„Blik 1969/Spaug og spé, bréf sent Bliki“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
m
Verndaði „Blik 1969/Spaug og spé, bréf sent Bliki“ [edit=sysop:move=sysop]
Ekkert breytingarágrip
m (Verndaði „Blik 1969/Spaug og spé, bréf sent Bliki“ [edit=sysop:move=sysop])
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
==Spaug og spé==
[[Blik 1969|Efnisyfirlit 1969]]
''Bréf til Bliks''
 
 
 
<big><big><big><big><center>Spaug og spé</center> </big></big></big>
 
 
<big><center> ''Bréf til Bliks''</center> </big>
 
 
 
Smjörfit í Mýrdal, 30. okt. 1968.<br>


Smjörfit í Mýrdal, 30. okt. 1968.
Heilir og sælir allir þið, sem að Ársriti Vestmannaeyja standið. <br>
Heilir og sælir allir þið, sem að Ársriti Vestmannaeyja standið. <br>
Ég má í fyllstum sannleika sagt taka undir með nágranna mínum hérna, sem fyrir nokkrum árum sendi Bliki ykkar þessa vísu:<br>
Ég má í fyllstum sannleika sagt taka undir með nágranna mínum hérna, sem fyrir nokkrum árum sendi Bliki ykkar þessa vísu:<br>
Lína 19: Lína 28:
Svo hófst þá vertíðin með vinnu hvern virkan dag og dansi og dubli um helgar,  
Svo hófst þá vertíðin með vinnu hvern virkan dag og dansi og dubli um helgar,  
eins og gengur. Ég var skotin. Því er ekki að neita, mikið ástfangin stundum, fannst mér. Ég þráði og vonaði, snurfussaði mig eftir mætti og gaf honum undir fótinn, — þó svona allt í hófi. En hann virtist líta fremur til hennar Tótu. Enn sá smekkur sumra karlmanna! hugsaði ég. <br>
eins og gengur. Ég var skotin. Því er ekki að neita, mikið ástfangin stundum, fannst mér. Ég þráði og vonaði, snurfussaði mig eftir mætti og gaf honum undir fótinn, — þó svona allt í hófi. En hann virtist líta fremur til hennar Tótu. Enn sá smekkur sumra karlmanna! hugsaði ég. <br>
Við stöllurnar höfðum allar samþykkt einum rómi að hleypa strákum aldrei inn í herbergið okkar, hversu sem þeir kynnu að sækja á. Þessi samþykkt leiddi brátt til þess, að Jóna svaf ekki nema sumar nætur í herbetginu hjá okkur, hver svo sem ástæðan kann að hafa verið! Ég segi ekkert um það. En á línuvertíð lagðist hún oftast á sinn eigin kodda um það bil, sem bátarnir fóru á sjóinn. <br>
Við stöllurnar höfðum allar samþykkt einum rómi að hleypa strákum aldrei inn í herbergið okkar, hversu sem þeir kynnu að sækja á. Þessi samþykkt leiddi brátt til þess, að Jóna svaf ekki nema sumar nætur í herberginu hjá okkur, hver svo sem ástæðan kann að hafa verið! Ég segi ekkert um það. En á línuvertíð lagðist hún oftast á sinn eigin kodda um það bil, sem bátarnir fóru á sjóinn. <br>
Jóna var sín eigin drottning eins og ég og átti nóttina sjálf eins og hún Nikkulína hans Ingimundar bæjarfógeta. <br>
Jóna var sín eigin drottning eins og ég og átti nóttina sjálf eins og hún Nikkulína hans Ingimundar bæjarfógeta. <br>
Eftir tveggja vikna gæftir kom landlega með dansleikjum, ölvun og ýmsu öðru. Einhverra orsaka vegna háttaði Jóna ekki í bólið sitt á kvöldin. Hún kvaðst koma heim til okkar kl. 2—3 að nóttunni og brosti. Við sögðum ekkert, því að við vorum allar svo innilega góðar vinkonur, enda úr Þykkvabænum og allar jafnöldrur. Við gerðum það fyrir Jónu að læsa ekki herberginu, þegar þessi gállinn var á henni. <br>
