„Blik 1978/Minjaskrá Byggðarsafns Vestmannaeyja, framhald, II. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: Efnisyfirlit 1978 ==Minjaskrá Byggðarsafns Vestmannaeyja== :::''(Framhald) <br> :::::::::::''21. kafli'' <br> :::::::::::'''Signet'''<br> Signet eru notuð þannig,...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 5: Lína 5:




==Minjaskrá Byggðarsafns Vestmannaeyja==
<big><big><big><big><center>Minjaskrá Byggðarsafns Vestmannaeyja</center> </big></big></big></big>
:::''(Framhald)
<center>''Framhald, (2. hluti)''</center><br>
<br>
:::::::::::''21. kafli'' <br>
:::::::::::'''Signet'''<br>


Signet eru notuð þannig, að bráðið lakk er látið drjúpa á pappírinn, þar sem signetsmerkið skal standa og signetinu síðan þrýst á lakkið, áður en það storknar. <br>
 
<center>21. kafli</center><br>
 
<center>'''Signet'''</center>  <br>
 
<big>Signet eru notuð þannig, að bráðið lakk er látið drjúpa á pappírinn, þar sem signetsmerkið skal standa og signetinu síðan þrýst á lakkið, áður en það storknar. <br>
1061. ''Signet: Kóróna'', og svo ''Bœjarfógetaembættið í Vestmannaeyjum.'' <br>
1061. ''Signet: Kóróna'', og svo ''Bœjarfógetaembættið í Vestmannaeyjum.'' <br>
1062. ''Signet: Kóróna'', og svo ''Vestmannaeyjasýsla.''
1062. ''Signet: Kóróna'', og svo ''Vestmannaeyjasýsla.''<br>
1063. ''Signet: Vestmanöe Syssel Segl''. Þetta signet er sagt vera frá embættistíð hins danska sýslumanns hér, Abels (Johan Nikolai Abel), sem var hér alls ráðandi f.h. danska konungsvaldsins á árunum 1821—1852 að tveim árum undanskildum. <br>
1063. ''Signet: Vestmanöe Syssel Segl''. Þetta signet er sagt vera frá embættistíð hins danska sýslumanns hér, Abels (Johan Nikolai Abel), sem var hér alls ráðandi f.h. danska konungsvaldsins á árunum 1821—1852 að tveim árum undanskildum. <br>
1064. ''Signet: Gísli J. Johnsen, Vestmannaeyjum''. Þetta var einkasignet Gísla J. Johnsen, kaupmanns, útgerðarmanns og brezks konsúls í Eyjum þrjá fyrstu áratugi aldarinnar eða þar um bil. (Hann varð brezkur konsúll með skipan dags. 9. okt. 1907). Sjálfur gaf hann Byggðarsafninu signetið. <br>
1064. ''Signet: Gísli J. Johnsen, Vestmannaeyjum''. Þetta var einkasignet Gísla J. Johnsen, kaupmanns, útgerðarmanns og brezks konsúls í Eyjum þrjá fyrstu áratugi aldarinnar eða þar um bil. (Hann varð brezkur konsúll með skipan dags. 9. okt. 1907). Sjálfur gaf hann Byggðarsafninu signetið. <br>
Lína 30: Lína 32:
1075. ''Signet: S.Árnason''. Þetta signet átti Sigfús Árnason bóndi og organisti á Löndum í Eyjum. Hann gegndi margháttuðum og merkum störfum í kauptúninu á Heimaey. Hann var formaður á stærsta teinæringnum í verstöðinni, Auróru. Hann var organisti í Landakirkju um tugi ára, sá fyrsti, sem gegndi því starfi. S.Á. stofnaði söngkór í Eyjum og stjórnaði honum um árabil. Þá var S.Á. fyrsti póstmeistari í Eyjum. Því starfi gegndi hann í 8 ár (1896—1904). Áður hafði sýslumannsembættið í kauptúninu jafnan haft á hendi póstafgreiðsluna eða bréfhirðinguna, eins og starfið var þá nefnt. Alþingismaður Vestmannaeyja var S.Á. kosinn árið 1893. <br>
1075. ''Signet: S.Árnason''. Þetta signet átti Sigfús Árnason bóndi og organisti á Löndum í Eyjum. Hann gegndi margháttuðum og merkum störfum í kauptúninu á Heimaey. Hann var formaður á stærsta teinæringnum í verstöðinni, Auróru. Hann var organisti í Landakirkju um tugi ára, sá fyrsti, sem gegndi því starfi. S.Á. stofnaði söngkór í Eyjum og stjórnaði honum um árabil. Þá var S.Á. fyrsti póstmeistari í Eyjum. Því starfi gegndi hann í 8 ár (1896—1904). Áður hafði sýslumannsembættið í kauptúninu jafnan haft á hendi póstafgreiðsluna eða bréfhirðinguna, eins og starfið var þá nefnt. Alþingismaður Vestmannaeyja var S.Á. kosinn árið 1893. <br>
S.Á. beitti sér fyrir samtökum bænda í Eyjum til hagstæðra vörukaupa handa heimilum þeirra og varð mikið ágengt í þeim efnum. <br>
S.Á. beitti sér fyrir samtökum bænda í Eyjum til hagstæðra vörukaupa handa heimilum þeirra og varð mikið ágengt í þeim efnum. <br>
