„Blik 1976/Minjaskrá Byggðarsafns Vestmannaeyja, þar sem getið er um 320 Vestmannaeyinga, II. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
* 631. Rokkur. Hann er smíðaður úr íslenzku birki. Rokkinn smíðaði Sigurður smiður Ísleifsson í Merkisteini við Heimagötu ( nr.9) fyrir frú Stefaníu Einarsdóttur, konu Guðmundar skipstjóra Vigfússonar frá Holti við Ásaveg (nr. 2). Frú Stefanía gaf Byggðarsafninu rokkinn.
* 631. Rokkur. Hann er smíðaður úr íslenzku birki. Rokkinn smíðaði Sigurður smiður Ísleifsson í Merkisteini við Heimagötu ( nr.9) fyrir frú [[Stefaníu Einarsdóttur|Stefanía Einarsdóttir]], konu Guðmundar skipstjóra Vigfússonar frá Holti við Ásaveg (nr. 2). Frú Stefanía gaf Byggðarsafninu rokkinn.
* 632. Rokkur. Þennan rokk átti frú Una Jónsdóttir, skáldkona, sem bjó um árabil að Sólbrekku (nr. 21) við Faxastíg.
* 632. Rokkur. Þennan rokk átti frú [[Una Jónsdóttir]], skáldkona, sem bjó um árabil að Sólbrekku (nr. 21) við Faxastíg.
* 633. Rokkur, smíðaður út tekk. Þennan rokk smíðaði Sigurður trésmíðameistari Ísleifsson í Merkisteini (nr. 9) við Heimagötu handa Guðrúnu   Jónsdóttur,  konu  sinni frá Káragerði. Hún spann mikið á rokkinn öll dvalarár sín í Eyjum. Hjónin frú Agnes og Ingi smiður Sigurðsson í Merkisteini, sonur hjónanna, gáfu Byggðarsafninu rokkinn. Snældustóllinn fylgdi rokknum.
* 633. Rokkur, smíðaður út tekk. Þennan rokk smíðaði Sigurður trésmíðameistari Ísleifsson í Merkisteini (nr. 9) við Heimagötu handa [[Guðrúnu Jónsdóttur|Guðrún Jónsdóttir]],  konu  sinni frá Káragerði. Hún spann mikið á rokkinn öll dvalarár sín í Eyjum. Hjónin frú Agnes og Ingi smiður Sigurðsson í Merkisteini, sonur hjónanna, gáfu Byggðarsafninu rokkinn. Snældustóllinn fylgdi rokknum.
* 634. Rokkur með málmhjóli. Rokk þennan eignaðist Byggðarsafnið úr dánarbúi hjónanna í Viðey (nr. 30) við Vestmannabraut, frú Pálínu Jónsdóttur og Guðmundar útgerðarmanns Einarssonar.
* 634. Rokkur með málmhjóli. Rokk þennan eignaðist Byggðarsafnið úr dánarbúi hjónanna í Viðey (nr. 30) við Vestmannabraut, frú [[Pálínu Jónsdóttur|Pálína Jónsdóttir]] og Guðmundar útgerðarmanns Einarssonar.
* 635. Rokkur. Þennan rokk átti frú Kristín Vigfúsdóttir frá Keldum á Rangárvöllum, kona Halldórs Brynjólfssonar frá Gvendarhúsi. Hún fluttist til Vestmannaeyja árið 1907. Hún lézt 1936 og hafði þá verið stoð og stytta eiginmanns síns um 30 ára skeið, en hann var blindur frá æskuárum sínum. (Sjá grein um þau hjón í Bliki 1954). Frú Steinunn Sveinbjarnardóttir. dóttir frú Kristínar, gaf Byggðarsafninu rokkinn.
* 635. Rokkur. Þennan rokk átti frú [[Kristín Vigfúsdóttir]] frá Keldum á Rangárvöllum, kona [[Halldórs Brynjólfssonar|Halldór Brynjólfsson]] frá Gvendarhúsi. Hún fluttist til Vestmannaeyja árið 1907. Hún lézt 1936 og hafði þá verið stoð og stytta eiginmanns síns um 30 ára skeið, en hann var blindur frá æskuárum sínum. (Sjá grein um þau hjón í Bliki 1954). Frú [[Steinunn Sveinbjarnardóttir]]. dóttir frú Kristínar, gaf Byggðarsafninu rokkinn.
