„Blik 1976/Minjaskrá Byggðarsafns Vestmannaeyja, þar sem getið er um 320 Vestmannaeyinga, IV. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 12: Lína 12:
<br> 823. ''Mjöltrog''. Þessi trog voru notuð til þess að hnoða í brauðdeig. Þetta mjöltrog gaf prestsfrúin að Ofanleiti, frú [[Lára Kolbeins|Lára Ó. Kolbeins]], Byggðarsafninu. Hún eignaðist það, er hún var prestfrú að Mælifelli í Skagafirði. Hún annaðist mjög heimili sitt og þá líka alla matseld.
<br> 823. ''Mjöltrog''. Þessi trog voru notuð til þess að hnoða í brauðdeig. Þetta mjöltrog gaf prestsfrúin að Ofanleiti, frú [[Lára Kolbeins|Lára Ó. Kolbeins]], Byggðarsafninu. Hún eignaðist það, er hún var prestfrú að Mælifelli í Skagafirði. Hún annaðist mjög heimili sitt og þá líka alla matseld.
<br> 824. ''Mjöltrog''. Trog þetta áttu hjónin í Gerði, frú [[Guðbjörg Björnsdóttir (Norður-Gerði)|Guðbjörg Björnsdóttir]] frá Kirkjubæ og [[Jón Jónsson (Norður-Gerði)|Jón Jónsson útgerðarmaður og formaður]]. Þau voru foreldrar frú [[Jónína Ingibjörg Jónsdóttir (Norður-Gerði)|Jónínu húsfreyju í Gerði]], sem gaf Byggðarsafninu trogið.
<br> 824. ''Mjöltrog''. Trog þetta áttu hjónin í Gerði, frú [[Guðbjörg Björnsdóttir (Norður-Gerði)|Guðbjörg Björnsdóttir]] frá Kirkjubæ og [[Jón Jónsson (Norður-Gerði)|Jón Jónsson útgerðarmaður og formaður]]. Þau voru foreldrar frú [[Jónína Ingibjörg Jónsdóttir (Norður-Gerði)|Jónínu húsfreyju í Gerði]], sem gaf Byggðarsafninu trogið.
<br> 825. ''Mortél'' eða steytill úr eirblöndu. Þetta mortél átti hér fyrst frú [[Madama Roed|Johanne Ericsen]] skipstjórafrú (síðar Johanne Roed). Maður hennar hinn fyrri hét [[Morten Ericsen]] og fórst hann hér við sjötta mann á skútu sinni árið 1847. Þetta voru dönsk hjón og frúin ruddi hér brautir í vissum málum. Hún hóf að reka veitingahús eftir að hún missti mann sinn. - Um 1850 hóf hún að rækta hér kartöflur. Sú ræktun var óþekkt áður í Eyjum. Þar ruddi hún hinar markverðustu brautir, því að Eyjabúar létu sér framtak hennar sér að kenningu verða og ræktuðu kartöflur í stórum stíl um árabil. Frú [[Anna Sigríður Árnadóttir Johnsen|Sigríður Árnadóttir Johnsen]], húsfreyja í [[Frydendal]] og kaupkona þar um skeið, átti þetta mortél eftir daga hinnar dönsku frúar. Hjónin Sigfús og Jarþrúður Johnsen gáfu Byggðarsafninu grip þennan.
