„Blik 1971/Hjónin í Heiðardal, Arnleif og Guðmundur“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
m (Verndaði „Blik 1971/Hjónin í Heiðardal, Arnleif og Guðmundur“ [edit=sysop:move=sysop])
Ekkert breytingarágrip
Lína 20: Lína 20:




Þegar við hjónin fluttumst hingað haustið 1927, kynntumst við bráðlega hér litlum hópi mætra manna og kvenna. Í kunningjahópnum voru hjónin [[Guðmundur Sigurðsson]] og frú [[Arnleif Helgadóttir]], sem þá bjuggu í Heiðardal. Húseign þessa byggðu þau sjálf af litlum efnum, en með mikilli atorku og trausti samborgaranna á árunum 1919-1922. Það hefur margur Eyjabúinn gert síðan. <br>
Þegar við hjónin fluttumst hingað haustið 1927, kynntumst við bráðlega hér litlum hópi mætra manna og kvenna. Í kunningjahópnum voru hjónin [[Guðmundur Sigurðsson (Heiðardal)|Guðmundur Sigurðsson]] og frú [[Arnleif Helgadóttir]], sem þá bjuggu í Heiðardal. Húseign þessa byggðu þau sjálf af litlum efnum, en með mikilli atorku og trausti samborgaranna á árunum 1919-1922. Það hefur margur Eyjabúinn gert síðan. <br>
Frú Arnleif Helgadóttir var glæsileg kona að vallarsýn og gáfuð. Vel gerð var hún einnig, og urðum við þess þrásinnis áskynja, að þeirra eiginleika hennar nutu ýmsir í bæjarfélaginu, ekki sízt þeir máttarminni efnalega, fátækasta fólkið. Arnleif Helgadóttir var t.d. í barnaverndarnefnd um árabil. Þar nutu fátæk og vanmáttug börn á ýmsa lund umhyggju hennar og góðs skilnings, þegar heilsuleysi eða heimilisböl þrengdi kosti þeirra, gerði þeim lífið lítt bærilegt. <br>
Frú Arnleif Helgadóttir var glæsileg kona að vallarsýn og gáfuð. Vel gerð var hún einnig, og urðum við þess þrásinnis áskynja, að þeirra eiginleika hennar nutu ýmsir í bæjarfélaginu, ekki sízt þeir máttarminni efnalega, fátækasta fólkið. Arnleif Helgadóttir var t.d. í barnaverndarnefnd um árabil. Þar nutu fátæk og vanmáttug börn á ýmsa lund umhyggju hennar og góðs skilnings, þegar heilsuleysi eða heimilisböl þrengdi kosti þeirra, gerði þeim lífið lítt bærilegt. <br>
Þá lét frú Arnleif sig skipta hag og fágun Landakirkju og fórnaði margri stund til að skreyta hana og aðlaða kirkjugestum. <br>
Þá lét frú Arnleif sig skipta hag og fágun Landakirkju og fórnaði margri stund til að skreyta hana og aðlaða kirkjugestum. <br>
Lína 40: Lína 40:
Guðmundur Sigurðsson, bóndasonurinn í Litlu-Hildisey, kvæntist hreppstjóradótturinni frá Grímsstöðum í Vestur-Landeyjum 12. nóvember 1909. Þau hófu búskap sinn í Litlu-Hildisey í félagi við foreldra hans. Ekki löngu seinna lézt Sigurður bóndi, og varð þá Guðmundur og þau hjónin bæði ellistoð móður hans, ekkjunnar á bænum. <br>
Guðmundur Sigurðsson, bóndasonurinn í Litlu-Hildisey, kvæntist hreppstjóradótturinni frá Grímsstöðum í Vestur-Landeyjum 12. nóvember 1909. Þau hófu búskap sinn í Litlu-Hildisey í félagi við foreldra hans. Ekki löngu seinna lézt Sigurður bóndi, og varð þá Guðmundur og þau hjónin bæði ellistoð móður hans, ekkjunnar á bænum. <br>
Árið 1917 afréðu hjónin að hverfa frá búskapnum í Litlu-Hildisey og flytja til Vestmannaeyja. <br>
Árið 1917 afréðu hjónin að hverfa frá búskapnum í Litlu-Hildisey og flytja til Vestmannaeyja. <br>
Er hjónin fluttu hingað til Eyja, fengu þau inni í [[Birtingarholt]]i við Vestmannabraut (nr. 61). Það hús hafði [[Ísleifur Sigurðsson]], bróðir Guðmundar bónda, byggt þá fyrir nokkrum árum að hálfu við [[Ágúst Guðmundsson í Ásnesi|Ágúst Guðmundsson]], er síðar byggði [[Ásnes]] (nr. 7) við Skólaveg. Í Birtingarholti bjuggu hjónin næstu 5 árin. Hér stundaði Guðmundur sjó á vélbátum fyrstu árin. Svo dró að því, að hann keypti fjórða hluta í vélbáti og gerðist útgerðarmaður. Um svipað leyti hófu hjónin að byggja sér íbúðarhús. Það var 1919. Það er húseignin Heiðardalur (nr. 2 við Hásteinsveg). Þeim byggingarframkvæmdum luku þau eftir þrjú ár eða 1922.
