„Blik 1976/Minjaskrá Byggðarsafns Vestmannaeyja, þar sem getið er um 320 Vestmannaeyinga“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 5: Lína 5:




[[Mynd:blik1976_bygðasafn_bls175.jpg|thumb|400px|''Íbúðarhúsin á tveim Kirkjubæjarjörðunum. Kirkjuból er til hægri á myndinni, en íbúðarhús [[Helga Þorsteinsdóttir|Helgu Þorsteinsdóttur]] og [[Þorbjörn Guðjónsson|Þorbjörns Guðjónssonar]] til vinstri og nær. (Leiðrétting)'']]
[[Mynd:blik1976_bygðasafn_bls175.jpg|thumb|400px|''Íbúðarhúsin á tveim Kirkjubæjarjörðunum. Kirkjuból er til hægri á myndinni, en íbúðarhús [[Helga Þorsteinsdóttir (Kirkjubæ)|Helgu Þorsteinsdóttur]] og [[Þorbjörn Guðjónsson|Þorbjörns Guðjónssonar]] til vinstri og nær. (Leiðrétting)'']]
<br>
<br>
<big><big><big><big><center>Minjaskrá Byggðarsafns Vestmannaeyja</center> </big></big></big>
<big><big><big><big><center>Minjaskrá Byggðarsafns Vestmannaeyja</center> </big></big></big>
Lína 23: Lína 23:




<br> 563. ''Bakkaúr''. Þetta gamla bakkaúr „erfði“ Byggðarsafnið úr dánarbúi frú [[Margrét Sigurþórsdóttir (Garðstöðum)|Margrétar Sigurþórsdóttur]] húsfr. á [[Garðstaðir|Garðstöðum]], (nr. 5) við [[Sjómannasund]]. Úr þetta var keypt á Eyrarbakka á fyrri öld og var lengi eign Sigurþórs bónda Ólafssonar á Garðstöðum á Rangárvöllum, föður frú Margrétar. [[Kristján Thorberg Tómasson]], matsveinn, fóstursonur frú Margrétar, og kona hans frú [[Lydia Anika Einarsdóttir]] gáfu Byggðarsafninu úrið.
<br> 563. ''Bakkaúr''. Þetta gamla bakkaúr „erfði“ Byggðarsafnið úr dánarbúi frú [[Margrét Sigurþórsdóttir|Margrétar Sigurþórsdóttur]] húsfr. á [[Garðstaðir|Garðstöðum]], (nr. 5) við [[Sjómannasund]]. Úr þetta var keypt á Eyrarbakka á fyrri öld og var lengi eign Sigurþórs bónda Ólafssonar á Garðstöðum á Rangárvöllum, föður frú Margrétar. [[Kristján Thorberg Tómasson]], matsveinn, fóstursonur frú Margrétar, og kona hans frú [[Lydia Anika Einarsdóttir]] gáfu Byggðarsafninu úrið.
<br> 564. ''Klukka''. Þessa borðklukku áttu héraðslæknishjónin frú [[Anna Gunnlaugsson|Anna]] og [[Halldór Gunnlaugsson]]. Héraðslæknir þessi starfaði hér í Eyjum við góðan orðstír í 18 ár (1906-1924). Hann drukknaði við [[Eiði]]ð 16. des. 1924. Börn læknishjónanna gáfu Byggðarsafninu klukkuna.
<br> 564. ''Klukka''. Þessa borðklukku áttu héraðslæknishjónin frú [[Anna Gunnlaugsson|Anna]] og [[Halldór Gunnlaugsson]]. Héraðslæknir þessi starfaði hér í Eyjum við góðan orðstír í 18 ár (1906-1924). Hann drukknaði við [[Eiði]]ð 16. des. 1924. Börn læknishjónanna gáfu Byggðarsafninu klukkuna.
<br> 565. ''Klukka''. Þessa klukku áttu hjónin á Gjábakka (nr. 8) við Bakkastíg, [[Jón Einarsson|Jón kaupmaður Einarsson]] og frú [[Sesselja Ingimundardóttir (Gjábakka)|Sesselja Ingimundardóttir]].
