„Blik 1969/Ruddar markverðar brautir, I. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(8 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 3: Lína 3:




[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON]]
<center>[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON]]:</center>
 
 
<big><big><big><big><big><center>Ruddar markverðar brautir</center> </big></big>
 
 
<center>''Fyrstu vélaverkstæðin í Vestmannaeyjum''</center></big></big></big>
<center>(Fyrri hluti)</center>
 
 
<big><big><center>'''1. Þáttur [[Matthías Finnbogason|Matthíasar Finnbogasonar]]'''</center></big>


=Ruddar markverðar brautir=
==''Fyrstu vélaverkstæðin í Vestmannaeyjum''==
<br>
==1. Þáttur [[Matthías Finnbogason|Matthíasar Finnbogasonar]]==


[[Þorsteinn Jónsson (Laufási)|Þorsteinn heitinn Jónsson]], útgerðarmaður og skipstjóri í Laufási, og hinir dugmiklu félagar hans um fyrstu vélbátaútgerðina í Vestmannaeyjum, fóru í fyrsta róðurinn á nýja vélbátnum, [[Unnur VE-80|Unni VE 80]], 3. febrúar 1906.  <br>
[[Þorsteinn Jónsson (Laufási)|Þorsteinn heitinn Jónsson]], útgerðarmaður og skipstjóri í Laufási, og hinir dugmiklu félagar hans um fyrstu vélbátaútgerðina í Vestmannaeyjum, fóru í fyrsta róðurinn á nýja vélbátnum, [[Unnur VE-80|Unni VE 80]], 3. febrúar 1906.  <br>
[[Mynd: 1969 b 293.jpg|thumb|350px|''Matthías Finnbogason.<br>
[[Mynd: 1969 b 293 A.jpg|thumb|350px|''Matthías Finnbogason.<br>
Fæddur er hann að Prestshúsum í Reynishverfi í Mýrdal 25. apríl 1882. Foreldrar: Finnbogi Einarsson (hreppstjóra í Þórisholti Jóhannssonar) og konu hans, Matthildar Pálsdóttur. Kona Matthíasar Finnbogasonar var frú Sigríður Þorsteinsdóttir frá Vilborgarstöðum í Vestmannaeyjum.'']]
''Fæddur er hann að Prestshúsum í Reynishverfi í Mýrdal 25. apríl 1882. Foreldrar: Finnbogi Einarsson (hreppstjóra í Þórisholti Jóhannssonar) og konu hans, Matthildar Pálsdóttur. Kona Matthíasar Finnbogasonar var frú Sigríður Þorsteinsdóttir frá Vilborgarstöðum í Vestmannaeyjum.'']]
Illa hafði verið spáð fyrir þessu framtaki þeirra félaga að festa kaup á vélbáti til fiskveiða hér við Eyjar. En von og trú þeirra félaga lét sér ekki til skammar verða. Þessa fyrstu vertíð vélbátaútvegsins hér, ef ég mætti orða það þannig, fóru þeir á litla vélbátnum fleiri róðra en hinir djörfustu og bezt menntu formenn á áraskipunum og öfluðu jafnframt mikið meira. <br>
Illa hafði verið spáð fyrir þessu framtaki þeirra félaga að festa kaup á vélbáti til fiskveiða hér við Eyjar. En von og trú þeirra félaga lét sér ekki til skammar verða. Þessa fyrstu vertíð vélbátaútvegsins hér, ef ég mætti orða það þannig, fóru þeir á litla vélbátnum fleiri róðra en hinir djörfustu og bezt menntu formenn á áraskipunum og öfluðu jafnframt mikið meira. <br>
Mikilvæg og markverð hugsjón rættist, og hitamagn „fór um önd“ þeirra, sem hrintu henni í framkvæmd. Allir hinir voru ásjáendur og höfðu hitann í haldinu, hefðu svo fegnir viljað þá þegar eiga vélbát, og réru brátt að því öllum árum að eignast hlut í vélknúinni fleytu eins og Þorsteinn og félagar hans áttu þá þegar. <br>
Mikilvæg og markverð hugsjón rættist, og hitamagn „fór um önd“ þeirra, sem hrintu henni í framkvæmd. Allir hinir voru ásjáendur og höfðu hitann í haldinu, hefðu svo fegnir viljað þá þegar eiga vélbát, og réru brátt að því öllum árum að eignast hlut í vélknúinni fleytu eins og Þorsteinn og félagar hans áttu þá þegar. <br>
Lína 26: Lína 32:
Ekki mun víða í landinu hafa búið almennt ríkari smíðigáfa og handlagni en með Eyjabúum, sérstaklega þeim, sem aðfluttir voru á fyrstu áratugunum eftir aldamótin. Fjölmargir þeirra, sem búsettu sig þar á fyrstu uppgangs- og vaxtarárum vélbátaflotans, fluttust úr Rangárvalla- og  
Ekki mun víða í landinu hafa búið almennt ríkari smíðigáfa og handlagni en með Eyjabúum, sérstaklega þeim, sem aðfluttir voru á fyrstu áratugunum eftir aldamótin. Fjölmargir þeirra, sem búsettu sig þar á fyrstu uppgangs- og vaxtarárum vélbátaflotans, fluttust úr Rangárvalla- og  
Vestur-Skaftafellssýslu eða voru ættaðir þaðan. Í þeim sýslum hafði ávallt svo lengi sem sögur greindu búið margir hagleiksmenn, Völundar til smíða á tré og járn, oft snillingar með afbrigðum. Þeirra eiginleika naut nú vélbátaútvegur Eyjabúa í ríkum mæli, einmitt nú á þessum frumbýlings- og byltingarárum í  
Vestur-Skaftafellssýslu eða voru ættaðir þaðan. Í þeim sýslum hafði ávallt svo lengi sem sögur greindu búið margir hagleiksmenn, Völundar til smíða á tré og járn, oft snillingar með afbrigðum. Þeirra eiginleika naut nú vélbátaútvegur Eyjabúa í ríkum mæli, einmitt nú á þessum frumbýlings- og byltingarárum í  
atvinnulífinu, er hið meðfædda brjóstvit og náðargáfa þjóðhagasmiðsins varð styrkasta stoðin og uppspretta úrræðanna, þar sem tækniþekkinguna og reynsluna skorti gjörsamlega. Það er vitað, að í þessum nefndu sýslum fengu útvegsbændur í Eyjum smíðuð kunnustu og beztu opnu skipin sín um aldir, mestu happafleyturnar í verstöðinni. Síðustu dæmin í þessum efnum eru áttæringarnir Trú, Ísak og Gideon, sem smíðuð voru öll á Ljótarstöðum í Landeyjum á fyrri hluta 19. aldar. <br>
atvinnulífinu, er hið meðfædda brjóstvit og náðargáfa þjóðhagasmiðsins varð styrkasta stoðin og uppspretta úrræðanna, þar sem tækniþekkinguna og reynsluna skorti gjörsamlega. Það er vitað, að í þessum nefndu sýslum fengu útvegsbændur í Eyjum smíðuð kunnustu og beztu opnu skipin sín um aldir, mestu happafleyturnar í verstöðinni. Síðustu dæmin í þessum efnum eru áttæringarnir [[Trú, áraskip|Trú]], [[Ísak, áraskip|Ísak]] og [[Gideon]], sem smíðuð voru öll á Ljótarstöðum í Landeyjum á fyrri hluta 19. aldar. <br>
Einn af þessum hagleiksmönnum, sem búsett hafði sig í Eyjum um eða eftir aldamótin var Matthías Finnbogason frá Prestshúsum í Mýrdal, sem enn er lífs á meðal okkar, nú á níræðisaldri. Hann hefur lengst af verið kenndur hér við íbúðarhús sitt að [[Hásteinsvegur|Hásteinsvegi]] 24, [[Litlhólar|Litlhóla]].
Einn af þessum hagleiksmönnum, sem búsett hafði sig í Eyjum um eða eftir aldamótin var Matthías Finnbogason frá Prestshúsum í Mýrdal, sem enn er lífs á meðal okkar, nú á níræðisaldri. Hann hefur lengst af verið kenndur hér við íbúðarhús sitt að [[Hásteinsvegur|Hásteinsvegi]] 24, [[Litlhólar|Litlhóla]].


