„Blik 1976/Kunnir ættliðir í Eyjum og fleira Eyjafólk“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 114: Lína 114:
Snemma á uppvaxtarárum sínum vakti Gísli Gíslason athygli á sér fyrir meðfædda listfengi á vissum sviðum: Hann var fæddur smiður, sagði fólk. Og hann vildi verða lærður trésmiður.<br>
Snemma á uppvaxtarárum sínum vakti Gísli Gíslason athygli á sér fyrir meðfædda listfengi á vissum sviðum: Hann var fæddur smiður, sagði fólk. Og hann vildi verða lærður trésmiður.<br>
Þessi vilji hans og þrá leiddi til þess, að hann hvarf úr Eyjum árið 1877, þá 19 ára að aldri, og fluttist til Eyrarbakka. Þar hóf hann smíðanám. En brátt varð útþráin og hugur hans til fullkomnara smíðanáms öllu öðru öflugra.<br>
Þessi vilji hans og þrá leiddi til þess, að hann hvarf úr Eyjum árið 1877, þá 19 ára að aldri, og fluttist til Eyrarbakka. Þar hóf hann smíðanám. En brátt varð útþráin og hugur hans til fullkomnara smíðanáms öllu öðru öflugra.<br>
Hann sigldi til Kaupmannahafnar líklega árið 1878 eða eftir eins árs dvöl á Eyrarbakka. Í Höfn réðst hann til smíðanáms. Hann vildi öðlast dönsk „snikkararéttindi“. Það var hámarkið. Það var titill álits og mikillar virðingar. Jafnframt trésmíðanáminu stundaði Gísli Gíslason Bjarnasen beykisiðn og lærði það handverk til hlítar. Hann lauk námi sínu á tilskyldum tíma og hlaut mikið lof fyrir störf sín þar með Dönum og svo námsafrek.<br>
Hann sigldi til Kaupmannahafnar líklega árið 1878 eða eftir eins árs dvöl á Eyrarbakka. Í Höfn réðst hann til smíðanáms. Hann vildi öðlast dönsk „snikkararéttindi“. Það var hámarkið. Það var titill álits og mikillar virðingar. Jafnframt trésmíðanáminu stundaði [[Gísli Gíslason Bjarnasen]] beykisiðn og lærði það handverk til hlítar. Hann lauk námi sínu á tilskyldum tíma og hlaut mikið lof fyrir störf sín þar með Dönum og svo námsafrek.<br>
Frá Kaupmannahöfn leitaði hann svo aftur heim til föðurtúnanna. Þá fékk hann atvinnu við smíðar suður á Reykjanesi, en þar voru þá miklar byggingar víða í framkvæmdum, því að „Suðurnesjamenn“ juku útgerð sína þá ár frá ári svo að sögur tóku að berast um mikil afrek á því sviði og þjóðnytja framtak „berserkjanna“ þar.<br>
Frá Kaupmannahöfn leitaði hann svo aftur heim til föðurtúnanna. Þá fékk hann atvinnu við smíðar suður á Reykjanesi, en þar voru þá miklar byggingar víða í framkvæmdum, því að „Suðurnesjamenn“ juku útgerð sína þá ár frá ári svo að sögur tóku að berast um mikil afrek á því sviði og þjóðnytja framtak „berserkjanna“ þar.<br>
Þarna á Reykjanesinu spunnust svo hinir örlagaríkustu þræðir í ævi hans.<br>
Þarna á Reykjanesinu spunnust svo hinir örlagaríkustu þræðir í ævi hans.<br>
Lína 121: Lína 121:
Eitt af þessum atorku og myndarheimilum var Kotvogsheimilið í Höfnum á Reykjanesi. Sama árið og Gísli fæddist í þennan heim (1858) kvæntist Ketill Ketilsson, óðalsbóndasonurinn í Kotvogi, Vilborgu Eiriksdóttur heimasætu að Litla-Landi í Ölfusi.<br>
