„Blik 1973/Bréf til vinar míns og frænda, II. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: Efnisyfirlit 1973 ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON ==Bréf til vinar míns og frænda== ::(framhald) <br> <br> <big>'''Ég var fermdur'''<...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 5: Lína 5:




[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON]]
<center>[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON]]:</center>
 
 
<big><big><big><big><center>Bréf til vinar míns og frænda</center> </big></big></big></big><center>(2. hluti)</center>
 
 
<big><big><center>'''Ég var fermdur'''</center> </big>




==Bréf til vinar míns og frænda==
::(framhald)
<br>
<br>
<big>'''Ég var fermdur'''<br>
Og þannig ólst ég upp, syndlítill pjakkur, að mér fannst sjálfum, og samdi mig að siðum og kenningum minna lífsreyndu fósturforeldra, sem hvergi máttu vamm sitt vita í viðskiptum sínum við guð og menn. Þó gat út af þessu brugðið hjá mér, veiklunduðum, t.d. þegar ég særði fuglinn með skotinu.  <br>
Og þannig ólst ég upp, syndlítill pjakkur, að mér fannst sjálfum, og samdi mig að siðum og kenningum minna lífsreyndu fósturforeldra, sem hvergi máttu vamm sitt vita í viðskiptum sínum við guð og menn. Þó gat út af þessu brugðið hjá mér, veiklunduðum, t.d. þegar ég særði fuglinn með skotinu.  <br>
Og mánuðirnir liðu fram á vorið. Svo rann upp fermingardagurinn. Messan hófst kl. 2 e.h., og gert var ráð fyrir, að henni lyki kl. 5 eða eftir þrjá tíma, ef að vanda lét. <br>
Og mánuðirnir liðu fram á vorið. Svo rann upp fermingardagurinn. Messan hófst kl. 2 e.h., og gert var ráð fyrir, að henni lyki kl. 5 eða eftir þrjá tíma, ef að vanda lét. <br>
Lína 27: Lína 28:
<small>¹ Samkvæmt konunglegri tilskipan frá árinu 1744 um fermingar íslenzkra barna.</small><br>
<small>¹ Samkvæmt konunglegri tilskipan frá árinu 1744 um fermingar íslenzkra barna.</small><br>


