„Blik 1980/Fjárhundahald í Vestmannaeyjum“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(6 millibreytingar ekki sýndar frá 3 notendum)
Lína 1: Lína 1:
== Fjárhundahald í Vestmannaeyjum ==
[[Blik 1980|Efnisyfirlit]]
 
 
<big><big><big><big><center>Fjárhundahald í Vestmannaeyjum</center> </big></big></big><br>


Það er við hæfi þegar birtar eru skýrslur yfir sauðfjáreign Eyjamanna um aldarskeið, að minna á fjárhundaeign Eyjafólks, því að fjárhundar á þessu landi okkar hafa stundum verið sagðir „Þörfustu þjónarnir næst hestunum“. Hér birtum við stuttan útdrátt úr „Hundahaldsbók Vestmannaeyjahrepps“, eins og heimildin heitir á máli gömlu hreppstjóranna í Eyjum.
Það er við hæfi þegar birtar eru skýrslur yfir sauðfjáreign Eyjamanna um aldarskeið, að minna á fjárhundaeign Eyjafólks, því að fjárhundar á þessu landi okkar hafa stundum verið sagðir „Þörfustu þjónarnir næst hestunum“. Hér birtum við stuttan útdrátt úr „Hundahaldsbók Vestmannaeyjahrepps“, eins og heimildin heitir á máli gömlu hreppstjóranna í Eyjum.


1898:18 hundar í hreppnum og allir í eigu jarðarbænda nema einn, hundur héraðslæknisins.
*1898: 18 hundar í hreppnum og allir í eigu jarðarbænda nema einn, hundur héraðslæknisins.
* 1899: 21 hundur í hreppnum, þar af 18 í eigu bænda og þrír í eigu „þurrabúðarmanna“
* 1899: 21 hundur í hreppnum, þar af 18 í eigu bænda og þrír í eigu „þurrabúðarmanna“.
*1900: 20 hundar í hreppnum.
*1900: 20 hundar í hreppnum.
*1901: 20 hundar í hreppnum.
*1901: 20 hundar í hreppnum.
Lína 27: Lína 30:




„Hundahreinsun létu hreppstjórarnir framkvæma á hverju ári, oftast í desembermánuði. Alltaf komu bandormar niður af einhverjum hundum og var tala þeirra skráð í „Hundahaldsbókina. Árið 1904 t.d. „komu þriggja álna langir ormar“ niður af nokkrum hundanna. Mörg árin komu 1-2 bandormar niður af sumum þeirra“.<br>
Hundahreinsun létu hreppstjórarnir framkvæma á hverju ári, oftast í desembermánuði. Alltaf komu bandormar niður af einhverjum hundum og var tala þeirra skráð í „Hundahaldsbókina. Árið 1904 t.d. „komu þriggja álna langir ormar“ niður af nokkrum hundanna. Mörg árin komu 1-2 bandormar niður af sumum þeirra.<br>
Árið 1909 tekur annar hreppstjórinn það fram, „að flestar þessar hrákindur voru kaffærðar í sjó og tók það starf 8 daga samtals“, eins og þar segir.<br>
Árið 1909 tekur annar hreppstjórinn það fram, „að flestar þessar hrákindur voru kaffærðar í sjó og tók það starf 8 daga samtals,eins og þar segir.<br>
Eftir að [[Friðrik Benónysson]] flutti til Eyja (1902) og tók að stunda þar dýralækningar, framkvæmdi hann hundahreinsanir fyrir hreppstjórana og sýslumanninn. Þótti það takast með ágætum. Þar var vissulega náttúran náminu ríkari.<br>
Eftir að [[Friðrik Benónýsson]] flutti til Eyja (1902) og tók að stunda þar dýralækningar, framkvæmdi hann hundahreinsanir fyrir hreppstjórana og sýslumanninn. Þótti það takast með ágætum. Þar var vissulega náttúran náminu ríkari.<br>
::::::::::::::::::::::::Þ.Þ.V
::::::::::::::::::[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|''Þ.Þ.V'']]
{{Blik}}
{{Blik}}

Leiðsagnarval