„Blik 1976/Minjaskrá Byggðarsafns Vestmannaeyja, þar sem getið er um 320 Vestmannaeyinga“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 37: Lína 37:
* 578. ''Klukka''. Þessa klukku átti [[Maríus Jónsson]], sjómaður í [[Framnes]]i (nr. 3 B) við Vesturveg. Klukkan var send Byggðarsafninu frá Vossabæjarhjáleigu í Gaulverjabæjarhreppi eftir fráfall Maríusar Jónssonar. Gefandi: Frú Anný Guðjónsdóttir, bróðurdóttir M.J.
* 578. ''Klukka''. Þessa klukku átti [[Maríus Jónsson]], sjómaður í [[Framnes]]i (nr. 3 B) við Vesturveg. Klukkan var send Byggðarsafninu frá Vossabæjarhjáleigu í Gaulverjabæjarhreppi eftir fráfall Maríusar Jónssonar. Gefandi: Frú Anný Guðjónsdóttir, bróðurdóttir M.J.
* 579. ''Karlmannsúr''. Það fannst í norskum heybagga, sem keyptur var til Eyja um eða eftir 1930 og var fluttur frá Noregi með norska millilandaskipinu Lyru, sem þá hafði fasta áætlun milli landanna.  [[Árni J. Johnsen]] frá Frydendal, síðast bóndi í Suðurgarði, gaf byggðarsafninu úrið.
* 579. ''Karlmannsúr''. Það fannst í norskum heybagga, sem keyptur var til Eyja um eða eftir 1930 og var fluttur frá Noregi með norska millilandaskipinu Lyru, sem þá hafði fasta áætlun milli landanna.  [[Árni J. Johnsen]] frá Frydendal, síðast bóndi í Suðurgarði, gaf byggðarsafninu úrið.
* 580. Karlmannsúr. Þetta vasaúr gáfu fósturforeldrar Þ. Þ. V. honum. þegar hann fermdist vorið 1914. Það er „''15 steina úr''", eins og það var þá orðað. Síðan notaði hann úr þetta hér í bæ í 37 ár en alls 46 ár samfleytt. Með því gætti hann stundanna í Unglingaskóla Vestmannaeyja í 3 ár, í Gagnfræðaskólanum í Vestmannaeyjum í 30 ár og í Sparisjóði Vestmannaeyja í 17 ár, áður en hann eignaðist armbandsúr. Úr þetta var sem sé notað til ársins 1960 og þá gefið Byggðarsafninu.
* 580. ''Karlmannsúr''. Þetta vasaúr gáfu fósturforeldrar [[Þorsteinn Þ. Víglundsson|Þ.Þ.V.]] honum, þegar hann fermdist vorið 1914. Það er „15 steina úr“, eins og það var þá orðað. Síðan notaði hann úr þetta hér í bæ í 37 ár, en alls 46 ár samfleytt. Með því gætti hann stundanna í [[Unglingaskóli Vestmannaeyja|Unglingaskóla Vestmannaeyja]] í 3 ár, í [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|Gagnfræðaskólanum í Vestmannaeyjum]] í 30 ár og í [[Sparisjóður Vestmannaeyja|Sparisjóði Vestmannaeyja]] í 17 ár, áður en hann eignaðist armbandsúr. Úr þetta var sem sé notað til ársins 1960 og þá gefið Byggðarsafninu.
* 581. Karlmannsúr, mjög gamalt, enda dregið upp með lykli. Það var á sínum tíma keypt í einokunarverzluninni hér um 1860. — Úr þetta notaði um tugi ára Finnbogi bóndi og skipstjóri Björnsson í Norðurgarði . Gefandi: Frú [[Klara Kristjánsdóttir]] frá Heiðarbrún við Vestmannabraut (nr. 59).