Síðustu ár sín í Eyjum var hann næturvörður. Hann andaðist árið 1922. (Sjá grein um hann í [[Blik 1963|Bliki 1963]], bls. 1—38).
Síðustu ár sín í Eyjum var hann næturvörður. Hann andaðist árið 1922. (Sjá grein um hann í [[Blik 1963|Bliki 1963]], bls. 1—38).<br>
1076. ''Signet: C.W.R''. Signet þetta átti Daninn Carl Wielhelm Roed, veitingamaður og beykir í Frydendal hér í Eyjum. Hann fluttist hingað til Eyja um 1850 til þess að taka að sér veitingastörf hjá frú Ane Johanne Ericsen, ekkju Morten Ericsen, skipstjóra („Skipper“), sem fórst hér á skútu sinni með allri áhöfn árið 1847. Jafnframt veitingarekstrinum var C.W. Roed beykir hjá einokunarverzluninni. Þá iðn hafði hann lært í Danmörku. <br>
1076. ''Signet: C.W.R''. Signet þetta átti Daninn Carl Wielhelm Roed, veitingamaður og beykir í Frydendal hér í Eyjum. Hann fluttist hingað til Eyja um 1850 til þess að taka að sér veitingastörf hjá frú Ane Johanne Ericsen, ekkju Morten Ericsen, skipstjóra („Skipper“), sem fórst hér á skútu sinni með allri áhöfn árið 1847. Jafnframt veitingarekstrinum var C.W. Roed beykir hjá einokunarverzluninni. Þá iðn hafði hann lært í Danmörku. <br>
Árið 1864 (29. okt.) fengu þessir dönsku þegnar konunglegt leyfi til að láta gifta sig án lýsinga í kirkju. Tveim árum síðar létu þau giftingarathöfnina eiga sér stað eða árið 1866. Þá var hún 56 ára og hann 13 árum yngri.-<br>
Árið 1864 (29. okt.) fengu þessir dönsku þegnar konunglegt leyfi til að láta gifta sig án lýsinga í kirkju. Tveim árum síðar létu þau giftingarathöfnina eiga sér stað eða árið 1866. Þá var hún 56 ára og hann 13 árum yngri.-<br>
Lína 42: Lína 44:
1080. ''Signet: I.I''., þ.e.: ''J.J.'' Þetta signet átti og notaði Jón bóndi Jónsson í Gvendarhúsi. Hann fæddist árið 1833 og fluttist til Vestmannaeyja með föður sínum Jóni bónda Símonarsyni fyrir miðja síðast liðna öld og síðari konu hans frú Þuríði Erasmundsdóttur, sem var stjúpa Jóns Jónssonar. Fjölskyldan hafði fengið réttindi til búskapar á jörðinni Gvendarhúsum og settist þar að. <br>
1080. ''Signet: I.I''., þ.e.: ''J.J.'' Þetta signet átti og notaði Jón bóndi Jónsson í Gvendarhúsi. Hann fæddist árið 1833 og fluttist til Vestmannaeyja með föður sínum Jóni bónda Símonarsyni fyrir miðja síðast liðna öld og síðari konu hans frú Þuríði Erasmundsdóttur, sem var stjúpa Jóns Jónssonar. Fjölskyldan hafði fengið réttindi til búskapar á jörðinni Gvendarhúsum og settist þar að. <br>
Árið 1872 kvæntist Jón bóndi Jónsson ungfrú Sesselju Jónsdóttur heimasætu í Nýjakastala, hálfsystur Hannesar Jónssonar, síðar hins kunna formanns og hafnsögumanns í Vestmannaeyjum og bónda á Miðhúsum. <br>
Árið 1872 kvæntist Jón bóndi Jónsson ungfrú Sesselju Jónsdóttur heimasætu í Nýjakastala, hálfsystur Hannesar Jónssonar, síðar hins kunna formanns og hafnsögumanns í Vestmannaeyjum og bónda á Miðhúsum. <br>
Áður hafði Jón Jónsson búið nokkur ár með bústýru. Hún var Margrét Sæmundsdóttir, sem ekki æskti þess að gefa kost á að giftast bóndanum. — Jón bóndi í Gvendarhúsi lézt árið 1919. (Sjá mynd í Byggðarsafninu af bónda þessum).
Áður hafði Jón Jónsson búið nokkur ár með bústýru. Hún var Margrét Sæmundsdóttir, sem ekki æskti þess að gefa kost á að giftast bóndanum. — Jón bóndi í Gvendarhúsi lézt árið 1919. (Sjá mynd í Byggðarsafninu af bónda þessum).<br>
1081. ''Signet: L.P.''
1081. ''Signet: L.P.''<br>
1082. ''Signet: E.Ásbjörnsson''. Þetta signet átti Eiríkur útgerðarmaður og
1082. ''Signet: E.Ásbjörnsson''. Þetta signet átti Eiríkur útgerðarmaður og
formaður Ásbjörnsson frá Stokkseyri. Hann var einn kunnasti útgerðarmaður og formaður í Vestmannaeyjakaupstað á sinni tíð. Hann fluttist til
formaður Ásbjörnsson frá Stokkseyri. Hann var einn kunnasti útgerðarmaður og formaður í Vestmannaeyjakaupstað á sinni tíð. Hann fluttist til
Lína 50: Lína 52:
Eiginkona hans var frú Ragnheiður Ólafsdóttir, sem lifir mann sinn.
Eiginkona hans var frú Ragnheiður Ólafsdóttir, sem lifir mann sinn.