'''Hin rauðu áhrif'''<br>
 
<big><center> '''Hin rauðu áhrif'''</center> </big>
 
 
Aðdragandi byltingarinnar í Rússlandi virtist hafa töluverð áhrif hér heima á litla og afskekkta landinu okkar. Menn gleyptu flugu og tóku að predika: Enginn guð er til. Allt eru falskenningar, blekkingar, lygar. Aðeins guð auðvaldsins er ríkjandi í mannlegu lífi. Viss blöð landsins blésu þessum kenningum í brjóst unglingunum.  Ýmsir  gerðust  trúgjarnir. Miðaldra maður vel kunnur æskuheimili mínu hélt hrókaræðu um blekkingar hins svo kallaða kristindóms, eins og hann orðaði það, í  skjóli hans hafði okkur ávallt verið kennt, að algóður og alvitur guð væri alls staðar og í öllu, væri gildur þáttur í lífi okkar mannana. Maðurinn var heitur og ofstækisfullur í málflutningi sínum.  <br>
Aðdragandi byltingarinnar í Rússlandi virtist hafa töluverð áhrif hér heima á litla og afskekkta landinu okkar. Menn gleyptu flugu og tóku að predika: Enginn guð er til. Allt eru falskenningar, blekkingar, lygar. Aðeins guð auðvaldsins er ríkjandi í mannlegu lífi. Viss blöð landsins blésu þessum kenningum í brjóst unglingunum.  Ýmsir  gerðust  trúgjarnir. Miðaldra maður vel kunnur æskuheimili mínu hélt hrókaræðu um blekkingar hins svo kallaða kristindóms, eins og hann orðaði það, í  skjóli hans hafði okkur ávallt verið kennt, að algóður og alvitur guð væri alls staðar og í öllu, væri gildur þáttur í lífi okkar mannana. Maðurinn var heitur og ofstækisfullur í málflutningi sínum.  <br>
Svo gerðist byltingin mikla og guðsafneitunarkenningin fór sem eldur í sinu um allar jarðir. Þá fannst mér ég fyrst uppgötva fyrirbrigði, sem ég hafði aldrei áður orðið var við eða gert mér grein fyrir: Við áttum reyndar rótlausan unglingaskríl innanum og samanvið, sem gleypti hverja útlenda flugu, sem dýrkendur erlendra kenninga í trúmálum og stjórnmálum þóknaðist að leggja í gin hans. Mér var þá bent á, að svo hefði þetta alltaf verið í meira og minna ríkum mæli, en ég ungur að árum og fávís í íslenzkri þjóðlífssögu vissi þetta ekki. <br>
Svo gerðist byltingin mikla og guðsafneitunarkenningin fór sem eldur í sinu um allar jarðir. Þá fannst mér ég fyrst uppgötva fyrirbrigði, sem ég hafði aldrei áður orðið var við eða gert mér grein fyrir: Við áttum reyndar rótlausan unglingaskríl innanum og samanvið, sem gleypti hverja útlenda flugu, sem dýrkendur erlendra kenninga í trúmálum og stjórnmálum þóknaðist að leggja í gin hans. Mér var þá bent á, að svo hefði þetta alltaf verið í meira og minna ríkum mæli, en ég ungur að árum og fávís í íslenzkri þjóðlífssögu vissi þetta ekki. <br>
Lína 34: Lína 38:
Og ég þreifaði nokkrum árum síðar á sérkennilegu fyrirbrigði. Ég hafði strjál bréfaviðskipti við einn af þessum skólabræðrum mínum. Hann kvæntist sænskri kennslukonu heittrúaðri. Hún leiddi hann til einlægra trúar í ást sinni, einlægni og guðlegri vizku, ef ég mætti orða það þannig. Og í bréfi til mín viðurkenndi þessi góði drengur og heiðarlegi, eins og hann  reyndist,  allar  yfirsjónir sínar frá þessum skólaárum, þroskaleysi og auðtrúa hugarfar.
Og ég þreifaði nokkrum árum síðar á sérkennilegu fyrirbrigði. Ég hafði strjál bréfaviðskipti við einn af þessum skólabræðrum mínum. Hann kvæntist sænskri kennslukonu heittrúaðri. Hún leiddi hann til einlægra trúar í ást sinni, einlægni og guðlegri vizku, ef ég mætti orða það þannig. Og í bréfi til mín viðurkenndi þessi góði drengur og heiðarlegi, eins og hann  reyndist,  allar  yfirsjónir sínar frá þessum skólaárum, þroskaleysi og auðtrúa hugarfar.


'''Minnisstæður gestur.'''<br>
 
'''Hin barnslega einlægni.'''<br>
<big><center> '''Minnisstæður gestur.'''</center>
'''Kjarninn'''<br>
<center>'''Hin barnslega einlægni.'''</center>
<center>'''Kjarninn'''</center> </big>
 