Er hjónin fluttu hingað til Eyja, fengu þau inni í [[Birtingarholt]]i við Vestmannabraut (nr. 61). Það hús hafði [[Ísleifur Sigurðsson (Ráðagerði)|Ísleifur Sigurðsson]], bróðir Guðmundar bónda, byggt þá fyrir nokkrum árum að hálfu við [[Ágúst Guðmundsson (Ásnesi)|Ágúst Guðmundsson]], er síðar byggði [[Ásnes]] (nr. 7) við Skólaveg. Í Birtingarholti bjuggu hjónin næstu 5 árin. Hér stundaði Guðmundur sjó á vélbátum fyrstu árin. Svo dró að því, að hann keypti fjórða hluta í vélbáti og gerðist útgerðarmaður. Um svipað leyti hófu hjónin að byggja sér íbúðarhús. Það var 1919. Það er húseignin [[Heiðardalur]] (nr. 2 við Hásteinsveg). Þeim byggingarframkvæmdum luku þau eftir þrjú ár eða 1922.
<br>  
<br>  
Svo liðu árin fram að kreppunni miklu. Þá tók að halla undan fæti fyrir mörgu útgerðarfélaginu í þessum bæ sökum mikils verðfalls á sjávarafurðunum. Ekki fóru þeir félagar, útgerð Guðmundar Sigurðssonar í Heiðardal og sameignarmanna hans, varhluta af útgerðartöpunum og erfiðleikunum. Þeir misstu mikinn hluta eigna sinna í töp og skuldir. Allir þeir erfiðleikar verða flestum minnisstæðir fram á hinzta dag, enda þótt ævin verði löng. Svo mun það vera um Guðmund frá Heiðardal. En þol og þrautseigja reynast oft meðfæddir eiginleikar Íslendingsins. Þeir eiginleikar reyndust búa með Guðmundi Sigurðssyni í ríkum mæli. Og þeir eiginleikar samfara fjárhyggjuviti, sparsemi og heiðarleik í öllum viðskiptum urðu honum notadrýgstir til bjargálna á nýjan leik. Þetta mætti æskulýðurinn okkar hugleiða og stinga hjá sér. <br>
Svo liðu árin fram að kreppunni miklu. Þá tók að halla undan fæti fyrir mörgu útgerðarfélaginu í þessum bæ sökum mikils verðfalls á sjávarafurðunum. Ekki fóru þeir félagar, útgerð Guðmundar Sigurðssonar í Heiðardal og sameignarmanna hans, varhluta af útgerðartöpunum og erfiðleikunum. Þeir misstu mikinn hluta eigna sinna í töp og skuldir. Allir þeir erfiðleikar verða flestum minnisstæðir fram á hinzta dag, enda þótt ævin verði löng. Svo mun það vera um Guðmund frá Heiðardal. En þol og þrautseigja reynast oft meðfæddir eiginleikar Íslendingsins. Þeir eiginleikar reyndust búa með Guðmundi Sigurðssyni í ríkum mæli. Og þeir eiginleikar samfara fjárhyggjuviti, sparsemi og heiðarleik í öllum viðskiptum urðu honum notadrýgstir til bjargálna á nýjan leik. Þetta mætti æskulýðurinn okkar hugleiða og stinga hjá sér. <br>
Lína 46: Lína 46:
Á árunum 1927-1935 var heimilisfeðrum í Eyjum úthlutað miklu landi til ræktunar, eftir að samningar höfðu tekizt við Eyjabændur um skiptingu ræktanlega landsins á Heimaey. Þessar ræktanlegu skákir,   
Á árunum 1927-1935 var heimilisfeðrum í Eyjum úthlutað miklu landi til ræktunar, eftir að samningar höfðu tekizt við Eyjabændur um skiptingu ræktanlega landsins á Heimaey. Þessar ræktanlegu skákir,   
sem gera skyldu að túnum, lágu suður um alla Heimaey. <br>
sem gera skyldu að túnum, lágu suður um alla Heimaey. <br>
