„Blik 1974/Samvinnusamtökin í Vestmannaeyjum, II. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 3: Lína 3:




==Samvinnusamtökin í Vestmannaeyjum==
<center>[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON]]:</center>
==II. hluti==
 
<br>
 
<br>
<big><big><big><big><big><center>Samvinnusamtökin í Vestmannaeyjum</center></big></big></big></big></big>
==1. Kaupfélag Vestmannaeyinga==
<center>(II. hluti)</center>
[[Mynd: 1974 b 21 A.jpg|thumb|300px|''Árni Filippusson, gjaldkeri.'']]
 
[[Mynd: 1974 b 21 B.jpg|thumb|300px|''Sigurður Sigurfinnsson, hreppstjóri og skipstjóri.'']] [[Mynd: 1974 b 22.jpg|thumb|300px|''Þorsteinn Jónsson, útvegsbóndi og skipstjóri, Laufási.'']]Nú loks var mælirinn fullur. Eldri menn í Eyjum mundu atburðinn 1895. En þá í janúarlokin komu boð frá „etatsráðinu,“ en það var heiðurstitill [[J. P. T. Bryde]] einokunarkaupmanns, að selja ekki salt nema kaupandinn skuldbindi sig skriflega til að selja kaupmanninum allan fisk sinn og öll hrogn fyrir verð, sem hann vitaskuld afréði sjálfur. Hér endurtók sagan sig eins og fyrri daginn. Og reiðin sauð og vall.<br>
 
<big><big><big><big><center>1. Kaupfélag Vestmannaeyinga</center> </big></big></big>
 
 
[[Mynd: 1974 b 21 AA.jpg|thumb|300px|''Árni Filippusson, gjaldkeri.'']]
[[Mynd: 1974 b 21 BB.jpg|thumb|300px|''Sigurður Sigurfinnsson, hreppstjóri og skipstjóri.'']] [[Mynd: 1974 b 22 A.jpg|thumb|300px|''Þorsteinn Jónsson, útvegsbóndi og skipstjóri, Laufási.'']]Nú loks var mælirinn fullur. Eldri menn í Eyjum mundu atburðinn 1895. En þá í janúarlokin komu boð frá „etatsráðinu,“ en það var heiðurstitill [[J. P. T. Bryde]] einokunarkaupmanns, að selja ekki salt nema kaupandinn skuldbindi sig skriflega til að selja kaupmanninum allan fisk sinn og öll hrogn fyrir verð, sem hann vitaskuld afréði sjálfur. Hér endurtók sagan sig eins og fyrri daginn. Og reiðin sauð og vall.<br>
Upp úr vertíðarlokunum 1908 eða um miðjan maímánuð boðuðu þeir [[Sigurður Sigurfinnsson|Sigurður hreppstjóri og skipstjóri Sigurfinnsson]] og [[Árni Filippusson|Árni gjaldkeri Filippusson]] til fundar í [[Þinghúsið|Þinghúsi hreppsins]], barnaskólahúsinu [[Borg]] við [[Heimagata|Heimagötu]]. Ræða skyldi stofnun kaupfélags í byggðarlaginu.<br>
Upp úr vertíðarlokunum 1908 eða um miðjan maímánuð boðuðu þeir [[Sigurður Sigurfinnsson|Sigurður hreppstjóri og skipstjóri Sigurfinnsson]] og [[Árni Filippusson|Árni gjaldkeri Filippusson]] til fundar í [[Þinghúsið|Þinghúsi hreppsins]], barnaskólahúsinu [[Borg]] við [[Heimagata|Heimagötu]]. Ræða skyldi stofnun kaupfélags í byggðarlaginu.<br>


Fundur þessi var furðuvel sóttur og áhugi manna almennur um stofnun félagsins. Loks var kosin sex manna nefnd til þess að semja hinu væntanlega kaupfélagi lög. Sú nefnd skyldi síðan boða til stofnfundar hið bráðasta. Engin fundargerð var skráð á fundinum.<br>
Fundur þessi var furðuvel sóttur og áhugi manna almennur um stofnun félagsins. Loks var kosin sex manna nefnd til þess að semja hinu væntanlega kaupfélagi lög. Sú nefnd skyldi síðan boða til stofnfundar hið bráðasta. Engin fundargerð var skráð á fundinum.<br>
Hinn 24. maí (1908), eða eftir rúma viku, boðuðu forgöngumenn hugsjónarinnar til annars fundar í Þinghúsinu. Það var stofnfundur félagsins. Þarna lagði nefndin fram frumvarp til laga í 24 greinum handa félaginu. Allar voru lagagreinar þessar samþykktar samhljóða. Kaupfélag þetta skyldi heita [[Kaupfélag Vestmannaeyinga]]. Stofnendur munu hafa verið um 30 alls. Allur þorri þeirra var útvegsbændur í kauptúninu. Tilgangur Kaupfélagsins var að útvega félagsmönnum venjulegar neyzluvörur handa heimilunum við allra lægsta verði og svo útgerðarvörur allar. Svo skyldi það gera sitt ýtrasta til að selja afurðir útvegsbændanna, framleiðsluvörurnar, við hæsta verði, sem fáanlegt væri hverju sinni.