Lína 51: Lína 57:
Þrjú ár liðu og rúmlega það. Matthías Finnbogason gat ekki orðið annað öllu því, sem á hann kallaði til hjálpar og starfa í hinum örtvaxandi vélbátaútvegi Eyjabúa. Snillingurinn frá Jaðri átti þar í vök að verjast, ef svo andstætt mætti að orði komast í þessum efnum, því að hann varðist hvergi, en veitti alla þá þjónustu, er hann gat frekast í té látið hinum vaxandi útvegi. En geta hans hrökk ekki til, — eina vélaverkstæðið í Vestmannaeyjum. Hinn örtvaxandi vélbátaútvegur krafðist hraðari vélaviðgerða en einn maður gat innt af hendi.
Þrjú ár liðu og rúmlega það. Matthías Finnbogason gat ekki orðið annað öllu því, sem á hann kallaði til hjálpar og starfa í hinum örtvaxandi vélbátaútvegi Eyjabúa. Snillingurinn frá Jaðri átti þar í vök að verjast, ef svo andstætt mætti að orði komast í þessum efnum, því að hann varðist hvergi, en veitti alla þá þjónustu, er hann gat frekast í té látið hinum vaxandi útvegi. En geta hans hrökk ekki til, — eina vélaverkstæðið í Vestmannaeyjum. Hinn örtvaxandi vélbátaútvegur krafðist hraðari vélaviðgerða en einn maður gat innt af hendi.


