„Blik 1969/Jakob Biskupsstöð og bátasmíð hans í Vestmannaeyjum“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:




[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON]]


==Jakob Biskupsstöð, bátasmíðameistari, og bátasmíð hans í Vestmannaeyjum==
<center>[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON]]:</center>
<br>
 
 
<big><big><big><big><center>Jakob Biskupsstöð, bátasmíðameistari,</center>
<center>og bátasmíð hans í Vestmannaeyjum</center> </big></big></big>
 
 
Á síðari hluta 19. aldar tóku Færeyingar að stunda sjó á Austfjörðum 3—4 mánuði sumarsins. Þeir réru þar með línu og færi á hinum léttu og rennilegu árabátum sínum. Yfirleitt fór mætavel á með þeim og Austfirðingum.  <br>
Á síðari hluta 19. aldar tóku Færeyingar að stunda sjó á Austfjörðum 3—4 mánuði sumarsins. Þeir réru þar með línu og færi á hinum léttu og rennilegu árabátum sínum. Yfirleitt fór mætavel á með þeim og Austfirðingum.  <br>
Margir Vestmannaeyingar stunduðu sjó að sumrinu á Austfjörðum á þessum árum og kynntust m.a. færeysku árabátunum, sem höfðu ýmsa kosti fram yfir íslenzku áraskipin, t.d. léttleikann. <br>
Margir Vestmannaeyingar stunduðu sjó að sumrinu á Austfjörðum á þessum árum og kynntust m.a. færeysku árabátunum, sem höfðu ýmsa kosti fram yfir íslenzku áraskipin, t.d. léttleikann. <br>
Lína 26: Lína 30:
Ekki er loku fyrir það skotið, að einhver Færeyingur hafi smíðað árabáta fyrir Íslendinga á undan Jakob Biskupsstöð. Hvernig sem því er varið, þá er það víst, að Pól á Hamri af Tóftum smíðaði báta handa Íslendingum eða fyrir þá. <br>
Ekki er loku fyrir það skotið, að einhver Færeyingur hafi smíðað árabáta fyrir Íslendinga á undan Jakob Biskupsstöð. Hvernig sem því er varið, þá er það víst, að Pól á Hamri af Tóftum smíðaði báta handa Íslendingum eða fyrir þá. <br>


[[Mynd: Jakob í Vm.jpg|ctr|thumb|500px|
 
''Þessi mynd er úr bók Robert Joensen og er sögð fyrirmynd að bátum þeim, er<br>
<center>[[Mynd: Jakob í Vm.jpg|ctr|500px]]</center>
''Jakob Biskupsstöð smíðaði fyrir Vestmannaeyinga.]]''
 
 
<big><center>''Þessi mynd er úr bók Robert Joensen og er sögð fyrirmynd að bátum þeim, er Jakob Biskupsstöð smíðaði fyrir Vestmannaeyinga.</center></big>
 


Maður nokkur í Vestmannaeyjum hafði stundað róðra á Austfjörðum og kynnzt bátum Jakobs Biskupsstöð þar. Þessi Vestmannaeyingur mun hafa komið því til leiðar, að Jakob hóf bátasmíðar fyrir Eyjamenn. Þessi Eyjaskeggi var vinnumaður hjá héraðslækninum í Vestmannaeyjum ([[Þorsteinn Jónsson (héraðslæknir)|Þorsteini Jónssyni]]). Læknirinn bað skipstjórann á e/s Lauru, sem þá gekk á milli Færeyja og Íslands, fyrir þau skilaboð til Jakobs Biskupsstöð í Klakksvík, að hann smíðaði fyrir hann sexmannafar. <br>
Maður nokkur í Vestmannaeyjum hafði stundað róðra á Austfjörðum og kynnzt bátum Jakobs Biskupsstöð þar. Þessi Vestmannaeyingur mun hafa komið því til leiðar, að Jakob hóf bátasmíðar fyrir Eyjamenn. Þessi Eyjaskeggi var vinnumaður hjá héraðslækninum í Vestmannaeyjum ([[Þorsteinn Jónsson (héraðslæknir)|Þorsteini Jónssyni]]). Læknirinn bað skipstjórann á e/s Lauru, sem þá gekk á milli Færeyja og Íslands, fyrir þau skilaboð til Jakobs Biskupsstöð í Klakksvík, að hann smíðaði fyrir hann sexmannafar. <br>
Strax og Eyjamenn sáu þennan bát og kynntust honum, vildu þeir umfram allt eignast færeyska báta og beiðnir um þá streymdu að Jakob Biskupsstöð. Hann sendi iðulega 3 báta í einni ferð til Vestmannaeyja. Svo mjög sóttu Eyjamenn eftir því að fá báta frá Jakob, að þeir sendu oft í bréfi andvirði bátanna með beiðninni um smíði á þeim, og báðu hann þá að senda þá hið skjótasta. Fjögurra manna far kostaði þá í Færeyjum 80 krónur, og átta manna far kostaði 100 krónur. Íslendingar buðu jafnan meira í bátana.<br>
Strax og Eyjamenn sáu þennan bát og kynntust honum, vildu þeir umfram allt eignast færeyska báta og beiðnir um þá streymdu að Jakob Biskupsstöð. Hann sendi iðulega 3 báta í einni ferð til Vestmannaeyja. Svo mjög sóttu Eyjamenn eftir því að fá báta frá Jakob, að þeir sendu oft í bréfi andvirði bátanna með beiðninni um smíði á þeim, og báðu hann þá að senda þá hið skjótasta. Fjögurra manna far kostaði þá í Færeyjum 80 krónur, og átta manna far kostaði 100 krónur. Íslendingar buðu jafnan meira í bátana.<br>
[[Mynd: 1969 b 289.jpg|ctr.|thumb|600px|''Áttæringurinn Olga, einn af fyrstu bátum, sem Jakob Biskupsstöð smíðaði hér. Berið saman færeysku seglin við loggortuseglin á síðunni:'' [[Blik 1969/Fjallamenn í verzlunarferð til Vestmannaeyja]].]]<br>
 