Hinn 24. maí (1908), eða eftir rúma viku, boðuðu forgöngumenn hugsjónarinnar til annars fundar í Þinghúsinu. Það var stofnfundur félagsins. Þarna lagði nefndin fram frumvarp til laga í 24 greinum handa félaginu. Allar voru lagagreinar þessar samþykktar samhljóða. Kaupfélag þetta skyldi heita [[Kaupfélag Vestmannaeyinga]]. Stofnendur munu hafa verið um 30 alls. Allur þorri þeirra var útvegsbændur í kauptúninu. Tilgangur Kaupfélagsins var að útvega félagsmönnum venjulegar neyzluvörur handa heimilunum við allra lægsta verði og svo útgerðarvörur allar. Svo skyldi það gera sitt ýtrasta til að selja afurðir útvegsbændanna, framleiðsluvörurnar, við hæsta verði, sem fáanlegt væri hverju sinni.


'''Forðast skyldi alla skuldaverzlun'''<br>
'''Forðast skyldi alla skuldaverzlun'''<br>
Lína 25: Lína 31:
Þetta var sú hliðin, sem laut að innkaupunum. Hin laut að afurðasölunni.<br>
Þetta var sú hliðin, sem laut að innkaupunum. Hin laut að afurðasölunni.<br>
Kaupfélagið skyldi kosta kapps um að selja afurðir félagsmanna sinna, bæði útvegsbændanna og hlutasjómanna, við hæsta fáanlega verði við fækkandi milliliði og rofna einokun, svo sem allan saltfisk, lýsi, verkaðan sundmaga og saltaða gotu.<br>
Kaupfélagið skyldi kosta kapps um að selja afurðir félagsmanna sinna, bæði útvegsbændanna og hlutasjómanna, við hæsta fáanlega verði við fækkandi milliliði og rofna einokun, svo sem allan saltfisk, lýsi, verkaðan sundmaga og saltaða gotu.<br>
A næstu ellefu mánuðum eftir stofnun kaupfélagsins var mikið starfað í viðskiptamálum þessum. Framkvæmdastjórinn sendi hvert bréfið af öðru til útlanda til erlendra stórkaupmanna og fiskkaupenda.<br>
Á næstu ellefu mánuðum eftir stofnun kaupfélagsins var mikið starfað í viðskiptamálum þessum. Framkvæmdastjórinn sendi hvert bréfið af öðru til útlanda til erlendra stórkaupmanna og fiskkaupenda.<br>
Vörurnar streymdu að og frá. Búðarverð á neyzluvörum öllum hjá kaupmönnunum í kauptúninu fór mjög lækkandi til samræmis við verð á neyzluvörum hjá pöntunardeild kaupfélagsins. Jafnframt tókst stjórn félagsins að selja framleiðsluvörur félagsmanna sinna við mun hagstæðara verði en kaupmenn buðu, bæði þar í Eyjum og svo í Reykjavík.<br>
Vörurnar streymdu að og frá. Búðarverð á neyzluvörum öllum hjá kaupmönnunum í kauptúninu fór mjög lækkandi til samræmis við verð á neyzluvörum hjá pöntunardeild kaupfélagsins. Jafnframt tókst stjórn félagsins að selja framleiðsluvörur félagsmanna sinna við mun hagstæðara verði en kaupmenn buðu, bæði þar í Eyjum og svo í Reykjavík.<br>
Eg birti hér fáein bréf, sem framkvæmdastjóri kaupfélagsins skrifaði nokkrum fyrirtækjum erlendis á fyrsta starfsári félagsins. Þau veita íhugulum lesanda nokkurt innsýn í starfið og tilgang þess.<br>
Ég birti hér fáein bréf, sem framkvæmdastjóri kaupfélagsins skrifaði nokkrum fyrirtækjum erlendis á fyrsta starfsári félagsins. Þau veita íhugulum lesanda nokkurt innsýn í starfið og tilgang þess.<br>
Hér hef ég í hendi mér fyrsta bréfið, sem framkvæmdastjóri hins nýstofnaða kaupfélags skrifaði daginn eftir að það var stofnað. Hann var ötull framkvæmdamaður, sem ekki lét það bíða til morguns, sem gera þurfti í dag.