* 636. Salonsábreiða, brekán, ofin rúmábreiða. Hún er um það bil 70 ára gömul eða unnin 1905. Ábreiðu þessa fékk Jón verkamaður Sveinsson á Nýlendu (nr. 42) við Vestmannabraut. í fermingargjöf árið 1905. Frú Arnbjörg Guðmundsdóttir spann bandið og óf ábreiðuna.
* 636. Salonsábreiða, brekán, ofin rúmábreiða. Hún er um það bil 70 ára gömul eða unnin 1905. Ábreiðu þessa fékk Jón verkamaður Sveinsson á Nýlendu (nr. 42) við Vestmannabraut. í fermingargjöf árið 1905. Frú Arnbjörg Guðmundsdóttir spann bandið og óf ábreiðuna.
* 637. Sauðarvölur, Þráðarvölur, liðbein úr kné kindar. A þær var undið ullarbandið. þegar það var undið í hnykil. Þessar tvær sauðarvölur átti og notaði ein hin mesta tóskaparkona hér á sinni tíð, frú Marta Jónsdóttir í Baldurshaga (nr. 5A) við Vesturveg. Dóttir hennar, frú Ingibjörg Högnadóttir, gaf Byggðarsafninu völurnar.
* 637. Sauðarvölur, Þráðarvölur, liðbein úr kné kindar. A þær var undið ullarbandið. þegar það var undið í hnykil. Þessar tvær sauðarvölur átti og notaði ein hin mesta tóskaparkona hér á sinni tíð, frú [[Marta Jónsdóttir]] í Baldurshaga (nr. 5A) við Vesturveg. Dóttir hennar, frú [[Ingibjörg Högnadóttir]], gaf Byggðarsafninu völurnar.
   
   
Snældustólar Byggðarsafnsins eru vissulega af ýmsum gerðum. Tóskaparkonur hér í kaupstaðnum hafa gefið safninu þessi tæki sín, og er það ekki ófróðlegt gestum þess að sjá og hugleiða hinar ýmsu gerðir þeirra og smíði. Flesta snældustólana hafa þær konur gefið, sem færðu Byggðarsafninu rokkinn sinn að gjöf. Um þá flesta er það að segja, að við látum númerin nægja. Þegar þráður var undinn af spunasnældu eða þræðir af tveim eða þrem snældum sameinaðir í prjónaband, þá voru snældustólarnir notaðir.
Snældustólar Byggðarsafnsins eru vissulega af ýmsum gerðum. Tóskaparkonur hér í kaupstaðnum hafa gefið safninu þessi tæki sín, og er það ekki ófróðlegt gestum þess að sjá og hugleiða hinar ýmsu gerðir þeirra og smíði. Flesta snældustólana hafa þær konur gefið, sem færðu Byggðarsafninu rokkinn sinn að gjöf. Um þá flesta er það að segja, að við látum númerin nægja. Þegar þráður var undinn af spunasnældu eða þræðir af tveim eða þrem snældum sameinaðir í prjónaband, þá voru snældustólarnir notaðir.
* 638. Snældustóll, sem merktur er stöfunum G. J. D. og ártalinu 1889.
* 638. Snældustóll, sem merktur er stöfunum G. J. D. og ártalinu 1889.
Þennan snældustól átti frá æskuárum sínum í Káragerði í A-.Landeyjum frú Guðrún Jónsdóttir í Merkisteini (nr. 9) við Heimagötu, konaSigurðar Ísleifssonar, trésmíðameistara.
Þennan snældustól átti frá æskuárum sínum í Káragerði í A-.Landeyjum frú [[Guðrún Jónsdóttir]] í Merkisteini (nr. 9) við Heimagötu, kona
[[Sigurðar Ísleifssonar|Sigurður Ísleifsson]], trésmíðameistara.
* 639. Snældustóll.
* 639. Snældustóll.
* 640. Snældustóll.
* 640. Snældustóll.
Lína 16: Lína 17:
* 643. Snældustóll.
* 643. Snældustóll.
* 644. Snældustóll.
* 644. Snældustóll.