* 581. ''Karlmannsúr'', mjög gamalt, enda dregið upp með lykli. Það var á sínum tíma keypt í einokunarverzluninni hér um 1860. — Úr þetta notaði um tugi ára [[Finnbogi Björnsson|Finnbogi bóndi og skipstjóri Björnsson]] í Norðurgarði. Gefandi: Frú [[Klara Kristjánsdóttir]] frá [[Heiðarbrún]] við Vestmannabraut (nr. 59).
* 582. Karlmannsúr mjög gamalt, enda dregið upp með lykli. Þetta úr átti hér upprunalega [[Michael Marius Ludvig Aagaard]], sem var sýslumaður hér í Eyjum 1872-1891. Pétur bóndi og bátasmiður Benediktsson í Þórlaugargerði eignaðist úrið við brottför sýslumanns frá Eyjum. Síðan erfði Jón bóndi og smiður Pétursson í Þórlaugargerði það eftir föður sinn og síðan Jón bóndi og smiður Guðjónsson í Þórlaugargerði eftir fósturforeldra sína. Hann gaf það Byggðarsafninu.
* 582. ''Karlmannsúr'' mjög gamalt, enda dregið upp með lykli. Þetta úr átti hér upprunalega [[Michael Marius Ludvig Aagaard]], sem var sýslumaður hér í Eyjum 1872-1891. [[Pétur Benediktsson|Pétur bóndi og bátasmiður Benediktsson]] í [[Þorlaugargerði|Þórlaugargerði]] eignaðist úrið við brottför sýslumanns frá Eyjum. Síðan erfði [[Jón Pétursson|Jón bóndi og smiður Pétursson]] í Þórlaugargerði það eftir föður sinn og síðan [[Jón Guðjónsson|Jón bóndi og smiður Guðjónsson]] í Þórlaugargerði eftir fósturforeldra sína. Hann gaf það Byggðarsafninu.
* 583.Karlmannsúr. Á árunum 1878-1882 reisti [[Jóhann Jörgen Johnsen]] í Vestmannaeyjum tvílyft timburhús byggt úr finnskum kjarnaviði. Meira en tvo tugi ára var hús þetta sjúkraskýli Eyjamanna, og veitingahús og gististaður gesta í kauptúninu. Yfirsmið við bygginguna sóttu hjónin, sem byggðu þetta langstærsta hús í kauptúninu, norður í Skagafjörð. Hann hét [[Árni Árnason]]. Hann settist síðan að í Eyjum og stundaði hér sjó. þegar hann var ekki við smíðar. Hann drukknaði í fiskiróðri árið 1887. [[Árni Árnason]] húsasmiður átti þetta úr. [[Sigfús M. Johnsen]], sonur hjónanna [[Jóhann J. Johnsen|Jóhanns J. Johnsen]] og frú [[Önna Sigríðar Árnadóttur|Anna Sigríður Árnadóttir]], sem byggðu húsið, eignaðist úrið og gaf það Byggðarsafninu.
* 583. ''Karlmannsúr''. Á árunum 1878-1882 reisti [[Jóhann Jörgen Johnsen]] í Vestmannaeyjum tvílyft timburhús byggt úr finnskum kjarnaviði. Meira en tvo tugi ára var hús þetta sjúkraskýli Eyjamanna, og veitingahús og gististaður gesta í kauptúninu. Yfirsmið við bygginguna sóttu hjónin, sem byggðu þetta langstærsta hús í kauptúninu, norður í Skagafjörð. Hann hét [[Árni Árnason, smiður]]. Hann settist síðan að í Eyjum og stundaði hér sjó, þegar hann var ekki við smíðar. Hann drukknaði í fiskiróðri árið 1887. Árni Árnason húsasmiður átti þetta úr. [[Sigfús M. Johnsen]], sonur hjónanna [[Jóhann J. Johnsen|Jóhanns J. Johnsen]] og frú [[Anna Sigríður Árnadóttir Johnsen|Önnu Sigríðar Árnadóttir]], sem byggðu húsið, eignaðist úrið og gaf það Byggðarsafninu.
