„Blik 1969/Jakob Biskupsstöð og bátasmíð hans í Vestmannaeyjum“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 6: Lína 6:
Enn minntust menn hér fyrir 40 árum stærstu færeysku áraskipanna, sem gerð voru út hér úr höfn eftir aldamótin og fram að þeim tíma, að vélbátarnir ruddu sér til rúms. Þá hurfu þau smám saman eins og þau höfðu útrýmt íslenzku áraskipunum og julunum á sínum tíma. <br>
Enn minntust menn hér fyrir 40 árum stærstu færeysku áraskipanna, sem gerð voru út hér úr höfn eftir aldamótin og fram að þeim tíma, að vélbátarnir ruddu sér til rúms. Þá hurfu þau smám saman eins og þau höfðu útrýmt íslenzku áraskipunum og julunum á sínum tíma. <br>
[[Mynd: Jakob Biskupsstöð.jpg|thumb|350px|''Jakob Biskupsstöð á efri árum.'']]
[[Mynd: Jakob Biskupsstöð.jpg|thumb|350px|''Jakob Biskupsstöð á efri árum.'']]
Vorið 1968 gaf kunningi minn mér færeyska bók, Útróður 1845—1945 eftir Robert Joensen, kunnan færeyskan höfund. Í bók þessari er kafli um bátasmíðameistarann [[Jakob Biskupsstöð]], sem smíðaði hér í Vestmannaeyjum stærstu áraskipin með færeyska laginu, svo sem Fálkann, Olgu o.fl. Ég tek mér það bessaleyfi að endursegja þann kafla bókarinnar, sem fjallar um bátasmíðar færeyska meistarans í Vestmannaeyjum, því að hann er eilítill þáttur úr útgerðarsögu bæjarins. <br>
Vorið 1968 gaf kunningi minn mér færeyska bók, Útróður 1845—1945 eftir Robert Joensen, kunnan færeyskan höfund. Í bók þessari er kafli um bátasmíðameistarann Jakob Biskupsstöð, sem smíðaði hér í Vestmannaeyjum stærstu áraskipin með færeyska laginu, svo sem Fálkann, Olgu o.fl. Ég tek mér það bessaleyfi að endursegja þann kafla bókarinnar, sem fjallar um bátasmíðar færeyska meistarans í Vestmannaeyjum, því að hann er eilítill þáttur úr útgerðarsögu bæjarins. <br>
Jakob bátasmíðameistari fæddist 1867 að Myrkjaneyrarbæ í Færeyjum. Foreldrar hans voru Hans bóndi á Biskupsstöð í Klakksvík og kona hans, Katrine Fredrikke Óladóttir bónda á Toftanesi í Leirvík. <br>
Jakob bátasmíðameistari fæddist 1867 að Myrkjaneyrarbæ í Færeyjum. Foreldrar hans voru Hans bóndi á Biskupsstöð í Klakksvík og kona hans, Katrine Fredrikke Óladóttir bónda á Toftanesi í Leirvík. <br>
Jakob Biskupsstöð var á ýmsa lund merkur maður. Bæði var hann sjómaður góður og merkur bóndi, en nafnkunnastur þó fyrir bátasmíðar sínar.<br>
Jakob Biskupsstöð var á ýmsa lund merkur maður. Bæði var hann sjómaður góður og merkur bóndi, en nafnkunnastur þó fyrir bátasmíðar sínar.<br>
Á 15. árinu hóf Jakob vinnu við bátasmíðar. Þá vann hann að þeim heilan vetur (1881—82) með Jakobi á Kirkju. Þennan vetur smíðuðu þeir saman 6 árabáta fyrir útgerðarfélag í Danmörku. Félag þetta gerði út skip á Íslandsmið, og skyldu bátarnir notaðir við þær veiðar.   <br>
Á 15. árinu hóf Jakob vinnu við bátasmíðar. Þá vann hann að þeim heilan vetur (1881—82) með Jakobi á Kirkju. Þennan vetur smíðuðu þeir saman 6 árabáta fyrir útgerðarfélag í Danmörku. Félag þetta gerði út skip á Íslandsmið, og skyldu bátarnir notaðir við þær veiðar. <br>
Kunnur bátasmiður á Myrkjaneyri, þar sem Jakob Biskupsstöð fæddist, var  
Kunnur bátasmiður á Myrkjaneyri, þar sem Jakob Biskupsstöð fæddist, var  
Götu-Jóhann Pétur. Hann var 8 árum eldri en Jakob Biskupsstöð. Hjá þessum bátasmíðameistara hóf Jakob smíðanámið og fullyrti síðan, að enginn hefði veitt honum gagnlegri fræðslu af mikilli þekkingu og kunnáttu í bátasmíðum en  
Götu-Jóhann Pétur. Hann var 8 árum eldri en Jakob Biskupsstöð. Hjá þessum bátasmíðameistara hóf Jakob smíðanámið og fullyrti síðan, að enginn hefði veitt honum gagnlegri fræðslu af mikilli þekkingu og kunnáttu í bátasmíðum en  
Lína 24: Lína 24:
''Þessi mynd er úr bók Robert Joensen og er sögð fyrirmynd að bátum þeim, er<br> Jakob Biskupsstöð smíðaði fyrir Vestmannaeyinga.]]''