<br> 825. ''Mortél'' eða steytill úr eirblöndu. Þetta mortél átti hér fyrst frú [[Madama Roed|Johanne Ericsen]] skipstjórafrú (síðar Johanne Roed). Maður hennar hinn fyrri hét [[Morten Eriksen]] og fórst hann hér við sjötta mann á skútu sinni árið 1847. Þetta voru dönsk hjón og frúin ruddi hér brautir í vissum málum. Hún hóf að reka veitingahús eftir að hún missti mann sinn. - Um 1850 hóf hún að rækta hér kartöflur. Sú ræktun var óþekkt áður í Eyjum. Þar ruddi hún hinar markverðustu brautir, því að Eyjabúar létu sér framtak hennar sér að kenningu verða og ræktuðu kartöflur í stórum stíl um árabil. Frú [[Anna Sigríður Árnadóttir Johnsen|Sigríður Árnadóttir Johnsen]], húsfreyja í [[Frydendal]] og kaupkona þar um skeið, átti þetta mortél eftir daga hinnar dönsku frúar. Hjónin Sigfús og Jarþrúður Johnsen gáfu Byggðarsafninu grip þennan.
<br> 826. ''Mortél'', svart úr potti með járnstutli. Mortél þetta áttu upprunalega verzlunarstjórahjónin í [[Garðurinn|Danska Garði]], [[Jóhann Pétur Benedikt Bjarnasen]] og k.h. frú [[Jóhanna Karólína Rasmussen|Johanne (f. Rasmussen)]], dóttir frú [[Madama Roed|Johanne]] veitinga og kartöfluræktarkonu.
<br> 826. ''Mortél'', svart úr potti með járnstutli. Mortél þetta áttu upprunalega verzlunarstjórahjónin í [[Garðurinn|Danska Garði]], [[Jóhann Pétur Benedikt Bjarnasen]] og k.h. frú [[Jóhanna Karólína Rasmussen|Johanne (f. Rasmussen)]], dóttir frú [[Madama Roed|Johanne]] veitinga og kartöfluræktarkonu.
<br> 827. ''Mortél''. Þetta mortél gaf frú [[Jóhanna Jónasdóttir (Nýjabæ)|Jóhanna Jónasdóttir]] húsfr. í Nýjabæ Byggðarsafninu. Það var sagt vera úr dánarbúi afa og ömmu frú Jóhönnu, [[Helgi Jónsson (Kornhól)|Helga Jónssonar]] beykis við [[Garðurinn|Garðsverzlun]] [[J. P. T. Bryde|(Brydeverzlun)]] og konu hans frú [[Sigríður Bjarnadóttir (Kornhól)|Sigríðar Bjarnadóttur]]. Þau bjuggu í [[Garðsfjós|Kornhólsfjósi]] í Eyjum á árunum 1840-1847.
<br> 827. ''Mortél''. Þetta mortél gaf frú [[Jóhanna Jónasdóttir (Nýjabæ)|Jóhanna Jónasdóttir]] húsfr. í Nýjabæ Byggðarsafninu. Það var sagt vera úr dánarbúi afa og ömmu frú Jóhönnu, [[Helgi Jónsson (Kornhól)|Helga Jónssonar]] beykis við [[Garðurinn|Garðsverzlun]] [[J. P. T. Bryde|(Brydeverzlun)]] og konu hans frú [[Sigríður Bjarnadóttir (Kornhól)|Sigríðar Bjarnadóttur]]. Þau bjuggu í [[Garðsfjós|Kornhólsfjósi]] í Eyjum á árunum 1840-1847.
<br> 828. ''Mortél'' með „krýndu“ F, sem líklega á að tákna vörumerki.
<br> 828. ''Mortél'' með „krýndu“ F, sem líklega á að tákna vörumerki.
<br> 829. ''Olíuvél''. Þessi litla olíuvél, „einkveikja“, er ein af þeim fyrstu, sem fluttust hingað í verzlun, líklega rétt eftir aldamótin. Hjónin í Ásgarði við Heimagötu áttu vélina. Hún var oft notuð á þjóðhátíð í Herjólfsdal. Stundum var hún notuð í vélbátum til þess að hita á henni kaffi í sjó- eða „landferðum“. Börn Ásgarðshjónanna, frú Gíslínar og Árna, gáfu Byggðarsafninu olíuvélina.