Eitt af þessum atorku og myndarheimilum var Kotvogsheimilið í Höfnum á Reykjanesi. Sama árið og Gísli fæddist í þennan heim (1858) kvæntist Ketill Ketilsson, óðalsbóndasonurinn í Kotvogi, Vilborgu Eiriksdóttur heimasætu að Litla-Landi í Ölfusi.<br>
Systir frú Vilborgar húsfreyju í Kotvogi var frú Guðrún Eiríksdóttir, kona Guðmundar Halldórssonar sjómanns í Selvogi og síðar á Hvalnesi. Guðmundur Halldórsson drukknaði skammt undan strönd Hvalness 23. maí 1868, þá 36 ára að aldri. Helga hét dóttir þeirra, þá fimm ára, er faðir hennar drukknaði.<br>
Systir frú Vilborgar húsfreyju í Kotvogi var frú Guðrún Eiríksdóttir, kona Guðmundar Halldórssonar sjómanns í Selvogi og síðar á Hvalnesi. Guðmundur Halldórsson drukknaði skammt undan strönd Hvalness 23. maí 1868, þá 36 ára að aldri. Helga hét dóttir þeirra, þá fimm ára, er faðir hennar drukknaði.<br>
Eftir fráfall Guðmundar eiginmanns síns kom Guðrún Eiríksdóttir húsfreyja Helgu dóttur sinni í fóstur til Vilborgar systur sinnar, húsfreyju í Kotvogi. Þar ólst Helga Guðmundsdóttir upp. Hjónin í Kotvogi komu henni til nokkurra mennta og fékk hún að lesa og læra ljósmóðurfræði. þegar hún öðlaðist aldur og þroska til þess.<br>
Eftir fráfall Guðmundar eiginmanns síns kom Guðrún Eiríksdóttir húsfreyja Helgu dóttur sinni í fóstur til Vilborgar systur sinnar, húsfreyju í Kotvogi. Þar ólst [[Helga Guðmundsdóttir]] upp. Hjónin í Kotvogi komu henni til nokkurra mennta og fékk hún að lesa og læra ljósmóðurfræði. þegar hún öðlaðist aldur og þroska til þess.<br>
Heima hjá fóstru sinni og frænku í Kotvogi dvaldist hún síðan, þar til hún trúlofaðist hinum kunna „snikkara“ frá Vestmannaeyjum, Gísla Gíslasyni Bjarnasen og hóf þá brátt hjúskap og búskap með honum. Þau fluttu brátt til Reykjavíkur, þar sem Helga Guðmundsdóttir fékk að stunda ljósmóðurstörf um sinn.
Heima hjá fóstru sinni og frænku í Kotvogi dvaldist hún síðan, þar til hún trúlofaðist hinum kunna „snikkara“ frá Vestmannaeyjum, Gísla Gíslasyni Bjarnasen og hóf þá brátt hjúskap og búskap með honum. Þau fluttu brátt til Reykjavíkur, þar sem Helga Guðmundsdóttir fékk að stunda ljósmóðurstörf um sinn.
<br>
<br>
Lína 129: Lína 129:
Alls eignuðust hjónin Gísli og Helga átta börn og létust fimm þeirra á unga aldri.<br>
Alls eignuðust hjónin Gísli og Helga átta börn og létust fimm þeirra á unga aldri.<br>
Árið 1897 andaðist Gísli Gíslason Bjarnasen ,snikkari“ aðeins 39 ára að aldri. Eftir lifði ekkjan, Helga Guðmundsdóttir frá Kotvogi, bláfátæk með þrjú börn á framfæri.<br>
Árið 1897 andaðist Gísli Gíslason Bjarnasen ,snikkari“ aðeins 39 ára að aldri. Eftir lifði ekkjan, Helga Guðmundsdóttir frá Kotvogi, bláfátæk með þrjú börn á framfæri.<br>
Gísli Engilbertsson verzlunarstjóri
Gísli Engilbertsson verzlunarstjóri við Julíushaabverzlun orti minningarljóð eftir G. G. Bj. eins og svo marga aðra samdvalarmenn sína í Vestmannaeyjum á síðustu öldinni. Þar er þetta erindi:
 