''Þessi mynd er úr bók Robert Joensen og er sögð fyrirmynd að bátum þeim, er<br> Jakob Biskupsstöð smíðaði fyrir Vestmannaeyinga.]]''


Maður nokkur í Vestmannaeyjum hafði stundað róðra á Austfjörðum og kynnzt bátum Jakobs Biskupsstöð þar. Þessi Vestmannaeyingur mun hafa komið því til leiðar, að Jakob hóf bátasmíðar fyrir Eyjamenn. Þessi Eyjaskeggi var vinnumaður hjá héraðslækninum í Vestmannaeyjum ([[Þorsteinn Jónsson héraðslæknir|Þorsteini Jónssyni]]). Læknirinn bað skipstjórann á e/s Lauru, sem þá gekk á milli Færeyja og Íslands, fyrir þau skilaboð til Jakobs Biskupsstöð í Klakksvík, að hann smíðaði fyrir hann sexmannafar. <br>
Maður nokkur í Vestmannaeyjum hafði stundað róðra á Austfjörðum og kynnzt bátum Jakobs Biskupsstöð þar. Þessi Vestmannaeyingur mun hafa komið því til leiðar, að Jakob hóf bátasmíðar fyrir Eyjamenn. Þessi Eyjaskeggi var vinnumaður hjá héraðslækninum í Vestmannaeyjum ([[Þorsteinn Jónsson (héraðslæknir)|Þorsteini Jónssyni]]). Læknirinn bað skipstjórann á e/s Lauru, sem þá gekk á milli Færeyja og Íslands, fyrir þau skilaboð til Jakobs Biskupsstöð í Klakksvík, að hann smíðaði fyrir hann sexmannafar. <br>
Strax og Eyjamenn sáu þennan bát og kynntust honum, vildu þeir umfram allt eignast færeyska báta og beiðnir um þá streymdu að Jakob Biskupsstöð. Hann sendi iðulega 3 báta í einni ferð til Vestmannaeyja. Svo mjög sóttu Eyjamenn eftir því að fá báta frá Jakob, að þeir sendu oft í bréfi andvirði bátanna með beiðninni um smíði á þeim, og báðu hann þá að senda þá hið skjótasta. Fjögurra manna far kostaði þá í Færeyjum 80 krónur, og átta manna far kostaði 100 krónur. Íslendingar buðu jafnan meira í bátana.<br>
Strax og Eyjamenn sáu þennan bát og kynntust honum, vildu þeir umfram allt eignast færeyska báta og beiðnir um þá streymdu að Jakob Biskupsstöð. Hann sendi iðulega 3 báta í einni ferð til Vestmannaeyja. Svo mjög sóttu Eyjamenn eftir því að fá báta frá Jakob, að þeir sendu oft í bréfi andvirði bátanna með beiðninni um smíði á þeim, og báðu hann þá að senda þá hið skjótasta. Fjögurra manna far kostaði þá í Færeyjum 80 krónur, og átta manna far kostaði 100 krónur. Íslendingar buðu jafnan meira í bátana.<br>
[[Mynd: Olga.jpg|ctr.|thumb|600px|''Áttæringurinn Olga, einn af fyrstu bátum, sem Jakob Biskupsstöð smíðaði hér. Berið saman færeysku seglin við loggortuseglin á síðunni:'' [[Blik 1969/Fjallamenn í verzlunarferð til Vestmannaeyja]].]]