:::::::::::''22. kafli'' <br>
 
:::::::::::'''Stimplar'''
<center>22. kafli</center><br>
 
<center>'''Stimplar'''</center><br>


1083. ''Stimpill: Sjúkrasamlag Vestmannaeyja.'' Árið 1927 var stofnað fyrst sjúkrasamlag í Vestmannaeyjum. Lög þess fengu staðfestingu stjórnarráðsins 14. marz 1927. Þegar til kom, kærði almenningur sig ekki um slík samtök, svo að ekkert varð úr starfseminni. Átta árum síðar eða árið 1935 hafði almenningur öðlast skilning á gildi þessara samtaka. Páll Bjarnason, skólastjóri barnaskólans, beitti sér fyrir stofnun Sjúkrasamlagsins og lét gera þennan stimpil handa því. (Sjá [[Blik 1971]], bls. 18—20).<br>
1083. ''Stimpill: Sjúkrasamlag Vestmannaeyja.'' Árið 1927 var stofnað fyrst sjúkrasamlag í Vestmannaeyjum. Lög þess fengu staðfestingu stjórnarráðsins 14. marz 1927. Þegar til kom, kærði almenningur sig ekki um slík samtök, svo að ekkert varð úr starfseminni. Átta árum síðar eða árið 1935 hafði almenningur öðlast skilning á gildi þessara samtaka. Páll Bjarnason, skólastjóri barnaskólans, beitti sér fyrir stofnun Sjúkrasamlagsins og lét gera þennan stimpil handa því. (Sjá [[Blik 1971]], bls. 18—20).<br>
Lína 68: Lína 72:
Ársæll Sveinsson var kvæntur frú Laufeyju Sigurðardóttur, sem ættuð var úr Njarðvíkum. Hann lézt 14. apríl 1969.
Ársæll Sveinsson var kvæntur frú Laufeyju Sigurðardóttur, sem ættuð var úr Njarðvíkum. Hann lézt 14. apríl 1969.