==2. Smiðjufélag Vestmannaeyja==
 
<big><center>'''2. Smiðjufélag Vestmannaeyja'''</center> </big>
 
 
Haustið 1911 tóku ýmsir útgerðarmenn í Vestmannaeyjum að ræða nauðsyn þess að stofna vélaverkstæði, sem fullnægt gæti sem allra mest og bezt hinum miklu þörfum vélbátaútvegsins um viðgerðir og smíði hluta í bátavélarnar. Þessar bollaleggingar leiddu til þess, að umburðarbréf var sent um byggðina til útgerðarmanna fyrst og fremst og boðið að skrifa sig fyrir fjárframlagi, — hlutafé, til þessa nýja fyrirtækis. <br>
Haustið 1911 tóku ýmsir útgerðarmenn í Vestmannaeyjum að ræða nauðsyn þess að stofna vélaverkstæði, sem fullnægt gæti sem allra mest og bezt hinum miklu þörfum vélbátaútvegsins um viðgerðir og smíði hluta í bátavélarnar. Þessar bollaleggingar leiddu til þess, að umburðarbréf var sent um byggðina til útgerðarmanna fyrst og fremst og boðið að skrifa sig fyrir fjárframlagi, — hlutafé, til þessa nýja fyrirtækis. <br>
Aðalforgöngumaður þessa máls var [[Karl Einarsson|Karl sýslumaður Einarsson]], sem þá hafði verið sýslumaður í Eyjum á annað ár.
Aðalforgöngumaður þessa máls var [[Karl Einarsson|Karl sýslumaður Einarsson]], sem þá hafði verið sýslumaður í Eyjum á annað ár.


:::::::::::'''Umburðarbréfið:'''
 
[[Mynd: Hús Smiðjufélagsins.jpg|500px|thumb|''Hús Smiðjufélags Vestmannaeyja, byggt sumarið 1912.'']]
<big><center>Umburðarbréfið:</center> </big>
 
