„Blik 1974/Skýrsla um starfsemi Vestmannaeyjabæjar í Hafnarbúðum“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 3: Lína 3:




[[Georg Tryggvason|GEORG TRYGGVASON]]
<center>[[Georg Tryggvason|GEORG TRYGGVASON]] lögfræðingur:</center>
''lögfræðingur''
 
==Skýrsla um starfsemi Vestmannaeyjabæjar==
 
<big>''í Hafnarbúðum í Reykjavík vegna eldgossins í Heimaey 1973</big>
<big><big><big><big><center>Skýrsla um starfsemi Vestmannaeyjabæjar</center> </big></big><center>''í Hafnarbúðum í Reykjavík vegna eldgossins í Heimaey 1973</center> </big></big>
<br>
 
<br>
 
(Hér hefur Bliki borizt sýrsla Georgs Tryggvasonar, lögfræðings Vestmannaeyjakaupstaðar, um starfsemina í Hafnarbúðum í Reykjavík eftir flótta Eyjafólks frá heimkynnum sínum, þegar eldgosið brauzt út aðfaranótt 23. jan. 1973. Að skýrslu þessari er mikill fengur. Hún sannar okkur eitt og annað aðdáunarvert. Efst eða ríkast verður okkur í huga fórnarvilji fólksins, manndómur þess til hjálpar löndum sínum í neyð. Við dáum þessa eiginleika landa okkar og þökkum þeim innilega. Allt það starf var sómi þjóðarinnar og hefur vakið athygli með erlendum þjóðum.
(Hér hefur Bliki borizt sýrsla Georgs Tryggvasonar, lögfræðings Vestmannaeyjakaupstaðar, um starfsemina í Hafnarbúðum í Reykjavík eftir flótta Eyjafólks frá heimkynnum sínum, þegar eldgosið brauzt út aðfaranótt 23. jan. 1973. Að skýrslu þessari er mikill fengur. Hún sannar okkur eitt og annað aðdáunarvert. Efst eða ríkast verður okkur í huga fórnarvilji fólksins, manndómur þess til hjálpar löndum sínum í neyð. Við dáum þessa eiginleika landa okkar og þökkum þeim innilega. Allt það starf var sómi þjóðarinnar og hefur vakið athygli með erlendum þjóðum.
[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|''Þ.Þ.V.'']]).
[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|''Þ.Þ.V.'']]).




===Tímabilið 24. janúar til 1. júlí 1973===
<big><big><center>Tímabilið 24. janúar til 1. júlí 1973</center> </big>
 


'''1. kafli. Undirbúningurinn'''<br>
'''1. kafli. Undirbúningurinn'''<br>
Lína 28: Lína 29:
Þessi ákvörðun um ferðaleyfi og umræður um þau mál urðu okkar fyrstu samskipti við Almannavarnaráð Ríkisins. Þau samskipti áttu síðar eftir að verða mikil og náin. Höfðum við um tíma fastan fulltrúa á fundum ráðsins, sem haldnir voru daglega. Hafði forseti bæjarstjórnar það hlutverk með höndum, ásamt ýmsu öðru, en þar að auki sóttu svo þessa fundi oft fleira af starfsfólki Hafnarbúða, er sérstök tilefni gáfust. Voru samskipti okkar við þessa menn hin beztu og þeirra framlag til björgunarstarfsins ómetanlegt. Sátu þeir fyrstu dagana nærfellt stöðugt á fundum allan daginn og stundum raunar fram á nótt. Til ágreinings kom þó nokkrum sinnum í samskiptum okkar við ráðið, en hann tókst ætíð að jafna. <br>
Þessi ákvörðun um ferðaleyfi og umræður um þau mál urðu okkar fyrstu samskipti við Almannavarnaráð Ríkisins. Þau samskipti áttu síðar eftir að verða mikil og náin. Höfðum við um tíma fastan fulltrúa á fundum ráðsins, sem haldnir voru daglega. Hafði forseti bæjarstjórnar það hlutverk með höndum, ásamt ýmsu öðru, en þar að auki sóttu svo þessa fundi oft fleira af starfsfólki Hafnarbúða, er sérstök tilefni gáfust. Voru samskipti okkar við þessa menn hin beztu og þeirra framlag til björgunarstarfsins ómetanlegt. Sátu þeir fyrstu dagana nærfellt stöðugt á fundum allan daginn og stundum raunar fram á nótt. Til ágreinings kom þó nokkrum sinnum í samskiptum okkar við ráðið, en hann tókst ætíð að jafna. <br>
Verða nú skýrðir nokkuð hinir einstöku þættir starfseminnar.
Verða nú skýrðir nokkuð hinir einstöku þættir starfseminnar.


