„Blik 1969/Hetjan fótalausa og eiginkonan, II. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 5: Lína 5:




En hvað um Jón S. Sigurðsson, efnalega afkomu hans og framfærslu?<br>
<center>[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON]]:</center>
 
 
<big><big><big><big><center>Hetjan fótalausa og eiginkonan</center></big></big></big></big>
<center>(síðari hluti)</center>
 
 
<big>En hvað um Jón S. Sigurðsson, efnalega afkomu hans og framfærslu?<br>
Engin voru þá sjúkrasamlög hér á landi, engar slysabætur, engir sjóðir til styrktar örkumla fólki.<br>
Engin voru þá sjúkrasamlög hér á landi, engar slysabætur, engir sjóðir til styrktar örkumla fólki.<br>
Orðið „sveitarómagi“ var Jóni S. Sigurðssyni eitur í beinum. Hvernig gat hann hugsað sér að verða sveitarómagi, verða þurfalingur sveitar sinnar, ef til vill það sem hann átti eftir ólifað - ef til vill langa ævi, því að fílhraustur var hann líkamlega að öllu öðru leyti. Átakanlegt þótti fólki að sjá þennan hrausta mann, sem verið hafði karlmennið mikla, fara höktandi á hnjánum troðnar götur milli húsanna á Fjarðaröldunni, bröltandi á fjórum með skinnvafninga um hnén
Orðið „sveitarómagi“ var Jóni S. Sigurðssyni eitur í beinum. Hvernig gat hann hugsað sér að verða sveitarómagi, verða þurfalingur sveitar sinnar, ef til vill það sem hann átti eftir ólifað - ef til vill langa ævi, því að fílhraustur var hann líkamlega að öllu öðru leyti. Átakanlegt þótti fólki að sjá þennan hrausta mann, sem verið hafði karlmennið mikla, fara höktandi á hnjánum troðnar götur milli húsanna á Fjarðaröldunni, bröltandi á fjórum með skinnvafninga um hnén
Lína 16: Lína 23:
„leistinn“ á „stígvélinu“. Á slíkum stígvélum gekk Jón Sigurðsson síðan, það sem hann átti eftir ævinnar eða hart nær fjóra áratugi.<br>
„leistinn“ á „stígvélinu“. Á slíkum stígvélum gekk Jón Sigurðsson síðan, það sem hann átti eftir ævinnar eða hart nær fjóra áratugi.<br>


:::::::::::::'''II'''<br>
<center>II.</center>
N. Nielsen „Factor“ í „Ytri-Höndlunarstaðnum“ í Eskifirði gat oft verið gamansamur náungi. Blótsamur var hann nokkuð á stundum, og íslenzkan hans var aldrei upp á marga fiska, þótt hann héldi sjálfur, að hann kynni hana lýtalaust.<br>
N. Nielsen „Factor“ í „Ytri-Höndlunarstaðnum“ í Eskifirði gat oft verið gamansamur náungi. Blótsamur var hann nokkuð á stundum, og íslenzkan hans var aldrei upp á marga fiska, þótt hann héldi sjálfur, að hann kynni hana lýtalaust.<br>
Hann var sagður kvenhollur nokkuð, danski verzlunarstjórinn.<br>
Hann var sagður kvenhollur nokkuð, danski verzlunarstjórinn.<br>
Lína 39: Lína 46:
tilverunnar hér í þessum heimi. Sigurður Ólafsson beykir var 61 árs, er hann hvarf til feðra sinna. Það var árið 1855. Þá hafði Guðrún kona hans dvalizt fjærri honum nokkur ár, hvernig svo sem á því stóð. Hún dvaldist norður á Sævarenda í Loðmundarfirði hjá dóttur sinni Sigríði, húsfreyju þar.
tilverunnar hér í þessum heimi. Sigurður Ólafsson beykir var 61 árs, er hann hvarf til feðra sinna. Það var árið 1855. Þá hafði Guðrún kona hans dvalizt fjærri honum nokkur ár, hvernig svo sem á því stóð. Hún dvaldist norður á Sævarenda í Loðmundarfirði hjá dóttur sinni Sigríði, húsfreyju þar.


