„Blik 1976/Minjaskrá Byggðarsafns Vestmannaeyja, þar sem getið er um 320 Vestmannaeyinga, III. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 28: Lína 28:
746. ''Fiskasleggja''. Sú sögn fylgir sleggjuhaus þessum, að hann hafi átt upprunalega séra [[Guðmundur Högnason]] að Kirkjubæ hér í Eyjum, en hann var sóknarprestur hér 1742-1792. Bændafólk á Kirkjubæ notaði fiskasleggju þessa mann fram af manni og geymdist hún síðan þar í gömlu útihúsi um tugi ára. Sleggjan barst Byggðarsafninu með fyrstu munum þess árið 1932.
746. ''Fiskasleggja''. Sú sögn fylgir sleggjuhaus þessum, að hann hafi átt upprunalega séra [[Guðmundur Högnason]] að Kirkjubæ hér í Eyjum, en hann var sóknarprestur hér 1742-1792. Bændafólk á Kirkjubæ notaði fiskasleggju þessa mann fram af manni og geymdist hún síðan þar í gömlu útihúsi um tugi ára. Sleggjan barst Byggðarsafninu með fyrstu munum þess árið 1932.
<br> 747. ''Fiskasleggja''. Hún er merkt á skafti H.S. Við vitum engin deili á henni.
<br> 747. ''Fiskasleggja''. Hún er merkt á skafti H.S. Við vitum engin deili á henni.
<br> 748. ''Fiskasleggja''. Þessa fiskasleggju geymdi bóndi á Kirkjubæ í Eyjum um tugi ára. Sú sögn fylgdi henni, að hana hefði átt séra [[Bernharður Guðmundsson]] [[Guðmundur Eyjólfsson|bónda og kóngssmiðs að Þórlaugargerði Eyjólfssonar]]. Séra Bernharður var sóknarprestur í Vestmannaeyjum 1792-1821. Prestur þessi var fæddur 1755. Móðir hans var frú [[Þorgerður Einarsdóttir (Þorlaugargerði)|Þorgerður Einarsdóttir]], húsfr. í Þórlaugargerði, kona Guðmundar kóngssmiðs.
<br> 748. ''Fiskasleggja''. Þessa fiskasleggju geymdi bóndi á Kirkjubæ í Eyjum um tugi ára. Sú sögn fylgdi henni, að hana hefði átt séra [[Bjarnhéðinn Guðmundsson]] [[Guðmundur Eyjólfsson|bónda og kóngssmiðs að Þórlaugargerði Eyjólfssonar]]. Séra Bjarnhéðinn var sóknarprestur í Vestmannaeyjum 1792-1821. Prestur þessi var fæddur 1755. Móðir hans var frú [[Þorgerður Einarsdóttir (Þorlaugargerði)|Þorgerður Einarsdóttir]], húsfr. í Þórlaugargerði, kona Guðmundar kóngssmiðs.
<br> 749. ''Fiskasleggja''.
<br> 749. ''Fiskasleggja''.
<br> 750. ''Flautuketill'' úr látúni. Hann er ekki gamall en er „genginn úr tízku“ fyrir 20-30 árum. Í stútnum er flauta, sem lætur í sér heyra, þegar vatnið síður í katlinum.
<br> 750. ''Flautuketill'' úr látúni. Hann er ekki gamall en er „genginn úr tízku“ fyrir 20-30 árum. Í stútnum er flauta, sem lætur í sér heyra, þegar vatnið síður í katlinum.
Lína 41: Lína 41:
<br> 759. ''Grautarskálar'', tvær litlar, rósóttar. Þær eiga þessa sögu: Á Kirkjubóli, einni af Kirkjubæjarjörðunum á Heimaey, bjuggu hjónin Guðjón bóndi Björnsson (f. 2. maí 1861) og frú [[Ólöf Lárusdóttir]] frá Búastöðum (f. 19. des. 1862). Þau eignuðust fjögur börn. Elzt þeirra var [[Þórður Guðjónsson (Kirkjubóli)|Þórður]] (f. 28. september 1892; drukknaði 4. marz 1914). Nokkru eftir fæðingu hans var önnur skálin keypt handa honum. Hún er þessvegna 83 ára, þegar þetta er ritað.<br>
<br> 759. ''Grautarskálar'', tvær litlar, rósóttar. Þær eiga þessa sögu: Á Kirkjubóli, einni af Kirkjubæjarjörðunum á Heimaey, bjuggu hjónin Guðjón bóndi Björnsson (f. 2. maí 1861) og frú [[Ólöf Lárusdóttir]] frá Búastöðum (f. 19. des. 1862). Þau eignuðust fjögur börn. Elzt þeirra var [[Þórður Guðjónsson (Kirkjubóli)|Þórður]] (f. 28. september 1892; drukknaði 4. marz 1914). Nokkru eftir fæðingu hans var önnur skálin keypt handa honum. Hún er þessvegna 83 ára, þegar þetta er ritað.<br>
Annar sonur þeirra hjóna var [[Bergur Guðjónsson (Kirkjubóli)|Bergur]], hagleiksmaður mikill. M.a. iðkaði hann útskurð, sem hér er að litlu leyti til sýnis á Safninu. Bergur Guðjónsson var fæddur 5. júlí 1894 (d. 5. maí 1940). Honum var gefin hin skálin, þegar hann var á fyrsta árinu.<br>
Annar sonur þeirra hjóna var [[Bergur Guðjónsson (Kirkjubóli)|Bergur]], hagleiksmaður mikill. M.a. iðkaði hann útskurð, sem hér er að litlu leyti til sýnis á Safninu. Bergur Guðjónsson var fæddur 5. júlí 1894 (d. 5. maí 1940). Honum var gefin hin skálin, þegar hann var á fyrsta árinu.<br>
Systir þeirra bræðra, frú [[Lára Guðjónsdóttir (Kirkjulandi)|Lára Guðjónsdóttir]] húsfr. að [[Kirkjuland]]i hér í bæ, gaf Byggðarsafninu báðar skálarnar.