<br> 565. ''Klukka''. Þessa klukku áttu hjónin á Gjábakka (nr. 8) við Bakkastíg, [[Jón Einarsson|Jón kaupmaður Einarsson]] og frú [[Sesselja Ingimundardóttir (Gjábakka)|Sesselja Ingimundardóttir]].
Lína 50: Lína 50:
<br> 583. ''Karlmannsúr''. Á árunum 1878-1882 reisti [[Jóhann J. Johnsen|Jóhann Jörgen Johnsen]] í Vestmannaeyjum tvílyft timburhús byggt úr finnskum kjarnaviði. Meira en tvo tugi ára var hús þetta sjúkraskýli Eyjamanna, og veitingahús og gististaður gesta í kauptúninu. Yfirsmið við bygginguna sóttu hjónin, sem byggðu þetta langstærsta hús í kauptúninu, norður í Skagafjörð. Hann hét [[Árni Árnason (Frydendal)|Árni Árnason, smiður]]. Hann settist síðan að í Eyjum og stundaði hér sjó, þegar hann var ekki við smíðar. Hann drukknaði í fiskiróðri árið 1887. Árni Árnason húsasmiður átti þetta úr. [[Sigfús M. Johnsen]], sonur hjónanna Jóhanns J. Johnsen og frú [[Anna Sigríður Árnadóttir Johnsen|Önnu Sigríðar Árnadóttir]], sem byggðu húsið, eignaðist úrið og gaf það Byggðarsafninu.
<br> 583. ''Karlmannsúr''. Á árunum 1878-1882 reisti [[Jóhann J. Johnsen|Jóhann Jörgen Johnsen]] í Vestmannaeyjum tvílyft timburhús byggt úr finnskum kjarnaviði. Meira en tvo tugi ára var hús þetta sjúkraskýli Eyjamanna, og veitingahús og gististaður gesta í kauptúninu. Yfirsmið við bygginguna sóttu hjónin, sem byggðu þetta langstærsta hús í kauptúninu, norður í Skagafjörð. Hann hét [[Árni Árnason (Frydendal)|Árni Árnason, smiður]]. Hann settist síðan að í Eyjum og stundaði hér sjó, þegar hann var ekki við smíðar. Hann drukknaði í fiskiróðri árið 1887. Árni Árnason húsasmiður átti þetta úr. [[Sigfús M. Johnsen]], sonur hjónanna Jóhanns J. Johnsen og frú [[Anna Sigríður Árnadóttir Johnsen|Önnu Sigríðar Árnadóttir]], sem byggðu húsið, eignaðist úrið og gaf það Byggðarsafninu.
<br> 584. ''Karlmannsúr''. Þetta vasaúr átti [[Einar Kári Jónsson]] frá Káragerði í Landeyjum. Hann var bróðir frú [[Guðríður Jónsdóttir (Heiði)|Guðríðar]], síðari konu [[Sigurður Sigurfinnsson|Sigurðar hreppstjóra Sigurfinnssonar]] og þannig móðurbróðir [[Einar ríki|Einars Sigurðssonar]], hraðfrystihúsaeiganda. Einar Kári þótti með afbrigðum góður ræðari, og tók hann þátt í kappróðrum í Eyjum. Jafnframt var hann kunn aflakló á handfærið sitt.
<br> 584. ''Karlmannsúr''. Þetta vasaúr átti [[Einar Kári Jónsson]] frá Káragerði í Landeyjum. Hann var bróðir frú [[Guðríður Jónsdóttir (Heiði)|Guðríðar]], síðari konu [[Sigurður Sigurfinnsson|Sigurðar hreppstjóra Sigurfinnssonar]] og þannig móðurbróðir [[Einar ríki|Einars Sigurðssonar]], hraðfrystihúsaeiganda. Einar Kári þótti með afbrigðum góður ræðari, og tók hann þátt í kappróðrum í Eyjum. Jafnframt var hann kunn aflakló á handfærið sitt.
