„Blik 1976/Bréf til vinar míns og frænda, III. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 54: Lína 54:
Ég krefst þess, að háttvirtur dómari rannsaki þegar þetta bréfmál, því að  
Ég krefst þess, að háttvirtur dómari rannsaki þegar þetta bréfmál, því að  
upplestur þess í eyru almennings veldur þessu málaþrasi, og láta stefnanda, ef hann reynist höfundur bréfsins, sæta þyngstu refsingu, eins og lög frekast leyfa, fyrir ærumeiðingar þær og álitshnekki, er stefnandi hefur þannig valdið mér. Enda er slikt athæfi algjört brot á trúnaðarstarfi fjármálaráðherra, æðsta valdsmanni skattalaganna og verndara þeirra. Sé stefnandi valdur að umræddu bréfi, sem lítill vafi virðist leika á, er hann valdur að meiðyrðamáli þessu og á því upptökin að deilum okkar. Ella hefði nafn hans naumast spunnizt inn í umræðurnar á umræddum framboðsfundi. Sá veldur miklu, sem upphafinu veldur, stendur þar.<br>
upplestur þess í eyru almennings veldur þessu málaþrasi, og láta stefnanda, ef hann reynist höfundur bréfsins, sæta þyngstu refsingu, eins og lög frekast leyfa, fyrir ærumeiðingar þær og álitshnekki, er stefnandi hefur þannig valdið mér. Enda er slikt athæfi algjört brot á trúnaðarstarfi fjármálaráðherra, æðsta valdsmanni skattalaganna og verndara þeirra. Sé stefnandi valdur að umræddu bréfi, sem lítill vafi virðist leika á, er hann valdur að meiðyrðamáli þessu og á því upptökin að deilum okkar. Ella hefði nafn hans naumast spunnizt inn í umræðurnar á umræddum framboðsfundi. Sá veldur miklu, sem upphafinu veldur, stendur þar.<br>
í svarræðu minni á framboðsfundinum lét ég í ljós undrun mína yfir margnefndu bréfi og tók það sérstaklega fram, að ég undraðist mest, ef alþingismaður og ráðherra í einu og sömu persónu, eins og stefnandi var þá, gæti lagzt svo lágt að skrifa slíkt bréf til óviðkomandi einstaklings til þess að hann læsi það í eyru almennings. Í þeirri undran minni lét ég þá þau orð falla um stefnanda, að hann sjálfur ''hefði verið sakaður um að vera einhver stœrsti faktúrufalsari og gjaldeyrisþjófur'', sem þjóðin hefði alið. Vil ég nú finna þeim orðum mínum nokkurn stað:
Í svarræðu minni á framboðsfundinum lét ég í ljós undrun mína yfir margnefndu bréfi og tók það sérstaklega fram, að ég undraðist mest, ef alþingismaður og ráðherra í einu og sömu persónu, eins og stefnandi var þá, gæti lagzt svo lágt að skrifa slíkt bréf til óviðkomandi einstaklings til þess að hann læsi það í eyru almennings. Í þeirri undran minni lét ég þá þau orð falla um stefnanda, að hann sjálfur ''hefði verið sakaður um að vera einhver stœrsti faktúrufalsari og gjaldeyrisþjófur'', sem þjóðin hefði alið. Vil ég nú finna þeim orðum mínum nokkurn stað:




Lína 68: Lína 68:
Í lögreglurétti Reykjavíkur fimmtudaginn 30. jan. 1947 lýsir framkvæmdastjóri þessara fyrirtækja þremenninganna yfir því og lætur bóka þetta:
Í lögreglurétti Reykjavíkur fimmtudaginn 30. jan. 1947 lýsir framkvæmdastjóri þessara fyrirtækja þremenninganna yfir því og lætur bóka þetta:


''„Engin stjórn hefur verið kosin i félaginu og hafa félagsmenn (eigendur) samráð sín á milli um allar meiri háttar ráðstafanir félagsins“'' . . . Allt ber þetta að sama brunni. Stefnandi virðist hafa árvakurt eftirlit með umræddum fyrirtækjum sínum og samráð við meðeigendur sína um allar meiri háttar ráðstafanir. Enda er stefnandi hvergi grunaður um að segja annað en hreinan og kláran sannleikann!<br>
