„Blik 1969/Byggt gagnfræðaskólahús í Vestmannaeyjum“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
m (Changed protection level for "Blik 1969/Byggt gagnfræðaskólahús í Vestmannaeyjum" [edit=sysop:move=sysop])
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd: Gagnfræðaskólinn (1969).jpg|center|500px]]
::::[[Þorsteinn Þ. Víglundsson]]
::'''Byggt gagnfræðaskólahús í Vestmannaeyjum'''
::''Baráttan við Fjárhagsráð og afturhaldið í Eyjum''
:''Skammvinna ævi, þú verst í vök,''
:''Skammvinna ævi, þú verst í vök,''
:''þitt verðmæti gegnum lífið er fórnin.''
:''þitt verðmæti gegnum lífið er fórnin.''
::::E. B.
::::::E. B.


Hér að framan í riti þessu birti ég greinarkorn um velgjörðarhjón Vestmannaeyjakaupstaðar og Eyjabúa í heild, fyrrverandi bæjarfógetahjón, [[Sigfús M. Johnsen]] og frú [[Jarþrúður Johnsen|Jarþrúði Johnsen]]. Með vilja hefi ég þar ekki minnzt á þann þátt í starfi bæjarfógetans, er honum var falið að lögsækja mig fyrir frjálst framtak í þágu allra Vestmannaeyinga. Sá kafli
Hér að framan í riti þessu birti ég greinarkorn um velgjörðarhjón Vestmannaeyjakaupstaðar og Eyjabúa í heild, fyrrverandi bæjarfógetahjón, [[Sigfús M. Johnsen]] og frú [[Jarþrúður Johnsen|Jarþrúði Johnsen]]. Með vilja hefi ég þar ekki minnzt á þann þátt í starfi bæjarfógetans, er honum var falið að lögsækja mig fyrir frjálst framtak í þágu allra Vestmannaeyinga. Sá kafli
Lína 16: Lína 26:


Við Olafur A. Kristjánsson höfðum í sameiningu hugsað okkur skólahúsið suður af Landakirkju, ýmist á hæðinni þar eða þá flötinni vestan við hæðina, þar sem íþróttavöllurinn var síðar gerður. Þarna áttu hjónin í [[Ráðagerði]] (nr. 19 við Skólaveg), [[Ísleifur Sigurðsson]], útgerðarmaður, og [[Valgerður Jónsdóttir]], tún, sem þau tjáðu mér fús að selja bæjarsjóði fyrir kr. 3800,00.
Við Olafur A. Kristjánsson höfðum í sameiningu hugsað okkur skólahúsið suður af Landakirkju, ýmist á hæðinni þar eða þá flötinni vestan við hæðina, þar sem íþróttavöllurinn var síðar gerður. Þarna áttu hjónin í [[Ráðagerði]] (nr. 19 við Skólaveg), [[Ísleifur Sigurðsson]], útgerðarmaður, og [[Valgerður Jónsdóttir]], tún, sem þau tjáðu mér fús að selja bæjarsjóði fyrir kr. 3800,00.
[[Mynd: Páll V.G.Kolka.jpg|thumb|400px|''Páll V. G. Kolka.'']]


Ein hin síðasta athöfn [[Páll V. G. Kolka|Kolka]] læknis í bæjarstjórn Vestmannaeyja, áður en hann flutti úr bænum (1934), var að koma því til leiðar, að kaupstaðurinn keypti þetta tún af hjónunum. Kaupsamningurinn er í mínum fórum, dagsettur 27. nóvember 1934, en túnið var afhent bænum fyrr á árinu.  
Ein hin síðasta athöfn [[Páll V. G. Kolka|Kolka]] læknis í bæjarstjórn Vestmannaeyja, áður en hann flutti úr bænum (1934), var að koma því til leiðar, að kaupstaðurinn keypti þetta tún af hjónunum. Kaupsamningurinn er í mínum fórum, dagsettur 27. nóvember 1934, en túnið var afhent bænum fyrr á árinu.  
Lína 42: Lína 54:


Við þennan kosningasigur vinstri aflanna í bænum skapaðist öllum hugsjónamálum mínum ný viðhorf.
Við þennan kosningasigur vinstri aflanna í bænum skapaðist öllum hugsjónamálum mínum ný viðhorf.
 
