„Blik 1976/Minjaskrá Byggðarsafns Vestmannaeyja, þar sem getið er um 320 Vestmannaeyinga“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 22: Lína 22:
fengu þá m. a. klukku þessa í brúðargjöf. M J. Austmann andaðist
fengu þá m. a. klukku þessa í brúðargjöf. M J. Austmann andaðist
1859.<br>
1859.<br>
Fósturdóttir þeirra hjóna var frú [[Kristín S. Jónsdóttir]], síðar kona [[Davíðs Árnasonar|Davíð Árnason]] afgreiðslumanns frá Grænanesi í Norðfirði. Þau bjuggu hér á Ólafsvöllum (nr. 61) við Strandveg. Frú Kristín eignaðist klukkuna, þegar fóstra hennar féll frá árið 1899. Frú [[Ásta Gunnarsdóttir]], húsfreyja í Hólshúsi, er dóttir frú Kristínar S. Jónsdóttur. Hún eignaðist klukkuna að móður sinni látinni og gaf hana Byggðarsafninu.
Fósturdóttir þeirra hjóna var frú [[Kristín S. Jónsdóttir]], síðar kona [[Davíðs Árnasonar|Davíð Árnason]] afgreiðslumanns frá Grænanesi í Norðfirði. Þau bjuggu hér á Ólafsvöllum (nr. 61) við Strandveg. Frú Kristín eignaðist klukkuna, þegar fóstra hennar féll frá árið 1899. Frú [[Ásta Gunnarsdóttir]], húsfreyja í Hólshúsi, er dóttir frú [[Kristínar S. Jónsdóttur]]. Hún eignaðist klukkuna að móður sinni látinni og gaf hana Byggðarsafninu.
* 568. Klukka. Þessar klukkur voru framleiddar á styrjaldarárunum síðari (1939-1945). Ekki var þá leyft að nota málm í klukkukassa. Alla málma þurfti að nota í þágu hernaðarátakanna til tortímingar eignum og mannslífum.
* 568. Klukka. Þessar klukkur voru framleiddar á styrjaldarárunum síðari (1939-1945). Ekki var þá leyft að nota málm í klukkukassa. Alla málma þurfti að nota í þágu hernaðarátakanna til tortímingar eignum og mannslífum.
* 569. Borðklukka. Þessa gömlu klukku áttu tómthúshjónin á Fögruvöllum, Sigurður sjómaður Vigfússon (Siggi Fúsa) og frú [[Þorgerður Erlendsdóttir]]. Hann var einn af kunnustu sjómönnum hér í kauptúninu á  sínum  langa  æviferli. Þau hjónin bjuggu að Fögruvöllum við Strandveg (áður nr. 39 C, nú nr. 18 við Miðstræti) um hálfrar aldar skeið eða frá 1885-1935. Ýmsir töldu Sigurð Vigfússon fræðaþul og svo eru ýmis hnyttiyrði eftir honum höfð.
* 569. Borðklukka. Þessa gömlu klukku áttu tómthúshjónin á Fögruvöllum, [[Sigurður sjómaður Vigfússon (Siggi Fúsa)]] og frú [[Þorgerður Erlendsdóttir]]. Hann var einn af kunnustu sjómönnum hér í kauptúninu á  sínum  langa  æviferli. Þau hjónin bjuggu að Fögruvöllum við Strandveg (áður nr. 39 C, nú nr. 18 við Miðstræti) um hálfrar aldar skeið eða frá 1885-1935. Ýmsir töldu [[Sigurð Vigfússon]] fræðaþul og svo eru ýmis hnyttiyrði eftir honum höfð.
* 570. Klukka ( standklukka'). Hún var á sínum tíma einskonar „''Bornholmsklukka''", sem stóð um árabil í stofunni á Gerði hjá hjónunum frú Margréti Eyjólfsdóttur og Guðlaugi bónda Jónssyni, útgerðarmanni. Klukkukassa þennan smíðaði á fyrri öld Jón bóndi og smiður Vigfússon í Túni.
