en Vallartúni. Á honum var kynt bál („kyntur viti”), þegar póstur fór frá Eyjum til lands og menn áttu að vera viðbúnir í Sandi til að taka á móti bátnum. Við Bakka í Landeyjum var einnig kynt bál, er póstur fór til Eyja. Af Þerrihólsnafninu má ætla, að þar hafi verið þurrkaður þvottur („breitt á blæ”).
Skýringar við mynd: Sér í austurhluta Austari Vilborgarstaða (Gústubæ). Til hægri er Brennihóll, (Þerrihóll). Fjær sér á Mylluhól.


Heimildir