„Blik 1972/Fiskimjölsverksmiðjan í Vestmannaeyjum“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 59: Lína 59:
<nowiki>*</nowiki><nowiki>*</nowiki> <small>Það hefur ávallt verið nokkuð á huldu um fjármagn það, sem verksmiðjan var byggð fyrir. Að öllum líkindum hefur það verið enskt að megin magni. Og fyrir ofan skrifstofudyr verksmiðjunnar stóð þetta letrað: „The Icelandic Fisheries Company, Ltd. (Þ.Þ.V).</small>  
<nowiki>*</nowiki><nowiki>*</nowiki> <small>Það hefur ávallt verið nokkuð á huldu um fjármagn það, sem verksmiðjan var byggð fyrir. Að öllum líkindum hefur það verið enskt að megin magni. Og fyrir ofan skrifstofudyr verksmiðjunnar stóð þetta letrað: „The Icelandic Fisheries Company, Ltd. (Þ.Þ.V).</small>  


Þá kem ég að því, hvernig hráefnisins var aflað í fiskimjölsverksmiðju Gísla J. Johnsens. Það var keypt af útgerðarmönnum, nema það sem barst verksmiðjunni frá hinni miklu útgerð Gísla sjálfs. Ekki man ég verðið, en allt var það miðað við tunnur eins og í Englandi. Sá maður, sem tók á móti hráefninu út úr krónum eða aðgerðarhúsunum og skráði nótur fyrir því, hét [[Guðmundur Jesson (Litlu-Grund)|Guðmundur Jesson]] og var fæddur hér í Eyjum og dvaldist hér alla ævi. Hráefninu var ekið inn að verksmiðju á tveim hestvögnum. Sá maður, sem sá um aksturinn, var hinn virðulegasti maður, er hafði útbúið sér sæti á hestvagninum, og var það klætt innan með gæruskinni. Svo virðulegur frágangur þótti algjör nýjung í verstöðinni, því að aðrir vagnmenn létu sér nægja fjöl þvert yfir vagninn til að sitja á. <br>
Þá kem ég að því, hvernig hráefnisins var aflað í fiskimjölsverksmiðju Gísla J. Johnsens. Það var keypt af útgerðarmönnum, nema það sem barst verksmiðjunni frá hinni miklu útgerð Gísla sjálfs. Ekki man ég verðið, en allt var það miðað við tunnur eins og í Englandi. Sá maður, sem tók á móti hráefninu út úr krónum eða aðgerðarhúsunum og skráði nótur fyrir því, hét [[Guðmundur Jesson]] og var fæddur hér í Eyjum og dvaldist hér alla ævi. Hráefninu var ekið inn að verksmiðju á tveim hestvögnum. Sá maður, sem sá um aksturinn, var hinn virðulegasti maður, er hafði útbúið sér sæti á hestvagninum, og var það klætt innan með gæruskinni. Svo virðulegur frágangur þótti algjör nýjung í verstöðinni, því að aðrir vagnmenn létu sér nægja fjöl þvert yfir vagninn til að sitja á. <br>
Þessi maður í gæruskinnssætinu var [[Páll Erlendsson (bifreiastjóri)|Páll Erlendsson]], sem seinna var hér kunnur bifreiðarstjóri. <br>
Þessi maður í gæruskinnssætinu var [[Páll Erlendsson (bifreiastjóri)|Páll Erlendsson]], sem seinna var hér kunnur bifreiðarstjóri. <br>
Hér óska ég að greina með nöfnum þá íslenzka menn, sem fyrstir unnu í fiskimjölsverksmiðjunni með Enlendingunum tveim. Þar skal fyrstan telja [[Matthías Finnbogason]] frá Litlhólum við Hásteinsveg. Hann var lengi mjög vel þekktur hér í Eyjum sem afburða smiður og vélamaður, einn hinna beztu manna, sem ég hefi unnið með. Annar var [[Jón Jónsson (Brautarholti)|Jón Jónsson]] frá Brautarholti hér í bæ, ágætismaður. Þar var einnig [[Ágúst Gíslason (Valhöll)|Ágúst Gíslason]] [[Gísli Stefánsson (kaupmaður)| Stefánssonar]] frá [[Hlíðarhús]]i. Ágúst byggði íbúðarhúsið [[Valhöll]] við [[Strandvegur|Strandstíg]] 1912. Þá vann [[Snorri Þórðarson (Steini)]] hér í bæ og [[Árni Árnason (Grund)|Árni Árnason]] eldri frá Grund við Kirkjuveg, faðir Árna símritara. Einnig vann þar [[Ingimundur Ingimundarson]], sem byggði [[Nýlenda|Nýlendu]] við [[Vestmannabraut]] og fleiri hús hér. Allt mætir menn og duglegir verkmenn. Ein kona vann í verksmiðjunni um lengri tíma. Það var [[Gróa Einarsdóttir]], sem bjó lengi að Kirkjuvegi 12, systir [[Guðjón Einarsson (Breiðholti)|Guðjóns í Breiðholti]]. <br>
Hér óska ég að greina með nöfnum þá íslenzka menn, sem fyrstir unnu í fiskimjölsverksmiðjunni með Enlendingunum tveim. Þar skal fyrstan telja [[Matthías Finnbogason]] frá Litlhólum við Hásteinsveg. Hann var lengi mjög vel þekktur hér í Eyjum sem afburða smiður og vélamaður, einn hinna beztu manna, sem ég hefi unnið með. Annar var [[Jón Jónsson (Brautarholti)|Jón Jónsson]] frá Brautarholti hér í bæ, ágætismaður. Þar var einnig [[Ágúst Gíslason (Valhöll)|Ágúst Gíslason]] [[Gísli Stefánsson (kaupmaður)| Stefánssonar]] frá [[Hlíðarhús]]i. Ágúst byggði íbúðarhúsið [[Valhöll]] við [[Strandvegur|Strandstíg]] 1912. Þá vann [[Snorri Þórðarson (Steini)]] hér í bæ og [[Árni Árnason (Grund)|Árni Árnason]] eldri frá Grund við Kirkjuveg, faðir Árna símritara. Einnig vann þar [[Ingimundur Ingimundarson]], sem byggði [[Nýlenda|Nýlendu]] við [[Vestmannabraut]] og fleiri hús hér. Allt mætir menn og duglegir verkmenn. Ein kona vann í verksmiðjunni um lengri tíma. Það var [[Gróa Einarsdóttir]], sem bjó lengi að Kirkjuvegi 12, systir [[Guðjón Einarsson (Breiðholti)|Guðjóns í Breiðholti]]. <br>

Leiðsagnarval