 
Nokkru eftir að við hjónin fluttum til Vestmannaeyja haustið 1927, var drepið á dyr hjá okkur. Komumaður var umferðarbóksali. M.a. hafði hann á boðstólum merka bók um athyglisverð efni af mínum sjónarhóli séð. Bókin skyldi koma út um veturinn. Með því að fullyrt var í ávarpsorðum boðlistans, að einn af merkustu fræðimönnum þjóðarinnar þá, P.E.Ó., þýddi bókina, lét ég til leiðast að gerast kaupandi að henni. <br>
Nokkru eftir að við hjónin fluttum til Vestmannaeyja haustið 1927, var drepið á dyr hjá okkur. Komumaður var umferðarbóksali. M.a. hafði hann á boðstólum merka bók um athyglisverð efni af mínum sjónarhóli séð. Bókin skyldi koma út um veturinn. Með því að fullyrt var í ávarpsorðum boðlistans, að einn af merkustu fræðimönnum þjóðarinnar þá, P.E.Ó., þýddi bókina, lét ég til leiðast að gerast kaupandi að henni. <br>
Svo liðu vikur og mánuðir fram á veturinn. Þá bar unga stúlku að garði. Hún kom með bókina og fékk hana greidda. — Stúlkan settist inn í stofu hjá okkur og ég tók að ræða við hana um heima og geyma. Brátt komst ég að því, að hún var „limur á líkama Krists“, var í sértrúarflokki. Ég þekkti vel trúarskoðanir þessa fólks frá bernsku — og unglinsárunum og mat margt af því fyrir siðgæði og dyggð í daglegu athafna- og viðskiptalífi. Ég gat af nokkurri þekkingu á trúarskoðunum þessa fólks rætt við stúlkuna um trúmál þeirra, — trúaratriði, sem mér brunnu fyrir brjósti, og svo öðrum þræði eins og til að sanna stúlkunni, að hún kæmi hreint ekki að alveg tómum kofanum hjá mér í þessum efnum. — Æ, við erum svo býsna mannlegir stundum, mennirnir, eins og okkur ber að vera, sagði einhver. <br>
Svo liðu vikur og mánuðir fram á veturinn. Þá bar unga stúlku að garði. Hún kom með bókina og fékk hana greidda. — Stúlkan settist inn í stofu hjá okkur og ég tók að ræða við hana um heima og geyma. Brátt komst ég að því, að hún var „limur á líkama Krists“, var í sértrúarflokki. Ég þekkti vel trúarskoðanir þessa fólks frá bernsku — og unglinsárunum og mat margt af því fyrir siðgæði og dyggð í daglegu athafna- og viðskiptalífi. Ég gat af nokkurri þekkingu á trúarskoðunum þessa fólks rætt við stúlkuna um trúmál þeirra, — trúaratriði, sem mér brunnu fyrir brjósti, og svo öðrum þræði eins og til að sanna stúlkunni, að hún kæmi hreint ekki að alveg tómum kofanum hjá mér í þessum efnum. — Æ, við erum svo býsna mannlegir stundum, mennirnir, eins og okkur ber að vera, sagði einhver. <br>
Lína 51: Lína 58:
Ég kvaddi þessa einlægu og saklausu sál með virktum. Það hefðu fósturforeldrar mínir líka gert.
Ég kvaddi þessa einlægu og saklausu sál með virktum. Það hefðu fósturforeldrar mínir líka gert.


'''Bænheitt fólk'''<br>
 
<big><center> '''Bænheitt fólk'''</center> </big>
 
 
Þessi einlægni, þessi hreinleiki sálarlífsins einkennir fyrst og fremst það fólk, sem reynist öðrum fremur bænheitt. Það fær áheyrn, ef ég mætti orða það þannig, — það fær uppfylling bæna sinna í einni eða annarri mynd. Þar skiptir trúflokkurinn engu máli eða kirkjusöfnuðurinn. Heldur ekki meðfætt vit eða áunnið bókvit. Einlægni þess og trúarhiti verður þess valdandi, að bænir þess eins og leysa úr læðingi hin duldu öfl eða lífsaflið mikla, sem alls staðar er og alls staðar orkar á, ef skilyrðin eru til þess í mannssálinni eða sálarlífinu. — Með bænum sínum, þessari ómenguðu sálarorku, fær þetta hreintrúaða fólk til leiðar komið einskonar kraftaverkum til ómetanlegrar blessunar fjölda manna og málefna hérna megin grafar. <br>
Þessi einlægni, þessi hreinleiki sálarlífsins einkennir fyrst og fremst það fólk, sem reynist öðrum fremur bænheitt. Það fær áheyrn, ef ég mætti orða það þannig, — það fær uppfylling bæna sinna í einni eða annarri mynd. Þar skiptir trúflokkurinn engu máli eða kirkjusöfnuðurinn. Heldur ekki meðfætt vit eða áunnið bókvit. Einlægni þess og trúarhiti verður þess valdandi, að bænir þess eins og leysa úr læðingi hin duldu öfl eða lífsaflið mikla, sem alls staðar er og alls staðar orkar á, ef skilyrðin eru til þess í mannssálinni eða sálarlífinu. — Með bænum sínum, þessari ómenguðu sálarorku, fær þetta hreintrúaða fólk til leiðar komið einskonar kraftaverkum til ómetanlegrar blessunar fjölda manna og málefna hérna megin grafar. <br>
Andstaða þessa hreina og einlæga trúarlífs  er  hálfvelgjan,  hugsun menguð eigingirni, — sem íslenzkan fullyrðir, að sé rót alls ills, — hroki, ágirnd, valdafíkn, drottnunargirni o.s.frv. Hlustum á valdhafa veraldar í dag, hversu fagurt þeir mæla. Hugleiðum svo fréttirnar af hryðjuverkunum af þeirra völdum í öllum sínum óskaplegustu myndum. Þess vegna er hætt við því, að með réttu verði síðar sagt um menningu nútímans eins og Matthías Jochumsson kvað um menningu liðinnar aldar:
Andstaða þessa hreina og einlæga trúarlífs  er  hálfvelgjan,  hugsun menguð eigingirni, — sem íslenzkan fullyrðir, að sé rót alls ills, — hroki, ágirnd, valdafíkn, drottnunargirni o.s.frv. Hlustum á valdhafa veraldar í dag, hversu fagurt þeir mæla. Hugleiðum svo fréttirnar af hryðjuverkunum af þeirra völdum í öllum sínum óskaplegustu myndum. Þess vegna er hætt við því, að með réttu verði síðar sagt um menningu nútímans eins og Matthías Jochumsson kvað um menningu liðinnar aldar:
Lína 63: Lína 73:
:er máltækið: „Þurs, ver sjálfum þér nægur“.“
:er máltækið: „Þurs, ver sjálfum þér nægur“.“