<br> 829. ''Olíuvél''. Þessi litla olíuvél, „einkveikja“, er ein af þeim fyrstu, sem fluttust hingað í verzlun, líklega rétt eftir aldamótin. Hjónin í Ásgarði við Heimagötu áttu vélina. Hún var oft notuð á þjóðhátíð í Herjólfsdal. Stundum var hún notuð í vélbátum til þess að hita á henni kaffi í sjó- eða „landferðum“. Börn Ásgarðshjónanna, frú Gíslínar og Árna, gáfu Byggðarsafninu olíuvélina.
<br> 830. ''Olíuvél'', „tvíkveikja“. Þessa olíuvél átti [[Júlíus Jónsson|Júlíus múrarameistari Jónsson]] í Stafholti (nr. 7B) við Víðisveg hér i bæ. Olíuvélin var notuð á heimili hans um tugi ára. Hann gaf sjálfur Byggðarsafninu olíuvélina.
<br> 830. ''Olíuvél'', „tvíkveikja“. Þessa olíuvél átti [[Júlíus Jónsson (Stafholti)|Júlíus múrarameistari Jónsson]] í Stafholti (nr. 7B) við Víðisveg hér i bæ. Olíuvélin var notuð á heimili hans um tugi ára. Hann gaf sjálfur Byggðarsafninu olíuvélina.
<br> 831. ''Olíuvél'', „þríkveikja“. Olíuvél þessa áttu hjónin í Stóra-Gerði í Eyjum, frú [[Sigurfinna Þórðardóttir (Litla-Gerði)]] og [[Stefán Guðlaugsson]], skipstjóri þar og útgerðarmaður. Þau keyptu vélina árið 1908. Frú Sigurfinna húsfreyja gaf Byggðarsafninu olíuvélina 1953.
<br> 831. ''Olíuvél'', „þríkveikja“. Olíuvél þessa áttu hjónin í Stóra-Gerði í Eyjum, frú [[Sigurfinna Þórðardóttir (Litla-Gerði)]] og [[Stefán Guðlaugsson]], skipstjóri þar og útgerðarmaður. Þau keyptu vélina árið 1908. Frú Sigurfinna húsfreyja gaf Byggðarsafninu olíuvélina 1953.
<br> 832. ''Olíuvél'', „þríkveikja“. Þessa olíuvél áttu hjónin á [[Litlaland|Litla-Landi]] við Kirkjuveg (nr. 59) [[Brynjólfur Brynjólfsson (Litlalandi)|Brynjólfur beykir Brynjólfsson]], síðar spítalaráðsmaður í bænum, og frú [[Guðbjörg Magnúsdóttir (Litlalandi)|Guðbjörg Magnúsdóttir]].
<br> 832. ''Olíuvél'', „þríkveikja“. Þessa olíuvél áttu hjónin á [[Litlaland|Litla-Landi]] við Kirkjuveg (nr. 59) [[Brynjólfur Brynjólfsson (Litlalandi)|Brynjólfur beykir Brynjólfsson]], síðar spítalaráðsmaður í bænum, og frú [[Guðbjörg Magnúsdóttir (Litlalandi)|Guðbjörg Magnúsdóttir]].
Lína 68: Lína 68:
<br> 871. ''Tindiskur''. Hann kom upp úr botni Vestmannaeyjahafnar við dýpkun hennar fyrir nokkrum árum. Líklegt er, að diskur þessi hafi fallið í höfnina, e.t.v. á 18. eða 19. öld af dönsku verzlunarskipi, sem þá lágu jafnan innan við hafnarmynnið, [[Leið|Leiðina]], meðan þau voru afgreidd. Skipshöfnin á [[Dýpkunarskipið Vestmannaey|dýpkunarskipinu Vestmannaey]] gaf Byggðarsafninu diskinn.