Hér hef ég í hendi mér fyrsta bréfið, sem framkvæmdastjóri hins nýstofnaða kaupfélags skrifaði daginn eftir að það var stofnað. Hann var ötull framkvæmdamaður, sem ekki lét það bíða til morguns, sem gera þurfti í dag.


Lína 162: Lína 168:
Með þakklæti viðurkenni ég að hafa meðtekið heiðrað bréf yðar dags. 3. og 19. f.m. ásamt Fakturu.<br>
Með þakklæti viðurkenni ég að hafa meðtekið heiðrað bréf yðar dags. 3. og 19. f.m. ásamt Fakturu.<br>
Ég leyfi mér hér með að senda yður Connossiment (farmskírteini) yfir 120 pk. af saltfiski og 12 pk. af smáfiski (hver á 150 pd) og biðja yður að gjöra svo vel að selja þann fisk fyrir okkur. Sömuleiðis fylgir skrá yfir vörur, sem ég óska að þér sendið mér við fyrsta þóknanlegt tækifæri.<br>
Ég leyfi mér hér með að senda yður Connossiment (farmskírteini) yfir 120 pk. af saltfiski og 12 pk. af smáfiski (hver á 150 pd) og biðja yður að gjöra svo vel að selja þann fisk fyrir okkur. Sömuleiðis fylgir skrá yfir vörur, sem ég óska að þér sendið mér við fyrsta þóknanlegt tækifæri.<br>
Eg hefi lofað sýslumanninum hér að láta hann fá ávísun á yður til að borga með henni toll. Er svo ráð fyrir gert, að hún hljóði upp á 17-1800 krónur og verði gefin út um þann 20. þ.m. og þá send gjaldkera landssjóðs í Reykjavík, og leyfi ég mér að mælast til, að þér borgið hana út ''ved Sigt''. Og af því að pöntunum er nú væntanlega að miklu leyti lokið í ár, er það ósk mín að þér, með tilliti til þeirrar greiðslu og smávegis pöntunar sendið mér það, sem félagið á hjá yður. Með öðrum orðum, að þér haldið eftir af innstæðu [[Kaupfélag Vestmannaeyinga|K. V.]] hjá yður 17-1800 krónum vegna ávísunarinnar og 1-200 krónum til vara fyrir pöntun, en sendið mér það sem umfram er, annað hvort í peningum eða ávísun á Íslandsbanka (helzt þó í peningum, - og þó ekki allt í stórum seðlum).<br>
Ég hefi lofað sýslumanninum hér að láta hann fá ávísun á yður til að borga með henni toll. Er svo ráð fyrir gert, að hún hljóði upp á 17-1800 krónur og verði gefin út um þann 20. þ.m. og þá send gjaldkera landssjóðs í Reykjavík, og leyfi ég mér að mælast til, að þér borgið hana út ''ved Sigt''. Og af því að pöntunum er nú væntanlega að miklu leyti lokið í ár, er það ósk mín að þér, með tilliti til þeirrar greiðslu og smávegis pöntunar sendið mér það, sem félagið á hjá yður. Með öðrum orðum, að þér haldið eftir af innstæðu K.V. hjá yður 17-1800 krónum vegna ávísunarinnar og 1-200 krónum til vara fyrir pöntun, en sendið mér það sem umfram er, annað hvort í peningum eða ávísun á Íslandsbanka (helzt þó í peningum, - og þó ekki allt í stórum seðlum).<br>
Geti ég afskipað umtöluðum fiski nú með „Laura“, og viðlíka miklu til G. Gíslason og Hay í Leith, verða hér eftir nálega 10 skpd af löngu og ekki annað.
Geti ég afskipað umtöluðum fiski nú með „Laura“, og viðlíka miklu til G. Gíslason og Hay í Leith, verða hér eftir nálega 10 skpd af löngu og ekki annað.