<br> 585. ''Kvenúr''. Þetta úr gaf Byggðarsafninu frú [[Steinunn Jónasdóttir]], síðast til heimilis hjá [[Óskar Jósúason|Óskari Jósúasyni]], syni sínum og frú að Kirkjuvegi 20 hér í kaupstaðnum. Hún var ekkja [[Jósúa Teitsson|Jósúa Teitssonar]] bólstrara. Úri þessu skyldi ávallt fylgja þessi orð frá gefanda: „Úrið er tryggðarpantur eiginmanns míns frá árinu 1910, en það ár hétum við hvort öðru trú og tryggð, unnum hjúskaparheit okkar í Snóksdal í Dalasýslu.“
<br> 585. ''Kvenúr''. Þetta úr gaf Byggðarsafninu frú [[Steinunn Jónasdóttir (Franska spítalanum)|Steinunn Jónasdóttir]], síðast til heimilis hjá [[Óskar Jósúason|Óskari Jósúasyni]], syni sínum og frú að Kirkjuvegi 20 hér í kaupstaðnum. Hún var ekkja [[Jósúa Teitsson (bólstrari)|Jósúa Teitssonar]] bólstrara. Úri þessu skyldi ávallt fylgja þessi orð frá gefanda: „Úrið er tryggðarpantur eiginmanns míns frá árinu 1910, en það ár hétum við hvort öðru trú og tryggð, unnum hjúskaparheit okkar í Snóksdal í Dalasýslu.“
<br> 586. ''Úrfesti'', sem notað var við úrið nr. 580.
<br> 586. ''Úrfesti'', sem notað var við úrið nr. 580.
<br> 587. ''Úrfesti'' úr kvenhári. Úrfesti þessa átti Jón kaupmaður Einarsson á Gjábakka. Hún var gefin Byggðarsafninu við fráfall hans.
<br> 587. ''Úrfesti'' úr kvenhári. Úrfesti þessa átti Jón kaupmaður Einarsson á Gjábakka. Hún var gefin Byggðarsafninu við fráfall hans.
Lína 76: Lína 76:
Þrír punktar áttu að vera jafnlangir og eitt strik og bil milli punkta og striks jafnlangt og einn punktur. Símritarar gátu náð ótrúlegum hraða í sendingu morsmerkja með svona ritsímalyklum. Algengt var að senda 150-160 stafatákn á mínútu. Morslykill þessi var tekinn í notkun hér á landi 1906. Þessi morslykill var gefinn [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasyni]], símritara frá [[Grund]] við Kirkjuveg (nr. 31), árið 1919. Þá lærði hann að nota lykilinn. Það þótti þá mikið afrek í símritarastarfinu. Árni Árnason gaf Byggðarsafninu lykilinn ásamt táknum þeim, sem hér eru birt.
Þrír punktar áttu að vera jafnlangir og eitt strik og bil milli punkta og striks jafnlangt og einn punktur. Símritarar gátu náð ótrúlegum hraða í sendingu morsmerkja með svona ritsímalyklum. Algengt var að senda 150-160 stafatákn á mínútu. Morslykill þessi var tekinn í notkun hér á landi 1906. Þessi morslykill var gefinn [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasyni]], símritara frá [[Grund]] við Kirkjuveg (nr. 31), árið 1919. Þá lærði hann að nota lykilinn. Það þótti þá mikið afrek í símritarastarfinu. Árni Árnason gaf Byggðarsafninu lykilinn ásamt táknum þeim, sem hér eru birt.
<br> 599. ''Símtól''. Árið 1919 var síminn lagður suður í [[Stórhöfði|Stórhöfða]]. Þetta er fyrsta talsímatólið, sem þar var notað og hékk þar á vegg.
<br> 599. ''Símtól''. Árið 1919 var síminn lagður suður í [[Stórhöfði|Stórhöfða]]. Þetta er fyrsta talsímatólið, sem þar var notað og hékk þar á vegg.
<br> 600. ''Símtól''. Þannig litu mörg fyrstu símtólin út, þau, sem ætlað var að standa á borðum. [[Valdimar Kristjánsson]], smíðakennari frá [[Kirkjuból]]i, gaf Byggðarsafninu þetta tæki.