* 584. Karlmannsúr. Þetta vasaúr átti [[Einar Kári Jónsson]] frá Káragerði í Landeyjum. Hann var bróðir frú Guðríðar síðari konu Sigurðar hreppstjóra Sigurfinnssonar og þannig móðurbróðir [[Einars Sigurðssonar]]. hraðfrystihúsaeiganda. [[Einar Kári]] þótti með afbrigðum góður ræðari, og tók hann þátt í kappróðrum í Eyjum. Jafnframt var hann kunn aflakló á handfærið sitt.
* 584. ''Karlmannsúr''. Þetta vasaúr átti [[Einar Kári Jónsson]] frá Káragerði í Landeyjum. Hann var bróðir frú [[Guðríður Jónsdóttir|Guðríðar]], síðari konu [[Sigurður Sigurfinnsson|Sigurðar hreppstjóra Sigurfinnssonar]] og þannig móðurbróðir [[Einar Sigurðsson|Einars Sigurðssonar]], hraðfrystihúsaeiganda. Einar Kári þótti með afbrigðum góður ræðari, og tók hann þátt í kappróðrum í Eyjum. Jafnframt var hann kunn aflakló á handfærið sitt.
* 585. Kvenúr. Þetta úr gaf Byggðarsafninu frú [[Steinunn Jónasdóttir]], síðast til heimilis hjá [[Óskari Jósúasyni|Óskar Jósúason]], syni sínum og frú að Kirkjuvegi 20 hér í kaupstaðnum. Hún var ekkja [[Jósúa Teitssonar|Jósúa Teitsson]] bólstrara. Úri þessu skyldi ávallt fylgja þessi orð frá gefanda: „Úrið er tryggðarpantur eiginmanns míns frá árinu 1910, en það ár hétum við hvort öðru trú og tryggð, unnum hjúskaparheit okkar í Snjóksdal í Dalasýslu."
* 585. ''Kvenúr''. Þetta úr gaf Byggðarsafninu frú [[Steinunn Jónasdóttir]], síðast til heimilis hjá [[Óskar Jósúason|Óskari Jósúasyni]], syni sínum og frú að Kirkjuvegi 20 hér í kaupstaðnum. Hún var ekkja [[Jósúa Teitsson|Jósúa Teitssonar]] bólstrara. Úri þessu skyldi ávallt fylgja þessi orð frá gefanda: „Úrið er tryggðarpantur eiginmanns míns frá árinu 1910, en það ár hétum við hvort öðru trú og tryggð, unnum hjúskaparheit okkar í Snóksdal í Dalasýslu.
* 586. Úrfesti, sem notað var við úrið nr. 580.
* 586. ''Úrfesti'', sem notað var við úrið nr. 580.
* 587. Úrfesti úr kvenhári. Úrfesti þessa átti Jón kaupmaður Einarsson á Gjábakka. Hún var gefin Byggðarsafninu við fráfall hans.
* 587. ''Úrfesti'' úr kvenhári. Úrfesti þessa átti Jón kaupmaður Einarsson á Gjábakka. Hún var gefin Byggðarsafninu við fráfall hans.
* 588. Úrkassi. Þennan úrkassa með rómverskum tölum átti [[Brynjólfur Einarsson]], bátasmíðameistari, Boðaslóð 4 hér í bæ.
* 588. ''Úrkassi''. Þennan úrkassa með rómverskum tölum átti [[Brynjólfur Einarsson]], bátasmíðameistari, Boðaslóð 4 hér í bæ.
* 589.Vasaúr. Þetta stóra vasaúr er sérlegt að því leyti, að á því eru engar tölur. Það er ætlað blindu fólki. Þetta úr átti [[Halldór Brynjólfsson]]
* 589. ''Vasaúr''. Þetta stóra vasaúr er sérlegt að því leyti, að á því eru engar tölur. Það er ætlað blindu fólki. Þetta úr átti [[Halldór Brynjólfsson]]
frá Norðurgarði, fóstursonur Jóns bónda í Gvendarhúsi og frú [[Sesselju Jónsdóttur|Sesselja Jónsdóttir]] konu hans. Halldór var blindur frá 13 ára aldri. Þó stundaði hann sjó um tugi ára og vann ýmis störf önnur til framfærslu sér og sínum. (Sjá grein um þennan merka mann í Bliki árið 1954). Halldór Brynjólfsson þreifaði um úrskífuna og fann á örðunum, hvað tímanum leið.
