„Blik 1974/Bréf til vinar míns og frænda, I. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Lína 223: Lína 223:




 
'''Presturinn fær ádrepu''' <br>
== '''Presturinn fær ádrepu''' <br> ==
En nú þurfti að hirta sóknarprestinn fyrir atkvæði hans mér til stuðnings í skólanefndinni. Bezt þótti að gera það undir dulnefni, því að verknaður sá varð eflaust illa séður af mörgum, líka Flokksmönnum, svo vinsæll sem sóknarpresturinn var í sókn sinni. Hann naut trausts og virðingar allra Eyjamanna, og það var ekki vandalaust verk að mæla honum út þann skammt, sem hann þó áleizt hafa unnið til með atkvæði sínu í skólanefnd.<br>
En nú þurfti að hirta sóknarprestinn fyrir atkvæði hans mér til stuðnings í skólanefndinni. Bezt þótti að gera það undir dulnefni, því að verknaður sá varð eflaust illa séður af mörgum, líka Flokksmönnum, svo vinsæll sem sóknarpresturinn var í sókn sinni. Hann naut trausts og virðingar allra Eyjamanna, og það var ekki vandalaust verk að mæla honum út þann skammt, sem hann þó áleizt hafa unnið til með atkvæði sínu í skólanefnd.<br>
Í [[Víðir, blað|Víði]], Flokksblaðinu, 19. sept. (1931) birtist klausa, sem kölluð var Ráðgáta. Allir skynigæddir Eyjabúar þekktu orðalagið á henni og vissu þess vegna, hver sá huldumaður var, sem nú kallaði sig Örn. Hér birti ég klausu þessa orðrétta.
Í [[Víðir, blað|Víði]], Flokksblaðinu, 19. sept. (1931) birtist klausa, sem kölluð var Ráðgáta. Allir skynigæddir Eyjabúar þekktu orðalagið á henni og vissu þess vegna, hver sá huldumaður var, sem nú kallaði sig Örn. Hér birti ég klausu þessa orðrétta.
Lína 298: Lína 297:


'''Honum bauð í grun'''<br>
'''Honum bauð í grun'''<br>
Þegar „gamli maðurinn á [[Tanginn|Tanganum]]“, [[Gunnar Ólafsson]], kaupmaður og konsúll, tók að hugleiða tilveruna og umhverfið sumarið 1933, árið fyrir fyrsta tapið, komst hann að þeirri niðurstöðu, að mikil hætta væri í aðsigi um völd þeirra Tangamanna í bænum, ef ekkert yrði að gert. Hann var skynugur, gamli maðurinn, og skildi, að með kynslóðaskiptum gat jafnvægið raskazt í bænum þeim í óhag. Svo voru „vondir menn“ starfandi við skóla bæjarins, að minnsta kosti einn við gagnfræðaskólann.<br>
Þegar „gamli maðurinn á [[Tanginn|Tanganum]],“ [[Gunnar Ólafsson]], kaupmaður og konsúll, tók að hugleiða tilveruna og umhverfið sumarið 1933, árið fyrir fyrsta tapið, komst hann að þeirri niðurstöðu, að mikil hætta væri í aðsigi um völd þeirra Tangamanna í bænum, ef ekkert yrði að gert. Hann var skynugur, gamli maðurinn, og skildi, að með kynslóðaskiptum gat jafnvægið raskazt í bænum þeim í óhag. Svo voru „vondir menn“ starfandi við skóla bæjarins, að minnsta kosti einn við gagnfræðaskólann.<br>
Já, víst var um það, að þar starfaði vondur maður „með svartan blett á tungunni.“ - Já, hörmulegt var þetta allt saman og mikil þörf á að taka nú til að skrifa og reyna að hamla gegn þróuninni - benda fólki á „svörtu blettina“ á tungu þessara manna og margskonar mannlýti, sem nú virtust til skýja hafin á þessum tímum hinna andsnúnu stöðuveitinga í þjóðfélaginu.<br>
Já, víst var um það, að þar starfaði vondur maður „með svartan blett á tungunni.“ - Já, hörmulegt var þetta allt saman og mikil þörf á að taka nú til að skrifa og reyna að hamla gegn þróuninni - benda fólki á „svörtu blettina“ á tungu þessara manna og margskonar mannlýti, sem nú virtust til skýja hafin á þessum tímum hinna andsnúnu stöðuveitinga í þjóðfélaginu.<br>
Og kaupmaður þessi og konsúll lét sannarlega ekki sitja við hugsunina eina. Hann var atorkumaður að hverju sem hann gekk. Nú tók hann að skrifa í flokksblaðið skammargreinar, svo að um munaði. Í einni þeirra stóð þessi klausa: „Þegar mér verður hugsað til þeirra manna, sem með ósannindum og hatursfullri framkomu í ræðu og riti hafa safnað svo mörgum svörtum blettum á tungu sér, að tungan hlýtur að vera orðin alsvört, þá get ég helzt ekki varizt því, að mér dettur sérstaklega einn maður í hug, sem hefur skólastjórastörf með höndum . . .“<br>
Og kaupmaður þessi og konsúll lét sannarlega ekki sitja við hugsunina eina. Hann var atorkumaður að hverju sem hann gekk. Nú tók hann að skrifa í flokksblaðið skammargreinar, svo að um munaði. Í einni þeirra stóð þessi klausa: „Þegar mér verður hugsað til þeirra manna, sem með ósannindum og hatursfullri framkomu í ræðu og riti hafa safnað svo mörgum svörtum blettum á tungu sér, að tungan hlýtur að vera orðin alsvört, þá get ég helzt ekki varizt því, að mér dettur sérstaklega einn maður í hug, sem hefur skólastjórastörf með höndum . . .“<br>
Lína 305: Lína 304:




'''Samvinnuskólapilturinn skildi, hvað klukkan sló'''
'''Samvinnuskólapilturinn skildi, hvað klukkan sló'''<br>
 
Þegar  hér  var  komið  skrifum gamla mannsins, skildi samvinnuskólapilturinn, hvað klukkan sló í skrifstofu Tangans. Og nú tók hann aftur til að skrifa og birta hverja skammargreinina á fætur annarri, til þess að sýna og sanna flokksforustunni hvers hann dygði til.<br>
 
Fyrst tók hann Kristján Linnet bæjarfógeta til bænar. Greinar um hann kallaði pilturinn „Fúlalæk.“<br>
Þegar  hér  var  komið  skrifum gamla mannsins, skildi samvinnuskólapilturinn, hvað klukkan sló í skrifstofu Tangans. Og nú tók hann aftur til að skrifa og birta hverja skammargreinina á fætur annarri, til þess að sýna og sanna flokksforustinni hvers hann dygði til.
Og svo tók hann til að hundelta mig. - Meðan ég sjálfur persónulega stóð undir áföllunum, fann ég ekkert til. Ég var öllu viðkvæmari fyrir skólanum og starfi mínu þar. En baráttuna taldi ég nauðsynlega skólans vegna og vegna framtíðar minnar í skólastarfinu í bænum, ef takast mætti að gera peningavaldið áhrifalaust um fræðslumálin, svo að skólinn gæti m.a. eignazt hús og varanlegt heimili. - Ég sjálfur átti vissulega fyrir því að fá á baukinn og taldi það ekki eftir mér að þola það.<br>
Fyrst tók hann Kristján Linnet bæjarfógeta til bænar. Greinar um hann kallaði pilturinn „Fúlalæk".
Svo byrjaði þá samvinnuskólapilturinn að senda mér tóninn.<br>
Og svo tók hann til að hundelta mig. - Meðan ég sjálfur persónulega stóð undir áföllunum, fann ég ekkert til. Ég var öllu viðkvæmari fyrir skólanum og starfi mínu þar. En baráttuna taldi ég nauðsynlega skólans vegna og vegna framtíðar minnar í skólastarfinu í bænum, ef takast mætti að gera peningavaldið áhrifalaust um fræðslumálin, svo að skólinn gæti m. a. eignazt hús og varanlegt heimili. - Ég sjálfur átti vissulega fyrir því að fá á baukinn og taldi það ekki eftir mér að þola það.
Hinn 4. september um haustið (1933) skrifaði hann grein í flokksblaðið um fjármál bæjarins. Inn í þá grein blandaði hann rekstri gagnfræðaskólans og kennslu þar. Það varð hans „banabiti.“ Nú skaltu lesa: Þarna stóð þessi klausa:<br>
„Haustið 1932 hélt Félag ungra Sjálfstæðismanna námskeið, þar sem kenndar voru ýmsar gagnlegar námsgreinar. Á námskeiði þessu kynntist ég kunnáttu ýmissa nemenda, sem höfðu verið í gagnfræðaskólanum. Sérstaklega kynntist ég bæði skriflegri og munnlegri íslenzkukunnáttu þeirra. Og ég verð að segja eins og er, að aumlegri menntun hef ég varla getað hugsað mér en þá, sem veitt hafði verið sumum nemendum í þessari grein. Og það, sem sérstaklega sannar slælega kennslu í þessum skóla er það, að margir af þessum nemendum voru bráðgáfaðir og ágætir námsmenn. Ég gæti nefnt fjöldamörg dæmi upp á það, að skólastjórninni er í ýmsu ábótavant, bæði hvað við kemur stjórnsemi á nemendum og fyrirkomulagi kennslunnar .. .“<br>
Og svo: „Það virðist vera nóg komið af svo góðri skólastjórn, enda mun varla við hana unað ... Og svo verður aumingja bæjarsjóður að standa straum af þessum skóla. — <br>
''S. S. S.“''


