„Blik 1980/Samvinnusamtökin í Vestmannaeyjum, framhald, I. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 29: Lína 29:
Það var stofnað 25. nóvember 1932. Samkvæmt lögum þess var það bæði neytendafélag og afurðasölufélag. Ábyrgð félagsmanna á skuldbindingum félagsins nam aðeins kr. 100,00 á hvern félagsmann. Þessir menn skipuðu stjórn þessa kaupfélags: [[Stefán Árnason]], lögregluþjónn, sem var formaður félagsstjórnar, [[Símon Guðmundsson]], útgerðarmaður, [[Páll Eyjólfsson]], þá fiskimatsmaður, Guðjón Jónsson, trésmiður, og [[Óskar Sigurhansson]], vélsmiður. Allir voru þessir menn kunnir Sjálfstæðismenn í bæjarfélaginu. - Framkvæmdarstjóri og prókúruhafi kaupfélags þessa var [[Sigurður Scheving]], þá nýbakaður
Það var stofnað 25. nóvember 1932. Samkvæmt lögum þess var það bæði neytendafélag og afurðasölufélag. Ábyrgð félagsmanna á skuldbindingum félagsins nam aðeins kr. 100,00 á hvern félagsmann. Þessir menn skipuðu stjórn þessa kaupfélags: [[Stefán Árnason]], lögregluþjónn, sem var formaður félagsstjórnar, [[Símon Guðmundsson]], útgerðarmaður, [[Páll Eyjólfsson]], þá fiskimatsmaður, Guðjón Jónsson, trésmiður, og [[Óskar Sigurhansson]], vélsmiður. Allir voru þessir menn kunnir Sjálfstæðismenn í bæjarfélaginu. - Framkvæmdarstjóri og prókúruhafi kaupfélags þessa var [[Sigurður Scheving]], þá nýbakaður
Samvinnuskóla-kandidat.<br>
Samvinnuskóla-kandidat.<br>
Þetta kaupfélag fékk inni í fyrrverandi [[Miðbúðin|verzlunarhúsi Edinborgar verzlunarinnar]], verzlunarhúsi [[Gísla J. Johnsen]], sem nú hafði verið gerður gjaldþrota, þegar hér var komið tíð og tíma. Útvegsbankinn í Eyjum lánaði fé til reksturs þessa nýja fyrirtækis og svo fékk það þar jafnframt lán til byggingar á verzlunarhúsi, sem brátt var hafin bygging á. Þeir peningar höfðu ekki verið til, þegar hin kaupfélögin, sem fyrir voru í kaupstaðnum, beiddust þeirra. Þannig lék allt í lyndi fyrir þessu nýstofnaða kaupfélagi fyrsta árið.<br>
Þetta kaupfélag fékk inni í fyrrverandi [[Miðbúðin|verzlunarhúsi Edinborgar verzlunarinnar]], verzlunarhúsi [[Gísli J. Johnsen|Gísla J. Johnsen]], sem nú hafði verið gerður gjaldþrota, þegar hér var komið tíð og tíma. Útvegsbankinn í Eyjum lánaði fé til reksturs þessa nýja fyrirtækis og svo fékk það þar jafnframt lán til byggingar á verzlunarhúsi, sem brátt var hafin bygging á. Þeir peningar höfðu ekki verið til, þegar hin kaupfélögin, sem fyrir voru í kaupstaðnum, beiddust þeirra. Þannig lék allt í lyndi fyrir þessu nýstofnaða kaupfélagi fyrsta árið.<br>
Eftir um það bil 16 mánaða rekstur var Kaupfélag Eyjabúa gert gjaldþrota. Þá rak fólk upp stór augu. Hvað hafði gerzt i rekstri þessa samvinnufélags [[Sjálfstæðisflokkurinn|Flokksins]]? Það fékk enginn að vita. En gárunga áttum við Eyjabúar þá eins og fyrr og síðar. Þeir voru ekki í neinum vandræðum með að finna rökin eða ástæðurnar. Misskilningur olli þarna mestu um, sögðu þeir. Álagningin hafði í ógáti verið dregin frá innkaupsverðinu í stað þess að bæta henni við það. Ekki er því að neita, að viðskiptavinirnir drógust að þessu lága vöruverði. En botninn hvarf suður í Borgarfjörð áður en 16 mánuðir voru liðnir frá stofnun fyrirtækisins. Þar með lauk því framtaki einstaklinganna innan '''kaupmannaflokksins''' í bænum. Við vísum til greinarinnar um Kaupfélag verkamanna í Bliki 1978 varðandi sölu Útvegsbankans á hústóft Kaupfélags Eyjabúa.