* 645. Snældustóll með skúffu. Snældustól þennan átti frú MartaJónsdóttir, húsfr. í Baldurshaga. í skúffunni geymdi hún t. d. bandprjóna og sauðarvölur (þráðarvölur).
* 645. Snældustóll með skúffu. Snældustól þennan átti frú [[Marta Jónsdóttir]], húsfr. í Baldurshaga. í skúffunni geymdi hún t. d. bandprjóna og sauðarvölur (þráðarvölur).
* 646. Snældustóll.
* 646. Snældustóll.
* 647. Snældustóll.
* 647. Snældustóll.
* 648. Snældustóll með fangamarkinu G. Á. D. og ártalinu 1878. Þennan snældustól átti upprunalega frú Guðfinna Árnadóttir, fyrri eiginkona Sigurðar Finnbogasonar útvegsbónda um árabil að Stuðlum í Norðfirði. Þau hjón voru foreldrar frú Sigurbjargar Sigurðardóttur konu Árna Oddssonar að Burstafelli (nr. 65 A) við Vestmannabraut. Sonur þeirra, Vilhjálmur Árnason, gaf Bygðarsafninu snældustólinn. Frú Guðfinna Árnadóttir lézt árið 1893 rúmlega 37 ára að aldri.
* 648. Snældustóll með fangamarkinu G. Á. D. og ártalinu 1878. Þennan snældustól átti upprunalega frú Guðfinna Árnadóttir, fyrri eiginkona Sigurðar Finnbogasonar útvegsbónda um árabil að Stuðlum í Norðfirði. Þau hjón voru foreldrar frú Sigurbjargar Sigurðardóttur konu [[Árna Oddssonar|Árni Oddsson]] að Burstafelli (nr. 65 A) við Vestmannabraut. Sonur þeirra, Vilhjálmur Árnason, gaf Bygðarsafninu snældustólinn. Frú Guðfinna Árnadóttir lézt árið 1893 rúmlega 37 ára að aldri.
* 649. Snældustóll.
* 649. Snældustóll.
* 650. Snældustóll
* 650. Snældustóll
Lína 25: Lína 26:
* 652. Snældustóll.
* 652. Snældustóll.
* 653. Skeiðarkrækja, skeiðarkrókur, gikkur. Þetta áhald er notað til þess að draga þræðina gegnum skeiðina, þegar ofið er.
* 653. Skeiðarkrækja, skeiðarkrókur, gikkur. Þetta áhald er notað til þess að draga þræðina gegnum skeiðina, þegar ofið er.
* 654. Spanstokkur. Hann var notaður til þess að halda jafnri breidd á voð í vefstól, meðan ofið var. Þennan spanstokk áttu hjónin á Kirkjubóli á Kirkjubæ, frú Ólöf Lárusdóttir og Guðjón Björnsson. Foreldrar Guðjóns bónda, Björn bóndi Einarsson og frú Guðríður Hallvarðsdóttir, bjuggu á einu býli Kirkjubæja á árunum 1861 til 1884. Frú Ólöf Lárusdóttir húsfr. á Kirkjubæ eftir tengdaforeldra sína, gaf Byggðarsafninu spanstokkinn.
* 654. Spanstokkur. Hann var notaður til þess að halda jafnri breidd á voð í vefstól, meðan ofið var. Þennan spanstokk áttu hjónin á Kirkjubóli á Kirkjubæ, frú [[Ólöf Lárusdóttir]] og [[Guðjón Björnsson]]. Foreldrar Guðjóns bónda, Björn bóndi Einarsson og frú [[Guðríður Hallvarðsdóttir]], bjuggu á einu býli Kirkjubæja á árunum 1861 til 1884. Frú [[Ólöf Lárusdóttir]] húsfr. á Kirkjubæ eftir tengdaforeldra sína, gaf Byggðarsafninu spanstokkinn.
* 655. Spanstokkur. Þennan spanstokk átti Árni gjaldkeri Filippusson í Ásgarði (nr. 29 við Heimagötu). Hann óf á vetrum, eftir að hann fluttist í annað sinn til Eyja árið 1900, enda hafði hann stundað vefnað í uppvexti sinum í Holtum í Rangárvallasýslu, og svo þegar hann var sýsluskrifari hjá Hermanníusi Elíasi Johnsson sýslumanni Rangvellinga fyrir og eftir 1880. Þá mun hann hafa smíðað sér þennan spanstokk.
