„Blik 1978/Minjaskrá Byggðarsafns Vestmannaeyja, framhald, II. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
leiðr. Sigurður Hreiðar
(leiðr. Sigurður Hreiðar)
Lína 140: Lína 140:
<center>'''Rúmfjalir'''</center><br>
<center>'''Rúmfjalir'''</center><br>


1132. ''Rúmfjöl'', sem er ársett 1788 Hún er sem sé 190 ára gömul, þegar þetta er skráð. Þessi rúmfjöl átti hér í Eyjum Gottskálk Hreiðarsson, verkamaður. Hann flutti hingað frá Vatnsdal í Landeyjum árið 1912 (f. 1867; d. 1936). Hann gaf hana Byggðarsafninu nokkru fyrir endadægur sitt. <br>
1132. ''Rúmfjöl'', sem er ársett 1788 Hún er sem sé 190 ára gömul, þegar þetta er skráð. Þessi rúmfjöl átti hér í Eyjum Gottskálk Hreiðarsson, verkamaður. Hann flutti hingað frá Vatnshól í Landeyjum árið 1912 (f. 1867; d. 1936). Hann gaf hana Byggðarsafninu nokkru fyrir endadægur sitt. <br>
1133. ''Rúmfjöl'' með útskornum stöfum á miðri fjöl. Þar standa stafirnir R.J. Rúmfjöl þessa átti frú Ragnhildur Jónsdóttir í Stóra-Gerði, móðir þeirra systra frú Sigurfinnu Þórðardóttur, húsfr. í Gerði, konu Stefáns Guðlaugssonar, útgerðarmanns og skipstjóra, og frú Jónínu Þórðardóttur, sem á sínum tíma var gift Vilhjálmi Brandssyni gullsmiði í Hvammi við Kirkjuveg. Frú Sigurfinna gaf Byggðarsafninu rúmfjölina, eftir að móðir hennar lézt árið 1937. <br>
1133. ''Rúmfjöl'' með útskornum stöfum á miðri fjöl. Þar standa stafirnir R.J. Rúmfjöl þessa átti frú Ragnhildur Jónsdóttir í Stóra-Gerði, móðir þeirra systra frú Sigurfinnu Þórðardóttur, húsfr. í Gerði, konu Stefáns Guðlaugssonar, útgerðarmanns og skipstjóra, og frú Jónínu Þórðardóttur, sem á sínum tíma var gift Vilhjálmi Brandssyni gullsmiði í Hvammi við Kirkjuveg. Frú Sigurfinna gaf Byggðarsafninu rúmfjölina, eftir að móðir hennar lézt árið 1937. <br>
1134. ''Rúmfjöl'', sem öll er skorin út. Þetta er hin nafnkunna rúmfjöl, sem Bjarni bóndi Bjarnason á Kirkjulandi í Landeyjum skar út á árunum 1880—1885. Bjarni bóndi var fæddur að Hvoli í Mýrdal 29. jan. 1821. Þegar hann var á bernsku- og æskuskeiði var handlagni hans og snilldar handbragð haft á orði. Þá smíðaði hann rokk og lítinn vefstól. <br>
1134. ''Rúmfjöl'', sem öll er skorin út. Þetta er hin nafnkunna rúmfjöl, sem Bjarni bóndi Bjarnason á Kirkjulandi í Landeyjum skar út á árunum 1880—1885. Bjarni bóndi var fæddur að Hvoli í Mýrdal 29. jan. 1821. Þegar hann var á bernsku- og æskuskeiði var handlagni hans og snilldar handbragð haft á orði. Þá smíðaði hann rokk og lítinn vefstól. <br>

Leiðsagnarval