[[Mynd: Árni Guðmundsson 2.jpg|thumb|400px|''Árni Guðmundsson.'']]
Samstarfsmaður minn í [[Sparisjóður Vestmannaeyja|Sparisjóði Vestmannaeyja]], sem þá var aðeins þriggja ára stofnun og hugsjón mín, varð nú forseti hinnar nýju bæjarstjórnar Vestmannaeyja eftir kosningasigurinn. Það var vinur minn og
Samstarfsmaður minn í [[Sparisjóður Vestmannaeyja|Sparisjóði Vestmannaeyja]], sem þá var aðeins þriggja ára stofnun og hugsjón mín, varð nú forseti hinnar nýju bæjarstjórnar Vestmannaeyja eftir kosningasigurinn. Það var vinur minn og
fyrrverandi nemandi, [[Árni Guðmundsson]] frá [[Háeyri]] í Eyjum. Jafnframt skipaði menntamálaráðuneytið nýjan formann skólanefndar, mann í áhrifaaðstöðu: [[Eyjólfur Eyjólfsson|Eyjólf Eyjólfsson]], kaupfélagsstjóra, góðan dreng, framfarasinnað valmenni. Og svo gerðist Ólafur A. Kristjánsson frá Heiðarbrún í Eyjum bæjarstjóri hinnar nýju bæjarstjórnar. Allt bar að sama brunni. Já, nú bar verulega vel í veiði fyrir skólahugsjón mína og byggingarframkvæmdirnar. Og svo var menntamálaráðherra þjóðarinnar, Brynjólfur Bjarnason, vinur og flokksbróðir áhrifaríkustu bæjarfulltrúanna hér. Ráðherrann var einnig í framboði til þings fyrir Vestmannaeyinga.
fyrrverandi nemandi, [[Árni Guðmundsson]] frá [[Háeyri]] í Eyjum.  
[[Mynd: Eyjólfur Eyjólfsson.jpg|thumb|400px|''Eyjólfur Eyjólfsson.'']]
Jafnframt skipaði menntamálaráðuneytið nýjan formann skólanefndar, mann í áhrifaaðstöðu: [[Eyjólfur Eyjólfsson|Eyjólf Eyjólfsson]], kaupfélagsstjóra, góðan dreng, framfarasinnað valmenni. Og svo gerðist Ólafur A. Kristjánsson frá Heiðarbrún í Eyjum bæjarstjóri hinnar nýju bæjarstjórnar. Allt bar að sama brunni. Já, nú bar verulega vel í veiði fyrir skólahugsjón mína og byggingarframkvæmdirnar. Og svo var menntamálaráðherra þjóðarinnar, Brynjólfur Bjarnason, vinur og flokksbróðir áhrifaríkustu bæjarfulltrúanna hér. Ráðherrann var einnig í framboði til þings fyrir Vestmannaeyinga.


Nú var líka fljótt hafizt handa um byggingarframkvæmdirnar.
Nú var líka fljótt hafizt handa um byggingarframkvæmdirnar.
Lína 70: Lína 84:


Æ, þetta var útúrdúr hjá mér, lesari minn góður, en brot er það samt af skólasögu Vestmannaeyja. Fram hjá því verður ekki gengið.
Æ, þetta var útúrdúr hjá mér, lesari minn góður, en brot er það samt af skólasögu Vestmannaeyja. Fram hjá því verður ekki gengið.
 