 
Undirritaðir, sem hafa komið sér saman um að reyna að stofna hlutafélag, er setji á stofn mótorverksmiðju hér undir forustu herra [[Jóhann Hansson|Jóhanns Hanssonar]] frá Seyðisfirði og kaupi verksmiðju herra Matthíasar Finnbogasonar, ef um semst, leyfa sér hér með að biðja þá, sem leggja vilja fram fé í þessu skyni, að rita fjárhæðina og nöfn sín á eftirfarandi lista. Ætlazt er til, að hlutaféð greiðist fyrir mitt næsta sumar. <br>
Undirritaðir, sem hafa komið sér saman um að reyna að stofna hlutafélag, er setji á stofn mótorverksmiðju hér undir forustu herra [[Jóhann Hansson|Jóhanns Hanssonar]] frá Seyðisfirði og kaupi verksmiðju herra Matthíasar Finnbogasonar, ef um semst, leyfa sér hér með að biðja þá, sem leggja vilja fram fé í þessu skyni, að rita fjárhæðina og nöfn sín á eftirfarandi lista. Ætlazt er til, að hlutaféð greiðist fyrir mitt næsta sumar. <br>
Fáist nægilegt fé til þess að félagið verði stofnað, verða hluthafar (þeir sem hafa ritað sig fyrir fjárframlagi) kallaðir á fund til þess að kjósa stjórn og ræða um nánara fyrirkomulag. <br>
Fáist nægilegt fé til þess að félagið verði stofnað, verða hluthafar (þeir sem hafa ritað sig fyrir fjárframlagi) kallaðir á fund til þess að kjósa stjórn og ræða um nánara fyrirkomulag. <br>
Karl Einarsson Jón Einarsson (Gjábakka) Jóel Eyjólfsson Þorsteinn Jónsson Anlon Bjarnasen Símon Kgilsson
[[Mynd: 1969 b 301 A.jpg|500px|thumb|''Hús Smiðjufélags Vestmannaeyja, byggt sumarið 1912.'']]
Karl Einarsson, Jón Einarsson (Gjábakka), Jóel Eyjólfsson, Þorsteinn Jónsson, Anton Bjarnasen, Símon Egilsson
:Vestmannaeyjum, 3. desember 1911. <br>
:Vestmannaeyjum, 3. desember 1911. <br>
Karl Einarsson  <br>
Karl Einarsson  <br>
[[Jón Einarsson|Jón Einarsson, Gjábakka]]<br>
[[Jón Einarsson (kaupmaður)|Jón Einarsson]], [[Gjábakki|Gjábakka]]<br>
[[Jóel Eyjólfsson]]<br>
[[Jóel Eyjólfsson]]<br>
Þorsteinn Jónsson<br>
Þorsteinn Jónsson<br>
[[Anton Bjarnasen]]<br>
[[Anton Bjarnasen (Garðinum)|Anton Bjarnasen]]<br>
[[Símon Egilsson]]<br>
[[Símon Egilsson (Miðey)|Símon Egilsson]]<br>
[[Gunnar Ólafsson]]<br>
[[Gunnar Ólafsson (kaupmaður)|Gunnar Ólafsson]]<br>
[[Jón Einarsson, Hrauni|Jón Einarsson, Hrauni]]<br>
[[Jón Einarsson (Hrauni)|Jón Einarsson]], [[Hraun]]i<br>
[[Friðrik Þorsteinsson ]]<br>
[[Friðrik Þorsteinsson (Lundi)|Friðrik Þorsteinsson ]]<br>
[[Ágúst Gíslason]] <br>
[[Ágúst Gíslason]] <br>
[[Geir Guðmundsson]]<br>
[[Geir Guðmundsson]]<br>
Lína 89: Lína 101:
  |3||Karl Einarsson||[[Hof]]i||500,00
  |3||Karl Einarsson||[[Hof]]i||500,00
  |-
  |-
  |4||[[Helgi Guðmundsson]]||[[Dalbær|Dalbæ]]||25,00
  |4||[[Ritverk Árna Árnasonar/Helgi Guðmundsson (Dalbæ)]]||[[Dalbær|Dalbæ]]||25,00
  |-
  |-
  |5 ||[[Jón Einarsson, Stóra-Hvammi|Jón Einarsson]]||[[Stóri-Hvammur|Hvammi]]||100,00
  |5 ||[[Jón Einarsson (Stóra-Hvammi)|Jón Einarsson]]||[[Stóri-Hvammur|Hvammi]]||100,00
  |-
  |-
  |6||[[Sigurður Oddsson]]||[[Skuld]]||25,00
  |6||[[Sigurður Oddsson (Skuld)|Sigurður Oddsson]]||[[Skuld]]||25,00
  |-
  |-
  |7||[[Lárus Halldórsson]]||[[Völlur|Velli]]||50,00
  |7||[[Lárus Halldórsson (Velli)|Lárus Halldórsson]]||[[Völlur|Velli]]||50,00
  |-
  |-
  |8||[[Jón Ingileifsson]]||[[Reykholt (eldra)|Reykholti]]||25,00
  |8||[[Jón Ingileifsson]]||[[Reykholt (eldra)|Reykholti]]||25,00