'''2. kafli. Upplýsingastarfsemi'''<br>
'''2. kafli. Upplýsingastarfsemi'''<br>
Eins og áður er að vikið voru fyrstu símarnir, sem lagðir voru í Hafnarbúðir, auglýstir sem upplýsingasímar. Geysilegt álag var strax á þessa síma og hélzt það svo fyrstu vikurnar. Erindi þau, sem þessi þáttur starfseminnar sinnti, voru nánast um allt milli himins og jarðar og er þess enginn kostur að gera þeim tæmandi  skil.  Fljótlega  tókst  að skipuleggja fastar vaktir á þessa síma og störfuðu þær framan af frá kl. 8,00 á morgnana og oftast fram yfir miðnætti. Mikill fjöldi sjálfboðaliða, nær eingöngu Vestmannaeyingar, komu þar við sögu. Meiri hluti þeirra var konur. Man ég sérstaklega að nefna stúlkurnar af símstöðinni í Vestmannaeyjum, en margar fleiri lögðu hönd á plóginn. Raunar var það svo fyrstu vikurnar, að meirihluti þeirra sjálfboðaliða úr röðum Vestmannaeyinga, sem störfuðu í hinum ýmsu deildum í Hafnarbúðum, voru konur, enda höfðu karlmennirnir í önnur horn að líta. <br>
Eins og áður er að vikið voru fyrstu símarnir, sem lagðir voru í Hafnarbúðir, auglýstir sem upplýsingasímar. Geysilegt álag var strax á þessa síma og hélzt það svo fyrstu vikurnar. Erindi þau, sem þessi þáttur starfseminnar sinnti, voru nánast um allt milli himins og jarðar og er þess enginn kostur að gera þeim tæmandi  skil.  Fljótlega  tókst  að skipuleggja fastar vaktir á þessa síma og störfuðu þær framan af frá kl. 8.00 á morgnana og oftast fram yfir miðnætti. Mikill fjöldi sjálfboðaliða, nær eingöngu Vestmannaeyingar, komu þar við sögu. Meiri hluti þeirra var konur. Man ég sérstaklega að nefna stúlkurnar af símstöðinni í Vestmannaeyjum, en margar fleiri lögðu hönd á plóginn. Raunar var það svo fyrstu vikurnar, að meirihluti þeirra sjálfboðaliða úr röðum Vestmannaeyinga, sem störfuðu í hinum ýmsu deildum í Hafnarbúðum, voru konur, enda höfðu karlmennirnir í önnur horn að líta. <br>
Eftir því sem fastara form komst á starfsemina og stofnaðar voru fleiri deildir til úrlausnar á afmörkuðum viðfangsefnum, þá létti að sama skapi á upplýsingadeildinni, og þýðing hennar fór minnkandi sem sjálfstæðs aðila í starfseminni. Nú er starfi því, sem undir hana féll, sinnt af þeim stúlkum, sem vinna á skiptiborðinu, og starfsfólki annarra deilda jöfnum höndum.
Eftir því sem fastara form komst á starfsemina og stofnaðar voru fleiri deildir til úrlausnar á afmörkuðum viðfangsefnum, þá létti að sama skapi á upplýsingadeildinni, og þýðing hennar fór minnkandi sem sjálfstæðs aðila í starfseminni. Nú er starfi því, sem undir hana féll, sinnt af þeim stúlkum, sem vinna á skiptiborðinu, og starfsfólki annarra deilda jöfnum höndum.


'''3. kafli. Aðsetursskráning og upplýsingar um búsetu'''<br>
'''3. kafli. Aðsetursskráning og upplýsingar um búsetu'''<br>
Lína 42: Lína 45:
Þótt undarlegt kunni að virðast, þá gætti hjá nokkrum hópi Vestmannaeyinga vissrar tregðu til þess að láta skrásetningardeildinni í té nauðsynlegar upplýsingar. Voru tilmæli þessa efnis þó ítarlega auglýst. Virtist skilningi fólks á þýðingu þessarar starfsemi nokkuð ábótavant, einkum framan af. Þegar í það var ráðizt í byrjun febrúar, að gefa út sérstök skírteini til staðfestingar á því, hverjir væru Vestmannaeyingar, en frá því verður skýrt nánar síðar, má þó segja, að góð regla hafi komizt á búsetuskráninguna. Það var enda gert að skilyrði fyrir því, að menn fengju þessi skírteini, að þeir gæfu skráningardeildinni allar nauðsynlegar upplýsingar.<br>
Þótt undarlegt kunni að virðast, þá gætti hjá nokkrum hópi Vestmannaeyinga vissrar tregðu til þess að láta skrásetningardeildinni í té nauðsynlegar upplýsingar. Voru tilmæli þessa efnis þó ítarlega auglýst. Virtist skilningi fólks á þýðingu þessarar starfsemi nokkuð ábótavant, einkum framan af. Þegar í það var ráðizt í byrjun febrúar, að gefa út sérstök skírteini til staðfestingar á því, hverjir væru Vestmannaeyingar, en frá því verður skýrt nánar síðar, má þó segja, að góð regla hafi komizt á búsetuskráninguna. Það var enda gert að skilyrði fyrir því, að menn fengju þessi skírteini, að þeir gæfu skráningardeildinni allar nauðsynlegar upplýsingar.<br>
Þeir aðilar, sem komið hafa við sögu þessa þáttar starfseminnar og eiga þar þakkir skyldar, eru auk starfsfólks Rauða Krossins og Vestmannaeyinga sjálfra, IBM á Íslandi, sem sá um tölvuvinnu á fyrstu skránni, Hagstofan og Skýrsluvélar ríkisins og Reykjavíkurborgar, sem önnuðust prentun síðari skránna. Fleiri komu þó hér við sögu, en þá yrði of langt mál að telja upp alla.
Þeir aðilar, sem komið hafa við sögu þessa þáttar starfseminnar og eiga þar þakkir skyldar, eru auk starfsfólks Rauða Krossins og Vestmannaeyinga sjálfra, IBM á Íslandi, sem sá um tölvuvinnu á fyrstu skránni, Hagstofan og Skýrsluvélar ríkisins og Reykjavíkurborgar, sem önnuðust prentun síðari skránna. Fleiri komu þó hér við sögu, en þá yrði of langt mál að telja upp alla.


'''4. kafli. Flutningadeild'''<br>
'''4. kafli. Flutningadeild'''<br>

Leiðsagnarval