Brattagata

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 18. júní 2007 kl. 14:26 eftir Smari (spjall | framlög) Útgáfa frá 18. júní 2007 kl. 14:26 eftir Smari (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Brattagata er gata sem liggur vestan við Strembugötu. Íbúar voru 141 samkvæmt samantekt á vegum Vestmannaeyjabæjar frá árinu 2003.

Umhverfissvið bæjarins og Rotaryklúbbur Vestmannaeyja völdu Bröttugötu snyrtilegustu götuna árið 2006 og fengu íbúar götunnar viðurkenningu fyrir.

Nefnd hús á Bröttugötu

Gatnamót