Árið 1924 stofnuðu bændur og aðrir jarðræktarmenn í Eyjum búnaðarfélag, [[Búnaðarfélag Vestmannaeyja]] (stofnað 26. maí 1924). Guðmundur Sigurðsson í Heiðardal var kosinn formaður félagsins á stofnfundi þess. Hann gegndi síðan þessu trúnaðarstarfi næstu 4 árin og ruddi brautir í ræktunar og búnaðarmálum Vestmannaeyinga með öðrum áhuga- og dugnaðarmönnum í stjórn Búnaðarfélagsins, þeim [[Páll Bjarnason|Páli skólastjóra Bjarnasyni]], [[Þorbjörn Guðjónsson|Þorbirni Guðjónssyni]], bónda, séra [[Sigurjón Þorvaldur Árnason|Sigurjóni Árnasyni]] sóknarpresti að Ofanleiti og [[Jón Gíslason í Ármótum|Jóni Gíslasyni]], útvegsbónda í [[Ármót]]i. <br>
Árið 1924 stofnuðu bændur og aðrir jarðræktarmenn í Eyjum búnaðarfélag, [[Búnaðarfélag Vestmannaeyja]] (stofnað 26. maí 1924). Guðmundur Sigurðsson í Heiðardal var kosinn formaður félagsins á stofnfundi þess. Hann gegndi síðan þessu trúnaðarstarfi næstu 4 árin og ruddi brautir í ræktunar og búnaðarmálum Vestmannaeyinga með öðrum áhuga- og dugnaðarmönnum í stjórn Búnaðarfélagsins, þeim [[Páll Bjarnason|Páli skólastjóra Bjarnasyni]], [[Þorbjörn Guðjónsson|Þorbirni Guðjónssyni]], bónda, séra [[Sigurjón Þorvaldur Árnason|Sigurjóni Árnasyni]] sóknarpresti að Ofanleiti og [[Jón Gíslason (Ármótum)|Jóni Gíslasyni]], útvegsbónda í [[Ármót]]i. <br>
Verkefnin voru óþrjótandi, svo sem efling jarðræktar, fræðsla um ræktun og aðra þætti landbúnaðarins, bygging safnþróa til aukinnar hirðingar á áburðarefnum, svo sem fiskslógi, hagstæð innkaup mjólkurframleiðenda á fóðurbæti, tilbúnum áburði og grasfræi, kaup á verkfærum, bæði hestaverkfærum og vélknúnum tækjum, kaup á efni til girðinga og samvinna um að koma þeim upp o.fl. <br>
Verkefnin voru óþrjótandi, svo sem efling jarðræktar, fræðsla um ræktun og aðra þætti landbúnaðarins, bygging safnþróa til aukinnar hirðingar á áburðarefnum, svo sem fiskslógi, hagstæð innkaup mjólkurframleiðenda á fóðurbæti, tilbúnum áburði og grasfræi, kaup á verkfærum, bæði hestaverkfærum og vélknúnum tækjum, kaup á efni til girðinga og samvinna um að koma þeim upp o.fl. <br>
Ekki veigaminnsta atriðið í stefnu og starfi Búnaðarfélags Vestmannaeyja var það, að fá lagða svokallaða ræktunarvegi um hin ræktanlegu lönd, svo að áburði og öðrum nauðsynjum til ræktunarinnar yrði komið í áfangastað og svo afurðunum vandræðalaust heim af ræktaða landinu. <br>
Ekki veigaminnsta atriðið í stefnu og starfi Búnaðarfélags Vestmannaeyja var það, að fá lagða svokallaða ræktunarvegi um hin ræktanlegu lönd, svo að áburði og öðrum nauðsynjum til ræktunarinnar yrði komið í áfangastað og svo afurðunum vandræðalaust heim af ræktaða landinu. <br>
Lína 56: Lína 56:
Er hjónin Guðmundur og Arnleif höfðu búið tvö ár í Litlu-Hildisey, skákuðu örlögin Guðmundi bónda inn í dálítinn þátt í framtaks- og menningarsögu Vestmannaeyjabyggðar, trúðu honum fyrir hlutverki þar. Það gerðist, er Eyjamenn lögðu sjálfir símalínu í sjó og á landi milli Eyja og Garðsauka. Það gerðist árið 1911.<br>
Er hjónin Guðmundur og Arnleif höfðu búið tvö ár í Litlu-Hildisey, skákuðu örlögin Guðmundi bónda inn í dálítinn þátt í framtaks- og menningarsögu Vestmannaeyjabyggðar, trúðu honum fyrir hlutverki þar. Það gerðist, er Eyjamenn lögðu sjálfir símalínu í sjó og á landi milli Eyja og Garðsauka. Það gerðist árið 1911.<br>