''„Engin stjórn hefur verið kosin í félaginu og hafa félagsmenn (eigendur) samráð sín á milli um allar meiri háttar ráðstafanir félagsins“'' . . . Allt ber þetta að sama brunni. Stefnandi virðist hafa árvakurt eftirlit með umræddum fyrirtækjum sínum og samráð við meðeigendur sína um allar meiri háttar ráðstafanir. Enda er stefnandi hvergi grunaður um að segja annað en hreinan og kláran sannleikann!<br>
Með bréfi dagsettu 6. sept. 1944 kærði verðlagsstjóri fyrirtæki stefnanda fyrir innflutning á 2000 tylftum af bollapörum (í 130 tunnum) frá Ameríku með skipinu Eastern Guide, 7. apríl 1944.<br>
Með bréfi dagsettu 6. sept. 1944 kærði verðlagsstjóri fyrirtæki stefnanda fyrir innflutning á 2000 tylftum af bollapörum (í 130 tunnum) frá Ameríku með skipinu Eastern Guide, 7. apríl 1944.<br>
Þessi pollapör seldi fyrirtæki stefnanda á kr. 56,20 bverja tylft, en rétt verð skyldi vera kr. 46,04. Ólöglegur hagnaður var talinn vera af þessari sölu samtals kr. 20.320,00. Við frekari rannsókn kom einnig í ljós, að vátryggingarupphæð sú, sem tilgreind var í verðlagsreikningi fyrirtækis stefnanda var sett of há, eftir því sem vátryggingar voru þá.<br>
Þessi bollapör seldi fyrirtæki stefnanda á kr. 56,20 bverja tylft, en rétt verð skyldi vera kr. 46,04. Ólöglegur hagnaður var talinn vera af þessari sölu samtals kr. 20.320,00. Við frekari rannsókn kom einnig í ljós, að vátryggingarupphæð sú, sem tilgreind var í verðlagsreikningi fyrirtækis stefnanda var sett of há, eftir því sem vátryggingar voru þá.<br>
Nú verður mér á að spyrja:<br>
Nú verður mér á að spyrja:<br>
Stafaði hið ólöglega verð á bollapörunum af fölsuðum eða sviknum faktúrum eða fölsuðum reikningum? Hvað olli svikna verðinu? Hvers vegna var vátryggingarupphæðin reiknuð of há?<br>
Stafaði hið ólöglega verð á bollapörunum af fölsuðum eða sviknum faktúrum eða fölsuðum reikningum? Hvað olli svikna verðinu? Hvers vegna var vátryggingarupphæðin reiknuð of há?<br>
Lína 87: Lína 87:
Enn segir í Dómabókinni:<br>
Enn segir í Dómabókinni:<br>
Bendir verðlagsstjóri á í kærunni, að greinilega virðist koma fram í hinum umgetnu bréfum, að ''fyrirtœki stefnanda'' (hér sleppi ég nafni þess) ''hafi óskað þess'', að hinar pöntuðu vörur væru færðar til reiknings á ''hœrra verði'' en raunverulega þyrfti að greiða fyrir þær með því að draga ekki frá þeim afslátt, sem fengist af andvirði þeirra, heldur greiða hann inn á reikning fyrirtækisins í Hambros Bank Ltd. Þetta bendir verðlagsstjóri á. Þetta voru hans orð. Það er engum blöðum um það að fletta, að hér gerir fyrirtæki stefnanda tilraun til að afla gjaldeyris á ólöglegan hátt, þar sem óskað er eftir, að varan sé raunverulega reiknuð erlendis hærra verði en hún kostar og mismunurinn lagður inn á reikning fyrirtækisins í Hambros Bank Ltd. í London, sterlingspundainnstæða auðvitað.<br>
Bendir verðlagsstjóri á í kærunni, að greinilega virðist koma fram í hinum umgetnu bréfum, að ''fyrirtœki stefnanda'' (hér sleppi ég nafni þess) ''hafi óskað þess'', að hinar pöntuðu vörur væru færðar til reiknings á ''hœrra verði'' en raunverulega þyrfti að greiða fyrir þær með því að draga ekki frá þeim afslátt, sem fengist af andvirði þeirra, heldur greiða hann inn á reikning fyrirtækisins í Hambros Bank Ltd. Þetta bendir verðlagsstjóri á. Þetta voru hans orð. Það er engum blöðum um það að fletta, að hér gerir fyrirtæki stefnanda tilraun til að afla gjaldeyris á ólöglegan hátt, þar sem óskað er eftir, að varan sé raunverulega reiknuð erlendis hærra verði en hún kostar og mismunurinn lagður inn á reikning fyrirtækisins í Hambros Bank Ltd. í London, sterlingspundainnstæða auðvitað.<br>