Lína 203: Lína 209:


Illa gekk að þurrka fiskinn sumarið 1908 sökum tíðra rigninga og þráláts þokuveðurs við Suðurströndina, en þá var allur fiskur þurrkaður úti á reitum eða stakkstæðum.<br>
Illa gekk að þurrka fiskinn sumarið 1908 sökum tíðra rigninga og þráláts þokuveðurs við Suðurströndina, en þá var allur fiskur þurrkaður úti á reitum eða stakkstæðum.<br>
Hinn 22. september hafði þó Eyjamönnum tekizt að þurrka megnið af fiski sínum. Þá hafði Kaupfélag Vestmannaeyinga fengið til sín í hús 725 skippund af „öllum fiski samtals,þ.e. 308 skpd af þorski, 322 skpd af löngu, 5 skpd af smáfiski (styttri en 18 þumlungar) og 90 skpd af ýsu. Hvert skpd vó 320 pund eða 160 kg.).<br>
Hinn 22. september hafði þó Eyjamönnum tekizt að þurrka megnið af fiski sínum. Þá hafði Kaupfélag Vestmannaeyinga fengið til sín í hús 725 skippund af „öllum fiski samtals“, þ.e. 308 skpd af þorski, 322 skpd af löngu, 5 skpd af smáfiski (styttri en 18 þumlungar) og 90 skpd af ýsu. (Hvert skpd vó 320 pund eða 160 kg.).<br>
Allur fiskur var þá fluttur út í strigaumbúðum, oftast 100 pd í hverjum pakka.<br>
Allur fiskur var þá fluttur út í strigaumbúðum, oftast 100 pd í hverjum pakka.<br>
Ekki gat Kaupfélag Vestmannaeyinga byrjað að láta pakka fiskinum haustið 1908, fyrr en hann var allur kominn í hús, sökum skorts á húsrými. Og ekki er mér kunnugt um, hvar það var til húsa þetta fyrsta starfsár sitt.<br>
Ekki gat Kaupfélag Vestmannaeyinga byrjað að láta pakka fiskinum haustið 1908, fyrr en hann var allur kominn í hús, sökum skorts á húsrými. Og ekki er mér kunnugt um, hvar það var til húsa þetta fyrsta starfsár sitt.<br>
Í septemberlokin gat Árni framkvæmdastjóri sent Garðari Gíslasyni og Hay í Leith og Dines grosserer Petersen í Kaupmannahöfn 5-600 skpd af fiski. Jafnframt sendi hann fyrirtækjum þessum eða umboðsmönnum pöntunarlista yfir þær vörur, er hann æskti að fá sendar til félagsins. Í bréfinu til Garðars Gíslasonar og Hay stóð skrifað: „Sömuleiðis sendi ég yður skrá yfir þær vörur, sem ég óska að fá frá yður; en að því leyti, sem þær nema meira en það, sem ég nú sendi, er yður að sjálfsögðu í sjálfsvald sett, hvort þér sendið þær fyrr en ég hefi sent yður svo mikinn fisk, sem nægir til endurgjalds fyrir hið pantaða.“<br>
Í septemberlokin gat Árni framkvæmdastjóri sent Garðari Gíslasyni og Hay í Leith og Dines grosserer Petersen í Kaupmannahöfn 5-600 skpd af fiski. Jafnframt sendi hann fyrirtækjum þessum eða umboðsmönnum pöntunarlista yfir þær vörur, er hann æskti að fá sendar til félagsins. Í bréfinu til Garðars Gíslasonar og Hay stóð skrifað: „Sömuleiðis sendi ég yður skrá yfir þær vörur, sem ég óska að fá frá yður; en að því leyti, sem þær nema meira en það, sem ég nú sendi, er yður að sjálfsögðu í sjálfsvald sett, hvort þér sendið þær fyrr en ég hefi sent yður svo mikinn fisk, sem nægir til endurgjalds fyrir hið pantaða.“<br>
Þessi síðustu orð framkvæmdastjórans til stórkaupmannsins eru þess verð, að þau séu hugleidd, því að þau gefa okkur eilitla hugmynd um viðskiptahugsun hans og heiðarleik. Aldrei skyldi ganga á hlut annarra í viðskiptum, aldrei safna skuldum, svo að nokkru næmi, ekki panta vörur fyrr en tök væru á að greiða þær. Verð hinnar pöntuðu vöru vissi hann nokkurn veginn fyrir, því að hann hafði í höndum verðlista frá stórkaupmönnunum, en fiskverðið var meira á lausu á erlendum markaði.
