„Blik 1976/Bréf til vinar míns og frænda, VI. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 5: Lína 5:
Og allt tókst þetta smám saman. Og vinátta þingmannsins var nýtt út í yztu æsar, þó að honum sjálfum væri það algjörlega hulið að hverju var stefnt og hvað skrafað var að tjaldabaki. Og í fyllingu tímans birtist árangurinn af starfi þessu.<br>
Og allt tókst þetta smám saman. Og vinátta þingmannsins var nýtt út í yztu æsar, þó að honum sjálfum væri það algjörlega hulið að hverju var stefnt og hvað skrafað var að tjaldabaki. Og í fyllingu tímans birtist árangurinn af starfi þessu.<br>
Meistararnir Þórbergur Þórðarson og Einar ríki Sigurðsson segja svo frá í 2. bindi af ævisögu athafnamannsins, Fagur fiskur í sjó, bls. 283-284:<br>
Meistararnir Þórbergur Þórðarson og Einar ríki Sigurðsson segja svo frá í 2. bindi af ævisögu athafnamannsins, Fagur fiskur í sjó, bls. 283-284:<br>
„Þegar Guðlaugur komst í framboð til alþingis í fyrsta sinn, hafði hann undirbúið framboð sitt í fulltrúaráði flokksins í Eyjum á bak við þáverandi þingmann Jóhann Þ. Jósefsson. En þessu var haldið svo vandlega leyndu, að J. Þ. J. hafði engar njósnir af. Þingmaðurinn var kominn til Vestmannaeyja með konu sinni til þess að sitja þar árshátíð Flokksins. Þá var alþingismanninum fært bréf þangað, þar sem hjónin voru að búa sig til hátíðarhaldanna. Bréfið var frá fulltrúaráðinu. Í bréfinu stóð skýrum stöfum, að þess væri ekki óskað, að hann yrði áfram þingmaður Vestmannaeyinga.<br>
„Þegar Guðlaugur komst í framboð til alþingis í fyrsta sinn, hafði hann undirbúið framboð sitt í fulltrúaráði flokksins í Eyjum á bak við þáverandi þingmann [[Jóhann Þ. Jósefsson]]. En þessu var haldið svo vandlega leyndu, að J. Þ. J. hafði engar njósnir af. Þingmaðurinn var kominn til Vestmannaeyja með konu sinni til þess að sitja þar árshátíð Flokksins. Þá var alþingismanninum fært bréf þangað, þar sem hjónin voru að búa sig til hátíðarhaldanna. Bréfið var frá fulltrúaráðinu. Í bréfinu stóð skýrum stöfum, að þess væri ekki óskað, að hann yrði áfram þingmaður Vestmannaeyinga.<br>
Þegar hjónin höfðu lesið bréfið, var þeim ríkast i huga að hætta við að taka þátt í skemmtuninni. Þó gerðu þau það og létu sem ekkert væri.“<br>
Þegar hjónin höfðu lesið bréfið, var þeim ríkast i huga að hætta við að taka þátt í skemmtuninni. Þó gerðu þau það og létu sem ekkert væri.“<br>
Svo mörg eru þau orð meistaranna og miklu fleiri.<br>
Svo mörg eru þau orð meistaranna og miklu fleiri.<br>
232

breytingar

Leiðsagnarval