Eftir um það bil 16 mánaða rekstur var Kaupfélag Eyjabúa gert gjaldþrota. Þá rak fólk upp stór augu. Hvað hafði gerzt i rekstri þessa samvinnufélags [[Sjálfstæðisflokkurinn|Flokksins]]? Það fékk enginn að vita. En gárunga áttum við Eyjabúar þá eins og fyrr og síðar. Þeir voru ekki í neinum vandræðum með að finna rökin eða ástæðurnar. Misskilningur olli þarna mestu um, sögðu þeir. Álagningin hafði í ógáti verið dregin frá innkaupsverðinu í stað þess að bæta henni við það. Ekki er því að neita, að viðskiptavinirnir drógust að þessu lága vöruverði. En botninn hvarf suður í Borgarfjörð áður en 16 mánuðir voru liðnir frá stofnun fyrirtækisins. Þar með lauk því framtaki einstaklinganna innan '''kaupmannaflokksins''' í bænum. Við vísum til greinarinnar um Kaupfélag verkamanna í Bliki 1978 varðandi sölu Útvegsbankans á hústóft Kaupfélags Eyjabúa.


Lína 41: Lína 41:
Samkvæmt þeim var tilgangurinn sagður vera pöntunarstarf fyrir félagsmenn og búðarrekstur. Þarna var engin samábyrgð félagsmanna gagnvart skuldbindingum fyrirtækisins, eins og hún var þá algeng innan kaupfélaga í landinu. Hver löglegur félagsmaður skyldi greiða 5 krónur í stofnsjóð, er hann gerðist félagsmaður. Síðan skyldi 1% af verzlunarviðskiptum hans leggjast í varasjóð félagsins og 1% í stofnsjóð.<br>
Samkvæmt þeim var tilgangurinn sagður vera pöntunarstarf fyrir félagsmenn og búðarrekstur. Þarna var engin samábyrgð félagsmanna gagnvart skuldbindingum fyrirtækisins, eins og hún var þá algeng innan kaupfélaga í landinu. Hver löglegur félagsmaður skyldi greiða 5 krónur í stofnsjóð, er hann gerðist félagsmaður. Síðan skyldi 1% af verzlunarviðskiptum hans leggjast í varasjóð félagsins og 1% í stofnsjóð.<br>
Fyrstu stjórn Neytendafélags Vestmannaeyja skipuðu þessir menn:<br>
Fyrstu stjórn Neytendafélags Vestmannaeyja skipuðu þessir menn:<br>
Steingrímur Benediktsson, kennari, var formaður stjórnarinnar, og meðstjórnendur [[Hjálmar Eiríksson]], forstjóri, [[Herjólfur Guðjónsson]], verkstjóri, [[Jóhann Scheving]], bóndi og útgerðarmaður, og [[Pétur Lárusson]], bóndi.<br>
Steingrímur Benediktsson, kennari, var formaður stjórnarinnar, og meðstjórnendur [[Hjálmar Eiríksson]], forstjóri, [[Herjólfur Guðjónsson (Oddsstöðum)|Herjólfur Guðjónsson]], verkstjóri, [[Jóhann V. Scheving (Vilborgarstöðum)|Jóhann Scheving]], bóndi og útgerðarmaður, og [[Pétur Lárusson]], bóndi.<br>
Fyrstu ár Neytendafélagsins var [[Guðlaugur Gíslason]], síðar bæjarstjóri og svo alþingismaður, framkvæmdastjóri þess. Eftir fá ár var skipt um framkvæmdastjóra, þegar hinn fyrsti hafði öðrum mikilvægum hnöppm að hneppa. Síðar mun héraðsdómslögmaðurinn [[Jón Eiríksson skattstjóri|Jón Eiríksson]] hafa tekið sæti í stjórninni. Þá var hann skattstjóri í kaupstaðnum. Og svo Páll Eyjólfsson, fyrrv. fiskimatsmaður.<br>
Fyrstu ár Neytendafélagsins var [[Guðlaugur Gíslason]], síðar bæjarstjóri og svo alþingismaður, framkvæmdastjóri þess. Eftir fá ár var skipt um framkvæmdastjóra, þegar hinn fyrsti hafði öðrum mikilvægum hnöppm að hneppa. Síðar mun héraðsdómslögmaðurinn [[Jón Eiríksson skattstjóri|Jón Eiríksson]] hafa tekið sæti í stjórninni. Þá var hann skattstjóri í kaupstaðnum. Og svo Páll Eyjólfsson, fyrrv. fiskimatsmaður.<br>
Neytendafélagið festi kaup á verzlunarhúsi við [[Bárustígur|Bárustíg]]. Það hús
Neytendafélagið festi kaup á verzlunarhúsi við [[Bárustígur|Bárustíg]]. Það hús

Leiðsagnarval