* 570. Klukka ( standklukka'). Hún var á sínum tíma einskonar „''Bornholmsklukka''", sem stóð um árabil í stofunni á Gerði hjá hjónunum frú [[Margréti Eyjólfsdóttur|Margrét Eyjólfsdóttir]] og Guðlaugi bónda Jónssyni, útgerðarmanni. Klukkukassa þennan smíðaði á fyrri öld [[Jón bóndi og smiður Vigfússon]] í Túni.
* 571.Klukka. Þegar flúið var úr bænum með Byggðarsafnið á fyrstu dögum eldsumbrotanna, tapaðist annar „''vængurinn''" af klukkukassa þessum. Þessa klukku áttu fósturforeldrar Þorsteins Þ. Víglundssonar, hjónin á Hóli i Norðfirði, frú Stefanía Guðjónsdóttir frá Hamarsholti í Hreppum og Vigfús smiður og útgerðarmaður Sigurðsson frá Kúfhóli í Landeyjum. Hann smíðaði klukkukassann. Þ. Þ. V. erfði klukku þessa eftir fósturforeldra sína og gaf hana Byggðarsafninu.
* 571.Klukka. Þegar flúið var úr bænum með Byggðarsafnið á fyrstu dögum eldsumbrotanna, tapaðist annar „''vængurinn''" af klukkukassa þessum. Þessa klukku áttu fósturforeldrar [[Þorsteins Þ. Víglundssonar]], hjónin á Hóli i Norðfirði, frú Stefanía Guðjónsdóttir frá Hamarsholti í Hreppum og Vigfús smiður og útgerðarmaður Sigurðsson frá Kúfhóli í Landeyjum. Hann smíðaði klukkukassann. Þ. Þ. V. erfði klukku þessa eftir fósturforeldra sína og gaf hana Byggðarsafninu.
* 572.Klukka. Þessi veggklukka var keypt haustið 1927 af Gísla Lárussyni gullsmið í Stakkagerði, sem verzlaði þar með úr, klukkur og skartgripi. Hjónin Þorsteinn Þ. Víglundsson og Ingigerður Jóhannsdóttir, sem þá voru nýflutt til kaupstaðarins, keyptu þessa klukku og áttu hana um tugi ára. Þau gáfu hana Byggðarsafninu.
* 572.Klukka. Þessi veggklukka var keypt haustið 1927 af [[Gísla Lárussyni|Gísli Lárusson]] gullsmið í Stakkagerði, sem verzlaði þar með úr, klukkur og skartgripi. Hjónin [[Þorsteinn Þ. Víglundsson]] og [[Ingigerður Jóhannsdóttir]], sem þá voru nýflutt til kaupstaðarins, keyptu þessa klukku og áttu hana um tugi ára. Þau gáfu hana Byggðarsafninu.


* 573. Klukka vekjaraklukka. Klukku þessa átti eitt sinn einn af lögregluþjónum kaupstaðarins. Erfingjar hans gáfu hana Byggðarsafninu.
* 573. Klukka vekjaraklukka. Klukku þessa átti eitt sinn einn af lögregluþjónum kaupstaðarins. Erfingjar hans gáfu hana Byggðarsafninu.
*574. Klukka (veggklukka) frá Stóru-Löndum. Klukku þessa áttu hjónin frú Elín Þorsteinsdóttir frá Dyrhólum í Mýrdal og Friðrik Svipmundsson, skipstjóri og útgerðarmaður. Þau byggðu íbúðarhúsið að StóruLöndum (nr. 11) við Landagötu 1909.
*574. Klukka (veggklukka) frá Stóru-Löndum. Klukku þessa áttu hjónin frú [[Elín Þorsteinsdóttir]] frá Dyrhólum í Mýrdal og [[Friðrik Svipmundsson]], skipstjóri og útgerðarmaður. Þau byggðu íbúðarhúsið að Stóru-Löndum (nr. 11) við Landagötu 1909.