Svo byrjaði þá samvinnuskólapilturinn að senda mér tóninn.
Svo mörg voru þau orð og miklu fleiri.<br>
Hinn 4. september um haustið (1933) skrifaði hann grein í flokksblaðið um fjármál bæjarins. Inn í þá grein blandaði hann rekstri gagnfræðaskólans og kennslu þar. Það varð hans „banabiti". Nú skaltu lesa: Þarna stóð þessi klausa:
Nú vissi það allur almenningur í bænum, að ég var íslenzkukennari skólans. Og ég þótti laginn íslenzkukennari, þó að ég segi sjálfur frá. Enda hafði ég verulegt yndi af að kenna móðurmálið mitt, sem ég hef unnað frá barnæsku.<br>
„Haustið 1932 hélt Félag ungra Sjálfstæðismanna námskeið, þar sem kenndar voru ýmsar gagnlegar námsgreinar. Á námskeiði þessu kynntist ég kunnáttu ýmissa nemenda, sem höfðu verið í gagnfræðaskólanum. Sérstaklega kynntist ég bæði skrif¬legri og munnlegri íslenzkukunnáttu þeirra. Og ég verð að segja eins og er, að aumlegri menntun hef ég varla getað hugsað mér en þá, sem veitt hafði verið sumum nemendum í þessari grein. Og það, sem sérstaklega sannar slælega kennslu í þessum skóla er það, að margir af þessum nemendum voru bráðgáfaðir og ágætir námsmenn. Ég gæti nefnt fjöldamörg dæmi upp á það,
Um stjórnleysi í skólanum og illa meðhöndlun nemendanna fer samvinnuskólapilturinn, Sigurður S. Scheving, mörgum hörðum orðum. Sú fullyrðing hans kom mér mjög á óvart, því ég vissi engan fót fyrir henni.<br>
Í skjóli þess eða með þeirri vissu, að Eyjabúar hefðu nú gleymt skrifum séra Sigurjóns Árnasonar sóknarprests um skólastarf mitt, skrifaði nú hinn nýbakaði kaupfélagsstjóri flokksins allt þetta níð og allan þennan atvinnuróg í þeirri von að takast mætti m.a. að tortíma aganum í skólanum og skapa þar stjórnleysi og upplausn.<br>
Þegar ég hafði lesið þessa níðgrein alla fyrir konuna mína, sat ég sem steini lostinn og hugleiddi liðna tíð. Eg undraðist í rauninni þessar svívirðilegu og persónulegu skammir þessa manns í minn garð og þó enn þá meira atvinnuróginn. Ég þekkti ekkert þennan skriffinn Flokksins. Ég hafði naumast nokkru sinni mælt hann máli. Og svo hafði þingmaðurinn þakkað honum alveg sérstaklega á þingmálafundinum fyrir allar þessar persónulegu svívirðingar á mig þarna á fundinum og hælt honum í hástert.<br>
Þarna sat ég agndofa. Þá gerðist atvik, sem var táknrænt fyrir heimilislífið mitt, fyrir það vígi, sem það var mér og hefur alltaf verið fyrr og síðar. Konan mín gekk til mín. Hún lagði handlegginn um hálsinn á mér, strauk mér um vangann og kyssti mig. Svo hvíslaði hún mér: „Taktu þetta ekki of nærri þér, vinur minn, hafðu mín ráð: Gerðu vísu um hin illu öfl í bænum og sannaðu til, þér léttir.“<br>
Og ég fór að ráðum hennar eins og fyrr og síðar, og hérna færðu hluta af kveðskapnum:<br>


skólastjórninni er í ýmsu ábótavant. bæði hvað við kemur stjórnsemi á nemendum og fyrirkomulagi kennslunnar .. ."
Hefst við í Eyjum heiftþrungið vald,<br>
Og svo: „Það virðist vera nóg komið af svo góðri skólastjórn, enda mun varla við hana unað . .. Og svo verður aumingja bæjarsjóður að standa straum af þessum skóla. — S. S. S."
sem hvergi mun eiga sinn líka,<br>
 
argasta og rætnasta afturhald<br>
Svo mörg voru þau orð og miklu fleiri.
Nú vissi það allur almenningur í bænum, að ég var íslenzkukennari skólans. Og ég þótti laginn íslenzkukennari, þó að ég segi sjálfur frá. Enda hafði ég verulegt yndi af að kenna móðurmálið mitt, sem ég hef unnað frá barnæsku.
Um stjórnleysi í skólanum og illa meðhöndlun nemendanna fer samvinnuskólapilturinn, Sigurður S. Scheving, mörgum hörðum orðum. Sú fullyrðing hans kom mér mjög á óvart, því að ég vissi engan fót fyrir henni.
í skjóli þess eða með þeirri vissu, að Eyjabúar hefðu nú gleymt skrif¬um séra Sigurjóns Árnasonar sóknarprests um skólastarf mitt, skrifaði nú hinn nýbakaði kaupfélagsstjóri flokksins allt þetta níð og allan þennan atvinnuróg í þeirri von að takast mætti m. a. að tortíma aganum i skólanum og skapa þar stjórnleysi og upplausn.
Þegar ég hafði lesið þessa níðgrein alla fyrir konuna mína, sat ég sem steini lostinn og hugleiddi liðna tíð. Eg undraðist í rauninni þessar svívirðilegu og persónulegu skammir þessa manns í minn garð og þó enn þá meira atvinnuróginn. Ég þekkti ekkert þennan skriffinn Flokksins. Ég hafði naumast nokkru sinni mælt hann máli. Og svo hafði þingmaðurinn þakkað honum alveg sérstaklega á þingmálafundinum fyrir allar þessar persónulegu svívirðingar á mig þarna á fundinum og hælt honum í hástert.
Þarna sat ég agndofa. Þá gerðist atvik, sem var táknrænt fyrir heimilislífið mitt, fyrir það vígi, sem það var mér og hefur alltaf verið fyrr og síðar. Konan mín gekk til mín. Hún lagði handlegginn um hálsinn á mér, strauk mér um vangann og kyssti niig. Svo hvíslaði hún að mér: „Taktu þetta ekki of nærri þér, vinur minn, hafðu mín ráð: Gerðu vísu um hin illu öfl í bænum og sannaðu til, þér léttir."
Og ég fór að ráðum hennar eins og fyrr og síðar, og hérna færðu hluta af kveðskapnum:
 
''Hefst við í Eyjum heiftþrungið vald,
sem hvergi mun eiga sinn líka,
argasta og rætnasta afturhald
og eiginhagsmunaklíka.
og eiginhagsmunaklíka.