  |-
  |-
  |9||[[Jónas Jónsson, Múla|Jónas Jónsson]]||[[Múli|Múla]]||50,00
  |9||[[Jónas Jónsson (Múla)|Jónas Jónsson]]||[[Múli|Múla]]||50,00
  |-
  |-
  |10||[[Guðmundur Þórðarson, Akri|Guðmundur Þórðarson]]||[[Akur|Akri]]||25,00
  |10||[[Guðmundur Þórðarson (Akri)|Guðmundur Þórðarson]]||[[Akur|Akri]]||25,00
  |-
  |-
  |11||[[Magnús Þórðarson]]||[[Dalur|Dal]]||25,00
  |11||[[Magnús Þórðarson (Dal)|Magnús Þórðarson]]||[[Dalur|Dal]]||25,00
  |-
  |-
  |12||[[Sigurður Ólafsson, Bólstað|Sigurður Ólafsson]]||[[Bólstaður|Bólstað]]||50,00
  |12||[[Sigurður Ólafsson (Bólstað)|Sigurður Ólafsson]]||[[Bólstaður|Bólstað]]||50,00
  |-
  |-
  |13||[[Bernótus Sigurðsson]]||[[Stakkagerði]]||25,00
  |13||[[Bernótus Sigurðsson|Bernótus Sigurðsson]]||[[Stakkagerði]]||25,00
  |-
  |-
  |14||[[Einar Sveinsson]]||[[Geitháls]]i||25,00
  |14||[[Einar Sveinsson (Geithálsi)|Einar Sveinsson]]||[[Geitháls]]i||25,00
  |-
  |-
  |15||Símon Egilsson||[[Miðey]]||50,00
  |15||Símon Egilsson (Miðey)|Símon Egilsson||[[Miðey]]||50,00
  |-
  |-
  |16||[[Benedikt Friðriksson]]||[[Þingvellir|Þingvöllum]]||25,00
  |16||[[Benedikt Friðriksson (skósmiður)|Benedikt Friðriksson]]||[[Þingvellir|Þingvöllum]]||25,00
  |-
  |-
  |17||[[Vigfús P. Scheving]]||[[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]]||100,00
  |17||[[Vigfús P. Scheving (Vilborgarstöðum)|Vigfús P. Scheving]]||[[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]]||100,00
  |-
  |-
  |18||Þorsteinn Jónsson||[[Laufás]]i||100,00
  |18||Þorsteinn Jónsson (Laufási)|Þorsteinn Jónsson||[[Laufás]]i||100,00
  |-
  |-
  |19||[[Sveinn P. Scheving]]||[[Hjalli|Hjalla]]||25,00
  |19||[[Sveinn P. Scheving]]||[[Hjalli|Hjalla]]||25,00
  |-
  |-
  |20||[[Helgi Jónsson, Steinum|Helgi Jónsson]]||[[Steinar|Steinum]]||50,00
  |20||[[Helgi Jónsson (Steinum)|Helgi Jónsson]]||[[Steinar|Steinum]]||50,00
  |-
  |-
  |21||[[Þorsteinn Ólafsson, Kirkjubæ|Þorsteinn Ólafsson]]||[[Kirkjubær|Kirkjubæ]]||25,00
  |21||[[Þorsteinn Ólafsson (Háagarði)|Þorsteinn Ólafsson]]||[[Kirkjubær|Kirkjubæ]]||25,00
  |-
  |-
  |22||[[Guðjón Þórðarson, Heklu|Guðjón Þórðarson]]||[[Hekla|Heklu]]||25,00
  |22||[[Guðjón Þórðarson (Heklu)|Guðjón Þórðarson]]||[[Hekla|Heklu]]||25,00
  |-
  |-
  |23||[[Gunnlaugur Sigurðsson]]||[[Gjábakki|Gjábakka]]||12,50
  |23||[[Gunnlaugur Sigurðsson (Gjábakka)|Gunnlaugur Sigurðsson]]||[[Gjábakki|Gjábakka]]||12,50
  |-
  |-
  |24||[[Friðrik Benónýsson]]||[[Gröf]]||12,50
  |24||[[Friðrik Benónýsson]]||[[Gröf]]||12,50
Lína 135: Lína 147:
  |26||[[Sveinn Jónsson (Landamótum)|Sveinn Jónsson]]||[[Landamót]]um||25,00
  |26||[[Sveinn Jónsson (Landamótum)|Sveinn Jónsson]]||[[Landamót]]um||25,00
  |-
  |-
  |27||[[Snorri Þórðarson]]||[[Steinn|Steini]]||25,00
  |27||[[Snorri Þórðarson (Steini)|Snorri Þórðarson]]||[[Steinn|Steini]]||25,00
  |-
  |-
  |28||[[Magnús Guðmundsson]]||[[Vesturhús]]um||50,00
  |28||[[Magnús Guðmundsson (Vesturhúsum)|Magnús Guðmundsson]]||[[Vesturhús]]um||50,00
  |-
  |-
  |29||Jón Einarsson||[[Gjábakki|Gjábakka]]||500,00
  |29||Jón Einarsson (kaupmaður)|Jón Einarsson||[[Gjábakki|Gjábakka]]||500,00
  |-
  |-
  |30||[[Þorsteinn Sigurðsson, Laugardal|Þorsteinn Sigurðsson]]||[[Laugardalur|Laugardal]]||25,00