 
<center>[[Mynd: 1969 b 289 A.jpg|ctr.|400px]]</center>
 
 
<big>''Áttæringurinn Olga, einn af fyrstu bátum, sem Jakob Biskupsstöð smíðaði hér. Berið saman færeysku seglin við loggortuseglin á síðunni:''</big> [[Blik 1969]], [[Blik 1969|Fjallamenn í verzlunarferð til Vestmannaeyja]].
 
 
Smám saman bárust Jakob Biskupsstöð beiðnir frá Vestmannaeyjum um stærri báta, t.d. einn 15 álna langan. Vissulega gat Jakob smíðað svo stóran bát, en þegar á reyndi, neitaði millilandaskipið að flytja svo stóran bát til Íslands. Þar með var loku skotið fyrir þá smíði í Færeyjum. Þetta tilkynnti Jakob  
Smám saman bárust Jakob Biskupsstöð beiðnir frá Vestmannaeyjum um stærri báta, t.d. einn 15 álna langan. Vissulega gat Jakob smíðað svo stóran bát, en þegar á reyndi, neitaði millilandaskipið að flytja svo stóran bát til Íslands. Þar með var loku skotið fyrir þá smíði í Færeyjum. Þetta tilkynnti Jakob  
Vestmannaeyingum. Þetta fékk þann endi, að Jakob bauðst til þess að dveljast í Eyjum við bátasmíðar. Eyjabúar buðu honum ókeypis ferðir báðar leiðir og full laun frá því að hann færi að heiman frá Biskupsstöð og þar til hann kæmi aftur heim til sín. Þetta gerðist sumarið 1901. Þann 9. september um haustið lagði Jakob Biskupsstöð af stað frá Færeyjum til Vestmannaeyja með e/s Vestu. Fyrst kom skipið til Seyðisfjarðar. Þaðan fór það svo til Vestmannaeyja. <br>
Vestmannaeyingum. Þetta fékk þann endi, að Jakob bauðst til þess að dveljast í Eyjum við bátasmíðar. Eyjabúar buðu honum ókeypis ferðir báðar leiðir og full laun frá því að hann færi að heiman frá Biskupsstöð og þar til hann kæmi aftur heim til sín. Þetta gerðist sumarið 1901. Þann 9. september um haustið lagði Jakob Biskupsstöð af stað frá Færeyjum til Vestmannaeyja með e/s Vestu. Fyrst kom skipið til Seyðisfjarðar. Þaðan fór það svo til Vestmannaeyja. <br>
Lína 42: Lína 56:
Sumarið 1903 dvaldist Jakob Biskupsstöð enn í Vestmannaeyjum við bátasmíðar. <br>
Sumarið 1903 dvaldist Jakob Biskupsstöð enn í Vestmannaeyjum við bátasmíðar. <br>
Færeysku bátarnir þar voru síðan notaðir, þar til vélbátarnir voru teknir í notkun 1907, og margir notuðu þá, réru á þeim miklu lengur.
Færeysku bátarnir þar voru síðan notaðir, þar til vélbátarnir voru teknir í notkun 1907, og margir notuðu þá, réru á þeim miklu lengur.
[[Mynd: 1969 b 290.jpg|thumb|350px|''Jakob Biskupsstöð á gamals aldri.'']]
[[Mynd: 1969 b 290 A.jpg|left|thumb|350px|''Jakob Biskupsstöð á gamals aldri.'']]
''Þessi Fœreyingur á sinn kafla í atvinnusögu Vestmannaeyja. Hann andaðist 14. febrúar 1964, 96 ára gamall.'' ''Hann var fœddur erfingi konungsjarðarinnar á''  
 