:::::::::::::'''III'''<br>
<center>III.</center>
Tvær dætur þeirra hjóna, Sigurðar beykis Ólafssonar og Guðrúnar Ásmundsdóttur, koma hér við sögu mína: Sigríður, hin kunna húsfreyja á Sævarenda, og Eleonóra Sigurðardóttir, sem var 5 árum yngri.<br>
Tvær dætur þeirra hjóna, Sigurðar beykis Ólafssonar og Guðrúnar Ásmundsdóttur, koma hér við sögu mína: Sigríður, hin kunna húsfreyja á Sævarenda, og Eleonóra Sigurðardóttir, sem var 5 árum yngri.<br>
Sigríður Sigurðardóttir giftist Einari Eiríkssyni frá Borg í Skriðdal. Þau hjón fengu fyrst til ábúðar jörðina Bárðarstaði í Loðmundarfirði árið 1862 eftir nokkra hrakninga milli jarða. Á Bárðarstöðum bjuggu þau í 9 ár. Þá fluttu þau að Sævarenda í sömu sveit. Þar bjuggu þau hjón um áratugi og gerðu garðinn þann frægan um Austfirði og Hérað fyrir manngæzku og hjálpsemi, góðvild og fórnarlund.<br>
Sigríður Sigurðardóttir giftist Einari Eiríkssyni frá Borg í Skriðdal. Þau hjón fengu fyrst til ábúðar jörðina Bárðarstaði í Loðmundarfirði árið 1862 eftir nokkra hrakninga milli jarða. Á Bárðarstöðum bjuggu þau í 9 ár. Þá fluttu þau að Sævarenda í sömu sveit. Þar bjuggu þau hjón um áratugi og gerðu garðinn þann frægan um Austfirði og Hérað fyrir manngæzku og hjálpsemi, góðvild og fórnarlund.<br>
Lína 62: Lína 69:
Þegar Eleonóra réðst ráðskona til Björns bónda, fluttist Kristín María dóttir hennar norður að Miðbæ og gerðist vinnukona hjá Birni bónda. Þeirri vist hélt hún, þar til móðir hennar féll frá. Þá hvarf Kristín úr vinnukonuvistinni í Neðri-Miðbæ.
Þegar Eleonóra réðst ráðskona til Björns bónda, fluttist Kristín María dóttir hennar norður að Miðbæ og gerðist vinnukona hjá Birni bónda. Þeirri vist hélt hún, þar til móðir hennar féll frá. Þá hvarf Kristín úr vinnukonuvistinni í Neðri-Miðbæ.


:::::::::::::'''IV'''<br>
<center>IV.</center>
Þá kem ég að yngstu dótturinni frá Bakkagerði, henni Guðrúnu Kristjánsdóttur, sem forsjónin hafði ætlað það hlutskipti og hlutverk í lífinu að verða lífsförunautur Jóns fótalausa Sigurðssonar, stoð hans og stytta, hjúkrari og líkngjafi í þrautum og þjarki ofurharðrar lífsbaráttu um tugi ára. <br>
Þá kem ég að yngstu dótturinni frá Bakkagerði, henni Guðrúnu Kristjánsdóttur, sem forsjónin hafði ætlað það hlutskipti og hlutverk í lífinu að verða lífsförunautur Jóns fótalausa Sigurðssonar, stoð hans og stytta, hjúkrari og líkngjafi í þrautum og þjarki ofurharðrar lífsbaráttu um tugi ára. <br>
Þegar faðir Guðrúnar, Kristján Longsson húsmaður í Bakkagerði, andaðist, var hún aðeins fjögurra ára. Þá urðu þær mæðgurnar að skiljast að. Hjónin á Stuðlum í Reyðarfirði, Eyjólfur hreppstjóri Þorsteinsson og Guðrún Jónsdóttir, foreldrar Kristrúnar, fyrstu ástmeyjar Jónasar skálds Þorsteinssonar, (Sjá [[Blik 1967]]) tóku þetta litla stúlkubarn frá Bakkagerði til sín og höfðu það í fóstri fyrsta árið eftir fráfall föðurins. Sveitin gaf með barninu, og hún var því „niðursetningur“ eða „sveitarómagi“.<br>
Þegar faðir Guðrúnar, Kristján Longsson húsmaður í Bakkagerði, andaðist, var hún aðeins fjögurra ára. Þá urðu þær mæðgurnar að skiljast að. Hjónin á Stuðlum í Reyðarfirði, Eyjólfur hreppstjóri Þorsteinsson og Guðrún Jónsdóttir, foreldrar Kristrúnar, fyrstu ástmeyjar Jónasar skálds Þorsteinssonar, (Sjá [[Blik 1967]]) tóku þetta litla stúlkubarn frá Bakkagerði til sín og höfðu það í fóstri fyrsta árið eftir fráfall föðurins. Sveitin gaf með barninu, og hún var því „niðursetningur“ eða „sveitarómagi“.<br>
Eftir ársdvöl á Stuðlum var litla stúlkan flutt alla leiðina norður að Sævarenda í Loðmundarfirði. Þangað hafði móðirin komið henni í fóstur til systur sinnar, Sigríðar húsfreyju. Hjá hinum mætu hjónum á Sævarenda, Sigríði og Einari, leið barninu vel. Og þarna var amma hennar, Guðrún Ásmundsdóttir, fyrir á heimilinu, eins og áður getur. Á Sævarenda dvaldist Guðrún Kristjánsdóttir síðan yfir 20 ár eða þar til hún í fyllingu tímans felldi ást og líknarhug til Jóns Sigurðssonar fótalausa.
