„Brautarholt“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
1.391 bæti bætt við ,  26. febrúar 2024
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(14 millibreytingar ekki sýndar frá 7 notendum)
Lína 1: Lína 1:
Húsið '''Brautarholt''' var portbyggt timburhús, byggt árið 1908 af Jóni Jónssyni frá Dölum, síðar sjúkrahúsráðsmanni, og stóð við [[Landagata|Landagötu]] 3b. Jón var ævinlega kenndur við Brautarholt en hann andaðist í hárri elli og var síðustu æviár sín elsti borgari Vestmannaeyja. Húsið fór undir [[Heimaeyjargosið|hraun]].
[[Mynd:Brautarholt.jpg|thumb|300px|Brautarholt]]
Húsið '''Brautarholt''' var portbyggt timburhús, byggt árið 1908 af [[Jón Jónsson (Brautarholti)|Jóni Jónssyni]] frá [[Dalir|Dölum]], síðar sjúkrahúsráðsmanni, og stóð við [[Landagata|Landagötu]] 3b. Jón var ævinlega kenndur við Brautarholt en hann andaðist í hárri elli og var síðustu æviár sín elsti borgari Vestmannaeyja. Húsið fór undir [[Heimaeyjargosið|hraun]].


[[Mynd:Landagata Brautarholt.JPG|thumb|300px|]]


Árið 1953 bjuggu í húsinu [[Halldór Jónsson]] og [[Halldóra Jónsdóttir]] og dætur þeirra [[Margrét Halldórsdóttir]] og [[Ólöf Þórey Halldórsdóttir]], einnig [[Bergur Jónsson]], [[Sævaldur Runólfsson]] og [[Sigurbirna Hafliðadóttir]] og börn þeirra [[Þór Sævaldsson]], [[Hafliði Sævaldsson]], [[Dagmar Sævaldsdóttir]].


Árið 1965 [[Louis Pétursson]] og [[Soffía Þórhallsdóttir]] og sonur þeirra [[Pétur Louisson]]


Á árunum 1963 - 1967 bjuggu í húsinu Steindór þórarinn Grímsson og Guðný Erla Guðjónsdóttir og börn þeirra Theodora Þórarinsdóttir og Guðjón þór Þórarinsson.


--------------------------------------------------------------------------------
Gosnóttina bjuggu þar hjónin [[Gunnar Árnason (útgerðarmaður)|Gunnar Árnason]] og [[Kristín Valtýsdóttir (Kirkjufelli)|Kristín Valtýsdóttir]] ásamt börnum sínum [[Árni Þór Gunnarsson|Árna Þór]] og [[Ásta Sigrún Gunnarsdóttir|Ástu Sigrúnu]]. Einnig bjuggu í húsinu [[Helga Tómasdóttir]] og börn hennar [[Gunnar Már Hreinsson|Gunnar Már]] og [[Sólveig Eva Hreinsdóttir|Sólveig Eva]] Hreinsbörn. 
[[Mynd:Landagata 3b brautarholt.jpg|thumb|300px|Börn í garðinum á Brautarholti.]]


Heimildir


Guðjón Ármann Eyjólfsson: Vestmannaeyjar byggð og eldgos, Reykjavík 1973.  
{{Heimildir|
* [[Guðjón Ármann Eyjólfsson]]. ''Vestmannaeyjar - byggð og eldgos''. Reykjavík: Ísafoldaprentsmiðja, 1973.
* Íbúaskrá 1. desember 1972.}}
*Verkefni Húsin undir hrauninu 2012.


 
[[Flokkur:Hús sem fóru undir hraun]]
 
[[Flokkur:Landagata]]
[[Flokkur:Hús]]
{{Byggðin undir hrauninu}}

Leiðsagnarval