<br> 600. ''Símtól''. Þannig litu mörg fyrstu símtólin út, þau, sem ætlað var að standa á borðum. [[Valdimar Þ. Kristjánsson (kennari)|Valdimar Kristjánsson]], smíðakennari frá [[Kirkjuból]]i, gaf Byggðarsafninu þetta tæki.




Lína 88: Lína 88:
<br> 602. ''Bandprjónar''. Prjóna þessa átti frú [[Marta Jónsdóttir (Baldurshaga)|Marta Jónsdóttir]] í [[Baldurshagi|Baldurshaga]] (nr. 5 við Vesturveg), sem var prjónakona mikil. Þessa örmjóu prjóna notaði frúin, þegar hún prjónaði skotthúfur við íslenzka kvenbúninginn og svo fíngerða fingravettlinga.
<br> 602. ''Bandprjónar''. Prjóna þessa átti frú [[Marta Jónsdóttir (Baldurshaga)|Marta Jónsdóttir]] í [[Baldurshagi|Baldurshaga]] (nr. 5 við Vesturveg), sem var prjónakona mikil. Þessa örmjóu prjóna notaði frúin, þegar hún prjónaði skotthúfur við íslenzka kvenbúninginn og svo fíngerða fingravettlinga.
<br> 603. „''Bandstýra''“. Svo var þessi hlutur kallaður. Ullarbandið var látið renna gegnum gatið á „''bandstýrunni''“, þegar það var undið í hnykil.
<br> 603. „''Bandstýra''“. Svo var þessi hlutur kallaður. Ullarbandið var látið renna gegnum gatið á „''bandstýrunni''“, þegar það var undið í hnykil.
<br> 604. ''Hesputré'', smíðað úr málmi. Þetta sérkennilega hesputré er gjöf til Byggðarsafnsins frá frú [[Dýrfinna Gunnarsdóttir|Dýrfinnu Gunnarsdóttur]], ekkju [[Páll Bjarnason|Páls heitins Bjarnasonar]] barnaskólastjóra í Vestmannaeyjum. Bróðir frúarinnar smíðaði á sínum tíma hesputréð handa móður sinni, frú Katrínu Sigurðardóttur, sem síðast var húsfreyja á Hólmum í Landeyjum.
<br> 604. ''Hesputré'', smíðað úr málmi. Þetta sérkennilega hesputré er gjöf til Byggðarsafnsins frá frú [[Dýrfinna Gunnarsdóttir|Dýrfinnu Gunnarsdóttur]], ekkju [[Páll Bjarnason skólastjóri|Páls heitins Bjarnasonar]] barnaskólastjóra í Vestmannaeyjum. Bróðir frúarinnar smíðaði á sínum tíma hesputréð handa móður sinni, frú Katrínu Sigurðardóttur, sem síðast var húsfreyja á Hólmum í Landeyjum.
<br>605. ''Hesputré''. Þetta hesputré átti og notaði um árabil frú [[Marta Jónsdóttir (Baldurshaga)|Marta Jónsdóttir]] í [[Baldurshagi|Baldurshaga]], kona [[Högni Sigurðsson (hreppstjóri)|Högna Sigurðssonar]], síðasta hreppstjórans í Vestmannaeyjum.
<br>605. ''Hesputré''. Þetta hesputré átti og notaði um árabil frú [[Marta Jónsdóttir (Baldurshaga)|Marta Jónsdóttir]] í [[Baldurshagi|Baldurshaga]], kona [[Högni Sigurðsson (hreppstjóri)|Högna Sigurðssonar]], síðasta hreppstjórans í Vestmannaeyjum.
<br> 606. ''Hesputré'', mjög gamalt. Síðast átti þetta hesputré frú [[Hólmfríður Jónsdóttir]], húsfreyja að [[Skjaldbreið]] í Eyjum (nr. 36 við Urðaveg), kona [[Sigurður Ingimundarson|Sigurðar skipstjóra Ingimundarsonar]]. Frú Hólmfríður gaf Byggðarsafninu hesputréð nokkrum vikum áður en hún andaðist.