Eftir ársdvöl á Stuðlum var litla stúlkan flutt alla leiðina norður að Sævarenda í Loðmundarfirði. Þangað hafði móðirin komið henni í fóstur til systur sinnar, Sigríðar húsfreyju. Hjá hinum mætu hjónum á Sævarenda, Sigríði og Einari, leið barninu vel. Og þarna var amma hennar, Guðrún Ásmundsdóttir, fyrir á heimilinu, eins og áður getur. Á Sævarenda dvaldist Guðrún Kristjánsdóttir síðan yfir 20 ár eða þar til hún í fyllingu tímans felldi ást og líknarhug til Jóns Sigurðssonar fótalausa.


:::::::::::::'''V'''<br>
<center>V.</center>
 
Er Jón Sigurðsson hafði brölt eða skreiðzt á hnjám sínum milli húsa á Seyðisfjarðaröldu um tveggja ára bil eftir slysið mikla, leitaði hann norður til Loðmundarfjarðar í þeirri von að geta fengið aðstöðu þar til að stunda sjó og hafa þannig ofan af fyrir sér einhvernveginn. Þaðan var styttra að róa til fiskjar en innan frá Seyðisfjarðaröldu. Útræði Loðmfirðinga var frá Nesi,
Er Jón Sigurðsson hafði brölt eða skreiðzt á hnjám sínum milli húsa á Seyðisfjarðaröldu um tveggja ára bil eftir slysið mikla, leitaði hann norður til Loðmundarfjarðar í þeirri von að geta fengið aðstöðu þar til að stunda sjó og hafa þannig ofan af fyrir sér einhvernveginn. Þaðan var styttra að róa til fiskjar en innan frá Seyðisfjarðaröldu. Útræði Loðmfirðinga var frá Nesi,
næst yzta bæ norðan við fjörðinn. Þaðan seldu þeir fiskafla sinn til Seyðisfjarðar. Á Nesi settist Jón Sigurðsson að og stundaði þaðan sjó á
næst yzta bæ norðan við fjörðinn. Þaðan seldu þeir fiskafla sinn til Seyðisfjarðar. Á Nesi settist Jón Sigurðsson að og stundaði þaðan sjó á
litlum árabáti um árabil, enda voru Loðmfirðingar honum hjálpsamir og veittu honum fyrirgreiðslu til sjálfsbjargar eftir því sem þeir höfðu aðstöðu til.<br>
litlum árabáti um árabil, enda voru Loðmfirðingar honum hjálpsamir og veittu honum fyrirgreiðslu til sjálfsbjargar eftir því sem þeir höfðu aðstöðu til.<br>
Á þessum árum kynntust þau Guðrún Kristjánsdóttir, fósturdóttir hjónanna á Sævarenda, og Jón Sigurðsson, sjómaður og útgerðarmaður á Nesi þar í byggð. Tæpast gat framtíð Guðrúnar heimasætu í hjónabandi með svo lömuðum manni og skertum starfsorku verið glæsileg. En konuhjartað spyr ekki alltaf um það, þeg-
Á þessum árum kynntust þau Guðrún Kristjánsdóttir, fósturdóttir hjónanna á Sævarenda, og Jón Sigurðsson, sjómaður og útgerðarmaður á Nesi þar í byggð. Tæpast gat framtíð Guðrúnar heimasætu í hjónabandi með svo lömuðum manni og skertum starfsorku verið glæsileg. En konuhjartað spyr ekki alltaf um það, þegar ástarkenndin hjúpuð líknarlundinni, vorkunn- og miskunnseminni, glædd guðsloga og guðstrú, hrifsar völdin og blindar alla skynsemi. Og Jón Sigurðsson gat vissulega tekið sér orð skáldsins í munn, já, sungið hjartanlega:
ar ástarkenndin hjúpuð líknarlundinni, vorkunn- og miskunnseminni, glædd guðsloga og guðstrú, hrifsar völdin og blindar alla skynsemi. Og Jón Sigurðsson gat vissulega tekið sér orð skáldsins í munn, já, sungið hjartanlega:
:''Á lífið gjörvallt ljóma ber
:''Á lífið gjörvallt ljóma ber
:''af ljósinu ástar þinnar;
:''af ljósinu ástar þinnar;
Lína 99: Lína 106:
fjölskyldu, og ef til vill stærri, þegar fram leið, því að hún var ekki enn
fjölskyldu, og ef til vill stærri, þegar fram leið, því að hún var ekki enn
nema 37 ára.<br>
nema 37 ára.<br>
Stúlkurnar hennar voru vissulega hlutar af henni sjálfri, hamingja hennar að hálfu leyti eða vel það, - að öllu leyti. Nei, ekki að öllu leyti. Henni var það svölun og hamingja að geta hjálpað honum, stutt hann, líknað honum. Það var hugsjón hennar frá upphafi kynna og ástar. Hann sat því á hinni vogarskálinni. -Hún vó og mat.<br>
Stúlkurnar hennar voru vissulega hlutar af henni sjálfri, hamingja hennar að hálfu leyti eða vel það, - að öllu leyti. Nei, ekki að öllu leyti. Henni var það svölun og hamingja að geta hjálpað honum, stutt hann, líknað honum. Það var hugsjón hennar frá upphafi kynna og ástar. Hann sat því á hinni vogarskálinni. - Hún vó og mat.<br>
Þau höfðu ekki búið saman síðustu 8 árin. Hún afréð að fórna sjálfri sér, en vildi ekkert eiga á hættu um framtíð barnanna. Öryggi þeirra var henni fyrir öllu, móðurinni og eiginkonunni Guðrúnu Kristjánsdóttur. Hún kaus að hafa stúlkurnar sínar framvegis undir handleiðslu góðs og göfugs fólks.<br>
Þau höfðu ekki búið saman síðustu 8 árin. Hún afréð að fórna sjálfri sér, en vildi ekkert eiga á hættu um framtíð barnanna. Öryggi þeirra var henni fyrir öllu, móðurinni og eiginkonunni Guðrúnu Kristjánsdóttur. Hún kaus að hafa stúlkurnar sínar framvegis undir handleiðslu góðs og göfugs fólks.<br>
Svo fluttist Guðrún Kristjánsdóttir suður í Norðfjörð síðla sumars 1903, ein sín liðs, til þess að stofna eiginmanni sínum heimili á ný. Héðan af skyldi hún standa við hlið hans í lífsbaráttunni, fórna honum öllu, er hún gat honum í té látið.<br>
Svo fluttist Guðrún Kristjánsdóttir suður í Norðfjörð síðla sumars 1903, ein sín liðs, til þess að stofna eiginmanni sínum heimili á ný. Héðan af skyldi hún standa við hlið hans í lífsbaráttunni, fórna honum öllu, er hún gat honum í té látið.<br>
[[Mynd: 1969 b 60.jpg|thumb|400px|''Hjónin Guðrún og Jón.'']]
[[Mynd: 1969 b 60 A.jpg|thumb|400px|''Hjónin Guðrún og Jón.'']]
