„Blik 1969/Byggt gagnfræðaskólahús í Vestmannaeyjum“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 25: Lína 25:
Teikning þessi mun enn vera til í fórum mínum.
Teikning þessi mun enn vera til í fórum mínum.


Við Olafur A. Kristjánsson höfðum í sameiningu hugsað okkur skólahúsið suður af Landakirkju, ýmist á hæðinni þar eða þá flötinni vestan við hæðina, þar sem íþróttavöllurinn var síðar gerður. Þarna áttu hjónin í [[Ráðagerði]] (nr. 19 við Skólaveg), [[Ísleifur Sigurðsson]], útgerðarmaður, og [[Valgerður Jónsdóttir]], tún, sem þau tjáðu mér fús að selja bæjarsjóði fyrir kr. 3800,00.
Við Ólafur Á. Kristjánsson höfðum í sameiningu hugsað okkur skólahúsið suður af Landakirkju, ýmist á hæðinni þar eða þá flötinni vestan við hæðina, þar sem íþróttavöllurinn var síðar gerður. Þarna áttu hjónin í [[Ráðagerði]] (nr. 19 við Skólaveg), [[Ísleifur Sigurðsson]], útgerðarmaður, og [[Valgerður Jónsdóttir]], tún, sem þau tjáðu mér fús að selja bæjarsjóði fyrir kr. 3800,00.
[[Mynd: Páll V.G.Kolka.jpg|thumb|400px|''Páll V. G. Kolka.'']]
[[Mynd: Páll V.G.Kolka.jpg|thumb|400px|''Páll V. G. Kolka.'']]


Lína 54: Lína 54:


Við þennan kosningasigur vinstri aflanna í bænum skapaðist öllum hugsjónamálum mínum ný viðhorf.
Við þennan kosningasigur vinstri aflanna í bænum skapaðist öllum hugsjónamálum mínum ný viðhorf.
[[Mynd: Árni Guðmundsson 2.jpg|thumb|400px|''Árni Guðmundsson.'']]
[[Mynd: 1962, bls. 153.jpg|thumb|350px|''Árni Guðmundsson.'']]
Samstarfsmaður minn í [[Sparisjóður Vestmannaeyja|Sparisjóði Vestmannaeyja]], sem þá var aðeins þriggja ára stofnun og hugsjón mín, varð nú forseti hinnar nýju bæjarstjórnar Vestmannaeyja eftir kosningasigurinn. Það var vinur minn og
Samstarfsmaður minn í [[Sparisjóður Vestmannaeyja|Sparisjóði Vestmannaeyja]], sem þá var aðeins þriggja ára stofnun og hugsjón mín, varð nú forseti hinnar nýju bæjarstjórnar Vestmannaeyja eftir kosningasigurinn. Það var vinur minn og
fyrrverandi nemandi, [[Árni Guðmundsson]] frá [[Háeyri]] í Eyjum.  
fyrrverandi nemandi, [[Árni Guðmundsson]] frá [[Háeyri]] í Eyjum.  
Lína 84: Lína 84:


Æ, þetta var útúrdúr hjá mér, lesari minn góður, en brot er það samt af skólasögu Vestmannaeyja. Fram hjá því verður ekki gengið.
Æ, þetta var útúrdúr hjá mér, lesari minn góður, en brot er það samt af skólasögu Vestmannaeyja. Fram hjá því verður ekki gengið.
[[Einar Sigurðsson (1969).jpg|thumb|400px|''Einar Sigurðsson.'']]
Eftir þetta snéri Einar Sigurðsson við blaðinu flokksbræðrum sínum til sárinda og andspyrnunni til mikils hnekkis, því að hann er jafnan liðtækur eins og kunnugt er. Eftir sættirnar studdi Einar Sigurðsson skólahugsjón mína drengilega, enda er hann drengur í gömlu og virðulegu merkingu orðsins, þegar hann lýtur svo litlu að dvelja með okkur andartak hérna niðri á jörðinni og leggur þá alla loftkastala á hilluna, blessaður!
Eftir þetta snéri Einar Sigurðsson við blaðinu flokksbræðrum sínum til sárinda og andspyrnunni til mikils hnekkis, því að hann er jafnan liðtækur eins og kunnugt er. Eftir sættirnar studdi Einar Sigurðsson skólahugsjón mína drengilega, enda er hann drengur í gömlu og virðulegu merkingu orðsins, þegar hann lýtur svo litlu að dvelja með okkur andartak hérna niðri á jörðinni og leggur þá alla loftkastala á hilluna, blessaður!


Leiðsagnarval