Eftir tveggja vikna gæftir kom landlega með dansleikjum, ölvun og ýmsu öðru. Einhverra orsaka vegna háttaði Jóna ekki í bólið sitt á kvöldin. Hún kvaðst koma heim til okkar kl. 2—3 að nóttunni og brosti. Við sögðum ekkert, því að við vorum allar svo innilega góðar vinkonur, enda úr Þykkvabænum og allar jafnöldrur. Við gerðum það fyrir Jónu að læsa ekki herberginu, þegar þessi gállinn var á henni. <br>
Lína 43: Lína 52:
Svo kom spurningin: „Hvar snerti hann yður?“ spurði hinn gullhnappaði og spengilegi yfirlögregluþjónn. <br>
Svo kom spurningin: „Hvar snerti hann yður?“ spurði hinn gullhnappaði og spengilegi yfirlögregluþjónn. <br>
Nú brá Siggu auðsjáanlega og hún harðnaði á brúnina. <br>
Nú brá Siggu auðsjáanlega og hún harðnaði á brúnina. <br>
[[Mynd: Mörgæsir.jpg|300px|thumb|''Sú minni (ung og ósnortin mey): „Ég er að velta því fyrir mér, hvers vegna hann vildi endilega fá að vita, hvar fyllibyttan strauk henni“. — Sú stœrri (gömul piparmey): „Nú, eru ekki allir karlmenn alltaf svona?“'']]
[[Mynd: Mörgæsir.jpg|300px|thumb|''Sú minni (ung og ósnortin mey): „Ég er að velta því fyrir mér, hvers vegna hann vildi endilega fá að vita, hvar fyllibyttan strauk henni.— Sú stœrri (gömul piparmey): „Nú, eru ekki allir karlmenn alltaf svona?“'']]
Eftir andartak sagði hún: „Hvar hann snerti mig? Hafið þér rétt til að spyrja svona eins og dóni?“ „Eins og dóni, segið þér,“ sagði yfirlögregluþjónninn og setti á sig valdsmannssvip. „Fyrir rétti verður sannleikurinn að koma í ljós, hvernig sem hann er vaxinn.“ Hann bókaði. Sigga þagði. <br>
Eftir andartak sagði hún: „Hvar hann snerti mig? Hafið þér rétt til að spyrja svona eins og dóni?“ „Eins og dóni, segið þér,“ sagði yfirlögregluþjónninn og setti á sig valdsmannssvip. „Fyrir rétti verður sannleikurinn að koma í ljós, hvernig sem hann er vaxinn.“ Hann bókaði. Sigga þagði. <br>
„Jæja, látum okkur nú sjá,“ sagði hann og kipraði annað munnvikið. <br>
„Jæja, látum okkur nú sjá,“ sagði hann og kipraði annað munnvikið. <br>
Lína 51: Lína 60:
Ekki þarf ég að orðlengja þetta. Sigga fékk greiðsluna skilvíslega.<br>
Ekki þarf ég að orðlengja þetta. Sigga fékk greiðsluna skilvíslega.<br>
Með alúðarkveðju til allra Eyjabúa. <br>
Með alúðarkveðju til allra Eyjabúa. <br>
''Þórdís Snjólfsdóttir.''
 
::::''Þórdís Snjólfsdóttir.''


'''„Þú hefðir getað lent á verri stað“'''<br>
'''„Þú hefðir getað lent á verri stað“'''<br>
Lína 87: Lína 97:
„Nú veit ég, hvað við gerum,“ sagði Gunna hróðug. „Við saumum önnur náttföt handa afa, en gefum Jóni frænda þessi, því að hann þarf enga klauf, — hann er piparsveinn.“
„Nú veit ég, hvað við gerum,“ sagði Gunna hróðug. „Við saumum önnur náttföt handa afa, en gefum Jóni frænda þessi, því að hann þarf enga klauf, — hann er piparsveinn.“
   
   
'''Ástarvísa'''<br>[[Mynd: Ástarvísa 1.jpg|thumb|300px]]
'''Ástarvísa'''<br>[[Mynd: Ástarvísa 1.jpg|thumb|200px]]


Áttræður öldungur hafði verið í hjónabandi nálega 60 ár. Þá gaf hann konunni sinni þetta vísukorn, sem hann orti til hennar:<br>
Áttræður öldungur hafði verið í hjónabandi nálega 60 ár. Þá gaf hann konunni sinni þetta vísukorn, sem hann orti til hennar:<br>

Leiðsagnarval