„Blik 1976/Jóhannes J. Albertsson, lögregluþjónn“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 22: Lína 22:
„Í bifreið frá Vestmannaeyjum.<br>  
„Í bifreið frá Vestmannaeyjum.<br>  
Á allsherjarmót Í.S.Í, sem hefst 17. júní, komu 5 íþróttamenn frá Vestmannaeyjum á mánudagskvöldið, og komu þeir í bíl alla leið. Það þykir nú líklega heldur ótrúlegt, en sagan er á þessa leið: Þeir létu bílinn í bátinn, sem flutti þá frá Eyjum til Stokkseyrar, og sátu þeir í bílnum alla leið til Stokkseyrar. Og nærri má geta, að þeir hafi í honum setið frá Stokkseyri og hingað. Þeir komu því í bílnum alla leið.“<br>
Á allsherjarmót Í.S.Í, sem hefst 17. júní, komu 5 íþróttamenn frá Vestmannaeyjum á mánudagskvöldið, og komu þeir í bíl alla leið. Það þykir nú líklega heldur ótrúlegt, en sagan er á þessa leið: Þeir létu bílinn í bátinn, sem flutti þá frá Eyjum til Stokkseyrar, og sátu þeir í bílnum alla leið til Stokkseyrar. Og nærri má geta, að þeir hafi í honum setið frá Stokkseyri og hingað. Þeir komu því í bílnum alla leið.“<br>
Í hópnum voru frábærir íþróttamenn á þeim tíma, t.d. [[Páll Scheving]] og [[Sigurður Ingvarsson]], bróðir [[Steinn Ingvarsson|Steins Ingvarssonar]] í [[Múli|Múla]], en Sigurður var lögreglumaður í Eyjum um þessar mundir, flutti síðar til Reykjavíkur og gerðist lögreglumaður þar. Starfaði hann síðustu árin hjá rannsóknarlögreglunni í Reykjavík en er nú látinn fyrir um það bil tveimur árum. Þeir Páll, Sigurður og Jóhannes unnu allir til verðlauna á þessu stórmóti Í.S.Í. Rétt er að geta þess, að á þessu móti átti stangarstökk að falla niður en framkvæmdanefnd mótsins fékk [[Friðrik Jesson]] til að sýna stökkið, ef það mátti verða til þess að vekja áhuga hjá Reykvíkingum á þessari íþróttagrein, en Friðrik var methafi í stangarstökki. Vakti Friðrik geysilega athygli hjá áhorfendum og hrifningu þeirra.<br>
Í hópnum voru frábærir íþróttamenn á þeim tíma, t.d. [[Páll Scheving (Hjalla)|Páll Scheving]] og [[Sigurður Ingvarsson]], bróðir [[Steinn Ingvarsson|Steins Ingvarssonar]] í [[Múli|Múla]], en Sigurður var lögreglumaður í Eyjum um þessar mundir, flutti síðar til Reykjavíkur og gerðist lögreglumaður þar. Starfaði hann síðustu árin hjá rannsóknarlögreglunni í Reykjavík en er nú látinn fyrir um það bil tveimur árum. Þeir Páll, Sigurður og Jóhannes unnu allir til verðlauna á þessu stórmóti Í.S.Í. Rétt er að geta þess, að á þessu móti átti stangarstökk að falla niður en framkvæmdanefnd mótsins fékk [[Friðrik Jesson]] til að sýna stökkið, ef það mátti verða til þess að vekja áhuga hjá Reykvíkingum á þessari íþróttagrein, en Friðrik var methafi í stangarstökki. Vakti Friðrik geysilega athygli hjá áhorfendum og hrifningu þeirra.<br>
Árið 1927 gerðist Jóhannes lögregluþjónn í Vestmannaeyjum og gegndi því starfi í hartnær 36 ár. Fyrstu 16 árin var hann á næturvakt og var vinnutíminn 10 til 14 stundir á sólarhring. Skyldustörfin voru honum jafnan ríkari í huga en launin fyrir þau.<br>
Árið 1927 gerðist Jóhannes lögregluþjónn í Vestmannaeyjum og gegndi því starfi í hartnær 36 ár. Fyrstu 16 árin var hann á næturvakt og var vinnutíminn 10 til 14 stundir á sólarhring. Skyldustörfin voru honum jafnan ríkari í huga en launin fyrir þau.<br>
Löggæzla í Vestmannaeyjum. stærsta útgerðarbæjar landsins, var enginn barnaleikur, sérstaklega fyrr á árum, þegar algengt var, að menn litu á störf lögreglunnar sem óþarfa og jafnvel fjandsamlega afskiptasemi. Kom sér því vel, að Jóhannes hafði marga þá kosti til að bera, sem prýða lögreglumann. Hann var prúður í framgöngu, ljúfur í viðmóti, en fastur fyrir, og ef á reyndi, einstakt hraustmenni í átökum. Það fór því að líkum, að hann varð vinsæll og farsæll í vandasömu starfi, og það að leysa af hendi 36 ára lögreglustarf án slysa og óhappa, er lán og ef til vill meiri gæfa en margan grunar í fljótu bragði.<br>
Löggæzla í Vestmannaeyjum. stærsta útgerðarbæjar landsins, var enginn barnaleikur, sérstaklega fyrr á árum, þegar algengt var, að menn litu á störf lögreglunnar sem óþarfa og jafnvel fjandsamlega afskiptasemi. Kom sér því vel, að Jóhannes hafði marga þá kosti til að bera, sem prýða lögreglumann. Hann var prúður í framgöngu, ljúfur í viðmóti, en fastur fyrir, og ef á reyndi, einstakt hraustmenni í átökum. Það fór því að líkum, að hann varð vinsæll og farsæll í vandasömu starfi, og það að leysa af hendi 36 ára lögreglustarf án slysa og óhappa, er lán og ef til vill meiri gæfa en margan grunar í fljótu bragði.<br>

Leiðsagnarval