* 575.Klukka („''stimpilklukka''"). Þetta mun vera fyrsta stimpilklukka, sem keypt var til Eyja. Hana átti Einar Sigurðsson. hraðfrystihúsaeigandi,  
* 575.Klukka („''stimpilklukka''"). Þetta mun vera fyrsta stimpilklukka, sem keypt var til Eyja. Hana átti [[Einar Sigurðsson]], hraðfrystihúsaeigandi,  
(„''Einar ríki''") og notaði hana um árabil í Hraðfrystistöð Vestmanaeyja. Hann gaf Byggðarsafninu klukkuna árið 1966.
(„''Einar ríki''") og notaði hana um árabil í Hraðfrystistöð Vestmanaeyja. Hann gaf Byggðarsafninu klukkuna árið 1966.
* 576. Klukka („''rafmagnsklukka''"). Þessa klukku gaf Friðfinnur Finnsson, kaupmaður frá Oddgeirshólum, Byggðarsafninu. Frú Anna Johnsen, Túngötu 7 í Reykjavík, gaf F. F. klukkuna og lagði um leið svo fyrir, að hann skyldi gefa hana Byggðarsafninu, þegar hann vildi ekki nota hana lengur eða eiga.
* 576. Klukka („''rafmagnsklukka''"). Þessa klukku gaf [[Friðfinnur Finnsson]], kaupmaður frá Oddgeirshólum, Byggðarsafninu. Frú [[Anna Johnsen]], Túngötu 7 í Reykjavík, gaf F. F. klukkuna og lagði um leið svo fyrir, að hann skyldi gefa hana Byggðarsafninu, þegar hann vildi ekki nota hana lengur eða eiga.
* 577.Klukka (borðklukka) úr gleri. Þessa klukku áttu héraðslæknishjónin að Kirkjuhvoli (nr. 65 við Kirkjuveg), frú Anna og Halldór Gunnlaugsson. Börn þeirra gáfu Byggðarsafninu klukkuna eftir þeirra dag.
* 577.Klukka (borðklukka) úr gleri. Þessa klukku áttu héraðslæknishjónin að Kirkjuhvoli (nr. 65 við Kirkjuveg), frú Anna og Halldór Gunnlaugsson. Börn þeirra gáfu Byggðarsafninu klukkuna eftir þeirra dag.
* 578. Klukka. Þessa klukku átti Maríus Jónsson,sjómaður í Framnesi (nr. 3 B) við Vesturveg. Klukkan var send Byggðarsafninu frá Vossabæjarhjáleigu í Gaulverjabæjarhreppi eftir fráfall Maríusar Jónssonar. Gefandi: Frú Anný Guðjónsdóttir, bróðurdóttir M. J.
* 578. Klukka. Þessa klukku átti [[Maríus Jónsson]],sjómaður í Framnesi (nr. 3 B) við Vesturveg. Klukkan var send Byggðarsafninu frá Vossabæjarhjáleigu í Gaulverjabæjarhreppi eftir fráfall Maríusar Jónssonar. Gefandi: Frú Anný Guðjónsdóttir, bróðurdóttir M. J.
* 579. Karlmannsúr. Það fannst í norskum heybagga, sem keyptur var til Eyja um eða eftir 1930 og var fluttur frá Noregi með norska millilandaskipinu Lyru, sem þá hafði fasta áætlun milli landanna.  Árni J. Johnsen frá Frydendal, síðast bóndi í Suðurgarði, gaf byggðarsafninu úrið.
* 579. Karlmannsúr. Það fannst í norskum heybagga, sem keyptur var til Eyja um eða eftir 1930 og var fluttur frá Noregi með norska millilandaskipinu Lyru, sem þá hafði fasta áætlun milli landanna.  [[Árni J. Johnsen]] frá Frydendal, síðast bóndi í Suðurgarði, gaf byggðarsafninu úrið.