[[Mynd: Olga.jpg|ctr.|thumb|600px|''Áttæringurinn Olga, einn af fyrstu bátum, sem Jakob Biskupsstöð smíðaði hér. Berið saman færeysku seglin við loggortuseglin á síðunni:'' [[Blik 1969/Fjallamenn í verzlunarferð til Vestmannaeyja]].]]<br>
Smám saman bárust Jakob Biskupsstöð beiðnir frá Vestmannaeyjum um stærri báta, t.d. einn 15 álna langan. Vissulega gat Jakob smíðað svo stóran bát, en þegar á reyndi, neitaði millilandaskipið að flytja svo stóran bát til Íslands. Þar með var loku skotið fyrir þá smíði í Færeyjum. Þetta tilkynnti Jakob  
Smám saman bárust Jakob Biskupsstöð beiðnir frá Vestmannaeyjum um stærri báta, t.d. einn 15 álna langan. Vissulega gat Jakob smíðað svo stóran bát, en þegar á reyndi, neitaði millilandaskipið að flytja svo stóran bát til Íslands. Þar með var loku skotið fyrir þá smíði í Færeyjum. Þetta tilkynnti Jakob  
Vestmannaeyingum. Þetta fékk þann endi, að Jakob bauðst til þess að dveljast í Eyjum við bátasmíðar. Eyjabúar buðu honum ókeypis ferðir báðar leiðir og full laun frá því að hann færi að heiman frá Biskupsstöð og þar til hann kæmi aftur heim til sín. Þetta gerðist sumarið 1901. Þann 9. september um haustið lagði Jakob Biskupsstöð af stað frá Færeyjum til Vestmannaeyja með e/s Vestu. Fyrst kom skipið til Seyðisfjarðar. Þaðan fór það svo til Vestmannaeyja. <br>
Vestmannaeyingum. Þetta fékk þann endi, að Jakob bauðst til þess að dveljast í Eyjum við bátasmíðar. Eyjabúar buðu honum ókeypis ferðir báðar leiðir og full laun frá því að hann færi að heiman frá Biskupsstöð og þar til hann kæmi aftur heim til sín. Þetta gerðist sumarið 1901. Þann 9. september um haustið lagði Jakob Biskupsstöð af stað frá Færeyjum til Vestmannaeyja með e/s Vestu. Fyrst kom skipið til Seyðisfjarðar. Þaðan fór það svo til Vestmannaeyja. <br>
Lína 39: Lína 39:
''Þessi Fœreyingur á sinn kafla í atvinnusögu Vestmannaeyja. Hann andaðist 14. febrúar 1964, 96 ára gamall.'' ''Hann var fœddur erfingi konungsjarðarinnar á''  
''Þessi Fœreyingur á sinn kafla í atvinnusögu Vestmannaeyja. Hann andaðist 14. febrúar 1964, 96 ára gamall.'' ''Hann var fœddur erfingi konungsjarðarinnar á''  
''Biskupsstöð í Klakksvík.'' ''Langafi hans var sjálfur Nolseyjar-Páll, sem var bátasmiður, sjómaður og bóndi eins og afkomandinn Jakob Biskupsstöð,'' ''sem smíðaði samtals 1000 báta, smœrri og stærri, á sinni óvenjulöngu œvi.'' ''Eftir að Jakob Biskupsstöð náði 80 ára aldri, smíðaði hann 76 stœrri og smœrri báta. ''<br>
''Biskupsstöð í Klakksvík.'' ''Langafi hans var sjálfur Nolseyjar-Páll, sem var bátasmiður, sjómaður og bóndi eins og afkomandinn Jakob Biskupsstöð,'' ''sem smíðaði samtals 1000 báta, smœrri og stærri, á sinni óvenjulöngu œvi.'' ''Eftir að Jakob Biskupsstöð náði 80 ára aldri, smíðaði hann 76 stœrri og smœrri báta. ''<br>
''Það var kaupmaður í Vestmannaeyjum, Magnús Þórðarson að nafni, sem bað Jakob Biskupsstöð fyrst að koma til Eyja og smíða þar stóran fiskibát.'' ''Fyrsta bátinn þar smíðaði hann með gamla, fœreyska laginu.'' ''En brátt uppgötvaði''  
''Það var kaupmaður í Vestmannaeyjum, [[Magnús Þórðarson (kaupmaður)|Magnús Þórðarson]] að nafni, sem bað Jakob Biskupsstöð fyrst að koma til Eyja og smíða þar stóran fiskibát.'' ''Fyrsta bátinn þar smíðaði hann með gamla, fœreyska laginu.'' ''En brátt uppgötvaði''  
''bátasmíðameistarinn, að þetta bátalag væri ekki hið rétta til þess að þola veður og sjólag við Vestmannaeyjar.'' ''Hann breytti því bátalagi sínu, þegar hann tók til að smíða stœrri báta en færeyska sexæringinn. Sniðinu á seglunum á færeyska áttæringnum réð Jakob sjálfur.'' <br>
''bátasmíðameistarinn, að þetta bátalag væri ekki hið rétta til þess að þola veður og sjólag við Vestmannaeyjar.'' ''Hann breytti því bátalagi sínu, þegar hann tók til að smíða stœrri báta en færeyska sexæringinn. Sniðinu á seglunum á færeyska áttæringnum réð Jakob sjálfur.'' <br>
''Árið 1905 smíðaði Jakob bátasmíðameistari fyrsta vélbátinn heima''  
''Árið 1905 smíðaði Jakob bátasmíðameistari fyrsta vélbátinn heima''  
''á bæ sínum Biskupsstöð''
''á bæ sínum Biskupsstöð.''
''. Fleiri fóru þar á eftir.'' '' „Teir liva ið lond byggja.“''— ''Heimild: Fœreyska blaðið „Norðlýsið“, 21. febrúar 1964.''
''Fleiri fóru þar á eftir.'' '' „Teir liva ið lond byggja.“''— <br>''Heimild: Fœreyska blaðið „Norðlýsið“, 21. febrúar 1964.''


                           ————————————————
                           ————————————————

Leiðsagnarval