Hjónin tóku á leigu litla íbúð í timburhúsi þarna á Stekkjarnesinu. Það hús hét Sjólyst og stóð utan við Ytri-Hólslækinn niður við Strandveginn. Þarna hófu þau búskap á ný.<br>
Hjónin tóku á leigu litla íbúð í timburhúsi þarna á Stekkjarnesinu. Það hús hét Sjólyst og stóð utan við Ytri-Hólslækinn niður við Strandveginn. Þarna hófu þau búskap á ný.<br>
Svo leið tíminn í sátt og samlyndi. Hinn 1. ágúst 1904 fæddi Guðrún eiginmanni sínum stúlkubarn. Séra Jón Guðmundsson á Nesi skírði barnið Sigfríði. Lífssólin skein við foreldrunum, og þó sérstaklega móðurinni - henni, sem hafði fórnað samvistum við báðar stúlkurnar sínar, ljósin sín, hamingjudísirnar sínar. Nú
Svo leið tíminn í sátt og samlyndi. Hinn 1. ágúst 1904 fæddi Guðrún eiginmanni sínum stúlkubarn. Séra Jón Guðmundsson á Nesi skírði barnið Sigfríði. Lífssólin skein við foreldrunum, og þó sérstaklega móðurinni - henni, sem hafði fórnað samvistum við báðar stúlkurnar sínar, ljósin sín, hamingjudísirnar sínar. Nú
hafði góður guð gefið henni þriðju stúlkuna, sem hún hafði nú efni á og aðstöðu til að annast sjálf og ala upp. Hamingja foreldranna var innileg, svo að liðnir sárindatímar gleymdust furðu fljótt.<br>
hafði góður guð gefið henni þriðju stúlkuna, sem hún hafði nú efni á og aðstöðu til að annast sjálf og ala upp. Hamingja foreldranna var innileg, svo að liðnir sárindatímar gleymdust furðu fljótt.<br>
En svo syrti að á ný: Hinn 18. nóvember 1907 dó litla Sigfríður Jónsdóttir í Sjólyst. Þá var hún rúmlega þriggja ára. Sorg foreldranna verður ekki með orðum lýst, og þá alveg sérstaklega sorg og þjáningum móðurinnar. Hún varð aldrei söm eftir það áfall. Beizkjan og sárindin ýfðu geð og velktu sál. Það hugarástand bytnaði fyrst og fremst á heimilislífinu. Ein óhamingjan bauð þannig annarri
En svo syrti að á ný: Hinn 18. nóvember 1907 dó litla Sigfríður Jónsdóttir í Sjólyst. Þá var hún rúmlega þriggja ára. Sorg foreldranna verður ekki með orðum lýst, og þá alveg sérstaklega sorg og þjáningum móðurinnar. Hún varð aldrei söm eftir það áfall. Beiskjan og sárindin ýfðu geð og velktu sál. Það hugarástand bitnaði fyrst og fremst á heimilislífinu. Ein óhamingjan bauð þannig annarri
heim eins og gengur. Og sumt samferðafólkið dæmdi, áfelldi og fordæmdi í skilningsleysi sínu, samúðarleysi og af vanþekkingu.<br>
heim eins og gengur. Og sumt samferðafólkið dæmdi, áfelldi og fordæmdi í skilningsleysi sínu, samúðarleysi og af vanþekkingu.<br>
Árið 1916 eða þar um bil byggðu hjónin Jón og Guðrún sér lítið íbúðarhús utast á svokallaðri Strönd í Norðfirði. Það hús stendur enn, nr. 17 við Urðarveg, stækkað nú og endurbætt.<br>
Árið 1916 eða þar um bil byggðu hjónin Jón og Guðrún sér lítið íbúðarhús utast á svokallaðri Strönd í Norðfirði. Það hús stendur enn, nr. 17 við Urðarveg, stækkað nú og endurbætt.<br>
Íbúðarhús þetta kölluðu hjónin Hlíðarhús.<br>
Íbúðarhús þetta kölluðu hjónin Hlíðarhús.<br>
Áður en þau eignuðust það og eftir að þau fluttu úr Sjólist, sem var rifin, höfðust þau við í eilitlum kofa inni á Ströndinni. Þak hans var gamall bátur, sem hvolfdi yfir fjórum veggjum með agnarlitlum gluggaborum á. Þau húsakynni hafa eflaust verið í flokki hinna allra fátæklegustu og ömurlegustu í þessu landi, og er þá nokkuð sagt.<br>
Áður en þau eignuðust það og eftir að þau fluttu úr Sjólyst, sem var rifin, höfðust þau við í eilitlum kofa inni á Ströndinni. Þak hans var gamall bátur, sem hvolfdi yfir fjórum veggjum með agnarlitlum gluggaborum á. Þau húsakynni hafa eflaust verið í flokki hinna allra fátæklegustu og ömurlegustu í þessu landi, og er þá nokkuð sagt.<br>