* 655. Spanstokkur. Þennan spanstokk átti Árni gjaldkeri Filippusson í Ásgarði (nr. 29 við Heimagötu). Hann óf á vetrum, eftir að hann fluttist í annað sinn til Eyja árið 1900, enda hafði hann stundað vefnað í uppvexti sinum í Holtum í Rangárvallasýslu, og svo þegar hann var sýsluskrifari hjá Hermanníusi Elíasi Johnsson sýslumanni Rangvellinga fyrir og eftir 1880. Þá mun hann hafa smíðað sér þennan spanstokk.
* 656. Snældusnúður. Snúðurinn á þessari tvinningarsnældu er mjög gamall. Hann fannst í bæjarrúst í Mýrdal fyrir um það bil 120 árum eða um miðja s.l. öld. Hann fylgdi búslóð Mýrdælings, sem hingað flutti um eða rétt eftir aldamótin. Gefandi: Sigfús M. Johnsen, fyrrv. bæjarfógeti, sem jafnframt fullyrti aldur hlutarins.
* 656. Snældusnúður. Snúðurinn á þessari tvinningarsnældu er mjög gamall. Hann fannst í bæjarrúst í Mýrdal fyrir um það bil 120 árum eða um miðja s.l. öld. Hann fylgdi búslóð Mýrdælings, sem hingað flutti um eða rétt eftir aldamótin. Gefandi: [[Sigfús M. Johnsen]], fyrrv. bæjarfógeti, sem jafnframt fullyrti aldur hlutarins.
* 657. Tína, hnyklatína, mjög gömul. Þær voru notaðar til að geyma i bandhnykla o. fl. þess háttar frá ullariðnaðinum. Tínuna átti frú Kristín Gísladóttir húsfr. á Vestri-Búastöðum, sem lét setja nýtt lok á tínuna, þegar upprunalega lokið var slitið og ónýtt.
* 657. Tína, hnyklatína, mjög gömul. Þær voru notaðar til að geyma i bandhnykla o. fl. þess háttar frá ullariðnaðinum. Tínuna átti frú [[Kristín Gísladóttir]] húsfr. á Vestri-Búastöðum, sem lét setja nýtt lok á tínuna, þegar upprunalega lokið var slitið og ónýtt.
* 658. Tvinningarsnælda. Þessa snældu átti og notaði frú Marta Jónsdóttir í Baldurshaga. Ingibjörg dóttir hennar gaf Byggðarsafninu hana eftir daga móður sinnar.
* 658. Tvinningarsnælda. Þessa snældu átti og notaði frú [[Marta Jónsdóttir]] í Baldurshaga. Ingibjörg dóttir hennar gaf Byggðarsafninu hana eftir daga móður sinnar.
* 659. Tvinningarsnælda.
* 659. Tvinningarsnælda.
* 660. Tvinningarsnælda. Þessi snælda er sérleg og verðmætur hlutur í hverju minjasafni vegna þess, að snúður hennar er renndur úr hvalbeini. Kristján Sigurðsson, verkamaður að Brattlandi við Faxastíg (nr. 19) gaf Byggðarsafninu
* 660. Tvinningarsnælda. Þessi snælda er sérleg og verðmætur hlutur í hverju minjasafni vegna þess, að snúður hennar er renndur úr hvalbeini. [[Kristján Sigurðsson]], verkamaður að Brattlandi við Faxastíg (nr. 19) gaf Byggðarsafninu
snældu þessa. Mun hann sjálfur hafa smíðað hana.
snældu þessa. Mun hann sjálfur hafa smíðað hana.
* 661. Tvinningarsnælda. Svona litlar tvinningarsnældur notuðu börn og unglingar. Þessi snælda er með fagurlega útskornum snúð og mjög gömul. Efst á skaftinu standa stafirnir Þ. P. Ekki er vitað, hver hefur átt snældu þessa.
* 661. Tvinningarsnælda. Svona litlar tvinningarsnældur notuðu börn og unglingar. Þessi snælda er með fagurlega útskornum snúð og mjög gömul. Efst á skaftinu standa stafirnir Þ. P. Ekki er vitað, hver hefur átt snældu þessa.
