„Blik 1972/Fiskimjölsverksmiðjan í Vestmannaeyjum“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 133: Lína 133:
Árin liðu með miklum breytingum og jafnvel byltingum í aflabörgðum og atvinnulífi, framleiðsluháttum og framþróun. <br>
Árin liðu með miklum breytingum og jafnvel byltingum í aflabörgðum og atvinnulífi, framleiðsluháttum og framþróun. <br>
Árið 1957 verða eigendaskipti að fiskimjölsverksmiðjunni. Þá var henni breytt í hlutafélag og eigendurnir urðu Fiskiðjan hf. og Vinnslustöðin hf. <br>
Árið 1957 verða eigendaskipti að fiskimjölsverksmiðjunni. Þá var henni breytt í hlutafélag og eigendurnir urðu Fiskiðjan hf. og Vinnslustöðin hf. <br>
Þá gerðist forstöðumaður verksmiðjunnar [[Þorsteinn Sigurðsson]] á Blátindi við Heimagötu. Þetta er mikill dugnaðar- og framfaramaður og einnig góður drengur.
Þá gerðist forstöðumaður verksmiðjunnar [[Þorsteinn Sigurðsson (Melstað)|Þorsteinn Sigurðsson]] á Blátindi við Heimagötu. Þetta er mikill dugnaðar- og framfaramaður og einnig góður drengur.
Nú eru allir gömlu ofnarnir úr sögunni og ný gerð komin í staðinn, öðruvísi gerðir en gamla dótið og miklu fullkomnari. Þessir ofnar eru miklu fyrirferðarminni en gömlu ofnarnir og þægilegri tæki á allan hátt. Gömlu „pressunum“ var rutt úr vegi og ný 5000 mála pressa sett í staðinn með sjóðara og öllu öðru, sem þar til heyrir. Þá hófst síldarvinnsla fyrir alvöru til mótvægis við hina fullkomnu veiðitækni á síldarflotanum. Nokkru síðar var keypt önnur 5000 mála pressa, og svo nýr gufuketill, svo að nú eru þeir tveir. Nýjar aflvélar, dísilvélar, voru keyptar, því að gömlu vélarnar voru orðnar úreltar og allt of eyðslufrekar. Allar þessar endurbætur á Verksmiðjunni og fleiri en hér eru nefndar ollu því, að framleiðsluafköst hennar uxu upp í  
Nú eru allir gömlu ofnarnir úr sögunni og ný gerð komin í staðinn, öðruvísi gerðir en gamla dótið og miklu fullkomnari. Þessir ofnar eru miklu fyrirferðarminni en gömlu ofnarnir og þægilegri tæki á allan hátt. Gömlu „pressunum“ var rutt úr vegi og ný 5000 mála pressa sett í staðinn með sjóðara og öllu öðru, sem þar til heyrir. Þá hófst síldarvinnsla fyrir alvöru til mótvægis við hina fullkomnu veiðitækni á síldarflotanum. Nokkru síðar var keypt önnur 5000 mála pressa, og svo nýr gufuketill, svo að nú eru þeir tveir. Nýjar aflvélar, dísilvélar, voru keyptar, því að gömlu vélarnar voru orðnar úreltar og allt of eyðslufrekar. Allar þessar endurbætur á Verksmiðjunni og fleiri en hér eru nefndar ollu því, að framleiðsluafköst hennar uxu upp í  
140-150 smálestir mjöls á sólarhring. Og þó að svo mikið væri framleitt af mjöli, barst svo mikið hráefni að Verksmiðjunni, að hvergi nærri hafðist við að vinna úr því. Bæði skorti geymslurými fyrir mjöl og hráefni. Afréð þá verksmiðjustjórnin að byggja nýjar þrær til geymslu á hráefninu, síldinni, og byggja um leið rúmmikla skála til geymslu á framleiðslunni. Allt var þetta framkvæmt og það á næsta ótrúlega skömmum tíma, því að hin nýja tækni til framkvæmda á erfiðum verkum var notuð til hins ýtrasta. <br>
140-150 smálestir mjöls á sólarhring. Og þó að svo mikið væri framleitt af mjöli, barst svo mikið hráefni að Verksmiðjunni, að hvergi nærri hafðist við að vinna úr því. Bæði skorti geymslurými fyrir mjöl og hráefni. Afréð þá verksmiðjustjórnin að byggja nýjar þrær til geymslu á hráefninu, síldinni, og byggja um leið rúmmikla skála til geymslu á framleiðslunni. Allt var þetta framkvæmt og það á næsta ótrúlega skömmum tíma, því að hin nýja tækni til framkvæmda á erfiðum verkum var notuð til hins ýtrasta. <br>

Leiðsagnarval