Fram ber að sækja mót græsku og gný,
Fram ber að sækja mót græsku og gný,<br>
gallharður, engu að kvíða,
gallharður, engu að kvíða,<br>
þótt  heiftþrungin konsúla- og kaupmannaþý
þótt  heiftþrungin konsúla- og kaupmannaþý<br>
kappkosti að skamma og níða.''
kappkosti að skamma og níða.
 
(Ég sleppi hér einu erindi. Ég er ekki alveg viss um, að það þyki prenthæft).
Og svo sannarlega létti mér við kveðskapinn. Ég var alveg stálsleginn á eftir, búinn í allt. Við höfum aldrei flíkað þessum vísum mínum fyrr við nokkurn mann, og þú lætur þær liggja í þagnargildi. frændi minn sæll!
Ég óska að skjóta því hér inn í mál mitt, að ég hef stundum haft ánægju af að lesa ræður Meistara
Jóns. Þær eru kjarnyrtar og hugsunin skír og afdráttarlaus. Þar er fast að orði kveðið. Á einum stað ræðir hann um átökin miklu um mannssálina, hugsun mannsins og tilveru, átökin milli alföðurins og óvinarins mikla, sem Meistarinn nefnir hinu grófasta nafni, svo að tilheyrendur hans, bændafólkið, færi ekki villt um það, hvað hann ætti við. - Átök þessara tveggja afla um sálarlífið mitt og tilveru í kaupstaðnum minnti mig að ýmsu leyti á átökin, sem Meistari Jón ræðir um í ræðum sínum. En nú var meginatriðið óreynt: Hvaða áhrif hafði þetta persónulega níð og þessi heiftúðlegi atvinnurógur á framkomu nemenda minna gagnvart mér og agann í skólanum? Stefnan var öðrum þræði sú að tortíma honum. Áhrifin hlutu að koma brátt í ljós. - Ég var við öllu búinn.
Og ég minnist næstu daga og vikna með ánægju. Aldrei höfðu nemendur mínir verið mér betri og ljúfari í samvinnu. Þetta var reynsla mín yfirleitt af Eyjafólki, þegar á reyndi. Það ól með sér dómgreind á vissum sviðum. Það lét ekki blekkjast af þvílíkum skrifum. Þar ályktuðu óvildarmenn mínir skakkt um hug þess og hjartalag. Allur þorri þessa fólks hafði skömm á skrifum þessum og andlegum göslahætti skriffinnans. Það átti eftir að sannast áþreifanlega.
Kristján Linnet var þá bæjarfógeti í Vestmannaeyjum. Hann var oft orðheppinn náungi og skrifaði mikið í bæjarblöðin. Hann er kunnur gamanvísnahöfundur undir nafninu Ingimundur.
 
Eftir að hafa lesið þessa grein Sigurðar S. Schevings skrifaði bæjarfógeti: ,Sigurður S. Scheving er einhver allra efnilegasti lærisveinn, sem Gunnar Ólafsson konsúll hefur átt um dagana og hinn líklegasti til að taka upp hið pólitíska gróðurstarf hans." - Svona var guð víðar en í Görðum í Eyjunum þá.
Og svo hélt S. S. S. áfram að skrifa samkvæmt pöntun.
Eins og ég drap á, þá beitti ég mér fyrir stofnun iðnskóla hér í bæ haustið 1930. (Sjá skýrslu um hann á öðrum stað hér í ritinu). Að námskeiði þessu loknu afhenti ég hinu nýstofnaða Iðnaðarmannafél. Vestmannaeyja skólann til reksturs, svo sem ég gat um.
 
Eftir að hafa rekið iðnskólann einn vetur uppgötvuðu iðnmeistararnir, að erfitt mundi fjárhagslega að reka skólann svo vel væri nema einhver sérstök fjáröflunarráð yrðu fundin.
Þingmaðurinn útvegaði iðnaðarmönnum ríkisstyrk til reksturs skólanum. En sá styrkur hrökk skammt. þar sem greiða þurfti alla kennslu við skólann fullu verði.
 
Þá var gripið til þess ráðs að afla skólanum nemenda utan alls iðnnáms og láta þá greiða drjúg skólagjöld til þess að létta rekstur skólans. Þarna sáu ofsóknarmenn mínir og gagnfræðaskólans sér slag á borði: Hefja áróður fyrir eflingu Kvöldskóla iðnaðarmanna, eins og hann var kallaður, til þess að afla aukinna skólagjalda og draga um leið unglinga frá að sækja gagnfræðaskólann. Þarna voru sem sé slegnar tvær flugur í einu höggi. Það er háttur búmanna!
Svo hófst áróðurinn:
Kvöldskóli iðnaðarmanna (Víði, 12. sept. 1933):
„. . . óskandi að sem flestir bæjarbúar stæðu saman að því að efla þetta skólahald. Með skilningi og áhuga ætti stofnun þessi að geta orðið lyftistöng fyrir menntun þessa bæjar . . ." Sem sé kvöldskólinn!