Lína 38: Lína 39:
* 664. Tvinningarsnælda.
* 664. Tvinningarsnælda.
* 665.Ullarkambar, gömul gerð. Eftir að hin yngri gerðin af ullarkömbum tók að flytjast til landsins, var hætt að notast við þessa gerð til þess að kemba ullina. Eftir það voru þeir helzt notaðir til þess að kemba hrosshár eða tog.
* 665.Ullarkambar, gömul gerð. Eftir að hin yngri gerðin af ullarkömbum tók að flytjast til landsins, var hætt að notast við þessa gerð til þess að kemba ullina. Eftir það voru þeir helzt notaðir til þess að kemba hrosshár eða tog.
* 666. Ullarkambar, yngri gerðin. Þessa ullarkamba átti og notaði hin mikla tóskaparkona á Búastöðum, frú Guðrún Magnúsdóttir húsfreyja, móðir Eyjólfs skipstjóra Gíslasonar, Bessastöðum á Heimaey. Hann gaf Byggðarsafninu kambana.
* 666. Ullarkambar, yngri gerðin. Þessa ullarkamba átti og notaði hin mikla tóskaparkona á Búastöðum, frú [[Guðrún Magnúsdóttir]] húsfreyja, móðir Eyjólfs skipstjóra Gíslasonar, Bessastöðum á Heimaey. Hann gaf Byggðarsafninu kambana.
* 667. Ullarkambar. Þessa kamba gaf Ólafur kaupmaður Ólafsson að Sólheimum við Njarðarstíg (nr. 15) Byggðarsafninu til að minna á landbúskap hans og konu hans, frú Steinunnar Jónsdóttur, en þau stofnuðu til bús að Eyvindarhólum undir Eyjafjöllum árið 1911. (Sjá Blik 1973, bls. 172).
* 667. Ullarkambar. Þessa kamba gaf Ólafur kaupmaður Ólafsson að Sólheimum við Njarðarstíg (nr. 15) Byggðarsafninu til að minna á landbúskap hans og konu hans, frú [[Steinunnar Jónsdóttur|Steinunn Jónsdóttir]], en þau stofnuðu til bús að Eyvindarhólum undir Eyjafjöllum árið 1911. (Sjá Blik 1973, bls. 172).
* 668. Vefjarskytta með spólu og þræði.
* 668. Vefjarskytta með spólu og þræði.
* 669. Vefjarskytta. Þessar litlu vefjarskyttur voru notaðar þegar ofið var úr smágerðum þræði. Vefjaskyttu þessa áttu hjónin á Kirkjubóli, frú Ólöf Lárusdóttir og Guðjón Björnsson. Frú Lára dóttir þeirra gaf Byggðarsafninu hlutinn.   
* 669. Vefjarskytta. Þessar litlu vefjarskyttur voru notaðar þegar ofið var úr smágerðum þræði. Vefjaskyttu þessa áttu hjónin á Kirkjubóli, frú [[Ólöf Lárusdóttir]] og [[Guðjón Björnsson]]. Frú Lára dóttir þeirra gaf Byggðarsafninu hlutinn.   
* 670. Vefjarskytta. Skyttu þessa átti Ásgarðsheimilið við Heimagötu. Hana notaði um árabil Árni gjaldkeri Filippusson. (Sjá nr. 655).
* 670. Vefjarskytta. Skyttu þessa átti Ásgarðsheimilið við Heimagötu. Hana notaði um árabil Árni gjaldkeri Filippusson. (Sjá nr. 655).
* 671. Vefjarskyttur. Þessar vefjarskyttur bárust Byggðarsafninu frá Stóra-Gerði, heimili frú Sigurfinnu Þórðardóttur og Stefáns útgerðarmanns og formanns Guðlaugssonar. (Sjá nr. 649).
* 671. Vefjarskyttur. Þessar vefjarskyttur bárust Byggðarsafninu frá Stóra-Gerði, heimili frú [[Sigurfinnu Þórðardóttur|Sigurfinna Þórðardóttir]] og Stefáns útgerðarmanns og formanns Guðlaugssonar. (Sjá nr. 649).