Þessi síðustu orð framkvæmdastjórans til stórkaupmannsins eru þess verð, að þau séu hugleidd, því að þau gefa okkur eilitla hugmynd um viðskiptahugsun hans og heiðarleik. Aldrei skyldi ganga á hlut annarra í viðskiptum, aldrei safna skuldum, svo að nokkru næmi, ekki panta vörur fyrr en tök væru á að greiða þær. Verð hinnar pöntuðu vöru vissi hann nokkurn veginn fyrir, því að hann hafði í höndum verðlista frá stórkaupmönnunum, en fiskverðið var meira á lausu á erlendum markaði.


'''Kaupfélagið óskar eftir byggingarlóð'''<br>
'''Kaupfélagið óskar eftir byggingarlóð'''<br>
„Eins og yður, háttvirti herra sýslumaður, mun kunnugt, var næst liðið vor stofnað hér félag, sem nefnist „Kaupfélag Vestmannaeyinga“ og er tilgangur þess aðallega „að útvega félagsmönnum sem beztar vörur með svo góðu verði, sem unnt er, og koma innlendum afurðum í svo hátt verð, sem auðið er,- eins og kveðið er að orði í lögum félagsins. Í félag þetta hafa gengið því nær allir búendur í Vestmannaeyjum auk nokkurra búlausra manna, og af því að velta félagsins, - útfluttar og aðfluttar vörur, - hefur í sumar numið nokkrum tugum þúsunda (Ath.: Þ.e. 1908! Þ. Þ. V.), hafa félagsmenn komizt að raun um, að félagið getur ekki komizt í nánd við takmark sitt, nema það hafi hús og lóð til umráða, eins og það frá byrjun sinni hefur ásett sér að hafa.<br>
„Eins og yður, háttvirti herra sýslumaður, mun kunnugt, var næst liðið vor stofnað hér félag, sem nefnist „Kaupfélag Vestmannaeyinga“ og er tilgangur þess aðallega „að útvega félagsmönnum sem beztar vörur með svo góðu verði, sem unnt er, og koma innlendum afurðum í svo hátt verð, sem auðið er“, - eins og kveðið er að orði í lögum félagsins. Í félag þetta hafa gengið því nær allir búendur í Vestmannaeyjum auk nokkurra búlausra manna, og af því að velta félagsins, - útfluttar og aðfluttar vörur, - hefur í sumar numið nokkrum tugum þúsunda (Ath.: Þ.e. 1908! Þ. Þ. V.), hafa félagsmenn komizt að raun um, að félagið getur ekki komizt í nánd við takmark sitt, nema það hafi hús og lóð til umráða, eins og það frá byrjun sinni hefur ásett sér að hafa.<br>
Þess vegna leyfi ég mér, sem kosinn framkvæmdastjóri nefnds félags, í nafni þess, með skírskotun til laga 13. marz 1891, að beiðast þess, að yður mætti þóknast að mæla því út lóð, sem því sé heimilt að reisa hús og hefja verzlun á næstkomandi ári. Í þessu skyni óska ég, að félaginu verði mæld út [[Nausthamar]] ásamt [[Fúla|„Fúlu“]], sem er áföst við hann, enda er engin önnur óbyggð lóð hér í kauptúninu nálægt sjó hentug til að reisa verzlunarhús á.<br>
Þess vegna leyfi ég mér, sem kosinn framkvæmdastjóri nefnds félags, í nafni þess, með skírskotun til laga 13. marz 1891, að beiðast þess, að yður mætti þóknast að mæla því út lóð, sem því sé heimilt að reisa hús og hefja verzlun á næstkomandi ári. Í þessu skyni óska ég, að félaginu verði mæld út [[Nausthamar]] ásamt [[Fúla|„Fúlu“]], sem er áföst við hann, enda er engin önnur óbyggð lóð hér í kauptúninu nálægt sjó hentug til að reisa verzlunarhús á.<br>
Undir eins og þessi umbeðna útmæling hefur farið fram, mun félagið búast til að reisa verzlunarhús á þeirri útmældu lóð.
Undir eins og þessi umbeðna útmæling hefur farið fram, mun félagið búast til að reisa verzlunarhús á þeirri útmældu lóð.