Og svo sama dag: „Víðir vill eindregið benda unga fólkinu á að athuga auglýsingu hér í blaðinu um Kvöldskóla iðnaðarmanna .. . Mun óhætt að treysta því, að til þess skóla verði vandað eftir föngum . . ., því að vitanlegt er það, að ekki geta unglingarnir eða unga fólkið betur varið frístundum sínum á kvöldin en að auka við þekkingu sína. Að ganga í kvöldskólann er gott ráð til þess."
(Ég sleppi hér einu erindi. Ég er ekki alveg viss um, að það þyki prenthæft).<br>
Og svo sannarlega létti mér við kveðskapinn. Ég var alveg stálsleginn á eftir, búinn í allt. Við höfum aldrei flíkað þessum vísum mínum fyrr við nokkurn mann, og þú lætur þær liggja í þagnargildi, frændi minn sæll!<br>
Ég óska að skjóta því hér inn í mál mitt, að ég hef stundum haft ánægju af að lesa ræður Meistara Jóns. Þær eru kjarnyrtar og hugsunin skír og afdráttarlaus. Þar er fast að orði kveðið. Á einum stað ræðir hann um átökin miklu um mannssálina, hugsun mannsins og tilveru, átökin milli alföðurins og óvinarins mikla, sem Meistarinn nefnir hinu grófasta nafni, svo að tilheyrendur hans, bændafólkið, færi ekki villt um það, hvað hann ætti við. - Átök þessara tveggja afla um sálarlífið mitt og tilveru í kaupstaðnum minnti mig að ýmsu leyti á átökin, sem Meistari Jón ræðir um í ræðum sínum. En nú var meginatriðið óreynt: Hvaða áhrif hafði þetta persónulega níð og þessi heiftúðlegi atvinnurógur á framkomu nemenda minna gagnvart mér og agann í skólanum? Stefnan var öðrum þræði sú að tortíma honum. Áhrifin hlutu að koma brátt í ljós. - Ég var við öllu búinn.<br>
Og ég minnist næstu daga og vikna með ánægju. Aldrei höfðu nemendur mínir verið mér betri og ljúfari í samvinnu. Þetta var reynsla mín yfirleitt af Eyjafólki, þegar á reyndi. Það ól með sér dómgreind á vissum sviðum. Það lét ekki blekkjast af þvílíkum skrifum. Þar ályktuðu óvildarmenn mínir skakkt um hug þess og hjartalag. Allur þorri þessa fólks hafði skömm á skrifum þessum og andlegum göslahætti skriffinnans. Það átti eftir að sannast áþreifanlega.<br>
Kristján Linnet var þá bæjarfógeti í Vestmannaeyjum. Hann var oft orðheppinn náungi og skrifaði mikið í bæjarblöðin. Hann er kunnur gamanvísnahöfundur undir nafninu ''Ingimundur''.<br>
Eftir að hafa lesið þessa grein Sigurðar S. Schevings skrifaði bæjarfógeti: „Sigurður S. Scheving er einhver allra efnilegasti lærisveinn, sem Gunnar Ólafsson konsúll hefur átt um dagana og hinn líklegasti til að taka upp hið pólitíska gróðurstarf hans.“ - Svona var guð víðar en í Görðum í Eyjunum þá.<br>
Og svo hélt S. S. S. áfram að skrifa samkvæmt pöntun.<br>
Eins og ég drap á, þá beitti ég mér fyrir stofnun iðnskóla hér í bæ haustið 1930. (Sjá skýrslu um hann á öðrum stað hér í ritinu). Að námskeiði þessu loknu afhenti ég hinu nýstofnaða Iðnaðarmannafél. Vestmannaeyja skólann til reksturs, svo sem ég gat um.<br>
Eftir að hafa rekið iðnskólann einn vetur uppgötvuðu iðnmeistararnir, að erfitt mundi fjárhagslega að reka skólann svo vel væri nema einhver sérstök fjáröflunarráð yrðu fundin.<br>
Þingmaðurinn útvegaði iðnaðarmönnum ríkisstyrk til reksturs skólanum. En sá styrkur hrökk skammt, þar sem greiða þurfti alla kennslu við skólann fullu verði.<br>
Þá var gripið til þess ráðs að afla skólanum nemenda utan alls iðnnáms og láta þá greiða drjúg skólagjöld til þess að létta rekstur skólans. Þarna sáu ofsóknarmenn mínir og gagnfræðaskólans sér slag á borði: Hefja áróður fyrir eflingu Kvöldskóla iðnaðarmanna, eins og hann var kallaður, til þess að afla aukinna skólagjalda og draga um leið unglinga frá að sækja gagnfræðaskólann. Þarna voru sem sé slegnar tvær flugur í einu höggi. Það er háttur búmanna!<br>
Svo hófst áróðurinn:<br>
Kvöldskóli iðnaðarmanna (Víði, 12. sept. 1933):<br>
„... óskandi að sem flestir bæjarbúar stæðu saman að því að efla þetta skólahald. Með skilningi og áhuga ætti stofnun þessi að geta orðið lyftistöng fyrir menntun þessa bæjar ...“  Sem sé kvöldskólinn!<br>
Og svo sama dag: „Víðir vill eindregið benda unga fólkinu á að athuga auglýsingu hér í blaðinu um Kvöldskóla iðnaðarmanna ... Mun óhætt að treysta því, að til þess skóla verði vandað eftir föngum ..., því að vitanlegt er það, að ekki geta unglingarnir eða unga fólkið betur varið frístundum sínum á kvöldin en að auka við þekkingu sína. Að ganga í kvöldskólann er gott ráð til þess.“<br>
Og svo var samvinnuskólapilturinn látinn halda áfram að skrifa.
Og svo var samvinnuskólapilturinn látinn halda áfram að skrifa.
Hinn 19. september (1933), þegar unglingarnir sóttu um skólavist í gagnfræðaskólanum sem örast, skrifaði S. S. S.: „Síðan Iðnaðarmannafélag Vestmannaeyja var stofnað, hafa iðnaðarmenn sýnt þann virðingarverða dugnað að halda uppi skóla fyrir iðnnema. Hefur skóli þessi verið mjög gagnlegur og virð-ingarverður, enda alltaf gengið vel að undanskildum einum vetri, sem hann fór út um þúfur, en þann vetur var Þ. Þ. V. skólastjóri hans. Nú hefur þessi skóli fært út kvíarnar. Virðist hann nú geta verið ákjósanlegur skóli fyrir unglinga, sem vildu leita sér framhaldsmenntunar. Herra kennari, Halldór Guðjónsson, mun veita skólanum forstöðu, og er það næg trygging fyrir því, að þarna mun vera um ágætisskóla að ræða. Ættu bæjarbúar að virða þessa viðleitni og senda unglingana í þennan skóla (Leturbreyting er greinarhöfundar, þ. e. Sigurðar S. Schevings, samvinnuskólapilts). Finnst mér sjálfsagt, að þessi skóli kæmi til að geta leyst af Gagnfræðaskólann í vetur og að bærinn veitti honum ókeypis húsnæði í staðinn."
Hinn 19. september (1933), þegar unglingarnir sóttu um skólavist í gagnfræðaskólanum sem örast, skrifaði S. S. S.: „Síðan Iðnaðarmannafélag Vestmannaeyja var stofnað, hafa iðnaðarmenn sýnt þann virðingarverða dugnað að halda uppi skóla fyrir iðnnema. Hefur skóli þessi verið mjög gagnlegur og  
 