* 672. Vefjarskytta. Hana áttu hjónin á Mosfelli, frú Jenný Guðmundsdóttir húsfr. og Jón Guðmundsson. Á vissu tímaskeiði var mikill tóskapur og vefnaður stundaður á því heimili á þeirra búskaparárum.
* 672. Vefjarskytta. Hana áttu hjónin á Mosfelli, frú [[Jenný Guðmundsdóttir]] húsfr. og [[Jón Guðmundsson]]. Á vissu tímaskeiði var mikill tóskapur og vefnaður stundaður á því heimili á þeirra búskaparárum.
* 673. Vefstóll. Þegar söfnun muna handa Byggðarsafninu hófst árið 1932, var ekki vitað, að nokkur vefstóll væri til í Eyjum. Þess vegna leitaði safnið eftir því að eignast vefstól úr byggð eða byggðum Suðurlandssveita. Þetta tókst vonum framar. Nokkuð af vefstól þessum var sent Byggðarsafninu frá Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum og nokkuð frá Núpakoti í sömu sveit. Úr hlutum frá báðum þessum bæjum er hann settur saman.
* 673. Vefstóll. Þegar söfnun muna handa Byggðarsafninu hófst árið 1932, var ekki vitað, að nokkur vefstóll væri til í Eyjum. Þess vegna leitaði safnið eftir því að eignast vefstól úr byggð eða byggðum Suðurlandssveita. Þetta tókst vonum framar. Nokkuð af vefstól þessum var sent Byggðarsafninu frá Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum og nokkuð frá Núpakoti í sömu sveit. Úr hlutum frá báðum þessum bæjum er hann settur saman.
* 674. Vögguábreiða. Ábreiðu þessa heklaði frú Una Jónsdóttir skáldkona að Sólbrekku (nr. 21) við Faxastíg. Hún gaf hana Byggðarsafninu.
* 674. Vögguábreiða. Ábreiðu þessa heklaði frú [[Una Jónsdóttir]] skáldkona að Sólbrekku (nr. 21) við Faxastíg. Hún gaf hana Byggðarsafninu.
* 675. Þráðarleggur, útskorinn. Þráðarleggur þessi er sagður vera um 200 ára gamall. Gefandi: Frú Sigríður Hróbjartsdóttir, húsfrú um árabil að Hvítingavegi 10 hér í bæ, kona Magnúsar smiðs og blómaræktarmanns. Langamma frú Sigríðar hafði átt þráðarlegginn og eignazt hann gamlan. Hann var ættar og erfðagripur.
* 675. Þráðarleggur, útskorinn. Þráðarleggur þessi er sagður vera um 200 ára gamall. Gefandi: Frú [[Sigríður Hróbjartsdóttir]], húsfrú um árabil að Hvítingavegi 10 hér í bæ, kona Magnúsar smiðs og blómaræktarmanns. Langamma frú Sigríðar hafði átt þráðarlegginn og eignazt hann gamlan. Hann var ættar og erfðagripur.
* 676. Þráðarleggur með ullarbandi (þræði). Gefandi: Frú Lára Kolbeins, prestsfrú að Ofanleiti (1945-19611). Hún eignaðist þráðarlegginn á unglingsárum sinum á Hvallátrum við Breiðafjörð.
* 676. Þráðarleggur með ullarbandi (þræði). Gefandi: Frú [[Lára Kolbeins]], prestsfrú að Ofanleiti (1945-19611). Hún eignaðist þráðarlegginn á unglingsárum sinum á Hvallátrum við Breiðafjörð.
* 677. Þráðarleggur með útskorinni „''Þórsmynd''". Þennan sérlega þráðarlegg gaf frú Aðalheiður Ólafsdóttir, Faxastíg 31, Byggðarsafninu.
* 677. Þráðarleggur með útskorinni „''Þórsmynd''". Þennan sérlega þráðarlegg gaf frú [[Aðalheiður Ólafsdóttir]], Faxastíg 31, Byggðarsafninu.
* 678. Borðdregill („''löber''"). Þennan borðdregil heklaði frú Jenný Guðmundsdóttir, fyrrverandi húsfreyja að Mosfelli. Hún var 96 ára. þegar hún heklaði þennan dregil og gaf hann Byggðarsafninu ( f. 1879 ). Frú Jenný Guðmundsdóttir er frá Bakka í Landeyjum. Eiginmaður hennar var Jón útvegsbóndi Guðmundsson frá Búðarhóli í Landeyjum. Frúin er enn á lífi, þegar þetta er ritað, 1975. (Sjá sögu Kf. Fram í Bliki 1974).