<br> 871. ''Tindiskur''. Hann kom upp úr botni Vestmannaeyjahafnar við dýpkun hennar fyrir nokkrum árum. Líklegt er, að diskur þessi hafi fallið í höfnina, e.t.v. á 18. eða 19. öld af dönsku verzlunarskipi, sem þá lágu jafnan innan við hafnarmynnið, [[Leið|Leiðina]], meðan þau voru afgreidd. Skipshöfnin á [[Dýpkunarskipið Vestmannaey|dýpkunarskipinu Vestmannaey]] gaf Byggðarsafninu diskinn.
<br> 872. ''Tréskeið''. Þessi litla tréskeið var lengi notuð á [[Oddsstaðir|Vestri-Oddstöðum]], heimili hjónanna frú [[Guðrún Grímsdóttir (Oddsstöðum)|Guðrúnar Grímsdóttur]] og [[Guðjón Jónsson (Oddsstöðum)|Guðjóns líkkistusmiðs Jónssonar]]. Skeiðin er sögð mjög gömul.
<br> 872. ''Tréskeið''. Þessi litla tréskeið var lengi notuð á [[Oddsstaðir|Vestri-Oddstöðum]], heimili hjónanna frú [[Guðrún Grímsdóttir (Oddsstöðum)|Guðrúnar Grímsdóttur]] og [[Guðjón Jónsson (Oddsstöðum)|Guðjóns líkkistusmiðs Jónssonar]]. Skeiðin er sögð mjög gömul.
<br> 873. ''Teskeið''. Hún fannst í jörðu suður af Oddstaðabæjum. Finnandi og gefandi er frú [[Guðbjört Guðbjartsdóttir á Einlandi|Guðbjört Guðbjartsdóttir]] húsfr. á [[Einland|Einlandi]].
<br> 873. ''Teskeið''. Hún fannst í jörðu suður af Oddstaðabæjum. Finnandi og gefandi er frú [[Guðbjört Guðbjartsdóttir (Einlandi)|Guðbjört Guðbjartsdóttir]] húsfr. á [[Einland|Einlandi]].
<br> 874. ''Tréskál'', stór, gjörð úr rótarviði.  Þegar fyrsta konungsverzlunin í Vestmannaeyjum, einokunarverzlun hins danska einvalds, sem stofnuð var árið 1552, var seld fjórum kaupmönnum í Kaupmannahöfn árið 1600, voru þar meðal annarra tækja 11 tréskálar, sem seldar voru kaupmönnum með öðrum gögnum og tækjum verzlunarinnar. Þessi skál mun vera ein þeirra. Hún fannst í einu verzlunarhúsi Brydeverzlunarinnar í Eyjum á s.l. öld og var síðan ávallt geymd þar sem helgur gripur til minja um liðna tíð. Síðast hékk skál þessi undir súð á lofti [[Kornloftið|Kornloftsins]] á [[Skansinn|Skansi]], sem var byggt 1830.  Það hús fór undir hraun í eldgosinu á Heimaey árið 1973.
<br> 874. ''Tréskál'', stór, gjörð úr rótarviði.  Þegar fyrsta konungsverzlunin í Vestmannaeyjum, einokunarverzlun hins danska einvalds, sem stofnuð var árið 1552, var seld fjórum kaupmönnum í Kaupmannahöfn árið 1600, voru þar meðal annarra tækja 11 tréskálar, sem seldar voru kaupmönnum með öðrum gögnum og tækjum verzlunarinnar. Þessi skál mun vera ein þeirra. Hún fannst í einu verzlunarhúsi Brydeverzlunarinnar í Eyjum á s.l. öld og var síðan ávallt geymd þar sem helgur gripur til minja um liðna tíð. Síðast hékk skál þessi undir súð á lofti [[Kornloftið|Kornloftsins]] á [[Skansinn|Skansi]], sem var byggt 1830.  Það hús fór undir hraun í eldgosinu á Heimaey árið 1973.
Þegar [[Einar Sigurðsson]] „hinn ríki“ keypti verzlunarhúsin á Skansi af [[Kaupfélagið Fram|Kf. Fram]] 31. des. 1940 (sjá [[Blik 1974]]), sendi hann Byggðarsafninu skálina að gjöf.