Lína 226: Lína 233:
Að vísu var það erfiðleikum bundið að gera þar mikil vörukaup bæði til heimilanna og útgerðarinnar, þar sem svo smátt var um peninga í umferð, og forkólfar samtakanna voru andvígir skuldaverzlun. Dálítið gat [[Sparisjóður Vestmannaeyja hinn fyrri|Sparisjóður Vestmannaeyja]] greitt götu samtakanna, og þar voru að nokkru leyti hæg heimatökin, þar sem framkvæmdastjóri kaupfélagsins var gjaldkeri Sparisjóðsins og sparisjóðsstjóri í raun og veru. En kaupmaðurinn  [[Gísli J. Johnsen|G. J. J.]] var formaður hans og ríkur áhrifaaðili um lánveitingar og hélt þar fast í tauminn.<br>
Að vísu var það erfiðleikum bundið að gera þar mikil vörukaup bæði til heimilanna og útgerðarinnar, þar sem svo smátt var um peninga í umferð, og forkólfar samtakanna voru andvígir skuldaverzlun. Dálítið gat [[Sparisjóður Vestmannaeyja hinn fyrri|Sparisjóður Vestmannaeyja]] greitt götu samtakanna, og þar voru að nokkru leyti hæg heimatökin, þar sem framkvæmdastjóri kaupfélagsins var gjaldkeri Sparisjóðsins og sparisjóðsstjóri í raun og veru. En kaupmaðurinn  [[Gísli J. Johnsen|G. J. J.]] var formaður hans og ríkur áhrifaaðili um lánveitingar og hélt þar fast í tauminn.<br>
Auðvitað kreppti að hjá mörgum útvegsbóndanum sökum skorts á fjármagni. Og margir hugsuðu sem svo, að ákjósanlegt væri að geta fengið lán, bæði lán til kaupa á ýmisskonar útgerðarvörum og svo til heimilanna á vertíð. Heimilin þurftu mikils með á þeim tíma árs sérstaklega, þar sem útvegsbændur urðu að hýsa og fæða marga aðkomumenn, sem unnu að útgerð þeirra um háannatíma ársins. Margar munnlegar óskir hafði stjórninni borizt um inngöngu í kaupfélagið.<br>
Auðvitað kreppti að hjá mörgum útvegsbóndanum sökum skorts á fjármagni. Og margir hugsuðu sem svo, að ákjósanlegt væri að geta fengið lán, bæði lán til kaupa á ýmisskonar útgerðarvörum og svo til heimilanna á vertíð. Heimilin þurftu mikils með á þeim tíma árs sérstaklega, þar sem útvegsbændur urðu að hýsa og fæða marga aðkomumenn, sem unnu að útgerð þeirra um háannatíma ársins. Margar munnlegar óskir hafði stjórninni borizt um inngöngu í kaupfélagið.<br>
Og svo barst stjórn kaupfélagsins bréf, þar sem þess var beiðzt, að hún boðaði til almenns fundar í Kaupfélagi Vestmannaeyinga. Ekki var neitt látið í ljós um tilefni fundarins. En beiðnin var lögleg. Svo margir fullgildir félagsmenn höfðu skrifað undir bréfið. Jafnframt barst stjórninni bréf frá ungum Vestmannaeying, sem lesið hafði verzlunarfræði erlendis.<br
Og svo barst stjórn kaupfélagsins bréf, þar sem þess var beiðzt, að hún boðaði til almenns fundar í Kaupfélagi Vestmannaeyinga. Ekki var neitt látið í ljós um tilefni fundarins. En beiðnin var lögleg. Svo margir fullgildir félagsmenn höfðu skrifað undir bréfið. Jafnframt barst stjórninni bréf frá ungum Vestmannaeying, sem lesið hafði verzlunarfræði erlendis.<br>
Liðið var fram á vertíð 1909, þegar þessi hreyfing gerði vart við sig. Annir voru því miklar í verstöðinni og ekkert áhlaupaverk að ná saman löglegum fundi í félagsskap.<br>
Liðið var fram á vertíð 1909, þegar þessi hreyfing gerði vart við sig. Annir voru því miklar í verstöðinni og ekkert áhlaupaverk að ná saman löglegum fundi í félagsskap.<br>