Systir þeirra bræðra, frú [[Lára Kristín Guðjónsdóttir (Kirkjulandi)|Lára Guðjónsdóttir]] húsfr. að [[Kirkjuland]]i hér í bæ, gaf Byggðarsafninu báðar skálarnar.
<br> 760. ''Grautarskál'', stór (spilkoma). Þessa skál átti Jón Jóngeirsson, faðir [[Júlíus Jónsson|Júlíusar]] múrarameistara í [[Stafholt]]i hér í bæ (nr. 7 við [[Víðisvegur|Víðisveg]]). Þessi kunni iðnaðarmaður hér í bæ gaf Byggðarsafninu skálina.
<br> 760. ''Grautarskál'', stór (spilkoma). Þessa skál átti Jón Jóngeirsson, faðir [[Júlíus Jónsson|Júlíusar]] múrarameistara í [[Stafholt]]i hér í bæ (nr. 7 við [[Víðisvegur|Víðisveg]]). Þessi kunni iðnaðarmaður hér í bæ gaf Byggðarsafninu skálina.
<br> 761. ''Grautarskál'', spilkoma.
<br> 761. ''Grautarskál'', spilkoma.
Lína 48: Lína 48:
Dóttir þeirra, frú [[Salgerður Arngrímsdóttir]], húsfr. á Kirkjubæ, gaf Byggðarsafninu pottinn.
Dóttir þeirra, frú [[Salgerður Arngrímsdóttir]], húsfr. á Kirkjubæ, gaf Byggðarsafninu pottinn.
<br> 764. ''Hlóðapottur'' („þrífótur“). Þessi pottur var lengi notaður í gamla hlóðaeldhúsinu á [[Gerði-stóra|Stóra-Gerði]]. Til þess að lyfta pottum þessum af hlóðum voru notaðir pottkrókar svo kallaðir (sjá þá). Þeim var krækt í eyrun á pottinum. Gefandi: Frú Jónína húsfr. Jónsdóttir í Gerði. Potturinn er úr búi foreldra hennar, [[Jón Jónsson (Norður-Gerði)|Jóns bónda og formanns Jónssonar]] og konu hans [[Guðbjörg Björnsdóttir (Norður-Gerði)|Guðbjargar Björnsdóttur]].
<br> 764. ''Hlóðapottur'' („þrífótur“). Þessi pottur var lengi notaður í gamla hlóðaeldhúsinu á [[Gerði-stóra|Stóra-Gerði]]. Til þess að lyfta pottum þessum af hlóðum voru notaðir pottkrókar svo kallaðir (sjá þá). Þeim var krækt í eyrun á pottinum. Gefandi: Frú Jónína húsfr. Jónsdóttir í Gerði. Potturinn er úr búi foreldra hennar, [[Jón Jónsson (Norður-Gerði)|Jóns bónda og formanns Jónssonar]] og konu hans [[Guðbjörg Björnsdóttir (Norður-Gerði)|Guðbjargar Björnsdóttur]].
<br> 765. ''Hornspónn'', merktur V.P.S. þ.e. [[Vigfús P. Scheving (Vilborgarstöðum)|Vigfús Pálsson Scheving]] bóndi á Vilborgarstöðum. Hjónin frú [[Nikolína Halldórsdóttir (Vilborgarstöðum)|Nikolína Halldórsdóttir]] húsfr. og [[Jóhann V. Scheving (Vilborgarstöðum)|Jóhann Vigfússon Scheving]], sem lengi bjuggu á Vilborgarstöðum eftir foreldra hans, gáfu Byggðarsafninu spóninn.
<br> 765. ''Hornspónn'', merktur V.P.S. þ.e. [[Vigfús P. Scheving (Vilborgarstöðum)|Vigfús Pálsson Scheving]] bóndi á Vilborgarstöðum. Hjónin frú [[Nikólína Halldórsdóttir (Vilborgarstöðum)|Nikolína Halldórsdóttir]] húsfr. og [[Jóhann V. Scheving (Vilborgarstöðum)|Jóhann Vigfússon Scheving]], sem lengi bjuggu á Vilborgarstöðum eftir foreldra hans, gáfu Byggðarsafninu spóninn.
<br> 766. ''Hornspónn'', merktur ártalinu 1914.
<br> 766. ''Hornspónn'', merktur ártalinu 1914.
<br> 767. ''Hornspónn'', sem er ársettur 1909. Þennan hornspón smíðaði hinn kunni smiður í London (nr. 3) við Miðstræti, [[Ólafur Magnússon (London)|Ólafur Magnússon]]. [[Sigfús M. Johnsen]] gaf Byggðarsafninu spóninn.
<br> 767. ''Hornspónn'', sem er ársettur 1909. Þennan hornspón smíðaði hinn kunni smiður í London (nr. 3) við Miðstræti, [[Ólafur Magnússon (London)|Ólafur Magnússon]]. [[Sigfús M. Johnsen]] gaf Byggðarsafninu spóninn.

Leiðsagnarval