Ég óska að taka dæmi dómaranum til skilningsauka: Setjum svo, að ég semji við enskan kaupmann um það að kaupa af honum bifreið, sem kostar 200 sterlingspund. Jafnframt fæ ég hann til að lofa mér því, að hann sendi mér reikning yfir verð bifreiðarinnar og skuli hann hljóða á 400 sterlingspund. Mismuninn,
Ég óska að taka dæmi dómaranum til skilningsauka: Setjum svo, að ég semji við enskan kaupmann um það að kaupa af honum bifreið, sem kostar 200 sterlingspund. Jafnframt fæ ég hann til að lofa mér því, að hann sendi mér reikning yfir verð bifreiðarinnar og skuli hann hljóða á 400 sterlingspund. Mismuninn, 200 sterlingspund, skuldbindur enski kaupmaðurinn sig til að leggja inn á reikning minn í Hambros Bank. Síðan kný ég út gjaldeyrisleyfi hjá íslenzkum gjaldeyrisyfirvöldum fyrir hinu logna verði bifreiðarinnar og fæ 400 sterlingspund til þess að greiða hana með. Á þessu þéna ég 200 sterlingspund, sem ég gæti svo að tjaldabaki notað til þess að kaupa fyrir t. d. púður, pelsa, leikföng, nælonsokka o. s. frv. Svo gæti ég e.t.v. selt þessar vörur með allt að 200% álagningu bakdyramegin. Stal ég raunar ekki gjaldeyri fyrir vörum þessum? Hvað er þá gjaldeyrisþjófnaður? Og svo verð ég auðvitað að láta falsa faktúru fyrir bifreiðinni, svo að allt sé í réttri afstöðu hvað við annað.<br>
200 sterlingspund, skuldbindur enski kaupmaðurinn sig til að leggja inn á reikning minn í Hambros Bank. Síðan kný ég út gjaldeyrisleyfi hjá íslenzkum gjaldeyrisyfirvöldum fyrir hinu logna verði bifreiðarinnar og fæ 400 sterlingspund til þess að greiða hana með. Á þessu þéna ég 200 sterlingspund, sem ég gæti svo að tjaldabaki notað til þess að kaupa fyrir t. d. púður, pelsa, leikföng, nælonsokka o. s. frv. Svo gæti ég e.t.v. selt þessar vörur með allt að 200% álagningu bakdyramegin. Stal ég raunar ekki gjaldeyri fyrir vörum þessum? Hvað er þá gjaldeyrisþjófnaður? Og svo verð ég auðvitað að láta falsa faktúru fyrir bifreiðinni, svo að allt sé í réttri afstöðu hvað við annað.<br>
Hver lagði á ráðin hjá fyrirtæki stefnanda, að það reyndi þannig að klófesta með umboðslaunum og fölsuðu vöruverði enskan gjaldeyri bak við gjaldeyrisyfirvöld þjóðarinnar og gegn lögum og rétti?<br>
Hver lagði á ráðin hjá fyrirtæki stefnanda, að það reyndi þannig að klófesta með umboðslaunum og fölsuðu vöruverði enskan gjaldeyri bak við gjaldeyrisyfirvöld þjóðarinnar og gegn lögum og rétti?<br>
Í lögregluþingbók Reykjavíkur 31. janúar 1947 stendur bókað eftir framkvæmdastjóra fyrirtækis stefnanda: „''Engin stjórn hefur verið kosin í félaginu, og hafa félagsmenn (þ. e. eigendurnir) samráð sín á milli um allar meiriháttar ráðstafanir félagsins''.“ Eru það ekki meiri háttar ráðstafanir firma að hnupla gjaldeyri eða afla sér hans gegn lögum og rétti? Hvað segir meðlimur sjálfs löggjafans, sjálfs alþingis, háttvirtur stefnandi, um það mál? Og hvað eru meiri háttar ráðstafanir hjá eigendum firma eða fyrirtækis, ef ekki þær, þegar tekin er ákvörðun um að plægja af almenningi tugi þúsunda gegn lögum og rétti með ofháu vöruverði? Nei, fjárplógsmenn eru þetta ekki!<br>
