„Blik 1976/Minjaskrá Byggðarsafns Vestmannaeyja, þar sem getið er um 320 Vestmannaeyinga“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:blik1976_bygðasafn_bls175.jpg|thumb|250px|''Íbúðarhúsin á tveim Kirkjubæjarjörðunum.'']]
[[Mynd:blik1976_bygðasafn_bls175.jpg|thumb|400px|''Íbúðarhúsin á tveim Kirkjubæjarjörðunum.'']]
<br>
<br>
<center>Minjaskrá Byggðarsafns Vestmannaeyja</center>
==Minjaskrá Byggðarsafns Vestmannaeyja==
<br>
<br>
<center>Framhald</center>
<center>''Framhald''</center>


(Árin 1972 og 1973 birti ég í Bliki skýringar við 562 hluti í Byggðarsafni Vestmannaeyja. Eldgosið á Heimaey truflaði þetta starf mitt og færði það úr skorðum, svo að framhald á minjaskránni birtist ekki í Bliki 1974, sem var 31. árgangur ritsins. Hér birti ég framhaldið, skýringar við hluti nr. 563-989 og fylla þær þrjár arkir. Þá hef ég látið prenta 8 arkir af minjaskránni eða samtals 128 bls. Sé engin skýring við hlutinn, er ástæðan sú, að mér er ekki leyfilegt að tjá hana eða ég veit engin deili á því, hver hann hefur átt.   
(Árin 1972 og 1973 birti ég í Bliki skýringar við 562 hluti í Byggðarsafni Vestmannaeyja. Eldgosið á Heimaey truflaði þetta starf mitt og færði það úr skorðum, svo að framhald á minjaskránni birtist ekki í Bliki 1974, sem var 31. árgangur ritsins. Hér birti ég framhaldið, skýringar við hluti nr. 563-989 og fylla þær þrjár arkir. Þá hef ég látið prenta 8 arkir af minjaskránni eða samtals 128 bls. Sé engin skýring við hlutinn, er ástæðan sú, að mér er ekki leyfilegt að tjá hana eða ég veit engin deili á því, hver hann hefur átt.   
(Þ. Þ. V.).
(Þ. Þ. V.).
<br>
<br>
<center>7.kafli</center>
<center>7.kafli</center>
<br>
<br>
                                ''' Úr og klukkur'''
<center>'''Úr og klukkur</center>                               


* 563. Bakkaúr. Þetta gamla bakkaúr „''erfði''" Byggðarsafnið úr dánarbúi frú [[Margrét Sigurþórsdóttir|Margrétar Sigurþórsdóttur]] húsfr. á Garðstöðum (nr. 5) við Sjómannasund. Úr þetta var keypt á Eyrarbakka á fyrri öld og var lengi eign Sigurþórs bónda Ólafssonar á Garðstöðum á Rangárvöllum, föður frú Margrétar. Kristján Thorberg, matsveinn, fóstursonur frú Margrétar, og kona hans frú Lydia Einarsdóttir gáfu Byggðarsafninu úrið.
* 563. Bakkaúr. Þetta gamla bakkaúr „''erfði''" Byggðarsafnið úr dánarbúi frú [[Margrét Sigurþórsdóttir|Margrétar Sigurþórsdóttur]] húsfr. á Garðstöðum (nr. 5) við Sjómannasund. Úr þetta var keypt á Eyrarbakka á fyrri öld og var lengi eign Sigurþórs bónda Ólafssonar á Garðstöðum á Rangárvöllum, föður frú Margrétar. Kristján Thorberg, matsveinn, fóstursonur frú Margrétar, og kona hans frú Lydia Einarsdóttir gáfu Byggðarsafninu úrið.

Leiðsagnarval