</big>''Þessi Fœreyingur á sinn kafla í atvinnusögu Vestmannaeyja. Hann andaðist 14. febrúar 1964, 96 ára gamall.'' ''Hann var fœddur erfingi konungsjarðarinnar á''  
''Biskupsstöð í Klakksvík.'' ''Langafi hans var sjálfur Nolseyjar-Páll, sem var bátasmiður, sjómaður og bóndi eins og afkomandinn Jakob Biskupsstöð,'' ''sem smíðaði samtals 1000 báta, smœrri og stærri, á sinni óvenjulöngu œvi.'' ''Eftir að Jakob Biskupsstöð náði 80 ára aldri, smíðaði hann 76 stœrri og smœrri báta. ''<br>
''Biskupsstöð í Klakksvík.'' ''Langafi hans var sjálfur Nolseyjar-Páll, sem var bátasmiður, sjómaður og bóndi eins og afkomandinn Jakob Biskupsstöð,'' ''sem smíðaði samtals 1000 báta, smœrri og stærri, á sinni óvenjulöngu œvi.'' ''Eftir að Jakob Biskupsstöð náði 80 ára aldri, smíðaði hann 76 stœrri og smœrri báta. ''<br>
''Það var kaupmaður í Vestmannaeyjum, [[Magnús Þórðarson (kaupmaður)|Magnús Þórðarson]] að nafni, sem bað Jakob Biskupsstöð fyrst að koma til Eyja og smíða þar stóran fiskibát.'' ''Fyrsta bátinn þar smíðaði hann með gamla, fœreyska laginu.'' ''En brátt uppgötvaði''  
''Það var kaupmaður í Vestmannaeyjum, Magnús Þórðarson að nafni, sem bað Jakob Biskupsstöð fyrst að koma til Eyja og smíða þar stóran fiskibát.'' ''Fyrsta bátinn þar smíðaði hann með gamla, fœreyska laginu.'' ''En brátt uppgötvaði''  
''bátasmíðameistarinn, að þetta bátalag væri ekki hið rétta til þess að þola veður og sjólag við Vestmannaeyjar.'' ''Hann breytti því bátalagi sínu, þegar hann tók til að smíða stœrri báta en færeyska sexæringinn. Sniðinu á seglunum á færeyska áttæringnum réð Jakob sjálfur.'' <br>
''bátasmíðameistarinn, að þetta bátalag væri ekki hið rétta til þess að þola veður og sjólag við Vestmannaeyjar.'' ''Hann breytti því bátalagi sínu, þegar hann tók til að smíða stœrri báta en færeyska sexæringinn. Sniðinu á seglunum á færeyska áttæringnum réð Jakob sjálfur.'' <br>
''Árið 1905 smíðaði Jakob bátasmíðameistari fyrsta vélbátinn heima''  
''Árið 1905 smíðaði Jakob bátasmíðameistari fyrsta vélbátinn heima''  
Lína 51: Lína 66:
''Fleiri fóru þar á eftir.'' '' „Teir liva ið lond byggja.“''— <br>''Heimild: Fœreyska blaðið „Norðlýsið“, 21. febrúar 1964.''
''Fleiri fóru þar á eftir.'' '' „Teir liva ið lond byggja.“''— <br>''Heimild: Fœreyska blaðið „Norðlýsið“, 21. febrúar 1964.''


                          ————————————————
   
                                ———————————————


:::::::::'''Það vorar'''
::::::::::'''Það vorar'''
::::::::Veðurblíðan vermir hlíð, <br>
:::::::::Veðurblíðan vermir hlíð, <br>
::::::::vöxtinn má á flestu sjá:<br>
:::::::::vöxtinn má á flestu sjá:<br>
::::::::Brjóta hýði blómin fríð, <br>
:::::::::Brjóta hýði blómin fríð, <br>
::::::::burðarsmáir fara á stjá.
:::::::::burðarsmáir fara á stjá.
::::::::::[[Brynjólfur Einarsson|''Brynj. Einarsson]]''.<br>  
:::::::::::[[Brynjólfur Einarsson|''Brynj. Einarsson]]''.<br>  


{{Blik}}
{{Blik}}

Leiðsagnarval