::Hann bar létta lundu<br>
::lífs um æviskeið;<br>
::glaður hér á grundu<br>
::gekk ráðvandra leið;<br>
::trúr sem ætíð áður var,<br>
::yfir meir er settur þar,<br>
::sem ást til manna aldrei dvín<br>
::og eilíf náðarsólin skín.<br>
<br><center>V</center>
'''Jón Gíslason, Ármótum'''
 
Þegar þau hjónin Helga og Gísli höfðu búið í Vestmannaeyjum tvö ár, fæddist þeim sonur, sem varð aldraður maður og kunnur athafnaog atorkumaður í fæðingarbæ sínum, þó að hann léti jafnan ekki mikið yfir sér eða á sér bera. Það var Jón heitinn Gíslason á Ármótum (nr. 14) við Skólaveg. Af mínum sjónarhóli séð var hann fyrst og fremst liðtækur aðili í félagsmálum útgerðarmanna, áhrifaríkur og skilningsgóður á gildi verzlunarsamtaka þeirra og viðleitni alla til efnalegs sjálfstæðis. Hann vann að þeim málum við Kaupfélagið Fram um árabil af trúmennsku og tryggð við málstaðinn. (Sjá grein í Bliki 1974 um Samvinnusamtökin í Vestmannaeyjum, bls. 68).
Jón Gíslason á Ármótum var f. 4. jan. 1888. Hann lézt árið 1970, 82 ára að aldri.
VI
Hjónin Helga og Einar<br>
Árið 1902 (5. jan.) giftist Helga Guðmundsdóttir öðru sinni. Seinni maður hennar var [[Einar Halldórsson bóndi á Raufarfelli|Einar Halldórsson bónda á Raufarfelli]] undir Eyjafjöllum.<br>
Hjónin Einar Halldórsson og Helga Guðmundsdóttir hófu búskap í [[Hvammi]] við Kirkjuveg (nr. 41). húsinu, sem síðar varð læknisbústaður í kauptúninu, nú kallaður Langi-Hvammur til aðgreiningar frá hinum þrem, sem bera enn Hvammsnafnið. (Í þessu húsi settust þau að héraðslæknishjónin, Halldór Gunnlaugsson og Anna kona hans árið 1906, er Halldór gerðist héraðslæknir Eyjabúa og sjúkrahússlæknir Frakka, sem þá byggðu sjúkrahús í Eyjum).<br>
Brátt hófu hjónin Einar og Helga að byggja sér íbúðarhús. Þau byggðu húsið Sandprýði í Þykkvabænum vestan Bárustígs (nr. 16 B).<br>
Einar Halldórsson var á sínum tíma kunnur sjómaður og útgerðarmaður í kauptúninu. Hann réri síðast með Sigurði Sigurðssyni formanni og aðaleigenda vélbátsins Íslands V E 118,  Sigurði í Frydendal. Þeir áttu bát þennan saman og var Einar háseti hjá Sigurði.<br>
Hinn 10. janúar 1912 átti sér stað hið mikla og átakanlega slys í Vestmannaeyjahöfn. Óskaplegt austanveður dundi yfir og vélbátarnir á hinni óvörðu höfn voru í mikilli hættu. Þar lá vélbáturinn Ísland undir áföllum. Skipshöfnin sá sig knúða til að ýta skjöktbát sínum frá landi í Læknum (uppsátrinu fræga) til þess að komast út í vélbátinn, ræsa vélina og vaka yfir bátnum, meðan óveðrið geisaði. En hinn litli árabátur afbar ekki öldurnar og rokið. Honum hvolfdi rétt utan við uppsátrið og allir mennirnir drukknuðu þarna skammt frá landi. Myrkur var á og þess vegna erfitt að fylgjast með eða sjá, hvað þarna gerðist.
Þarna drukknaði m. a. Einar Halldórsson, útgerðarmaður í Sandprýði. Frú Helga Guðmundsdóttir frá Litla Landi í Ölfusi eða Kotvogi í Höfnum var orðin ekkja í annað sinn. Börn þeirra hjóna voru þessi:
* 1. Frú Vilmunda Einarsdóttir, eiginkona Hinriks Gíslasonar vélstjóra hjá Rafveitu Vestmannaeyja um langt árabil.
* 2. Gunnar Árni Einarsson.
Frú Helga Guðmundsdóttir andaðist 18. marz 1931.
 
 
   
   


232

breytingar

Leiðsagnarval