<br> 606. ''Hesputré'', mjög gamalt. Síðast átti þetta hesputré frú [[Hólmfríður Jónsdóttir (Skjaldbreið)|Hólmfríður Jónsdóttir]], húsfreyja að [[Skjaldbreið]] í Eyjum (nr. 36 við Urðaveg), kona [[Sigurður Ingimundarson|Sigurðar skipstjóra Ingimundarsonar]]. Frú Hólmfríður gaf Byggðarsafninu hesputréð nokkrum vikum áður en hún andaðist.
<br> 607. ''Hesputré''. Þetta hesputré er upprunalega komið til Eyja frá Káragerði í Landeyjum. Árið 1903 fluttist hin aldraða húsfreyja í Káragerði, frú [[Ástríður Pétursdóttir]], til Vestmannaeyja með [[Guðrún Jónsdóttir (Merkisteini)|Guðrúnu]] dóttur sinni og manni hennar, [[Sigurður Ísleifsson|Sigurði Ísleifssyni]] trésmíðameistara. (Sjá [[Blik 1969]], grein um hjónin í [[Merkisteinn|Merkisteini)]].
<br> 607. ''Hesputré''. Þetta hesputré er upprunalega komið til Eyja frá Káragerði í Landeyjum. Árið 1903 fluttist hin aldraða húsfreyja í Káragerði, frú [[Ástríður Pétursdóttir (Merkisteini)|Ástríður Pétursdóttir]], til Vestmannaeyja með [[Guðrún Jónsdóttir (Merkisteini)|Guðrúnu]] dóttur sinni og manni hennar, [[Sigurður Ísleifsson|Sigurði Ísleifssyni]] trésmíðameistara. (Sjá [[Blik 1969]], grein um hjónin í [[Merkisteinn|Merkisteini)]].
<br> 608. ''Hesputré''. Þetta hesputré áttu hjónin á [[Heiði]] (nr. 34 við Heimagötu. þ.e. Gömlu Heiði), frú [[Guðríður Jónsdóttir (Heiði)|Guðríður Jónsdóttir]] frá Káragerði í Landeyjum og [[Sigurður Sigurfinnsson|Sigurður hreppstjóri Sigurfinnsson]] (d. 1916), foreldrar Einars hraðfrystihúsaeiganda.
<br> 608. ''Hesputré''. Þetta hesputré áttu hjónin á [[Heiði]] (nr. 34 við Heimagötu. þ.e. Gömlu Heiði), frú [[Guðríður Jónsdóttir (Heiði)|Guðríður Jónsdóttir]] frá Káragerði í Landeyjum og [[Sigurður Sigurfinnsson|Sigurður hreppstjóri Sigurfinnsson]] (d. 1916), foreldrar Einars hraðfrystihúsaeiganda.
<br> 609. ''Hesputré''. Þetta hesputré áttu hjónin á [[Heiði]] (nr. 19 við [[Sólhlíð]], Stóru-Heiði. Húsið skemmdist í eldsumbrotunum og var brotið niður til grunna í júnímánuði 1975). Hjónin voru frú [[Bjarngerður Ólafsdóttir]] og [[Guðjón Jónsson (Heiði)|Guðjón Jónsson]] skipstjóri. Frú Bjarngerður gaf Byggðarsafninu hesputréð.
<br> 609. ''Hesputré''. Þetta hesputré áttu hjónin á [[Heiði]] (nr. 19 við [[Sólhlíð]], Stóru-Heiði. Húsið skemmdist í eldsumbrotunum og var brotið niður til grunna í júnímánuði 1975). Hjónin voru frú [[Bjarngerður Ólafsdóttir]] og [[Guðjón Jónsson (Heiði)|Guðjón Jónsson]] skipstjóri. Frú Bjarngerður gaf Byggðarsafninu hesputréð.
<br> 610. ''Hnokki''. Hann er smíðaður úr hvalbeini og þess vegna mjög sérlegur. Þennan hnokka gaf Byggðarsafninu frú [[Jóhanna Jónsdóttir]], sem hér dvaldist þá á elliheimilinu að [[Skálholt-yngra|Skálholti]] (nr. 43) við Urðaveg.
<br> 610. ''Hnokki''. Hann er smíðaður úr hvalbeini og þess vegna mjög sérlegur. Þennan hnokka gaf Byggðarsafninu frú [[Jóhanna Jónsdóttir]], sem hér dvaldist þá á elliheimilinu að [[Skálholt-yngra|Skálholti]] (nr. 43) við Urðaveg.