virðingarverður, enda alltaf gengið vel að undanskildum einum vetri, sem hann fór út um þúfur, en þann vetur var Þ. Þ. V. skólastjóri hans. Nú hefur þessi skóli fært út kvíarnar. Virðist hann nú geta verið ákjósanlegur skóli fyrir unglinga, sem vildu leita sér framhaldsmenntunar. Herra kennari, [[Halldór Guðjónsson]], mun veita skólanum forstöðu, og er það næg trygging fyrir því, að þarna mun vera um ágætisskóla að ræða. Ættu bæjarbúar að virða þessa viðleitni og senda unglingana í ''þennan skóla.'' (Leturbreyting er greinarhöfundar, þ. e. Sigurðar S. Schevings, samvinnuskólapilts). Finnst mér sjálfsagt, að þessi skóli kæmi til að geta leyst af Gagnfræðaskólann í vetur og að bærinn veitti honum ókeypis húsnæði í staðinn.“<br>
Svo mörg voru þau orð. Þarna fékk ég þakklæti fyrir það að stofna iðnskóla í bænum. - Ég beið eftir því, að iðnaðarmenn í kaupstaðnum hrektu þessa lygi Sigurðar um stjórn mína á hinum nýstofnaða iðnskóla, sem ég afhenti þeim að starfi og prófi loknu. En sú von mín brást, enda voru þeir flestir á bandi Flokksins.
Svo mörg voru þau orð. Þarna fékk ég þakklæti fyrir það að stofna iðnskóla í bænum. - Ég beið eftir því, að iðnaðarmenn í kaupstaðnum hrektu þessa lygi Sigurðar um stjórn mína á hinum nýstofnaða iðnskóla, sem ég afhenti þeim að starfi og prófi loknu. En sú von mín brást, enda voru þeir flestir á bandi Flokksins.<br>
Þannig var alið á unglingunum í kaupstaðnum næstu 19 árin eða þar til ég hafði fengið byggt gagnfræðaskólahúsið og fengið skólanefndina til að fullnægja nýju fræðslulögunum frá 1946 um framlengingu skólaskyldunnar í bænum gegn vilja skólastjóra barnaskólans, sem þá var einnig H. G.
Þannig var alið á unglingunum í kaupstaðnum næstu 19 árin eða þar til ég hafði fengið byggt gagnfræðaskólahúsið og fengið skólanefndina til að fullnægja nýju fræðslulögunum frá 1946 um framlengingu skólaskyldunnar í bænum gegn vilja skólastjóra barnaskólans, sem þá var einnig H. G.<br>
Árangurinn af öllum þessum áróðri varð sá, að Kvöldskóli iðnaðarmanna fékk töluverðan hluta þeirra unglinga, sem yfirleitt áttu erfiðara með nám, voru treggáfaðri, þó að það væri vitanlega ekki án undantekninga. Þeir greiddu skilvíslega skólagjöldin sín, og þar með var markinu náð.
Árangurinn af öllum þessum áróðri varð sá, að Kvöldskóli iðnaðarmanna fékk töluverðan hluta þeirra unglinga, sem yfirleitt áttu erfiðara með nám, voru treggáfaðri, þó að það væri vitanlega ekki án undantekninga. Þeir greiddu skilvíslega skólagjöldin sín, og þar með var markinu náð.<br>
 
