„Blik 1972/Gísli Lárusson, gullsmiður í Stakkagerði“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 16: Lína 16:
Minnisstæðust verður mér alúð Gísla Lárussonar og vingjarnleg framkoma, þegar hann vildi veita mér fræðslu um söguleg efni og náttúrufræðilegar staðreyndir. Ef til vill hefur hann uppgötvað fljótlega, er við kynntumst lítið eitt, að ég hafði mikinn áhuga á þeim fræðilegu greinum, sem hann hafði sérstaklega lagt alúð við: sögu og náttúrufræði. Og hér kem ég svo að lokum inn á sögulegt atriði úr atvinnulífi Eyjasjómanna á síðustu öld. Þá fræðslu veitti Gísli gullsmiður mér eitt sinn, er ég kom heim til hans í Stakkagerði í viðskiptalegum erindum. En fyrst vil ég rekja sögu hans í stærstu dráttunum og sýna og sanna um leið, hversu honum var margt og mikið til listar lagt. <br>
Minnisstæðust verður mér alúð Gísla Lárussonar og vingjarnleg framkoma, þegar hann vildi veita mér fræðslu um söguleg efni og náttúrufræðilegar staðreyndir. Ef til vill hefur hann uppgötvað fljótlega, er við kynntumst lítið eitt, að ég hafði mikinn áhuga á þeim fræðilegu greinum, sem hann hafði sérstaklega lagt alúð við: sögu og náttúrufræði. Og hér kem ég svo að lokum inn á sögulegt atriði úr atvinnulífi Eyjasjómanna á síðustu öld. Þá fræðslu veitti Gísli gullsmiður mér eitt sinn, er ég kom heim til hans í Stakkagerði í viðskiptalegum erindum. En fyrst vil ég rekja sögu hans í stærstu dráttunum og sýna og sanna um leið, hversu honum var margt og mikið til listar lagt. <br>


[[Gísli Lárusson]] fæddist í [[Kornhóll|Kornhól]], íbúðarhúsi (jarðarhúsi) einokunarkaupmannsins (N. N. Bryde) 16. febrúar 1865. Foreldrar hans voru hjónin [[Lárus Jónsson]] frá Dyrhólum í Mýrdal og [[Kristín Gísladóttir|Kristín húsfreyja Gísladóttir]] frá Pétursey í Mýrdal. Þessi
[[Gísli Lárusson]] fæddist í [[Kornhóll|Kornhól]], íbúðarhúsi (jarðarhúsi) einokunarkaupmannsins (N. N. Bryde) 16. febrúar 1865. Foreldrar hans voru hjónin [[Lárus Jónsson]] frá Dyrhólum í Mýrdal og [[Kristín Gísladóttir (Búastöðum)|Kristín húsfreyja Gísladóttir]] frá Pétursey í Mýrdal. Þessi
hjón voru Mýrdælingar, a.m.k. nokkra ættliði fram. Þau hófu búskap að Pétursey um eða rétt eftir 1860 og fæddist þeim fyrsta barnið þar, [[Ólöf Lárusdóttir á Kirkjubóli|Ólöf]], síðar hin kunna húsfreyja að Kirkjubæ í Vestmannaeyjum, kona [[Guðjón Björnsson á Kirkjubóli|Guðjóns bónda Björnssonar]] þar. Annað barn þeirra hjóna var svo Gísli gullsmiður í Stakkagerði. Fyrstu 6 dvalarárin sín hér í Eyjum bjuggu hjónin Lárus og Kristín í Kornhól og var Lárus Jónsson starfskraftur [[Garðurinn|Garðsverzlunarinnar]]. Hann stefndi að því að fá jörð til ábúðar í Eyjum, en vissasti vegurinn að því marki var sá að vera búsettur í kauptúninu og starfandi afl á vegum kaupmannsins. <br>