<br> 611. ''Hnyklatína''. Þær voru helzt notaðar til þess að geyma í bandhnykla. Hnyklatínu þessa átti frú [[Kristín Gísladóttir (Búastöðum)|Kristín Gísladóttir]], húsfreyja á [[Búastaðir|Búastöðum]] (d. 1921). kona [[Lárus Jónsson (Búastöðum)|Lárusar Jónssonar]] hreppstjóra. Þau voru foreldrar hinna merku Eyjabúa [[Gísli Lárusson|Gísla gullsmiðs Lárussonar]], útgerðarmanns, hákarlaformanns og kaupfélagsstjóra, og [[Ritverk Árna Árnasonar/Fríður Lárusdóttir|Fríðar Lárusdóttur]], konu [[Sturla Indriðason (Hvassafelli)|Sturlu Indriðasonar]]. Frú Fríður gaf Byggðarsafninu tínuna.
<br> 611. ''Hnyklatína''. Þær voru helzt notaðar til þess að geyma í bandhnykla. Hnyklatínu þessa átti frú [[Kristín Gísladóttir (Búastöðum)|Kristín Gísladóttir]], húsfreyja á [[Búastaðir|Búastöðum]] (d. 1921). kona [[Lárus Jónsson (Búastöðum)|Lárusar Jónssonar]] hreppstjóra. Þau voru foreldrar hinna merku Eyjabúa [[Gísli Lárusson|Gísla gullsmiðs Lárussonar]], útgerðarmanns, hákarlaformanns og kaupfélagsstjóra, og [[Ritverk Árna Árnasonar/Fríður Lárusdóttir|Fríðar Lárusdóttur]], konu [[Sturla Indriðason |Sturlu Indriðasonar]]. Frú Fríður gaf Byggðarsafninu tínuna.
<br> 612. ''Hnyklatína''. Þessi hnyklatína er mjög gömul. Hana átti og notaði síðast frú [[Salvör Þórðardóttir]], stjúpa Árna gjaldkera Filippusonar í Ásgarði (nr. 29 við Heimagötu). Frú Salvör var seinni kona Filippusar ferjumanns og bónda Bjarnasonar í Háfshól í Holtum. Fyrri kona Filippusar ferjumanns, frú Guðrún Árnadóttir, dannibrogsmanns og bónda Jónssonar, átti tínu þessa. Hún var fædd að Stóra-Hofi á Rángárvöllum 26. okt. 1833 og lézt árið 1866. Frú Guðrún var unglingsstúlka, þegar hún eignaðist tínuna.<br>
<br> 612. ''Hnyklatína''. Þessi hnyklatína er mjög gömul. Hana átti og notaði síðast frú [[Salvör Þórðardóttir]], stjúpa Árna gjaldkera Filippusonar í Ásgarði (nr. 29 við Heimagötu). Frú Salvör var seinni kona Filippusar ferjumanns og bónda Bjarnasonar í Háfshól í Holtum. Fyrri kona Filippusar ferjumanns, frú Guðrún Árnadóttir, dannibrogsmanns og bónda Jónssonar, átti tínu þessa. Hún var fædd að Stóra-Hofi á Rángárvöllum 26. okt. 1833 og lézt árið 1866. Frú Guðrún var unglingsstúlka, þegar hún eignaðist tínuna.<br>
Frú Salvör Þórðardóttir var fædd 16. nóv. 1831 og andaðist í Ásgarði við Heimagötu 17. nóv. 1911. Dætur [[Árni Filippusson|Árna Filippussonar]], stjúpsonar hennar, frú [[Guðrún Árnadóttir (Ásgarði)|Guðrún]] og frú [[Katrín Árnadóttir (Ásgarði)|Katrín]], gáfu Byggðarsafninu hnyklatínuna.
