„Blik 1976/Minjaskrá Byggðarsafns Vestmannaeyja, þar sem getið er um 320 Vestmannaeyinga“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 23: Lína 23:




<br> 563. ''Bakkaúr''. Þetta gamla bakkaúr „erfði“ Byggðarsafnið úr dánarbúi frú [[Margrét Sigurþórsdóttir (Garðstöðum)|Margrétar Sigurþórsdóttur]] húsfr. á [[Garðstaðir|Garðstöðum]], (nr. 5) við [[Sjómannasund]]. Úr þetta var keypt á Eyrarbakka á fyrri öld og var lengi eign Sigurþórs bónda Ólafssonar á Garðstöðum á Rangárvöllum, föður frú Margrétar. [[Kristján Thorberg]], matsveinn, fóstursonur frú Margrétar, og kona hans frú [[Lydía Einarsdóttir]] gáfu Byggðarsafninu úrið.
<br> 563. ''Bakkaúr''. Þetta gamla bakkaúr „erfði“ Byggðarsafnið úr dánarbúi frú [[Margrét Sigurþórsdóttir (Garðstöðum)|Margrétar Sigurþórsdóttur]] húsfr. á [[Garðstaðir|Garðstöðum]], (nr. 5) við [[Sjómannasund]]. Úr þetta var keypt á Eyrarbakka á fyrri öld og var lengi eign Sigurþórs bónda Ólafssonar á Garðstöðum á Rangárvöllum, föður frú Margrétar. [[Kristján Thorberg Tómasson]], matsveinn, fóstursonur frú Margrétar, og kona hans frú [[Lydia Anika Einarsdóttir]] gáfu Byggðarsafninu úrið.
<br> 564. ''Klukka''. Þessa borðklukku áttu héraðslæknishjónin frú [[Anna Gunnlaugsson|Anna]] og [[Halldór Gunnlaugsson]]. Héraðslæknir þessi starfaði hér í Eyjum við góðan orðstír í 18 ár (1906-1924). Hann drukknaði við [[Eiði]]ð 16. des. 1924. Börn læknishjónanna gáfu Byggðarsafninu klukkuna.
<br> 564. ''Klukka''. Þessa borðklukku áttu héraðslæknishjónin frú [[Anna Gunnlaugsson|Anna]] og [[Halldór Gunnlaugsson]]. Héraðslæknir þessi starfaði hér í Eyjum við góðan orðstír í 18 ár (1906-1924). Hann drukknaði við [[Eiði]]ð 16. des. 1924. Börn læknishjónanna gáfu Byggðarsafninu klukkuna.
<br> 565. ''Klukka''. Þessa klukku áttu hjónin á Gjábakka (nr. 8) við Bakkastíg, [[Jón Einarsson|Jón kaupmaður Einarsson]] og frú [[Sesselja Ingimundardóttir (Gjábakka)|Sesselja Ingimundardóttir]].
<br> 565. ''Klukka''. Þessa klukku áttu hjónin á Gjábakka (nr. 8) við Bakkastíg, [[Jón Einarsson|Jón kaupmaður Einarsson]] og frú [[Sesselja Ingimundardóttir (Gjábakka)|Sesselja Ingimundardóttir]].
Lína 47: Lína 47:
<br> 580. ''Karlmannsúr''. Þetta vasaúr gáfu fósturforeldrar [[Þorsteinn Þ. Víglundsson|Þ.Þ.V.]] honum, þegar hann fermdist vorið 1914. Það er „15 steina úr“, eins og það var þá orðað. Síðan notaði hann úr þetta hér í bæ í 37 ár, en alls 46 ár samfleytt. Með því gætti hann stundanna í [[Unglingaskóli Vestmannaeyja|Unglingaskóla Vestmannaeyja]] í 3 ár, í [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|Gagnfræðaskólanum í Vestmannaeyjum]] í 30 ár og í [[Sparisjóður Vestmannaeyja|Sparisjóði Vestmannaeyja]] í 17 ár, áður en hann eignaðist armbandsúr. Úr þetta var sem sé notað til ársins 1960 og þá gefið Byggðarsafninu.
<br> 580. ''Karlmannsúr''. Þetta vasaúr gáfu fósturforeldrar [[Þorsteinn Þ. Víglundsson|Þ.Þ.V.]] honum, þegar hann fermdist vorið 1914. Það er „15 steina úr“, eins og það var þá orðað. Síðan notaði hann úr þetta hér í bæ í 37 ár, en alls 46 ár samfleytt. Með því gætti hann stundanna í [[Unglingaskóli Vestmannaeyja|Unglingaskóla Vestmannaeyja]] í 3 ár, í [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|Gagnfræðaskólanum í Vestmannaeyjum]] í 30 ár og í [[Sparisjóður Vestmannaeyja|Sparisjóði Vestmannaeyja]] í 17 ár, áður en hann eignaðist armbandsúr. Úr þetta var sem sé notað til ársins 1960 og þá gefið Byggðarsafninu.
