„Blik 1978/Minjaskrá Byggðarsafns Vestmannaeyja, framhald, V. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 42: Lína 42:
Sonur sýslumannsins, Stefán Sigurðsson, héraðsdómslögmaður á Akranesi, sendi með bréfi dags. 4. júní 1965 Byggðarsafninu byssuna að gjöf frá erfingjum sýslumannsins. <br>
Sonur sýslumannsins, Stefán Sigurðsson, héraðsdómslögmaður á Akranesi, sendi með bréfi dags. 4. júní 1965 Byggðarsafninu byssuna að gjöf frá erfingjum sýslumannsins. <br>
1273.''„Línubyssa“''. Þessi byssa barst Byggðarsafninu úr dánarbúi Einars heitins Magnússonar, vélsmiðs, sem lézt af slysförum í smiðju sinni árið 1932. Smiðjan stóð skammt austan við verzlunarhúsið Bjarma (nr. 4) við Miðstræti. Einar Magnússon var kunnur vélsmiður í bænum og hugvitsmaður. <br>
1273.''„Línubyssa“''. Þessi byssa barst Byggðarsafninu úr dánarbúi Einars heitins Magnússonar, vélsmiðs, sem lézt af slysförum í smiðju sinni árið 1932. Smiðjan stóð skammt austan við verzlunarhúsið Bjarma (nr. 4) við Miðstræti. Einar Magnússon var kunnur vélsmiður í bænum og hugvitsmaður. <br>
[[Mynd: Brimbáturinn.jpg|400px|thumb|''Þessi teikning er af „brimbát“ Einars vélsmiðs Magnússonar.'']]
Það er vitað, að Einar vélsmiður smíðaði á sínum tíma „brimbát“, lokaða fleytu úr stáli, sem hann ætlaði að draga mætti milli báts og lands gegnum brimgarðinn við sanda Suðurstrandarinnar, og létta þannig vöruflutninga bændafólks úr Rangárvalla- og Skaftafellssýslu hinni vestari, en það skipti um langt árabil við verzlanir í Eyjum og átti oft í miklum erfiðleikum við að skipa vörum á land við Sandana, þegar súgur var og erfiðleikar og hættur steðjuðu að sökum þess. Vegir voru þá litlir eða engir um undirlendi Suðurlandsins. Viðskipti við Eyjar voru fólkinu því mikil nauðsyn. <br>
Það er vitað, að Einar vélsmiður smíðaði á sínum tíma „brimbát“, lokaða fleytu úr stáli, sem hann ætlaði að draga mætti milli báts og lands gegnum brimgarðinn við sanda Suðurstrandarinnar, og létta þannig vöruflutninga bændafólks úr Rangárvalla- og Skaftafellssýslu hinni vestari, en það skipti um langt árabil við verzlanir í Eyjum og átti oft í miklum erfiðleikum við að skipa vörum á land við Sandana, þegar súgur var og erfiðleikar og hættur steðjuðu að sökum þess. Vegir voru þá litlir eða engir um undirlendi Suðurlandsins. Viðskipti við Eyjar voru fólkinu því mikil nauðsyn. <br>
Þessi ætlun eða ráðagerð um bát þennan rann út í sandinn, með því að báturinn reyndist of stór og þungur í drætti milli báts og lands við sandana. <br>
Þessi ætlun eða ráðagerð um bát þennan rann út í sandinn, með því að báturinn reyndist of stór og þungur í drætti milli báts og lands við sandana. <br>

Leiðsagnarval