Frú Salvör Þórðardóttir var fædd 16. nóv. 1831 og andaðist í Ásgarði við Heimagötu 17. nóv. 1911. Dætur [[Árni Filippusson|Árna Filippussonar]], stjúpsonar hennar, frú [[Guðrún Árnadóttir (Ásgarði)|Guðrún]] og frú [[Katrín Árnadóttir (Ásgarði)|Katrín]], gáfu Byggðarsafninu hnyklatínuna.
<br> 613. ''Kembulár'' eða lyppulár. Kembulár þennan átti frú [[Ingibjörg Jónsdóttir (Hraungerði)|Ingibjörg Jónsdóttir]], húsfreyja í [[Hraungerði]] (nr. 9) við Landagötu. Hún var síðari kona [[Gottskálk Hreiðarsson|Gottskálks sjómanns Hreiðarssonar]] og stjúpa [[Sigurður Gottskálksson|Sigurðar Gottskálkssonar]], síðast bónda á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]].  Í kembulárinn voru lagðar kembur, þegar verið var að kemba ullina.<br>
<br> 613. ''Kembulár'' eða lyppulár. Kembulár þennan átti frú [[Ingibjörg Jónsdóttir (Hraungerði)|Ingibjörg Jónsdóttir]], húsfreyja í [[Hraungerði]] (nr. 9) við Landagötu. Hún var síðari kona [[Gottskálk Hreiðarsson|Gottskálks sjómanns Hreiðarssonar]] og stjúpa [[Sigurður Gottskálksson (Kirkjubæ)|Sigurðar Gottskálkssonar]], síðast bónda á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]].  Í kembulárinn voru lagðar kembur, þegar verið var að kemba ullina.<br>
Áður en rokkar komu til sögunnar, var ullin lyppuð ofan í lárinn. Þar af nafnið lyppulár. Ullin var þá spunnin á halasnældu eins og hrosshár.<br>
Áður en rokkar komu til sögunnar, var ullin lyppuð ofan í lárinn. Þar af nafnið lyppulár. Ullin var þá spunnin á halasnældu eins og hrosshár.<br>
Kembulár þessi á dálitla sögu. Móðir frú Ingibjargar í Hraungerði, frú Katrín Guðmundsdóttir, eignaðist lárinn úr dánarbúi séra Ásmundar sóknarprests í Odda á Rangárvöllum Jónssonar. Hann lézt árið 1880. Móðir séra Ásmundar, frú Karítas Illugadóttir, kona Jóns lektors Jónssonar á Bessastöðum, átti lárinn upphaflega. Hún lézt árið 1837. Þá eignaðist sonur hennar, séra Ásmundur, lárinn.
Kembulár þessi á dálitla sögu. Móðir frú Ingibjargar í Hraungerði, frú Katrín Guðmundsdóttir, eignaðist lárinn úr dánarbúi séra Ásmundar sóknarprests í Odda á Rangárvöllum Jónssonar. Hann lézt árið 1880. Móðir séra Ásmundar, frú Karítas Illugadóttir, kona Jóns lektors Jónssonar á Bessastöðum, átti lárinn upphaflega. Hún lézt árið 1837. Þá eignaðist sonur hennar, séra Ásmundur, lárinn.
Lína 104: Lína 104:
<br> 615. ''Prjónastokkur'', skrautmálaður. Prjónastokkur þessi er mjög gamall. Frú [[Katrín Þórðardóttir (Juliushaab)|Katrín Þórðardóttir]] í [[Juliushaab|Júlíushaab]] á [[Tanginn|Tanganum]] hér á Heimaey, flutti hann með sér hingað til Eyja árið 1869, en hún var tengdamóðir [[Gísli Engilbertsson (eldri)|Gísla verzlunarstjóra Engilbertssonar]] í Júlíushaabverzlun.  Eiginmaður hennar var Þórarinn bóndi Þórarinsson frá Mörtungu á Síðu. Frú Katrín Þórðardóttir eignaðist prjónastokkinn, þegar hún var fermd eða um það bil 1820. Þau hjón bjuggu í Neðra-Dal undir Eyjafjöllum.