Og það er sannfæring mín og trúaratriði, að þursinn flytur vítið sitt með sér, er hann kveður þennan heim. Þar, og einungis þar, verður hugtakið helvíti að staðreynd. Annar helheimur hefur aldrei verið til.
Og það er sannfæring mín og trúaratriði, að ''þursinn'' flytur ''vítið'' sitt með sér, er hann kveður þennan heim. Þar, og einungis þar, verður hugtakið helvíti að staðreynd. Annar helheimur hefur aldrei verið til.
 
 
<big><center> '''Meiri þeim, sem vinna borgir'''</center> </big>
 


'''Meiri þeim, sem vinna borgir'''<br>
Þegar ég svo hugleiði þessi mikilvægu atriði, þetta lífslögmál tilverunnar, kemst ég ekki hjá að hvarfla huga og hugsun til þess mæta fólks hér í kaupstaðnum, sem með sameiginlegri hjálp og æðri hjálp hefur á undanförnum árum sigrast á drykkjufýsn sinni á yfirnáttúrlegan hátt, liggur mér við að segja, borið sigur af hólmi í þeirri örlagaríku baráttu sjálfum sér og ástvinum sínum til óumræðilegrar gleði og hamingju. Þetta fólk er meira, sigrar þess stærri en hinna, sem vinna borgir, óendanlega stærri. Stærstir og mikilvægastir eru þeir sigrar, sem við  vinnum  yfir  sjálfum  okkur, mennirnir. Það tekst manninum einungis, ef barizt er af heilum hug, einlægni, hreinskilni við sjálfan sig og af ómenguðu trúartrausti. Þar gildir engin hálfvelgja. Þar í felst mannræktin. Og ávextirnir verða andlegur þroski í ríkum mæli og sönn lífshamingja, sem hlýtur að fylgja okkur út yfir gröf og dauða.
Þegar ég svo hugleiði þessi mikilvægu atriði, þetta lífslögmál tilverunnar, kemst ég ekki hjá að hvarfla huga og hugsun til þess mæta fólks hér í kaupstaðnum, sem með sameiginlegri hjálp og æðri hjálp hefur á undanförnum árum sigrast á drykkjufýsn sinni á yfirnáttúrlegan hátt, liggur mér við að segja, borið sigur af hólmi í þeirri örlagaríku baráttu sjálfum sér og ástvinum sínum til óumræðilegrar gleði og hamingju. Þetta fólk er meira, sigrar þess stærri en hinna, sem vinna borgir, óendanlega stærri. Stærstir og mikilvægastir eru þeir sigrar, sem við  vinnum  yfir  sjálfum  okkur, mennirnir. Það tekst manninum einungis, ef barizt er af heilum hug, einlægni, hreinskilni við sjálfan sig og af ómenguðu trúartrausti. Þar gildir engin hálfvelgja. Þar í felst mannræktin. Og ávextirnir verða andlegur þroski í ríkum mæli og sönn lífshamingja, sem hlýtur að fylgja okkur út yfir gröf og dauða.


Leiðsagnarval