Þegar samvinnuskólapilturinn hóf atvinnuróginn gagnvart mér 1933, tók [[Páll Bjarnason]] skólastjóri drengilega svari mínu og vítti piltinn fyrir níðskrif sín og rætni, ekki sízt sökum þess, að níðskrif hans snertu hin viðkvæmustu málin, þar sem voru uppeldismál æskulýðsins í bænum. Þar sagði skólastjóri m. a.: „Greinarhöfundur fer mörgum hörðum orðum um Þorstein Þ. Víglundsson, skólastjóra, kennslu hans og þekkingu. Ekki er mér kunnugt, á hvern hátt hann hefur kynnt sér það mál, en mjög eru ummæli hans ólík vottorði því, sem Kennaraskólinn gaf sama manni fyrir fáum árum, og ólíklegt að honum hafi förlazt mikið um þekkingu þessi ár, sem hann hefur kennt. Prófdómarar s.l. vor hafa gefið vottorð um árangur kennslunnar ...Margt fleira sagði skólastjóri mér til gengis og velfarnaðar og starfi mínu til framdráttar. Eins og ég hefi tekið fram, þá rak ég skólann enn í húsi barnaskólans, þar sem við Páll unnum saman hvern dag.
Þegar samvinnuskólapilturinn hóf atvinnuróginn gagnvart mér 1933, tók Páll Bjarnason skólastjóri drengilega svari mínu og vítti piltinn fyrir níðskrif sín og rætni. ekki sízt sökum þess, að níðskrif hans snertu hin viðkvæmustu málin, þar sem voru uppeldismál æskulýðsins í bænum. Þar sagði skólastjóri m. a.: „Greinarhöfundur fer mörgum hörðum orðum um Þorstein Þ. Víglundsson, skólastjóra, kennslu hans og þekkingu. Ekki er mér kunnugt, á hvern hátt hann hefur kynnt sér það mál, en mjög eru ummæli hans ólík vottorði því, sem Kennaraskólinn gaf sama manni fyrir fáum árum, og ólíklegt að honum hafi förlazt mikið um þekkingu þessi ár, sem hann hefur kennt. Prófdómarar s.l. vor hafa gefið vottorð um árangur kennslunnar .. ." Margt fleira sagði skólastjóri mér til gengis og velfarnaðar og starfi mínu til framdráttar. Eins og ég hefi tekið fram, þá rak ég skólann enn í húsi barnaskólans, þar sem við Páll unnum saman hvern dag.
 
'''Rúsína í pylsuendanum'''
 
Og nú gægðist fram rúsína í enda pylsunnar.
Gissur 0. Erlingsson, tengdasonur Kristjáns Linnets,  bæjarfógeta, hafði kennt hjá mér tungumál við skólann. Hann var þess vegna vel kunnugur öllu skólastarfinu. Samvinna okkar var hin ánægjulegasta. Hann tók nú til að rannsaka ýmsar skrár og skýrslur eftir að hafa lesið róg og níð samvinnuskólapiltsins, Sigurðar S. Schevings, sem nú var orðinn kaupfélagsstjóri Flokksins -rak hið nýstofnaða Kaupfélag Eyjabúa.
Þegar Gissur hafði lokið skýrslurannsóknum sínum, skrifaði hann grein, sem vakti mikla athygli í bænum, - vakti hlátur margra, reiði sumra, gremju annarra og olli pólitískum dauða Sigurðar S. Schevings.
 
Þessi grein hans er góð áminning okkur öllum um það að athuga og hugleiða vel „glerhúsið". sem við flestir búum í, áður en við köstum steininum.
Hér læt ég þig, frændi minn góður, fá þessa grein Gissurar 0. Erlingssonar samkennara míns. Hún varð sem sé höfundi níðsins örlagarík, - sálgaði honum gjörsamlega, að minnsta kosti í einum skilningi.
Hér kemur svo greinin:
„S. S. S. kveðst hafa tekið við nemendum gagnfræðaskólans til kennslu og er klökkur yfir því, hve slæmrar kennslu þeir nemendur hafa notið hjá kennurum skólans. Sérstaklega virðist honum þó blöskra, hve slæmrar íslenzkukennslu þorir hafa notið. Kveðst hann hafa kynnzt kunnáttu nemenda þessara, er hann tók þá í kennslu í sinn skóla. - Að mínu áliti er nauðsynlegt, að hver sá, sem vill gagnrýna eitthvað, beri eitthvert skyn á það, sem hann er að gagnrýna.
Jafnframt tel ég það skyldu hvers gagnrýnanda að viðhafa sanngirni en láta ekki athugasemdir sínar stjórnast af persónulegri óvild eða pólitískum fjandskap. Hvorttveggja tel ég að S. S. S. hafi gert sig sekan í. Hvað hæfileikana snertir tel ég rétt að geta þess, að ég álít S. S. Scheving undir engum kringumstæðum hæfan til að kenna íslenzka tungu. Að mínu áliti gæti hann haft mikið gagn af því að setjast á skólabekk hjá Þ. Þ. V. og nema hjá honum íslenzku.