* 678. Borðdregill („''löber''"). Þennan borðdregil heklaði frú [[Jenný Guðmundsdóttir]], fyrrverandi húsfreyja að Mosfelli. Hún var 96 ára. þegar hún heklaði þennan dregil og gaf hann Byggðarsafninu ( f. 1879 ). Frú Jenný Guðmundsdóttir er frá Bakka í Landeyjum. Eiginmaður hennar var Jón útvegsbóndi Guðmundsson frá Búðarhóli í Landeyjum. Frúin er enn á lífi, þegar þetta er ritað, 1975. (Sjá sögu Kf. Fram í Bliki 1974).
* 679. Borðdúkur. Hann saumaði á sínum tíma, eða um 1920, frú Fríður Lárusdóttir frá Búastöðum. Dóttir hennar, frú Lára Sturludóttir, gaf hann Byggðarsafninu.
* 679. Borðdúkur. Hann saumaði á sínum tíma, eða um 1920, frú [[Fríður Lárusdóttir]] frá Búastöðum. Dóttir hennar, frú [[Lára Sturludóttir]], gaf hann Byggðarsafninu.
* 680. Bakkadúkur til þess gerður að hafa á bollabakka, t. d. Þegar gestum er borið kaffi. Dúk þennan átti frú Kapitóla Jónsdóttir frá Hlíð (nr. 4) við Skólaveg. Hún var gift Jóni Þorleifssyni, bifreiðarstjóra, og dóttir Hlíðarhjónanna, frú Þórunnar Snorradóttur og Jóns Jónssonar.
* 680. Bakkadúkur til þess gerður að hafa á bollabakka, t. d. Þegar gestum er borið kaffi. Dúk þennan átti frú [[Kapitóla Jónsdóttir]] frá Hlíð (nr. 4) við Skólaveg. Hún var gift [[Jóni Þorleifssyni|Jón Þorleifsson]], bifreiðarstjóra, og dóttir Hlíðarhjónanna, frú [[Þórunnar Snorradóttur|Þórunn Snorradóttir]] og [[Jón Jónsson]].
* 681. Borðdúkur. Þennan skrautlega borðdúk áttu héraðslæknishjónin í Landlyst, Þorsteinn Jónsson og frú Matthildur Magnúsdóttir. Héraðslæknirinn „''Þorsteinn Eyjakarl''", eins og hann var stundum nefndur sökum hins mikla valds síns í byggðinni, var virktavinur H. J. G. Schier Becks landlæknis (1883-1895). Þessi danski landlæknir í Reykjavík gaf héraðslæknishjónunum dúkinn, þegar hann flutti til Danmerkur árið 1895.  
* 681. Borðdúkur. Þennan skrautlega borðdúk áttu héraðslæknishjónin í Landlyst, [[Þorsteinn Jónsson]] og frú [[Matthildur Magnúsdóttir]]. Héraðslæknirinn „''Þorsteinn Eyjakarl''", eins og hann var stundum nefndur sökum hins mikla valds síns í byggðinni, var virktavinur [[H. J. G. Schier Becks]] landlæknis (1883-1895). Þessi danski landlæknir í Reykjavík gaf héraðslæknishjónunum dúkinn, þegar hann flutti til Danmerkur árið 1895.  


Dótturdætur læknishjónanna. frú Matthildur og frú Rebekka Ágústsdætur frá Valhöll Gíslasonar og k. h. Guðrún Þorsteinsdóttir. gáfu Byggðarsafninu dúkinn.
Dótturdætur læknishjónanna. frú Matthildur og frú Rebekka Ágústsdætur frá Valhöll Gíslasonar og k. h. Guðrún Þorsteinsdóttir. gáfu Byggðarsafninu dúkinn.
* 682. Borðdúkur. Þessir dúkar voru gjörðir í minningu 1000 ára afmælis alþingis árið 1930 og seldir í verzlunum. Þennan dúk áttu hjónin í Hlíð (nr. 4) við Skólaveg, frú Þórunn Snorradóttir og Jón útvegsbóndi Jónsson. Frú Ásta dóttir þeirra ( Sólhlíð 6) gaf Byggðarsafninu dúkinn.