Í lögregluþingbók Reykjavíkur 31. janúar 1947 stendur bókað eftir framkvæmdastjóra fyrirtækis stefnanda: „''Engin stjórn hefur verið kosin í félaginu, og hafa félagsmenn (þ. e. eigendurnir) samráð sín á milli um allar meiriháttar ráðstafanir félagsins''.“ Eru það ekki meiri háttar ráðstafanir firma að hnupla gjaldeyri eða afla sér hans gegn lögum og rétti? Hvað segir meðlimur sjálfs löggjafans, sjálfs alþingis, háttvirtur stefnandi, um það mál? Og hvað eru meiri háttar ráðstafanir hjá eigendum firma eða fyrirtækis, ef ekki þær, þegar tekin er ákvörðun um að plægja af almenningi tugi þúsunda gegn lögum og rétti með ofháu vöruverði? Nei, fjárplógsmenn eru þetta ekki!<br>
Lína 117: Lína 116:


'''Það, sem fannst í tunnunum'''<br>
'''Það, sem fannst í tunnunum'''<br>
Blaðið Skutull heldur áfram og segir frá: „Þegar tollyfirvöldin voru að athuga vörur þessar, kom í ljós, að í umbúðunum var ekki einungis spil, leikföng, samkvæmistöskur og ráptuðrur, heldur einnig álitlegur skjalabúnki. Við nánari athugun á honum kom í ljós. að þar voru ekki aðeins „faktúrur“ til hins íslenzka fyrirtækis. heldur höfðu einnig slæðzt þar með nokkrir reikningar frá amerískum verzlunarfyrirtækjum til þess fyrirtækis, sem seldi vörurnar hingað fyrirtæki stefnanda. Fyrirtækið ameríska hafði leyft sér að leggja á vörurnar allt að l00% af hinu eiginlega innkaupsverði hennar ...“<br>
Blaðið Skutull heldur áfram og segir frá: „Þegar tollyfirvöldin voru að athuga vörur þessar, kom í ljós, að í umbúðunum var ekki einungis spil, leikföng, samkvæmistöskur og ráptuðrur, heldur einnig álitlegur skjalabúnki. Við nánari athugun á honum kom í ljós, að þar voru ekki aðeins „faktúrur“ til hins íslenzka fyrirtækis, heldur höfðu einnig slæðzt þar með nokkrir reikningar frá amerískum verzlunarfyrirtækjum til þess fyrirtækis, sem seldi vörurnar hingað fyrirtæki stefnanda. Fyrirtækið ameríska hafði leyft sér að leggja á vörurnar allt að l00% af hinu eiginlega innkaupsverði hennar ...“<br>
Blandast nokkrum hugur um það, sem les þessa framanrituðu kafla úr Skutulsgreininni, að ritstjóri blaðsins sveigir mjög að stefnanda, þáverandi formanni Nýbyggingarráðs, um það, að eiga sinn þátt í verðlagsbrotum fyrirtækis stefnanda? Hvers vegna spyr ritstjórinn, hvort fela eigi stefnanda innflutning til landsins? Um leið skýrir ritstjórinn frá hinum stórkostlegu innflutnings- og verðlagsbrotum fyrirtækis stefnanda og blaðið leggur á það mikla áherzlu, að stefnandi sé annar aðaleigandi fyrirtækisins. Leikur það á tveim tungum, að í spurningu ritstjóra Skutuls felst ásökun til stefnanda um þátttöku í þeim ''ráðum og samráðum'', sem leitt hafa til hins ólöglega verknaðar? Hvað var annars til fyrirstöðu að fela stefnanda allan innflutning til landsins? ...<br>
Blandast nokkrum hugur um það, sem les þessa framanrituðu kafla úr Skutulsgreininni, að ritstjóri blaðsins sveigir mjög að stefnanda, þáverandi formanni Nýbyggingarráðs, um það, að eiga sinn þátt í verðlagsbrotum fyrirtækis stefnanda? Hvers vegna spyr ritstjórinn, hvort fela eigi stefnanda innflutning til landsins? Um leið skýrir ritstjórinn frá hinum stórkostlegu innflutnings- og verðlagsbrotum fyrirtækis stefnanda og blaðið leggur á það mikla áherzlu, að stefnandi sé annar aðaleigandi fyrirtækisins. Leikur það á tveim tungum, að í spurningu ritstjóra Skutuls felst ásökun til stefnanda um þátttöku í þeim ''ráðum og samráðum'', sem leitt hafa til hins ólöglega verknaðar? Hvað var annars til fyrirstöðu að fela stefnanda allan innflutning til landsins? ...<br>