Loks lét stjórn Kaupfélagsins til leiðast og boðaði til fundarins 14. apríl (1909).<br>
Loks lét stjórn Kaupfélagsins til leiðast og boðaði til fundarins 14. apríl (1909).<br>
Lína 232: Lína 239:
Afgreiðslumaðurinn, sem jafnframt var lífið og sálin í félagsstarfinu, tjáði fundarmönnum, að starf stjórnarinnar hefði orðið umsvifameira en gert hafði verið ráð fyrir í fyrstu, með því að fólk hefði þyrpzt að samtökunum og æskt þess að njóta þar hins lága vöruverðs, þegar það tók að kynnast því. Og svo vildu útvegsbændur njóta hins hækkandi verðs á afurðunum, sem leiddi af samtökum þessum. Þetta mikla starf hafði tafið allan undirbúning aðalfundarins. Menn létu sér þessa skýringu lynda. Enda var tilgangurinn með beiðninni um fundinn allur annar en að reka á eftir stjórninni um að halda aðalfundinn, hinn fyrsta í sögu félagsins.<br>
Afgreiðslumaðurinn, sem jafnframt var lífið og sálin í félagsstarfinu, tjáði fundarmönnum, að starf stjórnarinnar hefði orðið umsvifameira en gert hafði verið ráð fyrir í fyrstu, með því að fólk hefði þyrpzt að samtökunum og æskt þess að njóta þar hins lága vöruverðs, þegar það tók að kynnast því. Og svo vildu útvegsbændur njóta hins hækkandi verðs á afurðunum, sem leiddi af samtökum þessum. Þetta mikla starf hafði tafið allan undirbúning aðalfundarins. Menn létu sér þessa skýringu lynda. Enda var tilgangurinn með beiðninni um fundinn allur annar en að reka á eftir stjórninni um að halda aðalfundinn, hinn fyrsta í sögu félagsins.<br>
Og málin tóku að skýrast.<br>
Og málin tóku að skýrast.<br>
Ungi Vestmannaeyingurinn, verzlunarskólalærði, hóf mál sitt og sagði fundarmönnum frá námi sínu í dönskum verzlunarskóla, þar sem hann m.a. hafði kynnzt rekstri hinna dönsku samvinnufélaga. Jafnframt tjáði hann fundarmönnum, að hann hygðist stofna samvinnufélag í kauptúninu að danskri fyrirmynd, nema félagsmenn vildu breyta Kaupfélagi Vestmannaeyinga og starfrækja það samkvæmt dönskum samvinnulögum og að dönsku sniði, danskri fyrirmynd. Þar væri vissulega öðruvísi að starfinu staðið en hér heima.<br>
Ungi Vestmannaeyingurinn, verzlunarskólalærði, hóf mál sitt og sagði fundarmönnum frá námi sínu í dönskum verzlunarskóla, þar sem hann m.a. hafði kynnzt rekstri hinna dönsku samvinnufélaga. Jafnframt tjáði hann fundarmönnum, að hann hyggðist stofna samvinnufélag í kauptúninu að danskri fyrirmynd, nema félagsmenn vildu breyta Kaupfélagi Vestmannaeyinga og starfrækja það samkvæmt dönskum samvinnulögum og að dönsku sniði, danskri fyrirmynd. Þar væri vissulega öðruvísi að starfinu staðið en hér heima.<br>
Þá kvaðst ungi maðurinn hafa fengið stórkaupmanninn Þórarin Túliníus til þess að gerast erindreki utanlands þessa væntanlega kaupfélags síns þar í verstöðinni.<br>
Þá kvaðst ungi maðurinn hafa fengið stórkaupmanninn Þórarin Túliníus til þess að gerast erindreki utanlands þessa væntanlega kaupfélags síns þar í verstöðinni.<br>
Þegar ungi maðurinn hafði lokið máli sínu á fundinum, æskti stjórn kaupfélagsins þess, að fundarmenn létu í ljós skoðun sína á máli þessu.
Þegar ungi maðurinn hafði lokið máli sínu á fundinum, æskti stjórn kaupfélagsins þess, að fundarmenn létu í ljós skoðun sína á máli þessu.