* 682. Borðdúkur. Þessir dúkar voru gjörðir í minningu 1000 ára afmælis alþingis árið 1930 og seldir í verzlunum. Þennan dúk áttu hjónin í Hlíð (nr. 4) við Skólaveg, frú [[Þórunn Snorradóttir]] og Jón útvegsbóndi Jónsson. Frú Ásta dóttir þeirra ( Sólhlíð 6) gaf Byggðarsafninu dúkinn.
* 683. Dúkur, hvítur, útsaumaður. Þennan dúk saumaði frú Fríður Lárusdóttir frá Búastöðum. þegar hún var 12 ára eða árið 1892. Hún giftist Sturla Indriðasyni frá Vattanesi. Frú Lára, dóttir þeirra hjóna, gaf Byggðarsafninu dúkinn.
* 683. Dúkur, hvítur, útsaumaður. Þennan dúk saumaði frú [[Fríður Lárusdóttir]] frá Búastöðum. þegar hún var 12 ára eða árið 1892. Hún giftist [[Sturla Indriðasyni|Sturla Indriðason]] frá Vattanesi. Frú Lára, dóttir þeirra hjóna, gaf Byggðarsafninu dúkinn.
* 684. Dúkur, heklaður. Þennan dúk heklaði frú Þóra Jónsdóttir í Dalbæ (nr. 91 við Vestmannabraut) og gaf hann Byggðarsafninu.
* 684. Dúkur, heklaður. Þennan dúk heklaði frú [[Þóra Jónsdóttir]] í Dalbæ (nr. 91 við Vestmannabraut) og gaf hann Byggðarsafninu.
* 685. Gólfteppi. Þetta eru leifar af gömlu gólfteppi, sem frú Sigríður Árnadóttir í Frydendal og vinnukonur hennar spunnu veturinn 1880. Bandið var ýmist látið halda sauðarlitnum eða litað jurtalitum úr Vestmannaeyjum. Síðan var slyngasti vefari i Eyjum, Pétur bóndi Benediktsson í Eystra-Þórlaugargerði, fenginn til að vefa teppið. Það var síðan á stofugólfi í Frydendal eða „''Húsinu''", eins og það var nefnt á máli Eyjabúa, fram undir aldamót og þá orðið slitur, sem hér geymast leifar af. Sigfús M. Johnsen, fyrrv. bæjarfógeti, sonur frú Sigríðar Árnadóttur, geymdi lengi þessar leifar af tóskaparstarfi móður sinnar og gaf þær síðast Byggðarsafninu.
* 685. Gólfteppi. Þetta eru leifar af gömlu gólfteppi, sem frú ]]Sigríður Árnadóttir]] í Frydendal og vinnukonur hennar spunnu veturinn 1880. Bandið var ýmist látið halda sauðarlitnum eða litað jurtalitum úr Vestmannaeyjum. Síðan var slyngasti vefari i Eyjum, Pétur bóndi Benediktsson í Eystra-Þórlaugargerði, fenginn til að vefa teppið. Það var síðan á stofugólfi í Frydendal eða „''Húsinu''", eins og það var nefnt á máli Eyjabúa, fram undir aldamót og þá orðið slitur, sem hér geymast leifar af. [[Sigfús M. Johnsen]], fyrrv. bæjarfógeti, sonur frú [[Sigríðar Árnadóttur]], geymdi lengi þessar leifar af tóskaparstarfi móður sinnar og gaf þær síðast Byggðarsafninu.
* 686. Gólfmotta, sem frú Una skáldkona Jónsdóttir brá á sínum tima og gaf Byggðarsafninu. Svona gólfþófar voru ekki óalgengir um árabil á vestmanneyskum heimilum og þóttu „''stofuprýði''".
* 686. Gólfmotta, sem frú Una skáldkona Jónsdóttir brá á sínum tima og gaf Byggðarsafninu. Svona gólfþófar voru ekki óalgengir um árabil á vestmanneyskum heimilum og þóttu „''stofuprýði''".
<br>
<br>
232

breytingar

Leiðsagnarval