<br> 581. ''Karlmannsúr'', mjög gamalt, enda dregið upp með lykli. Það var á sínum tíma keypt í einokunarverzluninni hér um 1860. — Úr þetta notaði um tugi ára [[Finnbogi Björnsson|Finnbogi bóndi og skipstjóri Björnsson]] í Norðurgarði. Gefandi: Frú [[Klara Kristjánsdóttir (Heiðarbrún)|Klara Kristjánsdóttir]] frá [[Heiðarbrún]] við Vestmannabraut (nr. 59).
<br> 581. ''Karlmannsúr'', mjög gamalt, enda dregið upp með lykli. Það var á sínum tíma keypt í einokunarverzluninni hér um 1860. — Úr þetta notaði um tugi ára [[Finnbogi Björnsson|Finnbogi bóndi og skipstjóri Björnsson]] í Norðurgarði. Gefandi: Frú [[Klara Kristjánsdóttir (Heiðarbrún)|Klara Kristjánsdóttir]] frá [[Heiðarbrún]] við Vestmannabraut (nr. 59).
<br> 582. ''Karlmannsúr'' mjög gamalt, enda dregið upp með lykli. Þetta úr átti hér upprunalega [[Michael Marius Ludvig Aagaard]], sem var sýslumaður hér í Eyjum 1872-1891. [[Pétur Benediktsson (Þorlaugargerði)|Pétur bóndi og bátasmiður Benediktsson]] í [[Þorlaugargerði|Þórlaugargerði]] eignaðist úrið við brottför sýslumanns frá Eyjum. Síðan erfði [[Jón Pétursson (Þorlaugargerði)||Jón bóndi og smiður Pétursson]] í Þórlaugargerði það eftir föður sinn og síðan [[Jón Guðjónsson|Jón bóndi og smiður Guðjónsson]] í Þórlaugargerði eftir fósturforeldra sína. Hann gaf það Byggðarsafninu.
<br> 582. ''Karlmannsúr'' mjög gamalt, enda dregið upp með lykli. Þetta úr átti hér upprunalega [[Michael Marius Ludvig Aagaard]], sem var sýslumaður hér í Eyjum 1872-1891. [[Pétur Benediktsson (Þorlaugargerði)|Pétur bóndi og bátasmiður Benediktsson]] í [[Þorlaugargerði|Þórlaugargerði]] eignaðist úrið við brottför sýslumanns frá Eyjum. Síðan erfði [[Jón Pétursson (Þorlaugargerði)|Jón bóndi og smiður Pétursson]] í Þórlaugargerði það eftir föður sinn og síðan [[Jón Guðjónsson (Oddsstöðum)|Jón bóndi og smiður Guðjónsson]] í Þórlaugargerði eftir fósturforeldra sína. Hann gaf það Byggðarsafninu.
<br> 583. ''Karlmannsúr''. Á árunum 1878-1882 reisti [[Jóhann J. Johnsen|Jóhann Jörgen Johnsen]] í Vestmannaeyjum tvílyft timburhús byggt úr finnskum kjarnaviði. Meira en tvo tugi ára var hús þetta sjúkraskýli Eyjamanna, og veitingahús og gististaður gesta í kauptúninu. Yfirsmið við bygginguna sóttu hjónin, sem byggðu þetta langstærsta hús í kauptúninu, norður í Skagafjörð. Hann hét [[Árni Árnason (Frydendal)|Árni Árnason, smiður]]. Hann settist síðan að í Eyjum og stundaði hér sjó, þegar hann var ekki við smíðar. Hann drukknaði í fiskiróðri árið 1887. Árni Árnason húsasmiður átti þetta úr. [[Sigfús M. Johnsen]], sonur hjónanna Jóhanns J. Johnsen og frú [[Anna Sigríður Árnadóttir Johnsen|Önnu Sigríðar Árnadóttir]], sem byggðu húsið, eignaðist úrið og gaf það Byggðarsafninu.