:::::::::::''23. kafli'' <br>
 
:::::::::::'''Útskurður'''
<center>23. kafli</center><br>
 
<center>'''Útskurður'''</center><br>


1093. ''Myndarammar''. Á þriðja tugi aldarinnar og lengur bjuggu í Uppsölum (nr. 51 A) við Vestmannabraut öldruð hjón. Þau hétu Guðmundur Einarsson og Guðrún Þorfinnsdóttir. Þau áttu 8 börn og voru flest þeirra uppkomin þá. Eitt af börnum þeirra er Sigurður Guðmundsson, sem búsettur er á Skagaströnd. Þegar á unga aldri reyndist hann áberandi handlaginn. Hann tók snemma til að skera út. Byggðarsafnið á umgjörðir, sem hann skar út ungur að árum, svo sem umgjörðina um myndina af séra Hallgrími Péturssyni sálmaskáldi, rammann um fermingarmynd Þórunnar Ketilsdóttur frá Uppsölum o.fl. (Sjá mynd nr. 1 og nr. 2 hér í safninu).<br>
1093. ''Myndarammar''. Á þriðja tugi aldarinnar og lengur bjuggu í Uppsölum (nr. 51 A) við Vestmannabraut öldruð hjón. Þau hétu Guðmundur Einarsson og Guðrún Þorfinnsdóttir. Þau áttu 8 börn og voru flest þeirra uppkomin þá. Eitt af börnum þeirra er Sigurður Guðmundsson, sem búsettur er á Skagaströnd. Þegar á unga aldri reyndist hann áberandi handlaginn. Hann tók snemma til að skera út. Byggðarsafnið á umgjörðir, sem hann skar út ungur að árum, svo sem umgjörðina um myndina af séra Hallgrími Péturssyni sálmaskáldi, rammann um fermingarmynd Þórunnar Ketilsdóttur frá Uppsölum o.fl. (Sjá mynd nr. 1 og nr. 2 hér í safninu).<br>
1094. ''Íslenzku bóndahjónin'' öldruðu. Ágúst Sigmundsson, útskurðarmeistari í Reykjavík, skar þau út. Þ.Þ.V. gaf þau Byggðarsafninu. <br>
1094. ''Íslenzku bóndahjónin'' öldruðu. Ágúst Sigmundsson, útskurðarmeistari í Reykjavík, skar þau út. Þ.Þ.V. gaf þau Byggðarsafninu. <br>
1095. ''Trérenglur''. Bergur Guðjónsson á Kirkjubæ skar þær út. (Sjá næsta nr.)
1095. ''Trérenglur''. Bergur Guðjónsson á Kirkjubæ skar þær út. (Sjá næsta nr.)<br>
1096. ''Ljósmyndarammi'', sem Bergur Guðjónsson á Kirkjubæ skar út nokkrum dögum áður en hann lézt, en það var 5. maí 1940. Systir hans, frú Lára Guðjónsdóttir, húsfr. á Kirkjulandi (nr. 10) við Birkihlíð, gaf Byggðarsafninu þessa þrjá s.n. útskornu muni eftir Berg Guðjónsson, bróður sinn. <br>
1096. ''Ljósmyndarammi'', sem Bergur Guðjónsson á Kirkjubæ skar út nokkrum dögum áður en hann lézt, en það var 5. maí 1940. Systir hans, frú Lára Guðjónsdóttir, húsfr. á Kirkjulandi (nr. 10) við Birkihlíð, gaf Byggðarsafninu þessa þrjá s.n. útskornu muni eftir Berg Guðjónsson, bróður sinn. <br>
1097. ''Kassi'', stokkur, útskorinn. Hann er mjög gamall. Sennilega um 200 ára. Þegar hjónin Jón Sighvatsson, sem síðar gerðist kunnur bóksali hér í Eyjum, og frú Karólína Oddsdóttir fluttust til Eyja árið 1898, áttu þau þennan útskorna stokk. Þá var hann sagður mjög gamall. Lokið fylgdi honum ekki, þegar Byggðarsafnið eignaðist hann.
1097. ''Kassi'', stokkur, útskorinn. Hann er mjög gamall. Sennilega um 200 ára. Þegar hjónin Jón Sighvatsson, sem síðar gerðist kunnur bóksali hér í Eyjum, og frú Karólína Oddsdóttir fluttust til Eyja árið 1898, áttu þau þennan útskorna stokk. Þá var hann sagður mjög gamall. Lokið fylgdi honum ekki, þegar Byggðarsafnið eignaðist hann.