Í Hlíðarhúsum lézt Jón S. Sigurðsson 2. janúar 1931 hálfáttræður að aldri.<br>
Í Hlíðarhúsum lézt Jón S. Sigurðsson 2. janúar 1931 hálfáttræður að aldri.<br>
Ég, sem þetta skrifa, réri á árabáti með Jóni fótalausa á unglingsárum mínum, var annar hásetinn hans á þriggja manna fari færeysku. Fáir voru hans jafnokar að dugnaði og harðfengi við sjósóknina. Mér vitanlega réri hann ógjarnan nema á árabátum. Í þeim var röng eða band um mitt rúm. Framan við röngina lét Jón
Ég, sem þetta skrifa, réri á árabáti með Jóni fótalausa á unglingsárum mínum, var annar hásetinn hans á þriggja manna fari færeysku. Fáir voru hans jafnokar að dugnaði og harðfengi við sjósóknina. Mér vitanlega réri hann ógjarnan nema á árabátum. Í þeim var röng eða band um mitt rúm. Framan við röngina lét Jón
Lína 116: Lína 123:
Á ýmsa lund var ungum og óreyndum með honum að róa til lærdóms og nytja, því að hann var góður sjómaður, kunni vel til allra þeirra verka á árabátum, og þekkti hverja fiskibleiðu út í æsar bæði á grunnu og dýpra vatni. En vega þurfti hinn
Á ýmsa lund var ungum og óreyndum með honum að róa til lærdóms og nytja, því að hann var góður sjómaður, kunni vel til allra þeirra verka á árabátum, og þekkti hverja fiskibleiðu út í æsar bæði á grunnu og dýpra vatni. En vega þurfti hinn
ungi maður og óreyndi með sjálfum sér og meta orð og gjörðir formannsins, þegar til dæmis línur annarra seilaðar fiski komu upp að rúllu við línudrátt, því að þá gátu fingur gamla mannsins orðið helzt til langir stundum og lítt um það hirt, á hvorum klakknum „auðæfi hafsins“ héngu eða hvoru megin hryggjar þau höfðu krækt sig. Mundi hann einn um þá hluti?<br>
ungi maður og óreyndi með sjálfum sér og meta orð og gjörðir formannsins, þegar til dæmis línur annarra seilaðar fiski komu upp að rúllu við línudrátt, því að þá gátu fingur gamla mannsins orðið helzt til langir stundum og lítt um það hirt, á hvorum klakknum „auðæfi hafsins“ héngu eða hvoru megin hryggjar þau höfðu krækt sig. Mundi hann einn um þá hluti?<br>
Það bar við, að Guðrún í Sjólyst leit inn á æskuheimilið mitt á Hóli, sem var þarna í nánasta nágrenninu á Stekkjarnesinu. Það leyndi sér ekki, að þessi blessuð kona var beizk og sár út í allt og alla, líðandi sál, sem þoldi og bar, - hafði liðið, líknað og fórnað, en hvar var svo umbunin? Aldrei heyrði ég Guðrúnu Kristjánsdóttur minnast á eða ræða um sárustu atburðina í lífi sínu, aldrei. Stundum reyndi fóstra mín að fá hana til að létta á sálu sinni, tjá og
Það bar við, að Guðrún í Sjólyst leit inn á æskuheimilið mitt á Hóli, sem var þarna í nánasta nágrenninu á Stekkjarnesinu. Það leyndi sér ekki, að þessi blessuð kona var beisk og sár út í allt og alla, líðandi sál, sem þoldi og bar, - hafði liðið, líknað og fórnað, en hvar var svo umbunin? Aldrei heyrði ég Guðrúnu Kristjánsdóttur minnast á eða ræða um sárustu atburðina í lífi sínu, aldrei. Stundum reyndi fóstra mín að fá hana til að létta á sálu sinni, tjá og
segja frá, ef sú tjáning mætti breyta viðhorfum, létta á og lyfta undir. Nei, þá var hún eins og lokuð bók.<br>
segja frá, ef sú tjáning mætti breyta viðhorfum, létta á og lyfta undir. Nei, þá var hún eins og lokuð bók.<br>
Ég minnist þess, að eitt sinn lét fóstra mín falla orð í þá átt, að Jón,
Ég minnist þess, að eitt sinn lét fóstra mín falla orð í þá átt, að Jón,

Leiðsagnarval