Þegar [[Einar Sigurðsson]] „hinn ríki“ keypti verzlunarhúsin á Skansi af [[Kaupfélagið Fram|Kf. Fram]] 31. des. 1940 (sjá [[Blik 1974]]), sendi hann Byggðarsafninu skálina að gjöf.
Lína 90: Lína 90:
Dragkistu þessa gaf frú [[Júlíana Sigurðardóttir (Búastöðum)|Júlíana Sigurðardóttir]], fyrrv. húsfreyja á Búastöðum, Byggðarsafninu, en hún var gift Pétri Lárussyni bónda, syni Búastaðahjónanna frú Kristínar og Lárusar.
Dragkistu þessa gaf frú [[Júlíana Sigurðardóttir (Búastöðum)|Júlíana Sigurðardóttir]], fyrrv. húsfreyja á Búastöðum, Byggðarsafninu, en hún var gift Pétri Lárussyni bónda, syni Búastaðahjónanna frú Kristínar og Lárusar.
<br> 881. ''Dragkista'' (kommóða). Þessa dragkistu áttu prestshjónin að Ofanleiti, séra [[Jón Jónsson Austmann|Jón Jónsson Austmann]] og mad. [[Þórdís Magnúsdóttir (Ofanleiti)|Þórdís Magnúsdóttir]] að Ofanleiti. Þau voru búandi að Ofanleiti 1827-1858 (leiðr.). Kommóða þessi kvað vera dönsk að uppruna, og eignuðust prestshjónin hana árið 1817, er þau fengu prestakallið að Þykkvabæjarklaustri og settust að á Mýrum. Eftir fráfall séra Jóns J. Austmanns árið 1858 eignaðist [[Magnús Jónsson Austmann|Magnús J. Austmann]], bóndi, stúdent og alþingismaður að [[Nýibær|Nýjabæ]] kommóðuna, en hann var elzta barn þeirra hjóna. Hann lézt árið 1859. Frú [[Kristín Einarsdóttir (Nýjabæ)|Kristín Einarsdóttir]], ekkja hans, átti síðan húsgagn þetta alla sína búskapartíð í Nýjabæ eða til dauðadags árið 1899.<br>
<br> 881. ''Dragkista'' (kommóða). Þessa dragkistu áttu prestshjónin að Ofanleiti, séra [[Jón Jónsson Austmann|Jón Jónsson Austmann]] og mad. [[Þórdís Magnúsdóttir (Ofanleiti)|Þórdís Magnúsdóttir]] að Ofanleiti. Þau voru búandi að Ofanleiti 1827-1858 (leiðr.). Kommóða þessi kvað vera dönsk að uppruna, og eignuðust prestshjónin hana árið 1817, er þau fengu prestakallið að Þykkvabæjarklaustri og settust að á Mýrum. Eftir fráfall séra Jóns J. Austmanns árið 1858 eignaðist [[Magnús Jónsson Austmann|Magnús J. Austmann]], bóndi, stúdent og alþingismaður að [[Nýibær|Nýjabæ]] kommóðuna, en hann var elzta barn þeirra hjóna. Hann lézt árið 1859. Frú [[Kristín Einarsdóttir (Nýjabæ)|Kristín Einarsdóttir]], ekkja hans, átti síðan húsgagn þetta alla sína búskapartíð í Nýjabæ eða til dauðadags árið 1899.<br>
Við fráfall frú Kristínar Einarsdóttur eignaðist [[Þórarinn Árnason|Þórarinn bóndi Árnason]] á Oddstöðum kommóðuna og síðan [[Oddgeir Þórarinsson|Oddgeir bifreiðarstjóri]] sonur hans. Oddgeir Þórarinsson gaf hana Byggðarsafninu árið 1958 eða á 100 ára ártíð séra Jóns Austmanns, hins gagnmerka sóknarprests.