I þeim hluta greinar S. S. S., sem er í Viði 4. f. m., taldi ég milli 40 og 50 stafsetningarvillur og greinamerkjavillur. Ég tel ólíklegt, að S. S. S. mundi taka hátt próf í íslenzku við Gagnfræðaskólann hér með aðra eins réttritun, tel meira að segja vafa gæti leikið á, að hann næði prófi þar í þeirri grein.
'''Rúsína í pylsuendanum'''<br>
Ég fletti upp í Samvinnunni frá 1931, þar sem einkunnir S. S. S. við burtfararpróf úr Samvinnuskólanum eru skráðar. Hann hlaut í íslenzku 2. einkunn lakari. I þeirri námsgrein hlaut skólastjóri gagnfræðaskólans hér fyrstu ágœtiseinkunn. Orkar þó ekki tvímælis, að meira er heimtað af kennaraefnum en samvinnuskólapiltum í þeirri grein. Af þessu má glögglega >já. hvor þeirra S. S. S. eða Þ. Þ. V. sé líklegri til að geta kennt íslenzka tungu, og hvort gagnrýni Sigurðar muni heldur byggð á ræktarsemi við menntamál Vestmannaeyja eða sprottinn af verri hvötum.
Og nú gægðist fram rúsína í enda pylsunnar.<br>
[[Gissur Ó. Erlingsson]], tengdasonur Kristjáns Linnets,  bæjarfógeta, hafði kennt hjá mér tungumál við skólann. Hann var þess vegna vel kunnugur öllu skólastarfinu. Samvinna okkar var hin ánægjulegasta. Hann tók nú til að rannsaka ýmsar skrár og skýrslur eftir að hafa lesið róg og níð samvinnuskólapiltsins, Sigurðar S. Schevings, sem nú var orðinn kaupfélagsstjóri Flokksins - rak hið nýstofnaða Kaupfélag Eyjabúa.<br>
Þegar Gissur hafði lokið skýrslurannsóknum sínum, skrifaði hann grein, sem vakti mikla athygli í bænum, - vakti hlátur margra, reiði sumra, gremju annarra og olli pólitískum dauða Sigurðar S. Schevings.<br>
Þessi grein hans er góð áminning okkur öllum um það að athuga og hugleiða vel „glerhúsið,“ sem við flestir búum í, áður en við köstum steininum.<br>
Hér læt ég þig, frændi minn góður, fá þessa grein Gissurar Ó. Erlingssonar samkennara míns. Hún varð sem sé höfundi níðsins örlagarík, - sálgaði honum gjörsamlega, að minnsta kosti í einum skilningi.<br>
Hér kemur svo greinin:<br>
„S. S. S. kveðst hafa tekið við nemendum gagnfræðaskólans til kennslu og er klökkur yfir því, hve slæmrar kennslu þeir nemendur hafa notið hjá kennurum skólans. Sérstaklega virðist honum þó blöskra, hve slæmrar íslenzkukennslu þeir hafa notið. Kveðst hann hafa kynnzt kunnáttu nemenda þessara, er hann tók þá í kennslu í sinn skóla. - Að mínu áliti er nauðsynlegt, að hver sá, sem vill gagnrýna eitthvað, beri eitthvert skyn á það, sem hann er að gagnrýna.<br>
Jafnframt tel ég það skyldu hvers gagnrýnanda að viðhafa sanngirni en láta ekki athugasemdir sínar stjórnast af persónulegri óvild eða pólitískum fjandskap. Hvorttveggja tel ég að S. S. S. hafi gert sig sekan í. Hvað hæfileikana snertir tel ég rétt að geta þess, að ég álít S. S. Scheving undir engum kringumstæðum hæfan til að kenna íslenzka tungu. Að mínu áliti gæti hann haft mikið gagn af því að setjast á skólabekk hjá Þ. Þ. V. og nema hjá honum íslenzku.<br>
Í þeim hluta greinar S. S. S., sem er í Viði 4. f.m., taldi ég milli 40 og 50 stafsetningarvillur og greinamerkjavillur. Ég tel ólíklegt, að S. S. S. mundi taka hátt próf í íslenzku við Gagnfræðaskólann hér með aðra eins réttritun, tel meira að segja vafa gæti leikið á, að hann næði prófi þar í þeirri grein.<br>
Ég fletti upp í Samvinnunni frá 1931, þar sem einkunnir S. S. S. við burtfararpróf úr Samvinnuskólanum eru skráðar. Hann hlaut í íslenzku ''2. einkunn lakari''. Í þeirri námsgrein hlaut skólastjóri gagnfræðaskólans hér ''fyrstu ágœtiseinkunn''. Orkar þó ekki tvímælis, að meira er heimtað af kennaraefnum en samvinnuskólapiltum í þeirri grein. Af þessu má glögglega sjá, hvor þeirra S. S. S. eða Þ. Þ. V. sé líklegri til að geta kennt íslenzka tungu, og hvort gagnrýni Sigurðar muni heldur byggð á ræktarsemi við menntamál Vestmannaeyja eða sprottinn af verri hvötum.<br>
Æskilegt væri, að S. S. S. vildi láta vera að kasta hnútum, sem hann veldur ekki, næst þegar hann ætlar að hjálpa bænum út úr kröggum með skrifum sínum.
Æskilegt væri, að S. S. S. vildi láta vera að kasta hnútum, sem hann veldur ekki, næst þegar hann ætlar að hjálpa bænum út úr kröggum með skrifum sínum.


''G. 0. E."''
[[Gissur Ó. Erlingsson|''G. Ó. E.“]]''