  |30||[[Þorsteinn Sigurðsson (Laugardal)|Þorsteinn Sigurðsson]]||[[Laugardalur|Laugardal]]||25,00
  |-
  |-
  |31||[[Árni Jónsson, Görðum|Árni Jónsson]]||[[Garðar|Görðum]]||25,00
  |31||[[Árni Jónsson (Görðum)|Árni Jónsson]]||[[Garðar|Görðum]]||25,00
  |-
  |-
  |32||[[Vigfús Jónsson (formaður)|Vigfús Jónsson]]||[[Holt]]i||25,00
  |32||[[Vigfús Jónsson (formaður)|Vigfús Jónsson]]||[[Holt]]i||25,00
  |-
  |-
  |33||[[Magnús Ísleifsson]]||[[London]]||50,00
  |33||[[Magnús Ísleifsson (London)|Magnús Ísleifsson]]||[[London]]||50,00
  |-
  |-
  |34||[[Friðrik Svipmundsson]]||[[Lönd]]um||50,00
  |34||[[Friðrik Svipmundsson]]||[[Lönd]]um||50,00
  |-
  |-
  |35||[[Friðrik Þorsteinsson]]||[[Lundur|Lundi]]||100,00
  |35||[[Friðrik Þorsteinsson (Lundi)|Friðrik Þorsteinsson]]||[[Lundur|Lundi]]||100,00
  |-
  |-
  |36||Gunnar Ólafsson||[[Vík]]||200,00
  |36||[[Gunnar Ólafsson (kaupmaður)|Gunnar Ólafsson]] ||[[Vík]]||200,00
  |-
  |-
  |37||[[Jóhann Þ. Jósefsson]]||[[Fagurlyst]]||100,00
  |37||[[Jóhann Þ. Jósefsson]]||[[Fagurlyst]]||100,00
  |-
  |-
  |38||[[Kristinn Jónsson, Breiðholti|Kristinn Jónsson]]||[[Breiðholt]]i||25,00
  |38||[[Kristinn Jónsson (Mosfelli)|Kristinn Jónsson]]||[[Breiðholt]]i||25,00
  |-
  |-
  |39||[[Þórarinn Gíslason, Lundi|Þórarinn Gíslason]]||[[Lundur|Lundi]]||50,00
  |39||[[Þórarinn Gíslason (Lundi)|Þórarinn Gíslason]]||[[Lundur|Lundi]]||50,00
  |-
  |-
  |40||[[Brandur Sigurðsson, Strandbergi|Brandur Sigurðsson]]||[[Strandberg]]i||25,00
  |40||[[Brandur Sigurðsson (Strandbergi)|Brandur Sigurðsson]]||[[Strandberg]]i||25,00
  |-
  |-
  |41||[[Jónatan Snorrason]]||[[Breiðholt]]i||25,00
  |41||[[Jónatan Snorrason]]||[[Breiðholt]]i||25,00
Lína 167: Lína 179:
  |42||Jóel Eyjólfsson||[[Sælundur|Sælundi]]||25,00
  |42||Jóel Eyjólfsson||[[Sælundur|Sælundi]]||25,00
  |-
  |-
  |43||[[Sigurjón Jónsson, Víðidal|Sigurjón Jónsson]]||[[Víðidalur|Víðidal]]||25,00
  |43||[[Sigurjón Jónsson (Víðidal)|Sigurjón Jónsson]]||[[Víðidalur|Víðidal]]||25,00
  |-
  |-
  |44||[[Jón Eyjólfsson, Grund|Jón Eyjólfsson]]||[[Grund]]||25,00
  |44||[[Jón Eyjólfsson (Grund)|Jón Eyjólfsson]]||[[Grund]]||25,00
  |-
  |-
  |45||Anton Bjarnasen||[[Dagsbrún]]||50,00
  |45||Anton Bjarnasen (Garðinum)|Anton Bjarnasen||[[Dagsbrún]]||50,00
  |-
  |-
  |46||[[Bjarni Einarsson, Hlaðbæ|Bjarni Einarsson]]||[[Hlaðbær(Austurvegur)|Hlaðbæ]]||50,00
  |46||[[Bjarni Einarsson (Hlaðbæ)|Bjarni Einarsson]]||[[Hlaðbær(Austurvegur)|Hlaðbæ]]||50,00
  |-
  |-
  |47||[[Stefán Guðlaugsson]]||[[Gerði-litla|Gerði]]||50,00
  |47||[[Stefán Guðlaugsson]]||[[Gerði-litla|Gerði]]||50,00
Lína 179: Lína 191:
  |48||[[Ólafur Auðunsson]]||[[Þinghóll|Þinghól]]||50,00
  |48||[[Ólafur Auðunsson]]||[[Þinghóll|Þinghól]]||50,00
  |-
  |-
  |49||[[Jón Gíslason, Sandprýði|Jón Gíslason]]||[[Sandprýði]]||50,00
  |49||[[Jón Gíslason (Ármótum)|Jón Gíslason]]||[[Sandprýði]]||50,00
  |-
  |-
  |50||[[Einar Símonarson, London|Einar Símonarson]]||[[London]]||25,00
  |50||[[Einar Símonarson (London)|Einar Símonarson]]||[[London]]||25,00
  |-
  |-
  |51||[[Árni Gíslason]]||[[Frydendal]]||100,00
  |51||[[Árni Gíslason (Frydendal)|Árni Gíslason]]||[[Frydendal]]||100,00
  |-
  |-
  |52||[[Sigurður Ingimundarson]]||[[Skjaldbreið]]||50,00