:::::::::::''24. kafli'' <br>
 
:::::::::::'''Vogir og lóð'''
<center>24. kafli</center><br>
 
<center>'''Vogir og lóð'''</center><br>


1098. ''Borðvog,'' búðarvigt. Þessi borðvog var notuð hér í verzlun einokunarkaupmanns í Danska-Garði, Austurbúðinni, um tugi ára, líklega frá því að Brydearnir keyptu verzlunarréttindin hér í Eyjum og settust hér að, en það var árið 1844. Vogin var notuð fram á annan tug þessarar aldar. <br>
1098. ''Borðvog,'' búðarvigt. Þessi borðvog var notuð hér í verzlun einokunarkaupmanns í Danska-Garði, Austurbúðinni, um tugi ára, líklega frá því að Brydearnir keyptu verzlunarréttindin hér í Eyjum og settust hér að, en það var árið 1844. Vogin var notuð fram á annan tug þessarar aldar. <br>
Lína 109: Lína 117:
Árið 1913 fékk hinn franski ræðismaður í Reykjavík, Brillouin, leigða lóð á
Árið 1913 fékk hinn franski ræðismaður í Reykjavík, Brillouin, leigða lóð á
Eiðinu í Eyjum til þess að byggja þar beinamjölsverksmiðju. Grunnurinn
Eiðinu í Eyjum til þess að byggja þar beinamjölsverksmiðju. Grunnurinn
var steptur, en svo varð ekki meir úr þeim framkvæmdum. Þetta franska
var steyptur, en svo varð ekki meir úr þeim framkvæmdum. Þetta franska
hlutafélag, Brillouin og Co, flutti nokkur tæki til Eyja, m.a. þessa reizlu. <br>
hlutafélag, Brillouin og Co, flutti nokkur tæki til Eyja, m.a. þessa reizlu. <br>
Geir vélstjóri Guðmundsson á Geirlandi (nr. 8) við Vestmannabraut eignaðist þessa reizlu og dætur hans gáfu hana Byggðarsafninu að honum látnum. <br>
Geir vélstjóri Guðmundsson á Geirlandi (nr. 8) við Vestmannabraut eignaðist þessa reizlu og dætur hans gáfu hana Byggðarsafninu að honum látnum. <br>
Lína 127: Lína 135:
1131. ''Fjaðravogir'' tvær, erlendar að gerð. Við vitum engin deili á þeim.
1131. ''Fjaðravogir'' tvær, erlendar að gerð. Við vitum engin deili á þeim.