frá Norðurgarði, fóstursonur [[Jón Jónsson, Gvendarhúsi|Jóns bónda í Gvendarhúsi]] og frú [[Sesselja Jónsdóttir|Sesselju Jónsdóttur]] konu hans. Halldór var blindur frá 13 ára aldri. Þó stundaði hann sjó um tugi ára og vann ýmis störf önnur til framfærslu sér og sínum. (Sjá grein um þennan merka mann í [[Blik 1954|Bliki árið 1954]]). Halldór Brynjólfsson þreifaði um úrskífuna og fann á örðunum, hvað tímanum leið.
* 590.Skipsklukka. Þessa skipsklukku sendi Friðrik Ólafsson, sem var skipherra á varðskipum ríkisins í 6 ár á árunum 19251934. Síðar var hann skólastjóri Stýrimannaskólans í Reykjavík. Björgunar og varðskipið Þór strandaði á Sölvabakkaskerjum utanvert við Blönduós 21. des. 1929. Friðrik Ólafsson bjargaði ýmsum hlutum úr varðskipinu. m. a. þessari klukku, sem hann sendi Byggðarsafninu að gjöf. Klukka þessi mætti minna Eyjafólk á það mikla framtak, er Eyjamenn keyptu þetta fyrsta björgunar og varðskip íslenzku þjóðarinnar til landsins árið 1920.
* 590. ''Skipsklukka''. Þessa skipsklukku sendi Friðrik Ólafsson, sem var skipherra á varðskipum ríkisins í 6 ár á árunum 1925-1934. Síðar var hann skólastjóri Stýrimannaskólans í Reykjavík. Björgunar- og varðskipið Þór strandaði á Sölvabakkaskerjum utanvert við Blönduós 21. des. 1929. Friðrik Ólafsson bjargaði ýmsum hlutum úr varðskipinu, m.a. þessari klukku, sem hann sendi Byggðarsafninu að gjöf. Klukka þessi mætti minna Eyjafólk á það mikla framtak, er Eyjamenn keyptu þetta fyrsta björgunar og varðskip íslenzku þjóðarinnar til landsins árið 1920.
* 591. Borðklukka.
* 591. ''Borðklukka''.
* 592. Lóðaklukka. Þessa litlu lóðaklukku átti frú [[Una Jónsdóttir]], skáldkona, sem bjó um árabil að Faxastíg 21 (Sólbrekku) hér í bæ.
* 592. ''Lóðaklukka''. Þessa litlu lóðaklukku átti frú [[Una Jónsdóttir]], skáldkona, sem bjó um árabil að Faxastíg 21 [[Sólbrekka|(Sólbrekku)]] hér í bæ.
* 593. Veggklukka.
* 593. ''Veggklukka''.
* 594. Úrfesti. Úrfesti þessi fylgdi úri nr. 584.
* 594. ''Úrfesti''. Úrfesti þessi fylgdi úri nr. 584.
* 595. Úrkassi. gulur að lit. Úrkassar þessir voru algengir hér áður fyrr, þegar vasaúrin voru í tízku. Þeir voru notaðir til hlífðar þeim í vestisvasa. Þennan kassa átti [[Einar Kári Jónsson]] frá Káragerði (sjá nr. 584).
* 595. ''Úrkassi'', gulur að lit. Úrkassar þessir voru algengir hér áður fyrr, þegar vasaúrin voru í tízku. Þeir voru notaðir til hlífðar þeim í vestisvasa. Þennan kassa átti Einar Kári Jónsson frá Káragerði (sjá nr. 584).
<br>
<br>
<center>8. kafli</center>
<center>8. kafli</center>

Leiðsagnarval