Mundi ekki stefnandi vilja gera grein fyrir því, hversvegna umrædda „ameriska“ fyrirtækið sendi fyrirtæki stefnanda reikningana í tunnu innan um andlitspúðrið, pelsana, töskurnar og tuðrurnar, en valdi ekki hina venjulegu, viðurkenndu, heiðarlegu leið, sem sé póstinn? Hversu langt er það fjarri sannleikanum, að faktúran í tunnunni hafi verið sönnunargagn fyrir hinu raunverulega innkaupsverði varanna? Hefði vara þessi verið greidd á eðlilegu verði þar vestur frá, hefði ekki þurft til þess nema 140 þúsundir króna í stað 280 þúsunda. Eru svikin og blekkingarnar ekki þjófnaður á íslenzkum gjaldeyri?<br>
Mundi ekki stefnandi vilja gera grein fyrir því, hversvegna umrædda „ameriska“ fyrirtækið sendi fyrirtæki stefnanda reikningana í tunnu innan um andlitspúðrið, pelsana, töskurnar og tuðrurnar, en valdi ekki hina venjulegu, viðurkenndu, heiðarlegu leið, sem sé póstinn? Hversu langt er það fjarri sannleikanum, að faktúran í tunnunni hafi verið sönnunargagn fyrir hinu raunverulega innkaupsverði varanna? Hefði vara þessi verið greidd á eðlilegu verði þar vestur frá, hefði ekki þurft til þess nema 140 þúsundir króna í stað 280 þúsunda. Eru svikin og blekkingarnar ekki þjófnaður á íslenzkum gjaldeyri?<br>
Í 48. tbl. Tímans 1945 er birt grein um þetta sama innflutnings- og gjaldeyrishneyksli fyrirtækis stefnanda. Þar er stefnandi ásakaður og gefið fyllilega í skyn, að hann sé meðsekur. Stefnandi höfðaði meiðyrðamál og fékk Tímann dæmdan í sektir fyrir að segja sannleikann, en samkvæmt ''refsilöggjöf þjóðarinnar er það líka sektarsök að segja sannleikann'', ef hann er ljótur og kemur illa við, ekki sízt mikilsmegandi einstaklinga!<br>
Í 48. tbl. Tímans 1945 er birt grein um þetta sama innflutnings- og gjaldeyrishneyksli fyrirtækis stefnanda. Þar er stefnandi ásakaður og gefið fyllilega í skyn, að hann sé meðsekur. Stefnandi höfðaði meiðyrðamál og fékk Tímann dæmdan í sektir fyrir að segja sannleikann, en samkvæmt ''refsilöggjöf þjóðarinnar er það líka sektarsök að segja sannleikann'', ef hann er ljótur og kemur illa við, ekki sízt mikilsmegandi einstaklinga!<br>
Þetta meiðyrðamál sannar þá fullyrðingu mína, að stefnandi hefur verið sakaður um þátttöku í hneykslismálum þessum ''um gjaldeyrisþjófnað og faktúrufölsun''. Það sannar okkur sýknudómurinn, sem ég gat um. Fyrst ásökun. síðan sýknun. - í þessari grein Tímans standa þessi orð: „Fyrirtækið (þ.e. fyrirtæki stefnanda) hafði áður lagt fram falsaða reikninga til þess að ná hærra innflutningsverði og meiri álagningu á vörur sínar. Það sannaðist einnig, að það hafði flutt inn allt aðrar vörur, en því hafði verið veitt leyfi til af gjaldeyrisyfirvöldum.“
Þetta meiðyrðamál sannar þá fullyrðingu mína, að stefnandi hefur verið sakaður um þátttöku í hneykslismálum þessum ''um gjaldeyrisþjófnað og faktúrufölsun''. Það sannar okkur sýknudómurinn, sem ég gat um. Fyrst ásökun, síðan sýknun. - Í þessari grein Tímans standa þessi orð: „Fyrirtækið (þ.e. fyrirtæki stefnanda) hafði áður lagt fram falsaða reikninga til þess að ná hærra innflutningsverði og meiri álagningu á vörur sínar. Það sannaðist einnig, að það hafði flutt inn allt aðrar vörur, en því hafði verið veitt leyfi til af gjaldeyrisyfirvöldum.“




Leiðsagnarval