:::::::::::''25. kafli'' <br>
 
:::::::::::'''Rúmfjalir'''
<center>25. kafli</center><br>
 
<center>'''Rúmfjalir'''</center><br>


1132. ''Rúmfjöl'', sem er ársett 1788 Hún er sem sé 190 ára gömul, þegar þetta er skráð. Þessi rúmfjöl átti hér í Eyjum Gottskálk Hreiðarsson, verkamaður. Hann flutti hingað frá Vatnsdal í Landeyjum árið 1912 (f. 1867; d. 1936). Hann gaf hana Byggðarsafninu nokkru fyrir endadægur sitt. <br>
1132. ''Rúmfjöl'', sem er ársett 1788 Hún er sem sé 190 ára gömul, þegar þetta er skráð. Þessi rúmfjöl átti hér í Eyjum Gottskálk Hreiðarsson, verkamaður. Hann flutti hingað frá Vatnsdal í Landeyjum árið 1912 (f. 1867; d. 1936). Hann gaf hana Byggðarsafninu nokkru fyrir endadægur sitt. <br>
Lína 135: Lína 145:
Árið 1848 kvæntist Bjarni smiður Bjarnason heimasætunni á Kúfhól í  
Árið 1848 kvæntist Bjarni smiður Bjarnason heimasætunni á Kúfhól í  
A.-Landeyjum, Katrínu Jónsdóttur bónda Þorsteinssonar og konu hans frú Guðrúnar Jónsdóttur. Ungu hjónin Bjarni og Katrín reistu bú á Kirkjulandi í sömu sveit. <br>
A.-Landeyjum, Katrínu Jónsdóttur bónda Þorsteinssonar og konu hans frú Guðrúnar Jónsdóttur. Ungu hjónin Bjarni og Katrín reistu bú á Kirkjulandi í sömu sveit. <br>
Svo gerðust sérlegir atburðir. Einar gullsmiður Eiríksson, sem ég get um hér í Minjaskránni í kaflanum um skrautmuni, kom aftur frá Utha í Ameriku árið 1885 og tók að boða mormónatrú í Landeyjum. Þarna dvaldist hann við trúboð sitt veturinn 1885—1886 og sagt er, að honum hafi orðið býsna vel ágengt. Víst er um það, að Bjarni bóndi Bjarnason á Kirkjulandi afréð að hverfa vestur til Utha vorið 1886 frá konu sinni, þar sem hún var ófáanleg til þess að flytja af landi brott. „Hún kaus að bera beinin á Íslandi“, stendur skráð í merkri heimild. Frú Katrín lézt í Hallgeirsey árið 1908, þrotin að sjón og kröftum. — Fáum árum fyrir andlátið hafði hún gefið rúmfjölina Margréti litlu dóttur hjónanna í Hallgeirsey, Jóns bónda Guðmundssonar og frú Ingibjargar Jónsdóttur bónda og formanns Brandssonar. Þau hjón fluttu til Eyja árið 1903 og fengu þá byggingu fyrir jörðinni Svaðkoti fyrir ofan Hraun á Heimaey. Síðar var bær þessi fluttur og hlaut þá nafnið Suðurgarður. Margrét dóttir hjónanna var þá 7 ára, er þau fluttu til Eyja. <br>
Svo gerðust sérlegir atburðir. Einar gullsmiður Eiríksson, sem ég get um hér í Minjaskránni í kaflanum um skrautmuni, kom aftur frá Utha í Ameriku árið 1885 og tók að boða mormónatrú í Landeyjum. Þarna dvaldist hann við trúboð sitt veturinn 1885—1886 og sagt er, að honum hafi orðið býsna vel ágengt. Víst er um það, að Bjarni bóndi Bjarnason á Kirkjulandi afréð að hverfa vestur til Utha vorið 1886 frá konu sinni, þar sem hún var ófáanleg til þess að flytja af landi brott. „Hún kaus að bera beinin á Íslandi,stendur skráð í merkri heimild. Frú Katrín lézt í Hallgeirsey árið 1908, þrotin að sjón og kröftum. — Fáum árum fyrir andlátið hafði hún gefið rúmfjölina Margréti litlu dóttur hjónanna í Hallgeirsey, Jóns bónda Guðmundssonar og frú Ingibjargar Jónsdóttur bónda og formanns Brandssonar. Þau hjón fluttu til Eyja árið 1903 og fengu þá byggingu fyrir jörðinni Svaðkoti fyrir ofan Hraun á Heimaey. Síðar var bær þessi fluttur og hlaut þá nafnið Suðurgarður. Margrét dóttir hjónanna var þá 7 ára, er þau fluttu til Eyja. <br>
Gjafvaxta giftist hún Árna J. Johnsen frá Frydendal í Eyjum og bjuggu þau í Suðurgarði um árabil. Þau gáfu Byggðarsafninu rúmfjölina. <br>
Gjafvaxta giftist hún Árna J. Johnsen frá Frydendal í Eyjum og bjuggu þau í Suðurgarði um árabil. Þau gáfu Byggðarsafninu rúmfjölina. <br>
1135. ''Rúmfjöl'', sem er ársett 1883. Ónafngreind hjón áttu þessa rúmfjöl og standa fangamörk þeirra á rúmfjölinni: ''I.S. og M.S.D.'' <br>
1135. ''Rúmfjöl'', sem er ársett 1883. Ónafngreind hjón áttu þessa rúmfjöl og standa fangamörk þeirra á rúmfjölinni: ''I.S. og M.S.D.'' <br>

Leiðsagnarval