Lína 238: Lína 245:
Ungi verzlunarlærði Vestmannaeyingurinn tjáði félagsmönnum, að stórkaupmaðurinn byðist til að lána Vestmannaeyingum vörur við hagstæðu verði og góðum kjörum. Þannig gyllti hann þetta allt fyrir félagsmönnum, sem sátu hljóðir og biðu þess, að eitthvað gerðist sögulegt á fundinum.<br>
Ungi verzlunarlærði Vestmannaeyingurinn tjáði félagsmönnum, að stórkaupmaðurinn byðist til að lána Vestmannaeyingum vörur við hagstæðu verði og góðum kjörum. Þannig gyllti hann þetta allt fyrir félagsmönnum, sem sátu hljóðir og biðu þess, að eitthvað gerðist sögulegt á fundinum.<br>
Til svars við þessum boðum um vörulánin, sagði Sigurður hreppstjóri og fullyrti, að öll slík lánaviðskipti væru varúðarverð, „''þar sem hætt vœri við, að lánstraustið yrði misnotað.''“ (Frumheimild). Formaður kaupfélagsins hvatti aftur félagsmenn til að hvika ekki frá settu marki í félagsskap þessum.<br>
Til svars við þessum boðum um vörulánin, sagði Sigurður hreppstjóri og fullyrti, að öll slík lánaviðskipti væru varúðarverð, „''þar sem hætt vœri við, að lánstraustið yrði misnotað.''“ (Frumheimild). Formaður kaupfélagsins hvatti aftur félagsmenn til að hvika ekki frá settu marki í félagsskap þessum.<br>
Að lokum bað formaður fundarmenn að kveða upp úr um það, hvort þeir vildu, að stjórnin fylgdi markaðri stefnu í rekstri félagsins, þ.e.a.s. rekstur þess án skuldasöfnunar, eða fara hina leiðina og stofna til skulda. Aðeins tveir menn létu skoðun sína í ljós um félagsskapinn og vildu ekki að svo stöddu taka neina ákvörðun um það, hvora leiðina þeir kysu í rekstri félagsins. Eftir 4 daga var enn boðað til fundar í Kaupfélagi Vestmannaeyinga, eða 18. apr. 1909. Fyrir þeim fundi lá tilboð frá P. J. Thorsteinsson, fyrrv. kaupm. á Bíldudal, um kaup á saltfiski af félagsmönnum. Samþykkt var að sinna ekki tilboði því, þar sem það þótti ekki „aðgengilegt.<br>
Að lokum bað formaður fundarmenn að kveða upp úr um það, hvort þeir vildu, að stjórnin fylgdi markaðri stefnu í rekstri félagsins, þ.e.a.s. rekstur þess án skuldasöfnunar, eða fara hina leiðina og stofna til skulda. Aðeins tveir menn létu skoðun sína í ljós um félagsskapinn og vildu ekki að svo stöddu taka neina ákvörðun um það, hvora leiðina þeir kysu í rekstri félagsins. Eftir 4 daga var enn boðað til fundar í Kaupfélagi Vestmannaeyinga, eða 18. apr. 1909. Fyrir þeim fundi lá tilboð frá P. J. Thorsteinsson, fyrrv. kaupm. á Bíldudal, um kaup á saltfiski af félagsmönnum. Samþykkt var að sinna ekki tilboði því, þar sem það þótti ekki „aðgengilegt“.<br>
Þessir 4 dagar, sem liðu milli funda, höfðu verið notaðir mikið til áróðurs meðal félagsmanna um það að taka boði Þórarins kaupmanns Túliníusar um lánsviðskiptin og að breyta kaupfélaginu í vörukaupafélag að danskri fyrirmynd. Gamall bóndi í Eyjum, sem jafnan naut mikils trausts almennings, hafði verið fenginn til að hreyfa máli þessu á fundinum og mæla eindregið fyrir því.<br>
Þessir 4 dagar, sem liðu milli funda, höfðu verið notaðir mikið til áróðurs meðal félagsmanna um það að taka boði Þórarins kaupmanns Túliníusar um lánsviðskiptin og að breyta kaupfélaginu í vörukaupafélag að danskri fyrirmynd. Gamall bóndi í Eyjum, sem jafnan naut mikils trausts almennings, hafði verið fenginn til að hreyfa máli þessu á fundinum og mæla eindregið fyrir því.<br>
Hinir þroskaðri félagsmenn bentu á það, að með þessum tvískinnungi væri verið að kljúfa félagsskapinn, tvískipta félaginu, með því að vissir áhrifamenn innan þess vildu nú stofna til skuldaverzlunar, sem þeir hefðu í upphafi viljað verjast með stofnun félagsins.<br>
Hinir þroskaðri félagsmenn bentu á það, að með þessum tvískinnungi væri verið að kljúfa félagsskapinn, tvískipta félaginu, með því að vissir áhrifamenn innan þess vildu nú stofna til skuldaverzlunar, sem þeir hefðu í upphafi viljað verjast með stofnun félagsins.<br>

Leiðsagnarval