Til þess að tengja sæsímann við stöðina í Garðsauka, þurfti marga símastaura. Þessa staura flutti norskt skip til Eyja frá Noregi um sumarið. Síðan voru þeir fluttir norður að strönd meginlandsins, dregnir af vélbátum. Þá tók hlutverk bóndans í Litlu-Hildisey við. Hann flutti símastaurana úr Hallgeirseyjarsandi og dreifði þeim á „línuna“ alla leið upp að Garðsauka. Léttustu staurana flutti hann á klakk eins og forfeðurnir fluttu um aldir timbrið úr verzlunarstöðunum heim til sín, en þyngstu staurana og þá gildustu flutti bóndinn á kerru, þar sem annar endi staursins dróst með jörðu. Þegar svo unnið var að því að fleyta enda sæsímastrengsins á land á Bakkafjörum og getið er um í nefndri grein, lánaði Guðmundur bóndi í Litlu-Hildisey sexmannafarið sitt til snúninga við það verk. Þannig gegndi hann sínu hlutverki, er Eyjamenn stigu hið markverða framfaraspor á eigin spýtur. <br>
Til þess að tengja sæsímann við stöðina í Garðsauka, þurfti marga símastaura. Þessa staura flutti norskt skip til Eyja frá Noregi um sumarið. Síðan voru þeir fluttir norður að strönd meginlandsins, dregnir af vélbátum. Þá tók hlutverk bóndans í Litlu-Hildisey við. Hann flutti símastaurana úr Hallgeirseyjarsandi og dreifði þeim á „línuna“ alla leið upp að Garðsauka. Léttustu staurana flutti hann á klakk eins og forfeðurnir fluttu um aldir timbrið úr verzlunarstöðunum heim til sín, en þyngstu staurana og þá gildustu flutti bóndinn á kerru, þar sem annar endi staursins dróst með jörðu. Þegar svo unnið var að því að fleyta enda sæsímastrengsins á land á Bakkafjörum og getið er um í nefndri grein, lánaði Guðmundur bóndi í Litlu-Hildisey sexmannafarið sitt til snúninga við það verk. Þannig gegndi hann sínu hlutverki, er Eyjamenn stigu hið markverða framfaraspor á eigin spýtur. <br>
Hjónin Arnleif Helgadóttir og Guðmundur Sigurðsson eignuðust 6 börn. Af þeim eru tvær dætur á lífi: Frú [[Ásta Guðmundsdóttir frá Heiðardal|Ásta Guðmundsdóttir]], gift Hrólfi Benediktssyni prentsmiðjustjóra í Reykjavík, og frú [[Lilja Guðmundsdóttir frá Heiðardal|Lilja Guðmundsdóttir]], gift Gunnari Árnasyni kaupmanni á Akureyri. <br>
Hjónin Arnleif Helgadóttir og Guðmundur Sigurðsson eignuðust 6 börn. Af þeim eru tvær dætur á lífi: Frú [[Ásta Guðmundsdóttir (Heiðardal)|Ásta Guðmundsdóttir]], gift Hrólfi Benediktssyni prentsmiðjustjóra í Reykjavík, og frú [[Lilja Guðmundsdóttir (Heiðardal)|Lilja Guðmundsdóttir]], gift Gunnari Árnasyni kaupmanni á Akureyri. <br>
Frú Arnleif Helgadóttir lézt Reykjavík 8. marz 1956. <br>
Frú Arnleif Helgadóttir lézt Reykjavík 8. marz 1956. <br>
Við fráfall hennar orti tengdamóðir Lilju Guðmundsdóttur Sigurðssonar, frú Jóhanna Magnúsdóttir, þetta fagra ljóð: <br>
Við fráfall hennar orti tengdamóðir Lilju Guðmundsdóttur Sigurðssonar, frú Jóhanna Magnúsdóttir, þetta fagra ljóð: <br>
Lína 141: Lína 141:
Þetta voru orð Guðmundar frá Heiðardal sjálfs um æskuár sín og líf og störf jafnaldra hans á æskuárum hans, svo og líf og aðbúnað bændafólksins í Landeyjum á löngu liðnum tímum og fram undir og fram yfir síðustu aldamótin. <br>
Þetta voru orð Guðmundar frá Heiðardal sjálfs um æskuár sín og líf og störf jafnaldra hans á æskuárum hans, svo og líf og aðbúnað bændafólksins í Landeyjum á löngu liðnum tímum og fram undir og fram yfir síðustu aldamótin. <br>
Ekki hafði Guðmundur í Heiðardal dvalizt mörg ár í Eyjum, er hann uppgötvaði með sjálfum sér, að hann í lífsbaráttunni ætti í hug og hjarta samleið með fátækari og fátækasta hluta þess fólks, sem byggði þetta bæjarfélag. Hann vildi svo feginn mega leggja fram krafta sína og hyggjuvit þessu fólki til styrktar og lífsbóta. Það taldi hann bezt gert með verzlunarsamtökum alþýðumanna og verkalýðssamtökum verkamanna og verkakvenna til sóknar og varnar í baráttu fyrir bættum lífskjörum. Á þeim árum, er hann hóf hér merkið ásamt nokkrum öðrum mönnum í sömu stétt varð þetta félagsstarf hér í Eyjum nálega einhliða: Það var næstum einvörðungu sóknarstarf fyrir málstað hins undirokaða til mannsæmandi lífs á flestum sviðum. <br>
Ekki hafði Guðmundur í Heiðardal dvalizt mörg ár í Eyjum, er hann uppgötvaði með sjálfum sér, að hann í lífsbaráttunni ætti í hug og hjarta samleið með fátækari og fátækasta hluta þess fólks, sem byggði þetta bæjarfélag. Hann vildi svo feginn mega leggja fram krafta sína og hyggjuvit þessu fólki til styrktar og lífsbóta. Það taldi hann bezt gert með verzlunarsamtökum alþýðumanna og verkalýðssamtökum verkamanna og verkakvenna til sóknar og varnar í baráttu fyrir bættum lífskjörum. Á þeim árum, er hann hóf hér merkið ásamt nokkrum öðrum mönnum í sömu stétt varð þetta félagsstarf hér í Eyjum nálega einhliða: Það var næstum einvörðungu sóknarstarf fyrir málstað hins undirokaða til mannsæmandi lífs á flestum sviðum. <br>
Guðmundur Sigurðsson og félagar hans létu hér ekki sitja við hugsunina eina og orðin tóm í þessum efnum. Hann og hans nánustu félagar, svo sem [[Eiríkur Ögmundsson]] í Dvergasteini, [[Guðlaugur Hansson]] á Fögruvöllum og [[Guðmundur Magnússon á Goðalandi|Guðmundur Magnússon]] smiður á Goðalandi og nokkrir aðrir einlægir og mætir verkalýðssinnar í bæjarfélaginu bundust samtökum til sóknar um þessi hugsjóna- og hagsmunamál verkalýðsins og smáútvegsmannanna í bænum, sem áttu hér flest undir högg að sækja um atvinnurekstur sinn. <br>
Guðmundur Sigurðsson og félagar hans létu hér ekki sitja við hugsunina eina og orðin tóm í þessum efnum. Hann og hans nánustu félagar, svo sem [[Eiríkur Ögmundsson]] í Dvergasteini, [[Guðlaugur Hansson]] á Fögruvöllum og [[Guðmundur Magnússon (Goðalandi)|Guðmundur Magnússon]] smiður á Goðalandi og nokkrir aðrir einlægir og mætir verkalýðssinnar í bæjarfélaginu bundust samtökum til sóknar um þessi hugsjóna- og hagsmunamál verkalýðsins og smáútvegsmannanna í bænum, sem áttu hér flest undir högg að sækja um atvinnurekstur sinn. <br>