[[Einar Sigurðsson (1969).jpg|thumb|400px|''Einar Sigurðsson.'']]
Eftir þetta snéri Einar Sigurðsson við blaðinu flokksbræðrum sínum til sárinda og andspyrnunni til mikils hnekkis, því að hann er jafnan liðtækur eins og kunnugt er. Eftir sættirnar studdi Einar Sigurðsson skólahugsjón mína drengilega, enda er hann drengur í gömlu og virðulegu merkingu orðsins, þegar hann lýtur svo litlu að dvelja með okkur andartak hérna niðri á jörðinni og leggur þá alla loftkastala á hilluna, blessaður!
Eftir þetta snéri Einar Sigurðsson við blaðinu flokksbræðrum sínum til sárinda og andspyrnunni til mikils hnekkis, því að hann er jafnan liðtækur eins og kunnugt er. Eftir sættirnar studdi Einar Sigurðsson skólahugsjón mína drengilega, enda er hann drengur í gömlu og virðulegu merkingu orðsins, þegar hann lýtur svo litlu að dvelja með okkur andartak hérna niðri á jörðinni og leggur þá alla loftkastala á hilluna, blessaður!


Lína 89: Lína 103:
Eftir vertíðarlok unnu síðan nokkrir menn að því að ljúka uppgreftrinum og undirbúa að fullu steypuframkvæmdir á undirstöðu byggingarinnar.
Eftir vertíðarlok unnu síðan nokkrir menn að því að ljúka uppgreftrinum og undirbúa að fullu steypuframkvæmdir á undirstöðu byggingarinnar.


Stjórn hinna ráðandi afla í bæjarfélaginu, meiri hluti bæjarstjórnar, gaf mér nú gjörsamlega frjálsar hendur um allar byggingaframkvæmdir, gæti ég sjálfur einhvern veginn klófest skólanum, byggingarsjóði skólans, fé og byggingarefni til þeirra. Að vísu kaus bæjarstjórn byggingarnefnd Gagnfræðaskólans, en hún var meir varnarveggur um hugsjónina og starfið en framkvæmdarafl. Hana skipuðu þessir menn: Árni Guðmundsson, forseti bæjarstjórnar og kennari, [[Þorvaldur Sæmundsson]] kennari og bæjarfulltrúi og [[Herjólfur Guðjónsson]] frá [[Oddsstaðir|Oddstöðum]], verkstjóri og bæjarfulltrúi. Andspyrnuöflin munu hafa uppgötvað það of seint, að Herjólfur Guðjónsson var þeim ekki þægur ljár í þúfu, þegar á reyndi um fjárframlög og framtaksafl varðandi byggingu skólans, því að velviljaður skapfestu- og drengskaparmaður, eins og hann var, gekk hiklaust á hólm við flokksbræður sína í byggingarmálinu, þegar svo bar undir, og fylgdi hann þá „mínum mönnum“ að málum, studdi hugsjónina. Í þessu sambandi er mér minnisstæður  fundurinn í bæjarstjórn kaupstaðarins 10. apríl 1947. Liðið var fram á nótt. Þá samþykkti bæjarstjórn 150 þúsund króna framlag úr bæjarsjóði til Gagnfræðaskólabyggingarinnar á því ári. Tillaga þessi var samþykkt með 6 samhljóða atkvæðum. Þarna fylgdi Herjólfur Guðjónsson meiri hluta bæjarstjórnar. Tveir flokksbræður hans og fulltrúar andspyrnunnar sátu hjá, en einn þeirra greiddi atkvæði gegn fjárveitingunni. Vegna afkomendanna óska ég ekki að birta nöfn þessara andspyrnumanna að sinni eða bæjarfulltrúa. Dagbókin mín geymir þau.
Stjórn hinna ráðandi afla í bæjarfélaginu, meiri hluti bæjarstjórnar, gaf mér nú gjörsamlega frjálsar hendur um allar byggingaframkvæmdir, gæti ég sjálfur einhvern veginn klófest skólanum, byggingarsjóði skólans, fé og byggingarefni til þeirra. Að vísu kaus bæjarstjórn byggingarnefnd Gagnfræðaskólans, en hún var meir varnarveggur um hugsjónina og starfið en framkvæmdarafl. Hana skipuðu þessir menn: Árni Guðmundsson, forseti bæjarstjórnar og kennari, [[Þorvaldur Sæmundsson]] kennari og bæjarfulltrúi og [[Herjólfur Guðjónsson]] frá [[Oddsstaðir|Oddstöðum]], verkstjóri og bæjarfulltrúi.  
[[Mynd: Herjólfur Guðjónsson.jpg|thumb|400px|''Herjólfur Guðjónsson.'']]
Andspyrnuöflin munu hafa uppgötvað það of seint, að Herjólfur Guðjónsson var þeim ekki þægur ljár í þúfu, þegar á reyndi um fjárframlög og framtaksafl varðandi byggingu skólans, því að velviljaður skapfestu- og drengskaparmaður, eins og hann var, gekk hiklaust á hólm við flokksbræður sína í byggingarmálinu, þegar svo bar undir, og fylgdi hann þá „mínum mönnum“ að málum, studdi hugsjónina. Í þessu sambandi er mér minnisstæður  fundurinn í bæjarstjórn kaupstaðarins 10. apríl 1947. Liðið var fram á nótt. Þá samþykkti bæjarstjórn 150 þúsund króna framlag úr bæjarsjóði til Gagnfræðaskólabyggingarinnar á því ári. Tillaga þessi var samþykkt með 6 samhljóða atkvæðum. Þarna fylgdi Herjólfur Guðjónsson meiri hluta bæjarstjórnar. Tveir flokksbræður hans og fulltrúar andspyrnunnar sátu hjá, en einn þeirra greiddi atkvæði gegn fjárveitingunni. Vegna afkomendanna óska ég ekki að birta nöfn þessara andspyrnumanna að sinni eða bæjarfulltrúa. Dagbókin mín geymir þau.


