„Blik 1976/Tvær heimasætur í Eyjum“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:


[[Mynd:Blik1976_heimasaetur_bls205.jpg|thumb|250px|''Blik 1876. Mynd þessi var tekin um aldamótin. Þá eru þessar heimasætur um tvítugt.'']]
[[Mynd:Blik1976_heimasaetur_bls205.jpg|thumb|250px|''Blik 1876. Mynd þessi var tekin um aldamótin. Þá eru þessar heimasætur um tvítugt.'']]
==Tvær hemasætur==
Hér birtir Blik mynd af tveim  heimasætum í Eyjum, sem fæddar voru á fyrri öld. Þær urðu þekktar frúr í Eyjum, fæðingarbyggð sinni.<br>
Til vinstri er [[Jórunn Fríður Lárusdóttir frá Búastöðum|Jórunn Fríður Lárusdóttir]] frá Búastöðum. Hún fæddist þar árið 1880 og var dóttir hinna kunnu hjóna þar, Lárusar hreppstjóra og bónda Jónssonar og frú [[Kristín Gísladóttir|Kristínar Gísladóttur]]. Fríður Lárusdóttir giftist
[[Sturla Indriðason frá Valtanesi|Sturlu Indriðasyni]] frá Valtanesi. Þau bjuggu lengi í Eyjum.<br>
Til hægri á myndinni er [[Jórunn Hannesdóttir]], sem síðar varð hin kunna húsfreyja á [[Vesturhús|Vesturhúsum]], kona Magnúsar útgerðarmanns og formanns Guðmundssonar. Frú Jórunn var fædd árið 1879 og þannig ári eldri en Fríður. Foreldrar frú Jórunnar voru hjónin á Miðhúsum. Hannes Jónsson. formaður og síðar kunnur hafnsögumaður í Eyjum, og kona hans, frú Margrét Brynjólfsdóttir bónda Halldórssonar í Norðurgarði.<br>
Afkomendur þessara mætu kvenna voru um árabil gildir þegnar í Eyjum. Sumir þeirra eru það enn. — Nokkra þeirra vitum við búsetta í Reykjavík og nálægum byggðum.<br>
Í húsmóðurstétt sýndu konur þessar [[Byggðarsafn Vestmannaeyja|Byggðarsafni Vestmannaeyja]] skilning og ræktarsemi með því að gefa því ýmsa góða muni frá liðinni tíð,  muni, sem hafa sögulegt gildi.




Grein væntanleg


{{Blik}}
{{Blik}}
232

breytingar

Leiðsagnarval