„Blik 1974/Bréf til vinar míns og frænda, I. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Lína 223: Lína 223:




'''Presturinn fær ádrepu''' <br>
 
== '''Presturinn fær ádrepu''' <br> ==
En nú þurfti að hirta sóknarprestinn fyrir atkvæði hans mér til stuðnings í skólanefndinni. Bezt þótti að gera það undir dulnefni, því að verknaður sá varð eflaust illa séður af mörgum, líka Flokksmönnum, svo vinsæll sem sóknarpresturinn var í sókn sinni. Hann naut trausts og virðingar allra Eyjamanna, og það var ekki vandalaust verk að mæla honum út þann skammt, sem hann þó áleizt hafa unnið til með atkvæði sínu í skólanefnd.<br>
En nú þurfti að hirta sóknarprestinn fyrir atkvæði hans mér til stuðnings í skólanefndinni. Bezt þótti að gera það undir dulnefni, því að verknaður sá varð eflaust illa séður af mörgum, líka Flokksmönnum, svo vinsæll sem sóknarpresturinn var í sókn sinni. Hann naut trausts og virðingar allra Eyjamanna, og það var ekki vandalaust verk að mæla honum út þann skammt, sem hann þó áleizt hafa unnið til með atkvæði sínu í skólanefnd.<br>
Í [[Víðir, blað|Víði]], Flokksblaðinu, 19. sept. (1931) birtist klausa, sem kölluð var Ráðgáta. Allir skynigæddir Eyjabúar þekktu orðalagið á henni og vissu þess vegna, hver sá huldumaður var, sem nú kallaði sig Örn. Hér birti ég klausu þessa orðrétta.
Í [[Víðir, blað|Víði]], Flokksblaðinu, 19. sept. (1931) birtist klausa, sem kölluð var Ráðgáta. Allir skynigæddir Eyjabúar þekktu orðalagið á henni og vissu þess vegna, hver sá huldumaður var, sem nú kallaði sig Örn. Hér birti ég klausu þessa orðrétta.
Lína 246: Lína 247:
Meðan þessu fór fram, skrifaði prestur langa blaðagrein sér til varnar og mér til sóknar. Greinina birti hann síðan í Flokksblaðinu. Þessa grein sendi ég þér hér með, frændi minn góður, af því að mér þykir vænt um hana. Höfundur hennar er líka einn hinna heiðarlegustu og heilsteyptustu manna og trúmanna, sem ég hef kynnzt á lífsleiðinni, sannkristinn maður, eins og við ófullkomnir menn getum bezt gert okkur grein fyrir hugtaki því.<br>
Meðan þessu fór fram, skrifaði prestur langa blaðagrein sér til varnar og mér til sóknar. Greinina birti hann síðan í Flokksblaðinu. Þessa grein sendi ég þér hér með, frændi minn góður, af því að mér þykir vænt um hana. Höfundur hennar er líka einn hinna heiðarlegustu og heilsteyptustu manna og trúmanna, sem ég hef kynnzt á lífsleiðinni, sannkristinn maður, eins og við ófullkomnir menn getum bezt gert okkur grein fyrir hugtaki því.<br>
Og hér kemur svo greinin birt í Flokksblaðinu 26. sept. 1931.
Og hér kemur svo greinin birt í Flokksblaðinu 26. sept. 1931.


== '''Hversvegna ég mælti með Þorsteini Þ. Víglundssyni'''==
== '''Hversvegna ég mælti með Þorsteini Þ. Víglundssyni'''==