* 580. Karlmannsúr. Þetta vasaúr gáfu fósturforeldrar Þ. Þ. V. honum. þegar hann fermdist vorið 1914. Það er „''15 steina úr''", eins og það var þá orðað. Síðan notaði hann úr þetta hér í bæ í 37 ár en alls 46 ár samfleytt. Með því gætti hann stundanna í Unglingaskóla Vestmannaeyja í 3 ár, í Gagnfræðaskólanum í Vestmannaeyjum í 30 ár og í Sparisjóði Vestmannaeyja í 17 ár, áður en hann eignaðist armbandsúr. Úr þetta var sem sé notað til ársins 1960 og þá gefið Byggðarsafninu.
* 580. Karlmannsúr. Þetta vasaúr gáfu fósturforeldrar Þ. Þ. V. honum. þegar hann fermdist vorið 1914. Það er „''15 steina úr''", eins og það var þá orðað. Síðan notaði hann úr þetta hér í bæ í 37 ár en alls 46 ár samfleytt. Með því gætti hann stundanna í Unglingaskóla Vestmannaeyja í 3 ár, í Gagnfræðaskólanum í Vestmannaeyjum í 30 ár og í Sparisjóði Vestmannaeyja í 17 ár, áður en hann eignaðist armbandsúr. Úr þetta var sem sé notað til ársins 1960 og þá gefið Byggðarsafninu.
* 581. Karlmannsúr, mjög gamalt, enda dregið upp með lykli. Það var á sínum tíma keypt í einokunarverzluninni hér um 1860. — Úr þetta notaði um tugi ára Finnbogi bóndi og skipstjóri Björnsson í Norðurgarði . Gefandi: Frú Klara Kristjánsdóttir frá Heiðarbrún við Vestmannabraut (nr. 59).
* 581. Karlmannsúr, mjög gamalt, enda dregið upp með lykli. Það var á sínum tíma keypt í einokunarverzluninni hér um 1860. — Úr þetta notaði um tugi ára Finnbogi bóndi og skipstjóri Björnsson í Norðurgarði . Gefandi: Frú [[Klara Kristjánsdóttir]] frá Heiðarbrún við Vestmannabraut (nr. 59).
* 582. Karlmannsúr mjög gamalt, enda dregið upp með lykli. Þetta úr átti hér upprunalega Michael Marius Ludvig Aagaard, sem var sýslumaður hér í Eyjum 1872-1891. Pétur bóndi og bátasmiður Benediktsson í Þórlaugargerði eignaðist úrið við brottför sýslumanns frá Eyjum. Síðan erfði Jón bóndi og smiður Pétursson í Þórlaugargerði það eftir föður sinn og síðan Jón bóndi og smiður Guðjónsson í Þórlaugargerði eftir fósturforeldra sína. Hann gaf það Byggðarsafninu.
* 582. Karlmannsúr mjög gamalt, enda dregið upp með lykli. Þetta úr átti hér upprunalega [[Michael Marius Ludvig Aagaard]], sem var sýslumaður hér í Eyjum 1872-1891. Pétur bóndi og bátasmiður Benediktsson í Þórlaugargerði eignaðist úrið við brottför sýslumanns frá Eyjum. Síðan erfði Jón bóndi og smiður Pétursson í Þórlaugargerði það eftir föður sinn og síðan Jón bóndi og smiður Guðjónsson í Þórlaugargerði eftir fósturforeldra sína. Hann gaf það Byggðarsafninu.
* 583.Karlmannsúr. Á árunum 1878-1882 reisti Jóhann Jörgen Johnsen í Vestmannaeyjum tvílyft timburhús byggt úr finnskum kjarnaviði. Meira en tvo tugi ára var hús þetta sjúkraskýli Eyjamanna, og veitingahús og gististaður gesta í kauptúninu. Yfirsmið við bygginguna sóttu hjónin, sem byggðu þetta langstærsta hús í kauptúninu, norður í Skagafjörð. Hann hét Árni Árnason. Hann settist síðan að í Eyjum og stundaði hér sjó. þegar hann var ekki við smíðar. Hann drukknaði í fiskiróðri árið 1887. Árni Árnason húsasmiður átti þetta úr. Sigfús M. Johnsen, sonur hjónanna Jóhanns J. Johnsen og frú Önnu Sigríðar Árnadóttur, sem byggðu húsið, eignaðist úrið og gaf það Byggðarsafninu.