  |52||[[Sigurður Ingimundarson (Skjaldbreið)|Sigurður Ingimundarson]]||[[Skjaldbreið]]||50,00
  |-
  |-
  |53||[[Bjarni Bjarnason (Hoffelli)|Bjarni Bjarnason]]||[[Hoffell]]i||50,00
  |53||[[Bjarni Bjarnason (Hoffelli)|Bjarni Bjarnason]]||[[Hoffell]]i||50,00
  |-
  |-
  |54||[[Þórður Jónsson]]||[[Berg]]i||25,00
  |54||[[Þórður Jónsson (Bergi)|Þórður Jónsson]]||[[Berg]]i||25,00
  |-
  |-
  |55||[[Halldór Gunnlaugsson]]||[[Kirkjuhvoll|Kirkjuhvoli]] (læknir)||200,00
  |55||[[Halldór Gunnlaugsson]]||[[Kirkjuhvoll|Kirkjuhvoli]] (læknir)||200,00
Lína 195: Lína 207:
  |56||[[Kristján Ingimundarson]]||[[Klöpp]]||50,00
  |56||[[Kristján Ingimundarson]]||[[Klöpp]]||50,00
  |-
  |-
  |57||[[Sigríður Eyþórsdóttir]]||[[Reynir|Reyni]]||100,00
  |57||[[Sigríður Eyþórsdóttir (Reyni)|Sigríður Eyþórsdóttir]]||[[Reynir|Reyni]]||100,00
  |-
  |-
  |58||[[Guðmundur Benediktsson, Grafarholti|Guðmundur Benediktsson]]||[[Grafarholt]]i||25,00
  |58||[[Guðmundur Benediktsson (Grafarholti)|Guðmundur Benediktsson]]||[[Grafarholt]]i||25,00
  |-
  |-
  |59||[[Sigfús Scheving|Sigfús V. Scheving]]||[[Heiðarhvammur|Heiðarhvammi]]||25,00
  |59||[[Sigfús Scheving]]||[[Heiðarhvammur|Heiðarhvammi]]||25,00
  |-
  |-
  |60||[[Ólafur Jónsson, Garðhúsum|Ólafur Jónsson]]||[[Garðhús]]um||25,00
  |60||[[Ólafur Jónsson (Garðhúsum)|Ólafur Jónsson]]||[[Garðhús]]um||25,00
  |-
  |-
  |61||[[Stefán Björnsson]]||[[Skuld]]||25,00
  |61||[[Stefán Björnsson (Skuld)|Stefán Björnsson]]||[[Skuld]]||25,00
  |-
  |-
  |62||Guðmundur Magnússon||||25,00
  |62||Guðmundur Magnússon||||25,00
  |-
  |-
  |63||[[Jón Einarsson, Höfðabrekku|Jón Einarsson]]||frá Fjalli, [[Höfðabrekka|Höfðabrekku]]||25,00
  |63||[[Jón Einarsson (Höfðabrekku)|Jón Einarsson]]||frá Fjalli, [[Höfðabrekka|Höfðabrekku]]||25,00
  |-
  |-
  |64||[[Sigurlaug Guðmundsdóttir, Miðgarði|Sigurlaug Guðmundsdóttir]]||[[Miðgarður|Miðgarði]]||25,00
  |64||[[Sigurlaug Guðmundsdóttir (Kirkjubæ)|Sigurlaug Guðmundsdóttir]]||[[Miðgarður|Miðgarði]]||25,00
  |-
  |-
  |65||[[Högni Sigurðsson, Baldurshaga|Högni Sigurðsson]]||[[Baldurshagi|Baldurshaga]]||75,00
  |65||[[Högni Sigurðsson (hreppstjóri)|Högni Sigurðsson]]||[[Baldurshagi|Baldurshaga]]||75,00
  |-
  |-
  |66||[[Gísli Magnússon]]||[[Skálholt]]i||50,00
  |66||[[Gísli Magnússon]]||[[Skálholt]]i||50,00
Lína 219: Lína 231:
  |68||Jóhann Hansson||Seyðisfirði||500,00
  |68||Jóhann Hansson||Seyðisfirði||500,00
  |-
  |-
  |69||[[Einar Jónsson, Garðhúsum|Einar Jónsson]]||[[Garðhús]]um||25,00
  |69||[[Einar Jónsson (Garðhúsum)|Einar Jónsson]]||[[Garðhús]]um||25,00
  |-
  |-
  |70||Gissur Filipusson||||200,00
  |70||Gissur Filipusson||||200,00
  |-
  |-
  |71||[[Ágúst Guðmundsson, Birtingarholti|Ágúst Guðmundsson]]||[[Birtingarholt|Birtingarholti]]||50,00
  |71||[[Ágúst Guðmundsson (Birtingarholti)|Ágúst Guðmundsson]]||[[Birtingarholt|Birtingarholti]]||50,00
  |-
  |-
  |72||[[Gísli Lárusson]]||[[Stakkagerði]]||50,00
  |72||[[Gísli Lárusson]]||[[Stakkagerði]]||50,00
Lína 236: Lína 248:
Orð og tillögur J.H. fengu góðan byr á fundinum. Gengið var til stjórnarkjörs. Í þessa fyrstu (og síðustu) stjórn félagsins voru kosnir:
Orð og tillögur J.H. fengu góðan byr á fundinum. Gengið var til stjórnarkjörs. Í þessa fyrstu (og síðustu) stjórn félagsins voru kosnir:


:Gunnar Ólafsson, kaupm. ..41 atkv.<br>
:Gunnar Ólafsson, kaupm.....41 atkv.<br>
:Þorsteinn Jónsson, Laufási 30 —<br>
:Þorsteinn Jónsson, Laufási 30 —<br>
:Ágúst Gíslason, Landlyst .. 19 —<br>
:Ágúst Gíslason, Landlyst .. 19 —<br>
Lína 246: Lína 258:
Tillaga þessi var „söltuð“, — skyldi bíða seinni tíma. <br>
Tillaga þessi var „söltuð“, — skyldi bíða seinni tíma. <br>
Daginn eftir stofnfundinn hélt hin nýkjörna stjórn „Mótorverksmiðjufélagsins“ fund með sér heima í Vík hjá Gunnari Ólafssyni. Þann fund sátu einnig Matthías Finnbogason og Jóhann Hansson. Á fundi þessum var farið þess á flot við Matthías, að hann gæfi „verksmiðjunni“ kost á að kaupa verkfærin hans að Jaðri. Matthías kvað sig fúsan að selja. Kvað hann samkvæmt lauslegri áætlun, að söluverð véla hans og verkfæra mundi verða um kr. 4.000,00. Jafnframt var Matthías spurður þess, hvort hann væri fús til að vinna á verkstæði „verksmiðjunnar“, og taldi hann sig fúsan til þess, og mundi hann gera sig ánægðan með 45 aura fyrir hverja unna klukkustund á venjulegum vinnutíma. Ráðningin skyldi vera til eins árs. <br>
Daginn eftir stofnfundinn hélt hin nýkjörna stjórn „Mótorverksmiðjufélagsins“ fund með sér heima í Vík hjá Gunnari Ólafssyni. Þann fund sátu einnig Matthías Finnbogason og Jóhann Hansson. Á fundi þessum var farið þess á flot við Matthías, að hann gæfi „verksmiðjunni“ kost á að kaupa verkfærin hans að Jaðri. Matthías kvað sig fúsan að selja. Kvað hann samkvæmt lauslegri áætlun, að söluverð véla hans og verkfæra mundi verða um kr. 4.000,00. Jafnframt var Matthías spurður þess, hvort hann væri fús til að vinna á verkstæði „verksmiðjunnar“, og taldi hann sig fúsan til þess, og mundi hann gera sig ánægðan með 45 aura fyrir hverja unna klukkustund á venjulegum vinnutíma. Ráðningin skyldi vera til eins árs. <br>
Á fundi þessum var stærð hins væntanlega „verksmiðjuhúss“ afráðin. Skyldi það vera 24 álnir (15,12 m) á lengd og 12 álnir (7,55 m) á breidd, — vegghæð 5 álnir (3,15 m) og port 1 1/2 alin (95 sm). Risið skyldi vera fremur lágt. Stærð hússins var afráðin samkvæmt tillögu Jóhanns Hanssonar, og lofaðist hann til að láta gera teikningu af byggingunni og senda stjórninni lista yfir vélar þær og verkfæri, sem nauðsynlegt var áð festa kaup á þá þegar. <br>
Á fundi þessum var stærð hins væntanlega „verksmiðjuhúss“ afráðin. Skyldi það vera 24 álnir (15,12 m) á lengd og 12 álnir (7,55 m) á breidd, — vegghæð 5 álnir (3,15 m) og port 1 1/2 alin (95 sm). Risið skyldi vera fremur lágt. Stærð hússins var afráðin samkvæmt tillögu Jóhanns Hanssonar, og lofaðist hann til að láta gera teikningu af byggingunni og senda stjórninni lista yfir vélar þær og verkfæri, sem nauðsynlegt var festa kaup á þá þegar. <br>
Þetta gerði hann fljótt og vel. <br>
Þetta gerði hann fljótt og vel. <br>
Jóhann Hansson áskildi sér kr. 1.200,00 í laun yfir árið fyrir það að kaupa inn vélar og verkfæri handa verkstæði félagsins og sjá um uppsetningu á vélunum. Auk þess hét hann því að vinna á verkstæði Smiðjufélagsins ekki skemur en 3 mánuði á vertíð næsta vetrar (1913) eftir því sem tíminn henti honum. Ö11 voru þessi ákvæði gjörð með fyllsta samkomulagi beggja aðila. <br>
Jóhann Hansson áskildi sér kr. 1.200,00 í laun yfir árið fyrir það að kaupa inn vélar og verkfæri handa verkstæði félagsins og sjá um uppsetningu á vélunum. Auk þess hét hann því að vinna á verkstæði Smiðjufélagsins ekki skemur en 3 mánuði á vertíð næsta vetrar (1913) eftir því sem tíminn henti honum. Öll voru þessi ákvæði gjörð með fyllsta samkomulagi beggja aðila. <br>
Að lokum var Jóhanni „montör“ Hanssyni falið á þessum fundi stjórnarinnar að ráða starfsmann til smiðjunnar og forstöðumann, þegar hann sjálfur hefði ekki verkstjórnina á hendi. <br>
Að lokum var Jóhanni „montör“ Hanssyni falið á þessum fundi stjórnarinnar að ráða starfsmann til smiðjunnar og forstöðumann, þegar hann sjálfur hefði ekki verkstjórnina á hendi. <br>
Hinn 15. marz 1912 boðaði stjórn „Verksmiðjufélagsins“, eins og það var kallað fyrst í stað, til fundar með félagsmönnum í þinghúsi sveitarinnar. Þar fullyrti formaður félagsins, Gunnar Ólafsson, konsúll, að eitthvað þyrfti að fara að huga til að koma upp hinni fyrirhuguðu byggingu „verksmiðjunnar“ og „hugsa fyrir kaupum á vélum“, eins og það er orðað í gildri heimild. Formaður gat þess í ræðu, að líkindi væru til, að Fiskiveiðasjóður Íslands lánaði eitthvert fé til fyrirtækisins, því að mikið fé skorti enn til þess að standa straum af öllum stofnkostnaði félagsins. Jafnframt gat formaður þess að greitt hlutafé næmi kr. 6.000,00.  <br>
Hinn 15. marz 1912 boðaði stjórn „Verksmiðjufélagsins“, eins og það var kallað fyrst í stað, til fundar með félagsmönnum í þinghúsi sveitarinnar. Þar fullyrti formaður félagsins, Gunnar Ólafsson, konsúll, að eitthvað þyrfti að fara að huga til að koma upp hinni fyrirhuguðu byggingu „verksmiðjunnar“ og „hugsa fyrir kaupum á vélum“, eins og það er orðað í gildri heimild. Formaður gat þess í ræðu, að líkindi væru til, að Fiskiveiðasjóður Íslands lánaði eitthvert fé til fyrirtækisins, því að mikið fé skorti enn til þess að standa straum af öllum stofnkostnaði félagsins. Jafnframt gat formaður þess að greitt hlutafé næmi kr. 6.000,00.  <br>
Lína 257: Lína 269:
:Þorsteinn Jónsson ..........20 —<br>
:Þorsteinn Jónsson ..........20 —<br>
:Ágúst Gíslason .............. 11 —<br>
:Ágúst Gíslason .............. 11 —<br>
:Jón Einarsson, Gjábakka ..20 —<br>
:Jón Einarsson, Gjábakka .20 —<br>
:Árni Filippusson ..............20 —<br>
:Árni Filippusson ..............20 —<br>


Leiðsagnarval