hjón voru Mýrdælingar, a.m.k. nokkra ættliði fram. Þau hófu búskap að Pétursey um eða rétt eftir 1860 og fæddist þeim fyrsta barnið þar, [[Ólöf Lárusdóttir]], síðar hin kunna húsfreyja að Kirkjubæ í Vestmannaeyjum, kona [[Guðjón Björnsson (Kirkjubóli)|Guðjóns bónda Björnssonar]] þar. Annað barn þeirra hjóna var svo Gísli gullsmiður í Stakkagerði. Fyrstu 6 dvalarárin sín hér í Eyjum bjuggu hjónin Lárus og Kristín í Kornhól og var Lárus Jónsson starfskraftur [[Garðurinn|Garðsverzlunarinnar]]. Hann stefndi að því að fá jörð til ábúðar í Eyjum, en vissasti vegurinn að því marki var sá að vera búsettur í kauptúninu og starfandi afl á vegum kaupmannsins. <br>
[[Bjarni Einar Magnússon|Bjarni E. Magnússon]] sýslumaður hafði einnig heitið þeim að vera þeim innan handar um jarðnæði, ef eitthvað breyttist um ábúð á einhverri Eyjajörðinni. <br>
[[Bjarni Einar Magnússon|Bjarni E. Magnússon]] sýslumaður hafði einnig heitið þeim að vera þeim innan handar um jarðnæði, ef eitthvað breyttist um ábúð á einhverri Eyjajörðinni. <br>
Árið 1869 fluttu þau hjónin að Búastöðum og settust þar að í gamla bænum, sem var í alla staði hrörlegur. En þetta stóð allt til bóta. [[Sigurður Torfason|Sigurður hreppstjóri Torfason]] hafði í
Árið 1869 fluttu þau hjónin að Búastöðum og settust þar að í gamla bænum, sem var í alla staði hrörlegur. En þetta stóð allt til bóta. [[Sigurður Torfason (hreppstjóri)|Sigurður hreppstjóri Torfason]] hafði í
hyggju að hætta búskap, en hann bjó á [[Búastaðir|Búastöðum]] og hafði búið þar um árabil. Hann lézt síðla vetrar 1870, og fengu þá hjónin Lárus og Kristín ábúð á þessari góðu jörð, sem var á mælikvarða Eyjajarða talin einhver bezta jörðin á Heimaey. Á Búastöðum búnaðist þeim vel og þau gerðu garðinn frægan, eins og víða er komizt að orði í þessum efnum. <br>
hyggju að hætta búskap, en hann bjó á [[Búastaðir|Búastöðum]] og hafði búið þar um árabil. Hann lézt síðla vetrar 1870, og fengu þá hjónin Lárus og Kristín ábúð á þessari góðu jörð, sem var á mælikvarða Eyjajarða talin einhver bezta jörðin á Heimaey. Á Búastöðum búnaðist þeim vel og þau gerðu garðinn frægan, eins og víða er komizt að orði í þessum efnum. <br>
[[Mynd: 1972 b 141 AA.jpg|thumb|left|400px|''Hjónin á Búastöðum: Lárus bóndi Jónsson og Kristín húsfrú Gísladóttir.'']]
[[Mynd: 1972 b 141 AA.jpg|thumb|left|400px|''Hjónin á Búastöðum: Lárus bóndi Jónsson og Kristín húsfrú Gísladóttir.'']]