<br> 583. ''Karlmannsúr''. Á árunum 1878-1882 reisti [[Jóhann J. Johnsen|Jóhann Jörgen Johnsen]] í Vestmannaeyjum tvílyft timburhús byggt úr finnskum kjarnaviði. Meira en tvo tugi ára var hús þetta sjúkraskýli Eyjamanna, og veitingahús og gististaður gesta í kauptúninu. Yfirsmið við bygginguna sóttu hjónin, sem byggðu þetta langstærsta hús í kauptúninu, norður í Skagafjörð. Hann hét [[Árni Árnason (Frydendal)|Árni Árnason, smiður]]. Hann settist síðan að í Eyjum og stundaði hér sjó, þegar hann var ekki við smíðar. Hann drukknaði í fiskiróðri árið 1887. Árni Árnason húsasmiður átti þetta úr. [[Sigfús M. Johnsen]], sonur hjónanna Jóhanns J. Johnsen og frú [[Anna Sigríður Árnadóttir Johnsen|Önnu Sigríðar Árnadóttir]], sem byggðu húsið, eignaðist úrið og gaf það Byggðarsafninu.
<br> 584. ''Karlmannsúr''. Þetta vasaúr átti [[Einar Kári Jónsson]] frá Káragerði í Landeyjum. Hann var bróðir frú [[Guðríður Jónsdóttir (Heiði)|Guðríðar]], síðari konu [[Sigurður Sigurfinnsson|Sigurðar hreppstjóra Sigurfinnssonar]] og þannig móðurbróðir [[Einar ríki|Einars Sigurðssonar]], hraðfrystihúsaeiganda. Einar Kári þótti með afbrigðum góður ræðari, og tók hann þátt í kappróðrum í Eyjum. Jafnframt var hann kunn aflakló á handfærið sitt.
<br> 584. ''Karlmannsúr''. Þetta vasaúr átti [[Einar Kári Jónsson]] frá Káragerði í Landeyjum. Hann var bróðir frú [[Guðríður Jónsdóttir (Heiði)|Guðríðar]], síðari konu [[Sigurður Sigurfinnsson|Sigurðar hreppstjóra Sigurfinnssonar]] og þannig móðurbróðir [[Einar ríki|Einars Sigurðssonar]], hraðfrystihúsaeiganda. Einar Kári þótti með afbrigðum góður ræðari, og tók hann þátt í kappróðrum í Eyjum. Jafnframt var hann kunn aflakló á handfærið sitt.
Lína 58: Lína 58:
<br> 590. ''Skipsklukka''. Þessa skipsklukku sendi Friðrik Ólafsson, sem var skipherra á varðskipum ríkisins í 6 ár á árunum 1925-1934. Síðar var hann skólastjóri Stýrimannaskólans í Reykjavík. Björgunar- og varðskipið Þór strandaði á Sölvabakkaskerjum utanvert við Blönduós 21. des. 1929. Friðrik Ólafsson bjargaði ýmsum hlutum úr varðskipinu, m.a. þessari klukku, sem hann sendi Byggðarsafninu að gjöf. Klukka þessi mætti minna Eyjafólk á það mikla framtak, er Eyjamenn keyptu þetta fyrsta björgunar- og varðskip íslenzku þjóðarinnar til landsins árið 1920.
<br> 590. ''Skipsklukka''. Þessa skipsklukku sendi Friðrik Ólafsson, sem var skipherra á varðskipum ríkisins í 6 ár á árunum 1925-1934. Síðar var hann skólastjóri Stýrimannaskólans í Reykjavík. Björgunar- og varðskipið Þór strandaði á Sölvabakkaskerjum utanvert við Blönduós 21. des. 1929. Friðrik Ólafsson bjargaði ýmsum hlutum úr varðskipinu, m.a. þessari klukku, sem hann sendi Byggðarsafninu að gjöf. Klukka þessi mætti minna Eyjafólk á það mikla framtak, er Eyjamenn keyptu þetta fyrsta björgunar- og varðskip íslenzku þjóðarinnar til landsins árið 1920.
<br> 591. ''Borðklukka''.
<br> 591. ''Borðklukka''.
<br> 592. ''Lóðaklukka''. Þessa litlu lóðaklukku átti frú [[Una Jónsdóttir]], skáldkona, sem bjó um árabil að Faxastíg 21 [[Sólbrekka|(Sólbrekku)]] hér í bæ.
<br> 592. ''Lóðaklukka''. Þessa litlu lóðaklukku átti frú [[Una Jónsdóttir (skáldkona)|Una Jónsdóttir]], skáldkona, sem bjó um árabil að Faxastíg 21 [[Sólbrekka|(Sólbrekku)]] hér í bæ.
<br> 593. ''Veggklukka''.
<br> 593. ''Veggklukka''.
<br> 594. ''Úrfesti''. Úrfesti þessi fylgdi úri nr. 584.
<br> 594. ''Úrfesti''. Úrfesti þessi fylgdi úri nr. 584.

Leiðsagnarval