<br> 615. ''Prjónastokkur'', skrautmálaður. Prjónastokkur þessi er mjög gamall. Frú [[Katrín Þórðardóttir (Juliushaab)|Katrín Þórðardóttir]] í [[Juliushaab|Júlíushaab]] á [[Tanginn|Tanganum]] hér á Heimaey, flutti hann með sér hingað til Eyja árið 1869, en hún var tengdamóðir [[Gísli Engilbertsson (eldri)|Gísla verzlunarstjóra Engilbertssonar]] í Júlíushaabverzlun.  Eiginmaður hennar var Þórarinn bóndi Þórarinsson frá Mörtungu á Síðu. Frú Katrín Þórðardóttir eignaðist prjónastokkinn, þegar hún var fermd eða um það bil 1820. Þau hjón bjuggu í Neðra-Dal undir Eyjafjöllum.
<br> 616. ''Prjónastokkur''. Þennan útskorna prjónastokk átti [[Guðrún Pálsdóttir yngri (Kirkjubæ)|Guðrún Pálsdóttir]] [[Páll Jónsson|prests Jónssonar]] á Kirkjubæ, Gunna skálda, sem svo var kölluð, af því að hún lét oft fjúka í kviðlingum, og var hún vel hagmælt eins og séra Páll skáldi faðir hennar. Hún fæddist árið 1818 og lézt 1890. Síðustu æviárin bjó hún í tómthúsinu [[Kuðungur|Kuðungi]] við [[Sjómannasund]], sem var þröng gata, er lá norður á [[Strandvegur|Strandveginn]].
<br> 616. ''Prjónastokkur''. Þennan útskorna prjónastokk átti [[Guðrún Pálsdóttir yngri (Kirkjubæ)|Guðrún Pálsdóttir]] [[Páll Jónsson|prests Jónssonar]] á Kirkjubæ, Gunna skálda, sem svo var kölluð, af því að hún lét oft fjúka í kviðlingum, og var hún vel hagmælt eins og séra Páll skáldi faðir hennar. Hún fæddist árið 1818 og lézt 1890. Síðustu æviárin bjó hún í tómthúsinu [[Kuðungur|Kuðungi]] við [[Sjómannasund]], sem var þröng gata, er lá norður á [[Strandvegur|Strandveginn]].
<br> 617. ''Prjónastokkur''. Þennan prjónastokk átti [[Björg Jóhannsdóttir í Gerði|Björg Jóhannsdóttir]] frá Krosshjáleigu í Landeyjum, en hún var lengi vinnukona hjá frú [[Jónína Ingibjörg Jónsdóttir (Norður-Gerði)|Jónínu Jónsdóttur]] í [[Norður-Gerði|Gerði]] og andaðist hjá henni árið 1940. Björg Jóhannsdóttir var margar vetrarvertíðir sjóbúðarbústýra, eins og það var kallað, hjá skipshöfnum úr Landeyjum, sem lágu hér við til fiskveiða á vetrarvertíðum. Frú Jónína Jónsdóttir. fyrrv. húsfreyja í Gerði, gaf Byggðarsafninu prjónastokkinn.
<br> 617. ''Prjónastokkur''. Þennan prjónastokk átti [[Björg Jóhannsdóttir (Gerði)|Björg Jóhannsdóttir]] frá Krosshjáleigu í Landeyjum, en hún var lengi vinnukona hjá frú [[Jónína Ingibjörg Jónsdóttir (Norður-Gerði)|Jónínu Jónsdóttur]] í [[Norður-Gerði|Gerði]] og andaðist hjá henni árið 1940. Björg Jóhannsdóttir var margar vetrarvertíðir sjóbúðarbústýra, eins og það var kallað, hjá skipshöfnum úr Landeyjum, sem lágu hér við til fiskveiða á vetrarvertíðum. Frú Jónína Jónsdóttir. fyrrv. húsfreyja í Gerði, gaf Byggðarsafninu prjónastokkinn.


[[Blik 1976/Minjaskrá Byggðarsafns Vestmannaeyja, þar sem getið er um 320 Vestmannaeyinga, II. hluti| II. hluti]]
[[Blik 1976/Minjaskrá Byggðarsafns Vestmannaeyja, þar sem getið er um 320 Vestmannaeyinga, II. hluti| II. hluti]]


{{Blik}}
{{Blik}}

Leiðsagnarval