Þegar foringjar andspyrnuaflanna í bænum sáu það, að búið var að grafa fyrir gagnfræðaskólabyggingunni og fé til hennar veitt, voru þeim góð ráð dýr. Þá tók [[Gunnar Ólafsson]], konsúll og kaupmaður, til að skrifa í Víði, blað andspyrnuaflanna. Frá byrjun aprílmánaðar (1947) og næstu 5 vikurnar birti hann ekki færri en 27 heildálka í þessu blaði andspyrnuhreyfingarinnar. Megin efni dálkanna, skrifanna, voru skammir á mig persónulega, skætingur um starf mitt og hugðarmál mín, skólamál, félagsmál og byggingarframkvæmdir. Öðrum þræði áttu skrif þessi að gefa valdhöfunum tóninn, ef ég skyldi dirfast að biðja um lán í bönkum eða beiðast opinberra framlaga til skólabyggingarinnar, enda reyndist það allt erfitt, þegar á reyndi.
Þegar foringjar andspyrnuaflanna í bænum sáu það, að búið var að grafa fyrir gagnfræðaskólabyggingunni og fé til hennar veitt, voru þeim góð ráð dýr. Þá tók [[Gunnar Ólafsson]], konsúll og kaupmaður, til að skrifa í Víði, blað andspyrnuaflanna. Frá byrjun aprílmánaðar (1947) og næstu 5 vikurnar birti hann ekki færri en 27 heildálka í þessu blaði andspyrnuhreyfingarinnar. Megin efni dálkanna, skrifanna, voru skammir á mig persónulega, skætingur um starf mitt og hugðarmál mín, skólamál, félagsmál og byggingarframkvæmdir. Öðrum þræði áttu skrif þessi að gefa valdhöfunum tóninn, ef ég skyldi dirfast að biðja um lán í bönkum eða beiðast opinberra framlaga til skólabyggingarinnar, enda reyndist það allt erfitt, þegar á reyndi.

Leiðsagnarval