* 583.Karlmannsúr. Á árunum 1878-1882 reisti [[Jóhann Jörgen Johnsen]] í Vestmannaeyjum tvílyft timburhús byggt úr finnskum kjarnaviði. Meira en tvo tugi ára var hús þetta sjúkraskýli Eyjamanna, og veitingahús og gististaður gesta í kauptúninu. Yfirsmið við bygginguna sóttu hjónin, sem byggðu þetta langstærsta hús í kauptúninu, norður í Skagafjörð. Hann hét [[Árni Árnason]]. Hann settist síðan að í Eyjum og stundaði hér sjó. þegar hann var ekki við smíðar. Hann drukknaði í fiskiróðri árið 1887. [[Árni Árnason]] húsasmiður átti þetta úr. [[Sigfús M. Johnsen]], sonur hjónanna [[Jóhann J. Johnsen|Jóhanns J. Johnsen]] og frú [[Önna Sigríðar Árnadóttur|Anna Sigríður Árnadóttir]], sem byggðu húsið, eignaðist úrið og gaf það Byggðarsafninu.
* 584. Karlmannsúr. Þetta vasaúr átti Einar Kári Jónsson frá Káragerði í Landeyjum. Hann var bróðir frú Guðríðar síðari konu Sigurðar hreppstjóra Sigurfinnssonar og þannig móðurbróðir Einars Sigurðssonar. hraðfrystihúsaeiganda. Einar Kári þótti með afbrigðum góður ræðari, og tók hann þátt í kappróðrum í Eyjum. Jafnframt var hann kunn aflakló á handfærið sitt.
* 584. Karlmannsúr. Þetta vasaúr átti [[Einar Kári Jónsson]] frá Káragerði í Landeyjum. Hann var bróðir frú Guðríðar síðari konu Sigurðar hreppstjóra Sigurfinnssonar og þannig móðurbróðir [[Einars Sigurðssonar]]. hraðfrystihúsaeiganda. Einar Kári þótti með afbrigðum góður ræðari, og tók hann þátt í kappróðrum í Eyjum. Jafnframt var hann kunn aflakló á handfærið sitt.
* 585. Kvenúr. Þetta úr gaf Byggðarsafninu frú Steinunn Jónasdóttir, síðast til heimilis hjá Óskari Jósúasyni, syni sínum og frú að Kirkjuvegi 20 hér í kaupstaðnum. Hún var ekkja Jósúa Teitssonar bólstrara. Úri þessu skyldi ávallt fylgja þessi orð frá gefanda: „Úrið er tryggðarpantur eiginmanns míns frá árinu 1910, en það ár hétum við hvort öðru trú og tryggð, unnum hjúskaparheit okkar í Snjóksdal í Dalasýslu."
* 585. Kvenúr. Þetta úr gaf Byggðarsafninu frú Steinunn Jónasdóttir, síðast til heimilis hjá Óskari Jósúasyni, syni sínum og frú að Kirkjuvegi 20 hér í kaupstaðnum. Hún var ekkja Jósúa Teitssonar bólstrara. Úri þessu skyldi ávallt fylgja þessi orð frá gefanda: „Úrið er tryggðarpantur eiginmanns míns frá árinu 1910, en það ár hétum við hvort öðru trú og tryggð, unnum hjúskaparheit okkar í Snjóksdal í Dalasýslu."
* 586. Úrfesti, sem notað var við úrið nr. 580.
* 586. Úrfesti, sem notað var við úrið nr. 580.
232

breytingar

Leiðsagnarval