Árið 1920 beittu þessir verkalýðsforingjar og svo smáútgerðarmenn sér fyrir stofnun [[Kaupfélagið Drífandi|Kaupfélagsins Drífanda]] og réðu ungan og framsækinn Vestmannaeying til forustunnar og framkvæmdanna með sér. Það var [[Ísleifur Högnason]] [[Högni Sigurðsson í Baldurshaga| fyrrverandi hreppstjóra Sigurðssonar]] í Baldurshaga (nr. 5 við Vesturveg). <br>
Árið 1920 beittu þessir verkalýðsforingjar og svo smáútgerðarmenn sér fyrir stofnun [[Kaupfélagið Drífandi|Kaupfélagsins Drífanda]] og réðu ungan og framsækinn Vestmannaeying til forustunnar og framkvæmdanna með sér. Það var [[Ísleifur Högnason]] [[Högni Sigurðsson (hreppstjóri)| fyrrverandi hreppstjóra Sigurðssonar]] í [[Baldurshagi|Baldurshaga]] (nr. 5 við Vesturveg). <br>
Nokkru fyrr en þeir stofnuðu hér K/f Drífanda til sóknar fram á verzlunarsviðinu, beittu þeir sér fyrir stofnun [[Verkamannafélagið Drífandi|Verkamannafélagsins Drífanda]]. Verkamannafélag var óþekkt fyrirbrigði þá í þessum bæ. Sumir atvinnurekendur litu á stofnun þess eins og glæp gegn atvinnulífinu. Þegar nokkrir áhrifamestu atvinnurekendurnir voru í þeim hópi, má fara nærri um, hve félagsstarf þessara brautryðjanda hér í verklýðsmálunum varð blómum stráð.  Hatur, ofsóknir, kúgun. Verkamannafélagið Drífandi átti lengi vel mjög erfitt uppdráttar og árangur félagsstarfsins sorglega lítill. Kom þar margt til, þó að baráttuvilji forgöngumannanna væri einlægur. Öll þessi samtök í landinu voru á bernskuskeiði þá. Við ofurefli fjármagns og óbilgirni var að etja fyrstu ár þessarar fyrirbrigða í
Nokkru fyrr en þeir stofnuðu hér K/f Drífanda til sóknar fram á verzlunarsviðinu, beittu þeir sér fyrir stofnun [[Verkamannafélagið Drífandi|Verkamannafélagsins Drífanda]]. Verkamannafélag var óþekkt fyrirbrigði þá í þessum bæ. Sumir atvinnurekendur litu á stofnun þess eins og glæp gegn atvinnulífinu. Þegar nokkrir áhrifamestu atvinnurekendurnir voru í þeim hópi, má fara nærri um, hve félagsstarf þessara brautryðjanda hér í verklýðsmálunum varð blómum stráð.  Hatur, ofsóknir, kúgun. Verkamannafélagið Drífandi átti lengi vel mjög erfitt uppdráttar og árangur félagsstarfsins sorglega lítill. Kom þar margt til, þó að baráttuvilji forgöngumannanna væri einlægur. Öll þessi samtök í landinu voru á bernskuskeiði þá. Við ofurefli fjármagns og óbilgirni var að etja fyrstu ár þessarar fyrirbrigða í
þjóðfélaginu. Þeir eiginleikar umhverfisins leiddu af sér hatur og ofbeldishneigð sumra verkalýðsforingjanna, sem létu þá hallast að stefnum, sem æstu öfl til pólitískra átaka á vettvangi félagssamtakanna. Jafnframt þeim innbyrðisdeilum fór þeim heimilum í Eyjum fjölgandi, þar sem stytta af Stalín var látin prýða „stássstofuborðið“ eða borðin.
þjóðfélaginu. Þeir eiginleikar umhverfisins leiddu af sér hatur og ofbeldishneigð sumra verkalýðsforingjanna, sem létu þá hallast að stefnum, sem æstu öfl til pólitískra átaka á vettvangi félagssamtakanna. Jafnframt þeim innbyrðisdeilum fór þeim heimilum í Eyjum fjölgandi, þar sem stytta af Stalín var látin prýða „stássstofuborðið“ eða borðin.

Leiðsagnarval