Við fráfall frú Kristínar Einarsdóttur eignaðist  
[[Þórarinn Árnason (Eystri Oddsstöðum)|Þórarinn bóndi Árnason]] á Oddstöðum kommóðuna og síðan [[Oddgeir Þórarinsson|Oddgeir bifreiðarstjóri]] sonur hans. Oddgeir Þórarinsson gaf hana Byggðarsafninu árið 1958 eða á 100 ára ártíð séra Jóns Austmanns, hins gagnmerka sóknarprests.
<br> 882. ''Dragkista''. Þessa litlu dragkistu átti frú [[Ritverk Árna Árnasonar/Fríður Lárusdóttir|Fríður Lárusdóttir]] bónda og hreppstjóra Jónssonar á Búastöðum. Lárus bóndi smíðaði sjálfur dragkistuna og gaf hana þessari dóttur sinni í fermingargjöf, en frú Fríður var fermd 26. maí 1894. Frú Fríður Lárusdóttir var gift [[Sturla Indriðason (Hvassafelli)|Sturlu Indriðasyni]] frá Vattarnesi.
<br> 882. ''Dragkista''. Þessa litlu dragkistu átti frú [[Ritverk Árna Árnasonar/Fríður Lárusdóttir|Fríður Lárusdóttir]] bónda og hreppstjóra Jónssonar á Búastöðum. Lárus bóndi smíðaði sjálfur dragkistuna og gaf hana þessari dóttur sinni í fermingargjöf, en frú Fríður var fermd 26. maí 1894. Frú Fríður Lárusdóttir var gift [[Sturla Indriðason (Hvassafelli)|Sturlu Indriðasyni]] frá Vattarnesi.
Dóttir þeirra hjóna, frú [[Lára Sturludóttir]], gaf Byggðarsafninu dragkistuna.
Dóttir þeirra hjóna, frú [[Lára Sturludóttir]], gaf Byggðarsafninu dragkistuna.
Lína 100: Lína 101:
<br> 886. ''Fatakista''.
<br> 886. ''Fatakista''.
<br> 887. ''Fótskör'', fótskemill með sama sniði og sjóferðakista.
<br> 887. ''Fótskör'', fótskemill með sama sniði og sjóferðakista.
<br> 888. ''Hægindastóll'' eða vinnustóll frú [[Rósa Eyjólfsdóttir (Þorlaugargerði)|Rósu Eyjólfsdóttur]] húsfr. í [[Þorlaugargerði|Þórlaugargerði]]. [[Jón Pétursson (Þorlaugargerði)|Jón bóndi Pétursson]], maður hennar, smíðaði stólinn. [[Jón Guðjónsson]], bóndi og smiður í Þórlaugargerði, fóstursonur þeirra hjóna, gaf Byggðarsafninu stólinn.
<br> 888. ''Hægindastóll'' eða vinnustóll frú [[Rósa Eyjólfsdóttir (Þorlaugargerði)|Rósu Eyjólfsdóttur]] húsfr. í [[Þorlaugargerði|Þórlaugargerði]]. [[Jón Pétursson (Þorlaugargerði)|Jón bóndi Pétursson]], maður hennar, smíðaði stólinn. [[Jón Guðjónsson (Oddsstöðum)|Jón Guðjónsson]], bóndi og smiður í Þórlaugargerði, fóstursonur þeirra hjóna, gaf Byggðarsafninu stólinn.
<br> 889. ''Kistill''. Á hann er málað nafnið Una. Frú [[Una Jónsdóttir]], skáldkona að [[Sólbrekka|Sólbrekku]] (nr. 21) við Faxastíg, átti þennan kistil og gaf hann Byggðarsafninu.