Lína 30: Lína 30:
Gísli Lárusson átti handlagni og listauga í ættum sínum og þá eiginleika hafði hann erft í ríkum mæli. Hugur hans beindist að handiðnarnámi. <br>
Gísli Lárusson átti handlagni og listauga í ættum sínum og þá eiginleika hafði hann erft í ríkum mæli. Hugur hans beindist að handiðnarnámi. <br>
Árið 1883, þegar hann var 18 ára, var honum komið fyrir hjá gullsmið í Reykjavík, Ólafi gullsmíðameistara Sveinssyni, og hjá honum stundaði hann gullsmíðanámið næstu tvö árin. Gísli lauk þessu námi og kom heim með sveinsbréfið sitt árið 1885. <br>  
Árið 1883, þegar hann var 18 ára, var honum komið fyrir hjá gullsmið í Reykjavík, Ólafi gullsmíðameistara Sveinssyni, og hjá honum stundaði hann gullsmíðanámið næstu tvö árin. Gísli lauk þessu námi og kom heim með sveinsbréfið sitt árið 1885. <br>  
Í [[Stakkagerði-Eystra|Eystri-Stakkagerðisjörðinni]] í Eyjum bjuggu hjónin [[Ásdís Jónsdóttir|Ásdís húsfreyja Jónsdóttir]] og [[Árni Diðriksson|Árni hreppstjóri Diðriksson]]. Hann var síðari eiginmaður frú Ásdísar. (Sjá [[Blik 1957]]). Stakkagerðishjónin áttu saman eina dóttur. Hún þótti fögur sýnum og hið mesta búkonuefni, [[Jóhanna Árnadóttir|Jóhanna Sigríður]] að nafni. Fædd var hún 11. nóvember 1861. Hún var því 24 ára, þegar Gísli Lárusson kom heim frá námi, en hann tvítugur.<br>
Í [[Stakkagerði-Eystra|Eystri-Stakkagerðisjörðinni]] í Eyjum bjuggu hjónin [[Ásdís Jónsdóttir (Stakkagerði)|Ásdís húsfreyja Jónsdóttir]] og [[Árni Diðriksson|Árni hreppstjóri Diðriksson]]. Hann var síðari eiginmaður frú Ásdísar. (Sjá [[Blik 1957]]). Stakkagerðishjónin áttu saman eina dóttur. Hún þótti fögur sýnum og hið mesta búkonuefni, [[Jóhanna Árnadóttir (Stakkagerði)|Jóhanna Sigríður]] að nafni. Fædd var hún 11. nóvember 1861. Hún var því 24 ára, þegar Gísli Lárusson kom heim frá námi, en hann tvítugur.<br>
Heimasætan fagra í Stakkargerði vildi gjarnan verða ,,eiginkona gullsmiðsins“ í Eyjum. Hún játaði þess vegna bónorði hans, enda fleira sem dró, en sveinsbréfið eitt. Þau giftu sig árið 1886 og hófu þá þegar búskap í Stakkagerðisbænum eystri í sambýli við foreldra hennar. <br>
Heimasætan fagra í Stakkargerði vildi gjarnan verða ,,eiginkona gullsmiðsins“ í Eyjum. Hún játaði þess vegna bónorði hans, enda fleira sem dró, en sveinsbréfið eitt. Þau giftu sig árið 1886 og hófu þá þegar búskap í Stakkagerðisbænum eystri í sambýli við foreldra hennar. <br>
Árið 1892 lézt frú Ásdís Jónsdóttir húsfreyja í Stakkagerði. Þá óskaði Árni bóndi og hreppstjóri ekki að búa lengur. Árið eftir (1893) fengu ungu hjónin byggingu fyrir Eystra-Stakkagerðinu og bjuggu þar síðan. (Sjá [[Blik 1957]], bls. 108-123 um þessi hjón, ef lesendur ritsins kynnu að hafa áhuga á að kynnast athöfnum og afkomendum þeirra frekar). <br>
Árið 1892 lézt frú Ásdís Jónsdóttir húsfreyja í Stakkagerði. Þá óskaði Árni bóndi og hreppstjóri ekki að búa lengur. Árið eftir (1893) fengu ungu hjónin byggingu fyrir Eystra-Stakkagerðinu og bjuggu þar síðan. (Sjá [[Blik 1957]], bls. 108-123 um þessi hjón, ef lesendur ritsins kynnu að hafa áhuga á að kynnast athöfnum og afkomendum þeirra frekar). <br>
Lína 37: Lína 37:
Í jarðskjálftunum, sem fóru um mikinn hluta Suðurlands árið 1896, hrundi hinn sérkennilegi og mikli steinbogi, sem frá myndun Vestmannaeyja og sköpun hafði legið á milli [[Geldungur|Norður- og Suður-Geldungs]], sem eru fuglaeyjar kippkorn suður í hafinu suður af Heimaey. Í Stóra-Geldung var venjulega mikill fugl og þar veiddist því drjúgum og þaðan barst mikil björg í bú Eyjabænda. Frá fornu fari var auðvelt að komast upp í minni Geldunginn og síðan var gengið um steinbrúna til þess að komast í Stóra-Geldung. En eftir að steinbrúin hrundi í sjó niður, varð ekki eða trauðla komizt í Stóra-Geldung til veiða. <br>
Í jarðskjálftunum, sem fóru um mikinn hluta Suðurlands árið 1896, hrundi hinn sérkennilegi og mikli steinbogi, sem frá myndun Vestmannaeyja og sköpun hafði legið á milli [[Geldungur|Norður- og Suður-Geldungs]], sem eru fuglaeyjar kippkorn suður í hafinu suður af Heimaey. Í Stóra-Geldung var venjulega mikill fugl og þar veiddist því drjúgum og þaðan barst mikil björg í bú Eyjabænda. Frá fornu fari var auðvelt að komast upp í minni Geldunginn og síðan var gengið um steinbrúna til þess að komast í Stóra-Geldung. En eftir að steinbrúin hrundi í sjó niður, varð ekki eða trauðla komizt í Stóra-Geldung til veiða. <br>
Nú voru Vestmannaeyjar landssjóðseign. Þess vegna var valdhöfunum skrifað og þess beiðzt, að þeir létu koma fyrir járnfesti upp í kór Stóra-Geldungs, svo að fuglaveiðimenn gætu auðveldlega læst sig þar
Nú voru Vestmannaeyjar landssjóðseign. Þess vegna var valdhöfunum skrifað og þess beiðzt, að þeir létu koma fyrir járnfesti upp í kór Stóra-Geldungs, svo að fuglaveiðimenn gætu auðveldlega læst sig þar
upp til veiða. Landstjórnin brást vel við þessari málaleitan og voru ráðnir tveir slyngnustu bjargveiðimenn Eyjanna, kunnir klifurgarpar og sigmenn, til þess að koma fyrir járnfesti í bergi Geldungs. Þessir „klifurkarlar“ voru þeir [[Magnús Guðmundsson]] á [[Vesturhús]]um og Gísli Lárusson í Stakkagerði. Og vissulega vildu stjórnarvöldin greiða þeim ríkulega fyrir að hætta lífi sínu við þessar athafnir! Þeim voru greiddir 25 aurar um tímann, hverja klukkustund, sem verkið tók. <br>
upp til veiða. Landstjórnin brást vel við þessari málaleitan og voru ráðnir tveir slyngnustu bjargveiðimenn Eyjanna, kunnir klifurgarpar og sigmenn, til þess að koma fyrir járnfesti í bergi Geldungs. Þessir „klifurkarlar“ voru þeir [[Magnús Guðmundsson (Vesturhúsum)|Magnús Guðmundsson]] á [[Vesturhús]]um og Gísli Lárusson í Stakkagerði. Og vissulega vildu stjórnarvöldin greiða þeim ríkulega fyrir að hætta lífi sínu við þessar athafnir! Þeim voru greiddir 25 aurar um tímann, hverja klukkustund, sem verkið tók. <br>
Það tók þá 4 klukkustundir að klífa bergið og festa keðjuna. Ein króna greidd út í hönd! Þökk fyrir. <br>
Það tók þá 4 klukkustundir að klífa bergið og festa keðjuna. Ein króna greidd út í hönd! Þökk fyrir. <br>
Magnús skrifar um afrek þetta: „Við Gísli fórum til skiptis á undan (upp þverhnípt bergið). Það sem við fórum, er ca. 50 faðma (100 metra) hæð. Ég hafði oft verið með Gísla í fjöllum, og þarna fékk ég enn eitt tækifæri til að sjá, hve mikill afburða fjallamaður hann var.“ <br>
Magnús skrifar um afrek þetta: „Við Gísli fórum til skiptis á undan (upp þverhnípt bergið). Það sem við fórum, er ca. 50 faðma (100 metra) hæð. Ég hafði oft verið með Gísla í fjöllum, og þarna fékk ég enn eitt tækifæri til að sjá, hve mikill afburða fjallamaður hann var.“ <br>

Leiðsagnarval