<br> 889. ''Kistill''. Á hann er málað nafnið Una. Frú  
[[Una Jónsdóttir (skáldkona)|Una Jónsdóttir]], skáldkona að [[Sólbrekka|Sólbrekku]] (nr. 21) við Faxastíg, átti þennan kistil og gaf hann Byggðarsafninu.
<br> 890. ''Skrifborð''. Þetta skrifborð átti og notaði í skrifstofu sinni í Landlyst, Þorsteinn héraðslæknir Jónsson (1865-1905),  „Eyjakarl“,
<br> 890. ''Skrifborð''. Þetta skrifborð átti og notaði í skrifstofu sinni í Landlyst, Þorsteinn héraðslæknir Jónsson (1865-1905),  „Eyjakarl“,
eins og hann var stundum nefndur sökum opinberra starfa og valda í byggðarlagi Eyjamanna. Borðið gáfu Byggðarsafninu frú [[Matthildur Ágústsdóttir]], dótturdóttir héraðslæknisins, og maður hennar [[Sigurður Bogason|Sigurður skrifstofustjóri Bogason]], hjón í [[Stakkagerði-Eystra|Eystra-Stakkagerði]]. Frú Matthildur erfði skrifborðið eftir afa sinn, sem lézt árið 1908.
eins og hann var stundum nefndur sökum opinberra starfa og valda í byggðarlagi Eyjamanna. Borðið gáfu Byggðarsafninu frú [[Matthildur Ágústsdóttir]], dótturdóttir héraðslæknisins, og maður hennar [[Sigurður Bogason|Sigurður skrifstofustjóri Bogason]], hjón í [[Stakkagerði-Eystra|Eystra-Stakkagerði]]. Frú Matthildur erfði skrifborðið eftir afa sinn, sem lézt árið 1908.
Lína 121: Lína 123:
<br> 900. ''Útvarpstæki''. Þetta er eitt af allra fyrstu innbyggðu útvarpstækjunum, sem keypt voru til Eyja. Tækið sjálft og hátalarinn í einum og sama kassanum. Áður var þetta sitt í hvoru lagi. Tæki þetta áttu hjónin á Vestri-Búastöðum, frú [[Júlíana Sigurðardóttir (Búastöðum)|Júlíana S. Sigurðardóttir]] og [[Pétur Lárusson|Pétur bóndi Lárusson]].
<br> 900. ''Útvarpstæki''. Þetta er eitt af allra fyrstu innbyggðu útvarpstækjunum, sem keypt voru til Eyja. Tækið sjálft og hátalarinn í einum og sama kassanum. Áður var þetta sitt í hvoru lagi. Tæki þetta áttu hjónin á Vestri-Búastöðum, frú [[Júlíana Sigurðardóttir (Búastöðum)|Júlíana S. Sigurðardóttir]] og [[Pétur Lárusson|Pétur bóndi Lárusson]].
<br> 901. ''Útvarpstæki'' með lausum hátalara (Philipstæki). Tæki þetta er gjöf frá frú Láru Guðjónsdóttur að Kirkjulandi. Foreldrar hennar á Kirkjubóli áttu tækið.<br>
<br> 901. ''Útvarpstæki'' með lausum hátalara (Philipstæki). Tæki þetta er gjöf frá frú Láru Guðjónsdóttur að Kirkjulandi. Foreldrar hennar á Kirkjubóli áttu tækið.<br>
Þessi útvarpstæki voru algeng hér fyrst eftir að islenzka útvarpsstöðin tók til starfa (1930).
Þessi útvarpstæki voru algeng hér fyrst eftir að íslenzka útvarpsstöðin tók til starfa (1930).
        
        
[[Blik 1976/Minjaskrá Byggðarsafns Vestmannaeyja, þar sem getið er um 320 Vestmannaeyinga, V. hluti|V. hluti]]
[[Blik 1976/Minjaskrá Byggðarsafns Vestmannaeyja, þar sem getið er um 320 Vestmannaeyinga, V. hluti|V. hluti]]

Leiðsagnarval